Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 18
18 VifiW itl rtlrtf r»rtr Föstudagur 20. maí 1994 DAGBOK Föstudagur 20 maí 140. dagur ársins - 225 dagar eftir. 20.vika Sólris kl. 3.58 sólaríag kl. 22.53 Dagurinn lengist um 6 mínútur Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Margrét Thoroddsen er til við- tals um tryggingamál n.k. þriðju- dag. Panta þarf viötal í s. 28812. Ath. síðasta viðtal fyrir sumar- leyfi. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist og dans- að í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ingibjörg Styrgerbur sýnir í Gallerí Fold Listamaður mánaöarins í Gallerí Fold, Austurstræti 3, er Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir. Hún sýnir þar frá 21. maí til 5. júní verk unnin með pastellitum og blýi. Myndefniö sækir hún í stór- brotið landslag undir Eyjafjöll- um. Ingibjörg er fædd í Reykjavík 1948. Hún stundaöi nám viö Myndlista- og handíðaskóla ís- lands á árunum 1967 til 1974 og útskrifaöist úr textíldeild. Frá 1974 til 1979 stundaöi hún fram- haldsnám í Austurríki, við Hoch- schule fúr angewandte Kunst í Vínarborg. Ingibjörg hefur unnið fjölmörg textílverk, m.a. fyrir opinbera aö- ila og í kirkjur. Sum þeirra eru mjög stór. Ennfremur hefur hún unniö myndir á pappír. Hún hef- Ferming í Stabastabar- kirkju Hvítasunnudagur, 22. maí, kl. 14. Prestur: Sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Fermdir verða: Helgi Axel Svavarsson, Ölkeldu III, Staðarsveit. Vignir Bjamason, Trööum, Staö- arsveit. ur fengiö ýmsar viðurkenningar fyrir verk sín. Ingibjörg Styrgeröur hefur hald- ið nokkrar einkasýningar og tek- iö þátt í fjölmörgum samsýning- um hérlendis og erlendis. Opið er í Gallerí Fold virka daga frá kl. 10 til kl. 18, nema laugar- daga til kl. 16. Allar myndimar em til sölu. Ferming í Ingjaldshóls- kirkju Hvítasunnudagur, 22. maí, kl. 11. Prestur: Sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Fermd verða: Stúlkur: Hallveig Hörn Guðmundsdóttir, Bárðarási 1, Hellissandi. íris Björk Aðalsteinsdóttir, Kefla- víkurgötu 16, Hellissandi. Lea Hmnd Sigurðardóttir, Hellu- hóli 1, Hellissandi. Margrét Dögg Guðmundsdóttir, Hraunási 2, Hellissandi. Drengir: Atli Már Gunnarsson, Gufuskál- um. Fannar Pétur Thomsen, Keflavík- urgötu 23, Hellissandi. s s Hjalti Már Baldursson, Háarifi 17, Rifi. Sigurður Þór Magnússon, Gufu- skálum. Sigurvin Jón Halldórsson, Bárðar- ási 3, Hellissandi. Sævar Freyr Reynisson, Háarifi 67, Rifi. Ævai Rafn Þrastarson, Hraunási 11, Hellissandi. Vibeyjarkirkja 220 ára Á annan í hvítasunnu verður þess minnst með hátíöarmessu kl. 14, að í ár em liðin 220 ár síð- an Viöeyjarkirkja, næstelsta kirkja landsins, var tekin í notk- un. Sr. Þórir Stephensen messar með aðstoð dómkirkjuprestanna sr. Hjalta Guðmundssonar og sr. Maríu Ágústsdóttur. Dómkórinn syngur við undirleik Marteins H. Friðrikssonar. í messunni verður tekin í notkun ný stóla úr rauöu flaueli, gullbaldíruö, hönnuð af Elfar Guðni meb tvœr af myndum sínum, sem eiga saman, efab ergœtt. Sigríði Jóhannsdóttur veflistak- onu, en saumuð af þeim Elín- björtu Jónsdóttur og Vilborgu Stephensen. Skúli Magnússon landfógeti lét reisa Viðeyjarkirkju. Hún er talin teiknuð af Georg David Anton, eftirmanni Eigtveds, höfundar Viöeyjarstofu. Teikningarnar vom gerðar árið 1766, en kirkjan var nokkur ár í byggingu, og það var ekki fyrr en í janúar 1774, aö hún var tekin í notkun viö hátíð- lega messu, sem sóknarprestur- inn, sr. Árni Þórarinsson, fram- kvæmdi. Hann var þá sóknar- prestur í Reykjavík og þjónaði að auki Neskirkju viö Seltjöm, Laug- arneskirkju og Viðey. Síöar varð hann biskup á Hólum í Hjaltadal. Viðey var þjónað frá Reykjavík til 1847, er hún var lögð undir Mosfell í Mosfellssveit. Henni er nú þjónaö aftur frá Dómkirkj- unni í Reykjavík. Hefur svo veriö síðan endurbyggingu lauk 18. ág- úst 1988. Elfar Gubni sýnir í Gimli á Stokkseyri Laugardaginn 21. maí kl. 14 opnar Elfar Guöni sýningu í sam- komuhúsinu Gimli á Stokkseyri. Á sýningunni, sem hann nefnir „Skin og skúrir", verða eingöngu olíumyndir málaðar á masónít og sérstakan pappír fyrir olíuliti. Myndefnið er aðallega frá Stokks- eyri, Eyrarbakka og Þjórsárdal. Þetta er 23ja einkasýning Elfars Guðna. Opið veröur alla daga frá kl. 14 til 22, nema fimmtudaginn 26. maí, en þá verður lokað eftir kl. 18. Sýningunni lýkur 5. júní, sem er sjómannadagurinn. TIL HAMINGJU Gefin voru saman þann 7. maí 1994 í Selfosskirkju þau Nína Björg Borgarsdóttir og Viðar Ingólfsson af séra Sigurði Sigurð- arsyni. Þau eru til heimilis að Fossheiði 56, Selfossi. L/ósm.st. MYND, Hafrwrfirði Daqskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 20. maí 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Vf V 7.30 Fréttayfirlit og veöur- 'V—J' fregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.20 A& utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíöindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Ég man þá tíö 9.45 Segbu mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót á Hvolsvelli 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 1 tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Parcevals saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljó&ritasafniö 20.30 Land, þjóö og saga 21.00 Saumastofugle&i 22.00 Fréttir 22.07 Heimspeki 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 20. maí ^ 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Boltabullur (1:13) 18.55 Fréttaskeyti fí JV 19.00 Sovétríkin (2:3) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Fe&gar (2:22) (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um út- varpssálfræ&ing í Seattle og raunir hans f einkalífinu. A&alhlutverk: Kels- ey Grammer, |ohn Mahoney, jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þý&andi: Reynir Harbarson. 21.10 Veröld Ludoviks (Le Monde de Ludovik) Frönsk fjölskyldumynd frá 1992. 12 ára drengur, sem foreldrarnir geta lítiö sinnt vegna annríkis, kynnist jafnöldru sinni og me& þeim tekst gó&ur vinskapur. Leikstjóri: jean-Pi- erre De Decker. A&alhlutverk: Mathi- as Coppens, Annick Christiaens og Didier Bezace. Þý&andi: Ólöf Péturs- dóttir. 22.45 Hinir vammlausu (7:18) (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago vib A1 Capone og glæpa- flokk hans. í a&alhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, john Rhys Davies, David james Elliott og Michael Horse. Þý&andi: Krist- mann Ei&sson. Atri&i í þáttunum eru ekki vi& hæfi barna. 23.35 Depeche Mode á tónleikum (Depeche Mode/Life... The Devotional Tour '93) Tónlistarþáttur me& hljómsveitinni Depeche Mode. 00.35 Utvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 20. maí 17:05 Nágrannar ^ 17:50 Listaspegill 18:15 NBA tilþrif 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Saga McGregor fjölskyldunnar (Snowy River: The McGregor Saga) 21:30 Dansdrottning Breskur gamanþáttur me& Rik Mayall og Helenu Bonham-Carter (A Room with a View, Howards End). 22:30 Fegurb 1994 Nú er a& hefjast bein útsending frá Hótel íslandi þar sem Fegur&arsam- keppni íslands 1994 fer fram. Tutt- ugu stúlkur keppa um titilinn en vib fáum a& sjá þær ganga fram á sund- bolum, í síbkjólum og svo au&vitab stóru stundina þegar fegurbardrottn- ing íslands 1994 ver&ur krýnd. Stjórn útsendingar er í höndum Emu Óskar Kettler. 00:15 Hurricane Smith Blökkuma&urinn Billy Smith heldur til Ástralíu í leit a& systur sinni til a& færa henni fregnir af andláti mó&ur þeirra. Fer&alag hans ver&ur sva&ilför hin mesta og hann kemst í kast vi& glæpaklíku sem hefur umfangsmikla eituríyfjasölu og vændisrekstur á sín- um snærum. Stranglega bönnuö bömum. 01:40 Glæpagengib (Mobsters) Hér lei&a fjórir af efnileg- ustu leikurunum í Hollywood saman hesta sína í sannsögulegri mynd sem fjallar um ævi fjögurra valdamestu mannanna í undirheimum Bandaríkj- anna á fyni hluta þessarar aldar. Stranglega bönnub börnum. 03:35 Rándýrib (Predator) Flokkur hermanna undir stjóm Dutch Schaefers, majórs í bandanska hemum, er á leiö um frumskóga í leynilegri hættuför. í einu vettvangi breytist þessi lei&ang- ur í örvæntingarfulla baráttu fýrir líf- inu. Stranglega bönnub börnum. 05:20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 20. til 26. mai er i Arbæjar apóteki og Laugames apótekl. Pað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyljaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannfæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurtæjar apó- tek eni opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upptýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjðmu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðmm timum er lyijafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu miili Id. 12.30-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opið ti Id. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1900. Akranes: Apótek bæjarins er op'iö virka daga tl kl. 18.30. Alaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mai 1994. MánadargreiAslur Elli/örorittilifeyrir (gmnnlifeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ............................ 10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 19. mal 1994 kl. 10.59 Oplnb. vlöm.Qengi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarikjadollar 70,72 70,92 70,82 Sterilngspund ....106,59 106,89 106,74 Kanadadollar. 51,41 51,57 51,49 Dönsk króna ....10,914 10,946 10,930 Norsk króna 9,867 9,897 9,882 Sænsk króna 9,203 9,231 9,217 Flnnskt mark ....13,067 13,107 13,087 Franskur franki ....12,486 12,524 12,505 Belgiskur franki ....2,0777 2,0843 2,0810 Svissneskur franki. 50,15 50,31 50,23 Hollenskt gyllini 38,07 38,19 38,13 Þýskt mark 42,73 42,85 42,79 Hölsk lira ..0,04463 0,04477 0,04470 Austumskur sch 6,075 6,095 6,085 Portúg. escudo ....0,4146 0,4160 0,4153 Spánskur peseti ....0,5182 0,5200 0,5191 Japansktyen ....0,6827 0,6845 0,6836 ....104,70 105,05 104,87 Sérst. dráttam ....100^15 10045 10040 ECU-EvrópumynL... 82,30 82,56 82,43 Grísk drakma ....0,2870 0,2880 0,2875 KROSSGÁTA 1 2 3 1 * 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 80. Lárétt 1 garmur 4 sauðaþari 7 gestrisni 8 knæpa 9 áfengi 11 klæði 12 einangrunarefni 16 svefn 17 mánuður 18 tíma 19 ótta Lóörétt 1 bráðna 2 örlög 3 flausturs 4 óhreinu 5 hratt 6 ásaki 10 kost- ur 12 stöng 13 ferð 14 eyðsla 15 regla Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 þön 4 smá 7 ýra 8 tól 9 skrauts 11 nuö 12 heiðlóa 16 iðn 17 urt 18 nag 19 mat Lóðrétt 1 þýs 2 örk 3 naming 4 stuðl- um 5 mót 6 áls 10 auð 12 hin 13 eða 14 óra 15 att

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.