Tíminn - 10.06.1994, Page 14
22
vSr'rW'rWfr
Föstudagur 10. júní 1994
Notaðar búvélar til sölu
MF 355 dráttarvél
MF 362 dráttarvél
MF 390 dráttarvél
CASE 585 XL dráttarvél
IH 585 XL dráttarvél
ZETOR 6211 dráttarvél
ZETOR 6245 dráttarvél
ZETOR 7045 dráttarvél
ZETOR 7745 dráttarvél
ZETOR 7745 Turbo dráttarvél
ZETOR 9540 dráttarvél
FIAT 80-90 dráttarvél
POTTINGER Trend heyhleðsluvagn 31 M3
DEUTZ-FAHR 2,30 rúllubindivél
KRONEKR 125 rúllubindivél
KRONE KR 125 rúllubindivél
AUTO ROLL pökkunarvél
4x4 með ámoksturstækjum
4x4 með ámoksturstækjum
2x4
2x4
2x4
4x4
4x4
4x4 með ámoksturstækjum
4x4
4x4 með ámoksturstækjum
4x4
Árgerð
1988
1991
1987
1989
1984
1988
1989
1983
1987
1991
1992
1988
1985
1989
1989
1991
1989
G/ohusi
Lágmúla 5, s:681555
Zaslaw-vagnarnir hafa reynst vel hér á landi. Þaö er bœöi hcegt aö sturta
af þeim og leggja niöur skjólboröin.
Innflutningur hafinn á pólskum Sipma-rúllu-
bindivélum:
Þægindum fóm-
a& fyrir rekstrar-
öryggi og verð
FAXNUMERIÐ
ER 16270
Á síðastliðnu ári var hafinn
innflutningur á Sipma-
rúllubindivélum og pökkun-
arvélum. Það er G.Skaptason
sem flytur inn vélarnar, og
segir Garðar Skaptason,
framkvæmdastjóri fyrirtæk-
isins, rúllubindivélarnar
vera mjög einfaldar ab allri
gerb, þar sem hluta af þæg-
indum er fórnab fyrir meira
rekstraröryggi, auk þess sem
verðið er mjög hagstætt.
Um er að ræba mjög traustar
vélar, sem byggðar eru upp á
Öll nýjasta sjónvarpstæknin samankomin
í einu tæki á ótrúlegu verði.
AÐEINS KR.
99.900
STGR.
0Super VHS-inngangui:
•FrábttrNICAM-SIEREO hljémur
ONýr 2x20w NICAM-hljóðmagnarí.
Fullkomið íslenskt textavarp ogfjarstýríng.
a j
■ HjHH
einfaldleika, og fátt geti bilað.
Garöar segir það mikilvægt ab
bændur geti valið á milli þess
að kaupa fullkomnar og dýrar
vélar eða einfaldar og ódýrari.
Rúllubindivélin er ekki tölvu-
stýrð og af þeim sökum hefur
tekist að halda verbinu niðri.
Vélar þessar eru þekktar á
skandinavískum mörkuðum,
reyndar undir ýmsum nöfn-
um, og hafa þær reynst mjög
vel. Vélin kemur hingað til
lands búin flotdekkjum og rétt
er að taka það fram að allar leg-
ur og keðjur í henni eru staðl-
aður búnaður, sem fæst í vara-
hlutaverslúnum hér á landi.
Aðrir varahlutir verða fáanleg-
ir hjá umbobsaðila. Rúllu-
bindivélin kostar 695 þúsund
fyrir utan VSK.
G.Skaptason flytur einnig inn
Zaslaw sturtuvagna og flutn-
ingavagna, en þeir eru líka
framleiddir í Póllandi. Mest
áhersla hefur verið lögð á sölu
5 tonna sturtuvagna, en þeir
kosta frá 249 þúsund fyrir utan
skatt. Vagnarnir eru sterkir og
hefur reynslan af notkun
þeirra hér á landi veriö góð.
Sipmq-rúllubindivélin er mjög ein-
föld tíg auöveld í meöförum.
Urval
landbúnaðar
tækja
Ingvar
Helgason hff.
Sævarhöföa 2
slml 91-674000