Tíminn - 25.05.1994, Blaðsíða 14
14
IwJwwflf
/
Miðvikudagur 25. maí 1994
DAGBÓK
Mibvikudagur
25
maí
145. dagur ársins - 220 dagar eftir.
21 .vlka
Sólris kl. 3.42
sólariag kl. 23.09
Dagurinn lengist um
6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Lögfræðingur félagsins er til
viðtals á fimmtudag. Panta þarf
tíma í s. 28812.
í sumar er skrifstofan opin kl.
9-16.
Kvenfélag Óhába
safnabarins
heldur fund í kvöld, miðviku-
daginn 25. maí, kl. 20 í Kirkju-
bæ. Allir velkomnir.
Hafnargönguhópurinn:
Valhúsahæb — Nes-
stofa — Snoppa
Hafnargönguhópurinn fer í
gönguferð frá Hafnarhúsinu í
kvöld, miðvikudaginn 25. maí,
kl. 21. Gengið verður með
ströndinni og upp á Valhúsa-
hæð og síðan ab Nesstofu og út
á Snoppu. Val veröur um að
ganga til baka eða taka SVR. Ef
skyggni verður gott, er útsýni
frá Valhúsahæð mjög gott.
Gönguferöir með Hafnar-
gönguhópnum eru við allra
hæfi.
Háskólafyrírlestur
Prófessor Lars Lönnroth frá
Gautaborgarháskóla flytur fyr-
irlestur í boöi heimspekideildar
Háskóla íslands og Norræna
hússins fimmtudaginn 26. maí
kl. 17.15 í Norræna húsinu.
Fyrirlesturinn nefnist Islann-
ingasagan som artefakt och
samhallsspegel, og mun Lönnr-
oth þar meöal annars ræða um
nýleg rit um íslendingasögur
eftir Preben Meulengracht
Sorensen og William Ian Mill-
er.
Lars Lönnroth er vel þekktur
meöal áhugamanna um nor-
ræn fræði fyrir djarfar kenning-
ar og skörulegan málflutning.
Hann var um langt árabil pró-
fessor við Kaliforníuháskóla í
Berkeley, síðan í Álaborg og nú
síðasta áratug í Gautaborg.
Hann fékk leyfi frá þeirri stöbu
í nokkur ár og gegndi starfi
menningarritstjóra hjá Svenska
Dagbladet, sem er meðal virt-
ustu dagblaða í Svíþjóð, en nú
hefur hann sest aftur í stól pró-
fessors í bókmenntafræði við
Gautaborgarháskóla. Meðal rita
eftir Lars Lönnroth má nefna:
European Sources of Icelandic
Saga-Writing, Njáls Saga: A Crit-
ical Introduction, og Den dubbla
scenen: Muntlig diktning frán
eddan til ABBA.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
sænsku og er öllum opinn.
Tónleikar í Norræna
húsinu
Fimmtudagskvöldið 26. maí, kl.
20.30, verða tónleikar í Nor-
ræna húsinu. Þar leikur Svava
Bernharösdóttir á víólu d'am-
ore, Elín Guðmundsdóttir á
sembal og Matej Sarc á óbó. Á
Elín Cubmundsdóttir semballeikari.
Matej Sarc óbóleikari.
Svava Bernharbsdóttir meb abra af tveimur víóla d'amore sem hún á. Takib
eftir útskornu mannshöfbinu á hálsi hljóbfœrisins.
efnisskránni em verk m.a. eftir
Milandre, Benda, Petzold og
Telemann.
Tónleikar á víólu d'amore
(„ástarvíólu") hafa ekki áður
verið haldnir hér á landi. Þetta
er 7- strengja hljóðfæri ásamt 7
samklingjandi strengjiun og var
afar vinsælt á 18. öld.
Svíjvíj Bemharðsdóttir tók við
starfi staðgengils í lágfiðludeild
Sinfóníuhljómsveitar íslands
haustib 1993. Hún nam fiblu-
og víóluleik á íslandi, í Eþíópíu,
Hollandi og í Bandaríkjunum
uns hún lauk doktorsprófi í ví-
óluleik (D.M.A.) frá Juilliard-
tónlistarskólanum í New York
1989. Doktorsritgerð hennar
fjallaði um sögu 05 þróun fiðlu-
og lágfiðluleiks á Islandi. Svava
vann 1. verblaun í víólukeppni
Juilliard-skólans 1986 og lék þá
einleik meb hljómsveit skólans
í verki Hindemiths, Der
Schwanendreher. Síðustu árin
hefur Svava einnig numiö á
barokkfiblu, víólu d'amore,
gömbu og mibaldafiðlu í Basel í
Sviss. Hún hefur starfað með
sinfóníuhljómsveitum í Basel,
hljómsveit Staatstheater Aac-
hen og Schweizerisches Festspi-
el Orchester í Luzern.
Elín Guðmundsdóttir stundaði
nám í píanóleik við Tónlistar-
skólann í Reykjavík hjá Herm-
ínu S. Kristjánsson, Jóni Nordal
og Árna Kristjánssyni. Hún
lauk píanókennaraprófi árið
1970. Eftir þab stundaöi hún
nám í semballeik hjá Helgu
Ingólfsdóttur við sama skóla og
lauk einleikaraprófi á sembal
árið 1975.
Hún starfaði sem píanókenn-
ari við Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar og síðar vib Tónlistar-
skóla Seltjarnarness. Frá árinu
1983 hefur hún starfað sem pí-
anóleikari vib Söngskólann í
Reykjavík.
Elín hefur tekið þátt í mörg-
um námskeiðum hérlendis og
erlendis. Hún hefur komið
fram á fjölda tónleika, einkum
sem semballeikari í kammer-
tónlist, en einnig með Sinóníu-
hljómsveit íslands og við flutn-
ing stórra kórverka.
Matej Sarc hefur áður verið
kynntur hér í blaðinu, en þess
skal aðeins getið að tónleikarn-
ir annað kvöld eru abrir tón-
leikar Matejs hér á landi.
Daaskrá útvarns oa siónvarps
Miövikudagur 25. maí 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimsbyggð 8.00 Fréttir 8.10 Aö utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segöu mér sögu, Mamma fer á þing 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö f nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn 14.30 Land, þjób og saga. 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Parcevals saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Úr sagnabrunni: 20.10 Úr hljóbritasafni Ríkisútvarpsins 21.00 Skólakerfi á krossgötum 22.00 Fréttir 22.07 Hér og nú 22.15 Heimsbyggb 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Píanókonsert nr. 27 f B-dúr 23.10 Veröld úr klakaböndum 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 25. maí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýbúar úr geimnum <26:28) jV 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.40 Nelson Mandela - Leibin til frelsis (Nelson Mandela - The Long Walk to Freedom) Bresk heimildarmynd um Nelson Mandela forystumann Afríska þjóbar- rábsins sem vann yfirburbasigur í þingkosningunum í Subur-Afríku fyrir skömmu. Þýbandi: Ólafur B. Gubna- son. 21.10 Framherjinn (4:6) (Delantero) Breskur myndaflokkur byggbur á sögu eftir Gary Lineker um ungan knattspyrnumann sem kynnist hörb- um heimi atvinnumennskunnar hjá stórlibinu F.C. Barcelona. Abalhlut- verk: Uoyd Owen, Clara Salaman, Warren Clarke og William Arm- strong. Þýbandi: Ömólfur Ámason. 22.05 Ustahátíb í Reykjavik 1994 Kynntir verba helstu vibburbir hátíb- arinnar. Umsjón: Sonja B. jónsdóttir. Stjórn upptöku: Krístfn Björg Þor- steinsdóttir. 22.35 Gengib ab kjörboröi Höfn og Neskaupstabur Páll Benediktsson fréttamabur fjallar um helstu kosningamálin. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 25. maí 17:05 Nágrannar /JrnJ/w 17:30HalliPalli r"ú/Ul/Z 17:50 Tao Tao “ 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Á heimavist (Class of 96) (10:17) 21:30 Skólabærinn Akureyri 21:40 Sögur úr stórborg (Tribeca) (2:7) 22:30 Tíska 22:55 Á botninum (Bottom) (5:6) 23:25 Á tæpasta vabi II (Die Hard II) john McClane glímir enn vib hrybju- verkamenn og nú er vettvangurinn stór alþjóbaflugvöllur í Washington. Stranglega bönnub bömum. 01:25 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvðld-, nætur- og holgldagavarsla apóteka i
Reykjavik fra 20. til 26. mai er I Arbæjar apóteki og
Laugames apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 2Z00 í sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar isima 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari
681041.
Hafnarflöróur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Uppiýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjðmu apótek enr opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöidin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til M. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og
20.00-21.00. Á öðram tlmum er lyljafræöingur á bakvakt
Upplýsingar era gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., heigidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 1230-14.00.
Selfoss: Setfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudógum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30.
A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mai 1994.
Mánaðargrciðslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlífeyrir)........ 12.329
1/2 hjónalífeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega........ 22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama ............. 5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583
Fullur ekkjulífeyrir........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448
Fæöingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæöinganlagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstakiings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings...............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
24. maí 1994 kl. 10.52
Oplnb. vlöm.gengi Gengl
Kaup Saia skr.fundar
Bandaríkjadollar 70,67 70,87 70,77
Steriingspund ....106,31 106,59 106,45
Kanadadollar 51,31 51,47 51,39
Dönsk kröna ....10,944 10,976 10,960
Norsk króna 9,890 9,920 9,905
Sænsk króna 9,163 9,191 9,177
Finnskt mark ....13,085 13,125 13,105
Franskur franki ....12,521 12,559 12,540
Belgískur frankl ....2,0818 2,0884 2,0851
Svissneskur frankl. 50,17 50,33 50,25
Hollenskt gyllini 38,19 38,31 38,25
Þýskt mark 42,85 42,97 42,91
Itölsk lira ..0,04440 0,04454 0,04447
Austumskur sch 6,093 6,113 6,103
Portúg. escudo ....0,4145 0,4159 0,4152
Spánskur pesetl ....0,5196 0,5214 0,5205
Japansktyen ....0,6778 0,6796 0,6787
Irskt pund ....104,60 104,94 104, 77
Sérst. dráttarr ....100,03 100,33 100,18
ECU-EvrópumynL... 82,51 82,77 82,64
Grísk drakma ....0,2882 0,2892 0,2887
KROSSGÁTA
81. Lárétt
2 átvagl 5 Dani 6 tungumál 9
rölt 11 málmur 12 helsi 14 ótti
15 kurfur
Ló&rétt
1 söngkona 2 hnupla 3 félaga 4
jafningi 7 töfri 8 gramar 10
ókyrrö 13 óvild
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
I hró 4 söl 7 löð 8 krá 9 ákavíti
II fat 12 stálull 16 lúr 17 góa
18 árs 19 ugg
Lóbrétt
1 hlá 2 rök 3 óðafárs 4 skítugu
5 ört 6 lái 10 val 12 slá 13 túr
14 lóg 15 lag