Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. maí 1994 5 Rósmundur Ingvarsson: Niöurlæging þjóðarinn- ar á þjóðhátíöarári Að undanfömu hefur ver- iö klifaö á því í fjölmiöl- um aö íslendingar ættu aö sækja um inngöngu í Efna- hagsbandalag Evrópu (nú skammstafaö ESB). I kjölfar þess hafa veriö birtar tölur úr svonefndum skoöanakönnun- um, sem benda til aö meiri- hluti þjóöarinnar haldi aö inn- ganga í þetta þjóöabandalag sé kapítal fyrir íslensku þjóöina. Niöurstööur þessara skoö- anakannana benda reyndar freklega til þess aö almenning- ur þessarar þjóöar viti næsta lítiö um málin, — viti nánast ekkert um hverskonar stofnun Evrópusambandiö (ESB) er orðiö, — viti ekkert um hvílík frelsisskerðing EES-samningur- inn er fyrir þjóöina og móög- un viö íslenska lýðveldið. Og aöild að — eða innganga í — ESB þýðir enn meiri frelsis- skeröingu. Þaö er eins og aö fólkið viti ekkert um að fengin reynsla af EES-samningnum er slæm (neikvæð og ömurleg). Kannski er þetta eðlilegt meö fólk, sem lætur mata sig á lit- uöum fréttum og gleypir þær hráar. En að helmingur þjóö- arinnar eða meira láti glepjast getur vonandi ekki talist eðli- legt. Leiöandi spurningar Tiltölulega auðvelt er að fá út úr skoöanakönnunum þaö sem menn fyrirfram ætla sér. Niöurstööutölur þeirra gætu því veriö ómarktækar. Svör fólksins fara mikiö eftir því hvemig spumingarnar em oröaöar og einnig eftir því hverjir em spuröir. Þá er og þess að gæta aö 500-600 manna hópur úr 260 þúsund manna þjóö er lítið úrtak. Það em einkum tveir hópar manna hér á landi, sem vinna ákaft aö því að telja fólki trú um að aðild aö ESB sé æskileg- ur kostur fyrir ísland. Þaö em kratar og þaö er „frjálshyggju- armur" Sjálfstæöisflokksins. Raunar er þetta einn og sami hópurinn, því á þeim sést lítill skoöanalegur munur. Nokkrir undanvillingar koma úr öör- um flokkum. Menn úr þessum hópum keppast ákaflega viö að hafa áhrif á skoöanir fólks. Þeir dásama EES-samninginn og Evrópusambandið, eins og þeim sé borgaö stórfé fyrir þaö. Reyndar er mörgum þeirra launað vel fyrir. T.d. hefur ut- anríkisráöuneytiö raðaö kröt- um í embætti í Brussel, þar sem höfuðstöövar ESB em, og segja menn í gamni að þar sé ekki hægt að þverfóta fyrir ís- lenskum krötum. Verkefnalausir há- launamenn Nýlega skýTÖi Ríkisútvarpiö frá því að dómstóll sá, er kom- iö var á .fót samkvæmt EES- samningnum og í sitja 17 dómarar, hafi loks fengið sitt fyrsta mál (28. apríl) til aö fjalla um. Þeir hafa þá setið og nagaö blýanta frá áramótum — auövitað á fyllstu launum. Fylgdi meö í fréttinni að í VETTVANGUR dómstól þessum sitji m.a. þrír íslendingar. Talsmenn ESB- aöildar passa sig á að upplýsa ekkert um hvaö kostar að hafa allan þennan kratalýö þama úti, og hvað íslenska þjóöin verður að borga til Bmssel í þaö heila. Hins vegar gleyma þeir ekki að greina frá fyrirhuguðum styrkjum, sem viö hugsanlega gætum orðið aönjótandi, — t.d. styrkjum til vissra greina landbúnaöar norðan ákveð- innar breiddargráöu. Slíkir aumingjastyrkir hafa gefist ís- lenskum bændum illa, þegar til lengri tíma er litiö, m.a. or- sakað öfund og skapaö nei- kvætt hugarfar almennt í garö bænda. Syngjandi sæll og glaður ESB-aöildarsinni (sæll í sinni trú) hefur upplýst aö „viö höfum komið upp viöa- miklu samskiptaneti við Evr- ópusambandið". Þannig er staðreyndin sú að smám sam- an er veriö að færa stjórnkerfi íslands frá Reykjavík til Bms- sel. Aöalverkefni Alþingis er þegar oröið aö samþykkja lög og reglur Evrópusambandsins yfir íslensku þjóðina. Niður- læging Alþingis íslendinga, á „Ég vil að lokum hvetja almenning í þessu landi til að kynna sér einnig dökku hliðamar á ESB- og EES-samningnum, — flet- ina sem áróðursmennimir sýna ekki í ríkisfjölmiðl- unum og stórblöðunum. Það em jafnan a.m.k. tvœr hliðar á hverju máli og ber að skoða þœr báðar áður en afstaða er tekin." sjálfu 50 ára afmælisári ís- lenska lýöveldisins, er ferieg og algjör. Fullveldistímabili ís- lendinga sýnist vera lokið. Alþingi er ekki lengur sjálf- rátt um lagasetningar, heídur neyöist til aö samþykkja það sem ESB sendir. Á boröum al- þingismanna hafa legiö fjall- háir staflar af ESB-lögum og reglum, sem enginn hefur tíma til aö lesa. Þannig hefur legiö fyrir þinginu fjöldi laga- bálka, sem krafist er aö veröi samþykktir fyrir þingslit, þrátt fyrir mikla tímaþröng og þrátt fyrir aö þingmenn hafi ekki haft möguleika á aö kynna sér hvað í þeim felst. Slík er niöur- læging Alþingis. ESB-þjóðirnar sækjast eftir auðlindum okkar Allt er þetta vegna EES- samningsins sem búið er að gera. Og nú vilja böðlar ís- lensks sjálfstæöis bæta um bet- ur og sækja strax um fulla aö- iíd. Öllrnn má vera ljóst að um- sókn um inngöngu í ESB þýöir það aö þeir, sem það gera, vilji komast þar inn. Mildara oröa- lag, eins og aö hefja viðræður við ESB til að kanna hvort inn- ganga sé æskilegur kostur, þýöir raunverulega þaö sama. Þaö yrði ekki snúið viö. Krata- hjörðin í Brussel sæi um að gylla máliö og ísland sogaöist inn, hversu ókræsilegt sem bandalagið raunverulega er. Út úr ESB kæmist þjóöin aldrei aftur, a.m.k. ekki meö yfirráð yfir auölind fiskimiðanna um- hverfis landiö. Meöan Danir réðu yfir ís- landi, haföi Alþingi takmarkað vald til lagasetninga. Nú hafa staurblindir markaöshyggju- valdamenn fært Alþingi a.m.k. niöur á gamla vanfrelsisplaniö og vilja nú sumir hverjir færa okkur enn dýpra með því aö innlima þjóðina og landiö í ESB. Kannski vantar þá fleiri feit embætti og áhrifastöður í hinu „viðamikla samskipta- neti". Varnaðarorð úr sögunni Sagt er aö á liöinni öld hafi eitt sinn staöið til aö íslend- ingar samþykktu aö yfirráðin yfir íslandi færöust frá Dönum til Breta. En þá reis gegn því þjóðhollur íslenskur höfðingi er taldi, aö undan Dönum myndu íslendingar losna, en aldrei undan Bretum. Þetta á efalaust viö enn í dag. Viö losnuöum undan Dönum og fengum fullt sjálfstæði (full- veldi) og við fengum eignar- hald yfir fiskimiöunum. Bretar heföu aldrei sleppt okkur með fiskimiðin og þar meö heföi verið vonlaust að þjóðin yröi efnahagslega sjálfstæð. Ekki er heldur raunhæft að ætla aö viö gætum losað okkur undan Evt- ópubandalaginu án þess að tapa fiskimiðunum aö veru- legu leyti, ef viö látum narra okkur þar inn. Nartað í fiskimiðin okkar Það er auövelt aö hleypa ESB-þjóöunum inn í landhelg- ina, en það kann að verða örö- ugt aö koma þeim út þaðan aftur. Máltæki segir, að „þegar maður réttir skrattanum litla fingur, þá tekur hann alla höndina". Núverandi valdhaf- ar og meirihluti Alþingis hafa þegar rétt ESB litla fingur, þ.e.a.s. hleypt ESB-þjóöum svolítið inn í landhelgina meö samningi þar um. Senn líður aö endurskoðun þess samn- ings og þá munu viðsemjend- ur okkar sækja fast að fá auk- inn kvóta. Atvinnuleysi er gífurlegt í mörgum löndum ESB og víö- ast mikið meira en hérlendis. Meö þegar gerðum samningi er opnað fyrir innflutning vinnuafls, sem víöa fæst fyrir lægra kaupgjald en hér gerist, og samfara innflutningi vinnuafls mun atvinnuleysi stóraukast hér og verða ekki minna en í ESB-löndunum. T.d. er atvinnuleysi 20% í Finnlandi og þaö er á hraöferð inn í ESB. Varnaðarorð EES-and- stæðinga sannast Gallar EES-samningsins eru nú sumir hverjir þegar aö koma í ljós og sannast þaö sem andstæðingar hans sögöu fyr- ir. Gallamir yfirgnæfa kostina, þegar málin em skoðuð. Þar við bætist aö ESB-þjóðir fara sínu fram, þrátt fyrir að þaö sé brot gegn samningnum, eins og sýndi sig þegar Frakkar stöövuöu innflutning ís- lenskra fiskafuröa. Samkvæmt frétmrn í ríkisfjölmiðlum létu þeir loks undan vegna þrýst- ings frá íslandi og Bandaríkj- unum, en ekki fyrir afskipti Evrópusambandsins. Stofn- anakerfi EES er okkur til bölv- unar frekar en hitt, svo ekki var von hjálpar þaðan. Ég vil að lokum hvetja al- menning í þessu landi til að kynna sér einnig dökku hliö- amar á ESB- og EES-samningn- um, — fletina sem áróðurs- mennimir sýna ekki í ríkisfjöl- miðlunum og stórblöðunum. Þaö em jafnan a.m.k. tvær hliöar á hverju máli og ber að skoða þær báðar áöur en afstaða er tekin. Andstæöingar ESB-aöildar hafa bundist samtökum (Sam- tök um óháö ísland, formaöur Gunnlaugur Júlíusson hag- fræðingur), en þeim gengur illa aö fá aö skýra málin í fjöl- miölunum. Forystumenn Samtakanna hafa verið sniö- gengnir og jafnvel oröiö að þola brottvikningu úr starfi vegna afstööu sinnar til EES- samningsins. Samtökin hafa sótt um fjárhagssmöning, en fengið neimn. Utanríkisráöu- neytiö virðist hins vegar vera óspart á fjármuni til ab kynna ljósari hliöar Evrópusammn- ans einhliöa. Vegna þess aö réttar upplýs- ingar hefur mjög skort hjá tals- mönnum innlimunar í þjóða- hafið ESB og hlutdrægni verið viöhöfð, hefur almenningur a.m.k. á Stór-Reykjavíkursvæð- inu fengiö einhæfar og litaöar upplýsingar og þar af ræöst niöurstaöan í skobanakönn- unum. ■ FÖSTUDAGS PISTILL ÁSCEIR HANNES FLOKKSHESTA FRAMBOÐIN TVÖ Teningunum er kastab vegna frambobs til borgarstjómar í Reykjavík. Annars vegar er hefb- bundinn D-listi Sjálfstæbisflokksins meb augljós fingraför eftir flokks- eigendafélagib. Sjálfstæbir fram- bjóbendur voru afmábir í prófkjöri og dagana eftir þab, samkvæmt venju. Fyllt var í skörbin meb ætt- ingjum og nytsömu venslafólki meb sjálfa þingflokksfrúna í farar- broddi. Sumsé hefbbundib D-lista frambob. Hins vegar er nýstárlegt frambob annarra þingflokka í borginni undir einum hatti Reykjavíkurlistans, en form listans er reyndar eina nývirki frambobsins. Flokkseigendafélögin hafa líka borib R-listann ofuriibi meb helstu þingflokksfrúr sínar í brjósti fylkingar. Cömlum flokks- hestum er rabab í öll betri sætin og ferskt andrúmsloft leikur ekki um frambobib, fyrir utan gott borgarstjóraefnib. Kjósendur eiga því um tvo kosti ab velja: Annars vegar lista Sjáif- stæbisflokks og hins vegar lista Al- þýbubandalags, Alþýbuflokks, Framsóknar og Kvennalista. Hvergi er búib í haginn fyrir kjósendur sem vilja ekki binda trúss sitt vib gamla og þreytta þingflokka. Sætti Reykvíkingar sig ekki vib flokks- hestaframbobin tvö, geta þeir kos- ib þab sem úti frýs: Setib heima, skilab aubu eba ort kvæbi á kjör- sebilinn. Nú skal fúslega játab ab nokkub seint er í rassinn gripib einni viku fyrir kjördag og flokkslausir kjós- endur gátu vel safnab libi í nýtt frambob í tæka tíb. Pistilhöfundur var í hópi Reykvíkinga, sem heykt- ust á nýju frambobi á síbustu metr- unum, og getur hann sjálfum sér um kennt. En sú játning breytir ekki þeirri niburstöbu ab gömlu þingflokkarnir hafa áfram steinbíts- tak á Reykvíkingum. Stundum hefur verib reynt ab losa um steinbítstakib og meb mis- jöfnum árangri. í síbustu byggba- kosningum kom fólk úr öllum átt- um saman á Nýjum vettvangi og mótabi frambob fyrir borgarbúa til ab bjóba sig fram og kjósa í opnu prófkjöri. Nýr vettvangur fékk kjörna tvo borgarfulltrúa og síban hefur hann verib sjálfstætt starf- andi borgarmáiaráb og ekki tekib vib fyrirmælum úr öbrum áttum. í kosningahríbinni hefur heyrst ab Nýr vettvangur sé undanfari Reykj- avíkurlistans og eins konar jóhann- es skírari. Þab er rangt. Vettvang- urinn hafbi háleitari markmib en ab hnýta saman fjóra gamla þing- flokka. Hann var opinn fyrir alla: stjómmálaflokka, félög og einstak- linga. Kjarni Vettvangsins var opib prófkjör á meban R-listi og D-listi bundu prófkjör sín vib flokkshesta eina saman. Og Nýr vettvangur var ekki stofnabur meb neikvæb- um formerkjum til ab fella meiri- hluta íhaldsins í Reykjavík, heldur til ab gefa öllum kjósendum kost á ab vera meb og keppa vib önnur frambob um hylli borgarbúa. Pistilhöfundur gekk á Nýjan vett- vang af þessum sökum og engum öbrum. Trúnabi hans sem vara- borgarfulltrúa lýkur von brábar og Reykvíkingum er hér þakkab föru- neytib. Pistilhöfundur er því laus allra mála á kjördag og hann verb- ur einn í kjörklefanum. Hann greibir atkvæbi samkvæmt því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.