Tíminn - 10.06.1994, Side 24

Tíminn - 10.06.1994, Side 24
32 Föstudagur 10. júní 1994 Tæknilegir yfirburðir! Austurrísk gæðaframleiðsla! Fyrsta flokks viðhaids- og varahlutaþjónusta! Atlas Borgartúni 24, Sími: 621155, Fax: 616894 Hríngdu strax í síma 621155 og fáðu nánari upplýsingar Nýtt samvinnufélag stofnaö í Borgarfiröi, sem cetlaö er aö yfirtaka rekstur Mjólkur- samlags Kaupféiags Borgfiröinga: Mjólkurbú Borgfirðinga stofnab Síöastliðinn þriðjudag var stofnað samvinnufélag um rekstur mjólkurbús í Borgarfirði, Mjólkurbú Borgfirðinga, með það fyrir augum að yfirtaka rekstur Mjólkursamlags Kaupfélags Borgfiröinga. Að sögn Guðmundar Þorsteinssonar, bónda á Skálpastöðum og formanns samlagsráðs Mjólkur- samlags Borgfirðinga, er ástæðan sú að aðstand- endum samvinnufélagsins þykir eðlilegt að mjólk- ursamlagið sé í eigu mjólkurframleiöenda og undir stjórn þeirra. Undirbúningur að stofnun félagsins hófst fyrr á þessu ári og hefur aðalfundur Kaupfélags Borgfirð- inga fallist á þessar hugmyndir, en fyrir liggur að hefja samningaviðræður við fulltrúa kaupfélagsins um yfirtökuna. Ásamt samningum við Kaupfélagið mun samráð verða haft við Mjólkursamsöluna, enda er mjólkur- samlagið hluti af samsölukerfinu. Ekki er enn hægt að segja hvenær breytingarnar geta átt sér stað, ef samningar takast, enda máliö enn stutt á veg komið. Samlagsráði hefur verið fal- ið að undirbúa stofnun félagsins, en að baki félag- inu standa mjólkurframleiðendur í héraðinu. Á stofnfund félagsins mætti um helmingur innleggj- enda í Mjólkursamlagi KB. ■ Finnska Valmet-dráttarvélin Nýjar finnsk-sænskar dráttarvélar hafa bæst í þungavinnuvélaflóruna á íslandi. Vélarnar koma frá Valmet í Finnlandi, en þær eru þær einu sem fluttar eru inn hingað frá Norðurlöndum. Það er Bújöfur sem flytur inn vélarnar. Valmet er eitt af stærstu fyrirtækjum Finnlands og framleiðir auk dráttarvéla, þungavinnuvélar, dísel- mótora, pappírsvélar o.fl. Fyrirtækið á að baki meira en 40 ára sögu í smíði dráttarvéla, en þær tegundir, sem nú eru á markaðnum, eru hannaðar og framleiddar í samvinnu við Volvo í Svíþjóð. Þetta eru vandaðar vélar, sem hafa náð mikilli út- breiðslu á hinum Norðurlöndunum, en þegar hafa selst nokkur eintök hér á landi. ■ STIGA Collector sláttuvél, 3,5 ha., 4 hæöastillingar. 52 Itr uppsafnari. Einstök heimilisvél STIGA Dino sláttuvél 3,75 ha., 3 hæðastillingar. Góö heimilisvél. Kr. 31.140 stgr. Kr.19.800 stgr. Allar geröir af sláttuvélum og sláttuorfum. STIGA sláttuvélarnar eru þrautreyndar viö íslenskar aöstæöur. Traust varahluta- og viögeröaþjónusta. Umboö: Vetrarsól hf. VETRAR SÓL VETRABSÓL HF., HAMRABORG 1-3, KOPAVOGI. SIMi 91-64 18 64 STIGA aksturssláttuvélar, liöstýröar. Fjöldi fylgihluta fáanlegur. Frá kr. 180.000 stgr. TANAKA 4000 vélorf, 0,8 ha. Fyrir heimili og sumarbústaöi. Kr.16.910 stgr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.