Tíminn - 10.06.1994, Side 13

Tíminn - 10.06.1994, Side 13
Föstudagur 10. júní 1994 WrWTlTCr 21 Óskar Gunnarsson, framkvœmdastjórí Osta- og smjörsölunnar. Þaö eigi þó eftir að koma betur í ljós, þegar íslensk stjórnvöld hafi útfært samninginn betur, hvab varöar aöflutningsgjöld og fleira. Samningurinn gerir þó ráö fyr- ir aö fyrstu árin megi flytja inn sem nemur 3% af heildarmjólk- urframleiöslu landsmanna og aö þaö hlutfall eigi síöar eftir aö hækka í 5%. Um yröi aö ræöa innflutning meö lágum aöflutn- ingsgjöldum, en umframinn- flutningur yröi tollaöur aö fullu. Óskar segir þaö sína skoðun aö Osta- og smjörsalan eigi tví- mælalaust aö hefja innflutning á osti eftir gildistöku samnings- ins. Hann segir þaö liggja ijóst fyrir, að til að standast sam- keppni veröi fyrirtækið aö vera bæöi í innflutningi og útflutn- ingi. Hvaö útflutning varöar, segir Óskar aö osturinn sé sú mjólk- urafurð framleidd hér á landi, sem sé hvaö líklegust til aö standa sig í útflutningi, og horf- ir hann þó mest til Bandaríkj- anna. Þetta fari þó algerlega eftir þeim aöstæöum sem fyrirtækinu veröi skapaðar til útflutnings. Þaö sé ljóst aö ekki sé hægt aö keppa viö niöurgreiöslukerfi EB, nema þá meö niðurgreiðslum. í þeim máium horfir Óskar til þess, aö ef innflutningsgjöld eru sett á, væri hægt aö nota þær sem útflutningsbætur. Mikið þróunarstarf hefur verið unniö í framleiöslu á ostum hér á landi á síðustu árum. íslenskir ostageröarmeistarar hafa unnið til fjölda verölauna á erlendri grund og fjöldi nýrra tegunda litiö dagsins ljós. Óskar Gunn- arsson segir markaðinn vera nokkuð ánægðan og bendir á tölur um ostaneyslu hér á landi miöaö við erlendis. Hér á landi eru nú framleiddar allar gmnn- tegundir osta. Stærstu ostaframleiðendur hér á landi eru Mjólkursamlag KEA, Mjólkursamlag Húsavíkur, Mjólkursamlag Kaupfélags Skag- firöinga, Mjólkursamlag KASK og Mjólkursamlagið Búöardal, en þeir síðastnefndu framleiöa flesta sérosta. Velta Osta- og smjörsölunnar á síðasta ári var 3 milljarðar og starfsmannafjöldi á milli 70-80. Fyrirtækið er eign mjólkursam- laganna í landinu og þeirra kaupfélaga sem reka mjólkur- samlög. Óskar er mjög ánægöur meö það sem af er þessu ári og segir söluaukningu hafa verið um 10%, miðað viö sama tíma í fyrra. Úrval landbúnaðar tækja Ingvar Helgason hff. Sœvarhöföa 2 síml 9J -674000 AUGLYSIR Verslun okkar á Klapparstíg, sem var lokað 1. júní, hefur sameinast Virku, Mörkinni 3 við Suðurlandsbraut. Nú er allt á einum stað, tískufataefni, útsöluefni, bútasaumsefni, saumavörur o.fl. o.fl. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18. Lokað á laugardögum til 1. september VIRKA Mörkinni 3, sími 687477 Reglugerð um sinubrennur Á síðasta ári gekk í gildi ný reglugerö um sinubrennur, sem víða eru algengar til sveita og hafa oft valdiö gríöarlegu tjóni. Þá var, vegna þess hve nýlega reglugeröin tók gildi, ekki geng- ið hart eftir því að lögregla fram- fylgdi ákvæðum reglugeröarinn- ar. Samkvæmt henni er óheimilt að brenna sinu, nema á jöröum sem eru í ábúö eöa nýttar af ábú- endum lögbýla og þá samkvæmt leyfi lögreglustjóra eða sýslu- manns. Hvarvetna er óheimilt aö brenna sinu eftir 1. maí nema veörátta og snjóalög hafi hamlaö sinubrennu eftir þann tíma. í þeim tilfellum má einungis brenna sinu með sérstakri und- anþágu sýslumanns, í samráÖi við umhverfisráöuneytib. ■ KíiöCÁm- ©Si HIARIGRFIBKl1 "H LV HMGiBKMHr 1119) - SUMll 22.W7 Engimisár eiim nfejsíd: Nær eigin hári kemstu ekki Höfum ýmsar gerðir af viðbótar hári, hártoppum, hárkollum fyrir konur og karla. í meira en fimmtán ár höfum við aflað okkur kunnáttu og reynslu á þessu sviði og þekkjum því nánast allt sem á markaðnum er. Sjón er sögu ríkarí. Persónuleg þjónusta í fyllsta trúnaði. Nánari upplýsingar ef óskað er. NÝTT VÖRUMERKI HEFUR KEYPT TENO VERKSMIÐJUNA EN SAMIFRAMLEIÐANDIÁ HEYRÚLLUPLASTINU Plastco hefur um árabil haft umboð fyrir Teno spin, heyrúlluplastið sem hefur fallið í góðan jarðveg hjá íslenskum bændum. Nú hafa orðið breytingar erlendis. TRIOPLAST A/S hefur keypt Teno spin verksmiðjuna og þess vegna bjóðum við þér heyrúlluplastið okkar undir merki TRIOWRAP. Þetta er það eina sent hefur breyst, ef breytingu skyldi kalla. Söluaðilar TRIOWRAP á íslandi:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.