Tíminn - 25.05.1994, Side 8

Tíminn - 25.05.1994, Side 8
8 Mi&vikudagur 25. maí 1994 I Mw Níu efstu í A-flokks keppninni ásamt formanni Fáks, Vibari Halldórssyni, og Eddu Hinríksdóttur bikarhandhafa fyrir soninn Hinrík Bragason, sem brosir breitt á Cými vib hlib hennar. Hvítasunnukappreiöar Fáks: Blíöviðri og aukinn áhorfendafiöldi Næla fóru létt meö töltiö, hlutu 101,7 stig, og verða sjálfsagt aö- sópsmikil á landsmótinu. I 150 m skeiðinu sigmöu Sigurbjöm Bárðarson og Vala á 14,95 sek. og Axel Geirsson og Skúmur sigmöu í 300 m brokki á 36,5 sek. 250 m skeiöiö mnnu svo hraöast Þóröur Þorgeirsson og Ugla á 23,07 sek. Kynbótahestarnir vom ægi- fagrir og lét Kristinn Hugason ráðunautur þau orö falla að loksins væri aö nást sá árangur í ræktuninni að samræmi væri á milli byggingardóma og hæfi- leikaeinkunna. Sjö af þrettán stóðhestum fengu yfir 8 í ein- kunn og stóö Fjölnir úr Kópa- vogi efstur meö einkunnina 8,30. Fimmtán hryssur af 73 sýndum fengu yfir átta í aðal- einkunn og stóö Hrafndís efst meö 8,36 í aðaleinkunn en Katla frá Dallandi fékk tíu fyrir hófa og einkunnina 8,26, sem er einstakt, því ekkert skeiö finnst í færileiknum. Saga Steinþórsdóttir hlaut ásetuverðlaunin og Sigurður V. Matthíasson hlaut verölaun Ragnars Thorvaldsen fyrir ein- staka snyrtimennsku. HESTAR GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Hinar hefðbundnu Hvíta- sunnukappreiöar hesta- mannafélagsins Fáks í Reykjavík vom haldnar á annan í hvítasunnu eins og vera ber, en glöggir Víödælingar gátu séð aödragandann aö þeim helftina af vikunni á undan. Þannig fór B-flokks keppnin fram á fimmtudag, Á-flokks dómamir á föstudag og síðan var allur laugardagurinn undirlagöur fyr- ir kappreiðar, kynbótasýningar, tölt og dóma í yngri flokkum. Síðan var svo allur mánudagur- inn frá morgni til kvölds á fullu. Og þetta er bara eitt hestamót. Reyndar úrtaka fyrir landsmótið líka, þannig aö aö miklu var að keppa. Helst bám til tíöinda miklar sviftingar í B-flokknum, þegar stóöhesturinn Logi frá Skarði á Landi hækkaöi sig úr fjóröa í fyrsta sæti, knapi Orri Snorra- son. Logi var seinna gangmálið hjá hryssunum í Kirkjubæ í fyrrasumar, þannig aö nú em af- lwæmi þessa mikla snillings aö sjá dagsins ljós meö mýkt mæðranna og skömngsskap fööurins. Hinrik Bragason og Gýmir vom í sérflokki í alhliöa hestun- um og fengu einkunnina 9.03, af sumum bókaöir í efsta sæti á landsmóti. Davíð Matthíasson sigraði bamaflokkinn á Vin og Gunnhildur Sveinbjamardóttir skellti sér í fyrsta sætiö hjá ung- lingunum í rööunarkeppninni á Náttfara. Hafliöi Halldórsson og Gunnhildur og Náttfarí sigrubu í unglingaflokknum. Fallegt töltspor hjá Sveini Ragnars og Óríon í töltkeppninni. Heimsmeistarinn í skeibi, Hinrík Bragason, og G ýmir frá Vindheim- um skelltu sér yfír níu í A-flokknum og stefna hátt á landsmótinu. Vinningstölur laugardaginn FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 1.979.772 2. 348.710 3. 103 -5:764 4. 3.429 404 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.656.200 kr. UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91-681511 lukkulIna991 002 — '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.