Tíminn - 10.06.1994, Page 15

Tíminn - 10.06.1994, Page 15
FöstúdagurlO. júní 1994 23 Gæði og styrkleiki abalsmerki Steyr Atlas hf. hefur um nokkurra ára skeið haft umboð fyrir austur- rísku Steyr-dráttarvélarnar, sem að sögn Gísla Ásgeirssonar hjá Atlas eru „Benzinn" í dráttarvél- unum. Hann segir söluna hafa verið upp og niður í gegnum tíðina, en þar hafi fyrst og fremst verið háu verði um að kenna. Nú hins vegar hafi þeir náð hagstæðari samningum. Verðið sé samkeppnisfært og þeir ætli sér stærri hlut á þessum markaði. Það eru Steyr-Puch verksmiðj- urnar sem framleiða þessar vél- ar, en þær eru í eigu Austurríkis- manna og Þjóöverja. Þar eru meðal annars framleidd her- gögn og fjallabílar, en þeir hafa einmitt getið sér gott orð hér á landi. Gísii segir aðalsmerki Steyr- dráttarvélarinnar gæði og styrk- leika. Hún sé öll mjög sterk- byggð, gerð til að endast og hafi staðið sig mjög vel hér á landi. Sem dæmi um þab má nefna að Landsvirkjun hefur notað þess- ar vélar í Blönduvirkjun. Þar hefur vélin verið notuð með moksturstækjum og tengdir viö hana blásarar og segir Gísli starfsmenn Landsvirkjunar hafa hrósað henni mikið, enda um mikil átök að ræða. Dæmi um verð: Steyr 970a Verb: 1.712.000 Dráttarvél með drifi á öllum hjólum. 700 hestöfl, 3ja strokka. Hámarkshraði 30 km/klst. Hljóðeinangraö stýris- hús með miðstöð ásamt far- þegasæti. Margir aukahlutir fylgja. Steyr 9086 Verð: 2.753.000 Dráttarvél með drifi á öllum hjólum. 86 hestöfl, fjögurra strokka. Að öðru leyti sama lýs- ing. Steyr 8110a Verð: 2.455.000 Dráttarvél með drifi á öllum hjólum. 90 hestöfl, 6 strokkar. Ab öðru leyti sama lýsing. Þetta verð er vegna sérstakra samn- inga. ■ Heimild: Pjóöhagsslolnun 3i3-2/M932/UÞL/jún. 93 Fiskeldi Hoimild: Pjööhagsstofnun 313.2/M936>UÞL/jún 93 DRIFSKÖFT Smíðum ný — c/erum víð Flestir varahlutir fyrirliggjandi. Renniverkstæði Varahlutir Jeppabreytingar HMORP 200 RÚLLUBINDIVÉL |4i ii I WmWm$ ftiilili 18§t Welger-rúllubindivélamár hafa verið mest seldu vélarnar hér á landi, sem og í Evrópu. Ástæða þess er einstakt gangöryggi, áralöng ending og góð þjónusta sérþjálfaðra þjónustumanna um allt land. Eiaendahandbók á íslensku fvlair öllum Welaer-rúllubindivélunum W1 G/obusi «♦***' 's-X-J Lágmúla 5, s:681555 Búnaður að vali kaupenda: Tveggja metra lágbyggð sópvinda með þjöppunarvalsi, sem eykur heymagn í bagga um allt að 20%. Söxunarbúnaður með 14 hnífum. Netbindikerfi. Flotdekk 15-17. Staöalbúnáður: Sjálfvirkt smurkerfi. Baggasparkari. Tvöfaldur hjöruliður í drifskafti við dráttarvél. Yfirstærð á hjólbörðum. Sópvinduhlíf fyrir smágert hey. Tvöfalt bindikerfi með sparnaðarstillingu. Sjálfvirk eða handstýrð gangsetning á bindikerfi. Vökvalyft sópvinda. Verð með ofan- greindum búnaði kr. 998.000,- + vsk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.