Tíminn - 10.06.1994, Page 20

Tíminn - 10.06.1994, Page 20
28 Föstudagur 10. júní 1994 Verndið verðmœti ykkar - Bœtið vinnuaðstöðuna Vantar þig hús? Gripahús? Hlöðu? Vélageymslu? Verkstæði? Stálgrindarhús frá Garóasmiðjunni sf. er lausnin ef þú vilt hús sem er ódýrt, einfalt og fljótlegt í uppsetningu. Vió gerum þér hagstætt tilboð í einangraö eöa óeinangrað stálgrindarhús. Stærö hússins, gluggar og hurðir eftir óskum kaupanda. a Garðasmiðjan sf Lyngási 15, pósthólf 240, 210 Garðabær. Sími 91 -653511. Fax 91 -651145. p:;jí - ; . fli . msA: '' i ; ■ URVALS ■ RULLUBAGGAFILMA Á HAGSTÆÐU VERÐI Bændur, takið verðið á heyinu inn í dæmið þegar kaup á rúllubaggafilmunni eru ákveðin. Leitið tilboða Unterland rúllubaggafilman hefur undanfarin ár staðist kröfur íslenskra bænda sem vilja ná árangri í heyverkun. Hvít 50 og 75 cm breið með plastkjarna. Einnig bindinet og límbætur á rúllubagga. ^ GlobusHf heimur gceda LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK - SÍMI 91 - 681555 Brynjólfur Grétarsson, sölustjóri Efnaverksmibjunnar Sáms, meb nýja hreinsiefnib fyrir mjaltakerfi, „Kusa- mjólkurtcekjahreinsi". Tímamynd CS Efnaverksmibjan Sámur: Tvívirkt hreinsi- efni fyrir mjólkurtæki Efnaverksmiöjan Sámur hefur og hefur búiö meðal annars sett á markaöinn nýtt tvívirkt hreinsiefni fyrir mjaltakerfi, „Kusa-mjólkurtækjahreinsi". Um er að ræða alíslenska fram- leiðslu og þróun hjá fyrirtæk- inu. Efnið hefur ekki verið í al- mennri dreifingu, en undan- farna mánuði hefur verið unnið að markaðssetningu og sölu á því í kjölfar ítarlegra prófana. Um er að ræöa fljótandi vökva, sem hefur komið vel út á þeim bæjum þar sem efnið hefur ver- ið í reynslu. Það hefur verið reynt í um fimm ár á bænum Skipholti í Hrunamannahreppi fengið verðlaun fyrir hreinlæti. Að sögn Brynjólfs er bóndinn í Skipholti mjög ánægður með útkomuna og gæði mjólkurinn- ar. Þá hefur efnið verið reynt í eitt ár á þremur öðrum bæjum í öðrum landshlutum og er nið- urstaðan sú sama. Þá hefur efn- ið fengið viðurkenningu Holl- ustuverndar. Efnið er eins og áöur sagði tví- virkt. Önnur sápan brýtur niður fituna í kerfinu, en hún freyðir örlítið. Hin sápan drepur hins vegar niður froðuna og skolast mjög vel úr kerfinu. ■ Búist vib fímm þúsund erlendum gestum á hestamót: Hálfur milljaröur í gjaldeyristekjur Landsmót hestamanna verður sett á Gaddstaðaflötum við Hellu 28. júní næstkomandi og stendur í sex daga, en mótið er haldið á fjögurra ára fresti. Sigurður Þór- hallsson hjá Landssambandi hestamanna segir að búast megi við um fimm þúsund erlendum gestum, sem skapi að lágmarki um hálfan milljarð í erlendum gjaldeyri. Að auki megi búast við að um tíu þúsund Islendingar sæki mótið, þannig að gert er ráð fyrir að um 15 þúsund manns sæki Landsmótið á Hellu. Veðrið getur þó sett strik í reikninginn, sérstakleea hvað varðar fjölda innlendra gesta. Ein af ástæðum þess að fjöldi er- lendra gesta er svo mikill sem raun ber vitni er að samtök eig- enda íslenskra hesta eru starfrækt í 18 þjóölöndum og á því sama svæði eru um 280 hestamannafé- lög, sem flest heita nöfnum ís- lenskra hesta. Fyrir eigendur ís- lenskra hesta erlendis er lands- mótib hápunkturinn. í kjölfar mótsins verður haldinn hátíðarfundur Sambands eigenda íslenskra hesta erlendis, sem Gunnar Bjarnason var einn abal- frumkvöðull að, en sambandiö er 25 ára um bessar mundir. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.