Tíminn - 02.07.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.07.1994, Blaðsíða 14
14 Wimmm Laugardagur 2. júlí 1994 JONA RUNAá mannlegum nótum: Geðvonska Þaö er ekkert skrýtiö þó viö flest kjósum aö haga skapsmunum okkar þannig, aö ekki hljótist vandræöi eöa sárindi af nær- veru okkar. Geövonska er áber- andi ljóöur á fasi og framkomu okkar sumra. Sá illhryssingur, sem þannig andrúmslofti fylgir, er hreint ekkert skemmtilegur fyrir þá sem fyrir veröa. Óþjál lund og illlyndi geta skapaö afar óþægilega stööu sundurlyndis á meöal okkar af sáralitlum tilefn- um, enda ófullkomiö og fátæk- legt félagslegt samskiptaform. Sum okkar fara í fýlu af furöu- legustu tilefnum og eiga langt í land aö geðgöfga og gleöi yfir- leitt. Morgunfýla er t.d. algengt fyrirbæri og veldur flestum vandræöum sém fyrir veröa, sökum þess aö sá sem er afund- inn í morgunsáriö skapar meö geöillsku sinni taugaspennu í þeim sem eru lundléttir, geö- prúöir og morgunljúfir. í öllum samskiptum er mikil- vægt aö vera skapgóöur, því þannig viömót vekur þaö besta upp í skaphöfn þeirra sem fyrir veröa. Afundin og hvefsin manneskja er stuöandi og iöu- lega særandi, auk þess aö vera mun líklegri en aörir og geö- betri, til aö skapa spennu og leiöa hjá öörum. Aöallega vegna þess aö hún virkar fráhrindandi og óþægilega á þá sem fyrir verða. í hvers kyns þjónustu er mikil- vægt aö viö séum viðmótskœr og hugstillt, en ekki önug og upp- stökk. Viö, sem þurfum að sækja þjónustu til annarra, leggjum mikið upp úr því aö mæta elskulegri framkomu og kjósum fremur aö brosaö sé til okkar, en að mæta andliti sem er samanbrotið, sökum urgs og ergis. Viö venjum einfaldlega ekki komur okkar til þeirra sem eru illhryssingslegir og ónær- gætnir og hreyta í okkur af- undnum og nöturlegum at- hugasemdum eöa skilaboöum. í sambúöarforminu er afleitt ef einhver heimilisfastur er nei- kvæöur og viðmótsvondur af eng- um tilefnum. Illlyndi er sam- skiptaspillandi og fjötrar flesta sem þannig lund temja sér. Viö getum nefnilega, ef við viljum, breytt skaphöfn okkar að eigin geðþótta og enginn þarf í raun að vera viðmótsillur eða stirð- geðja, nema hann kjósi sjálfur slíka lund leiöinda og nötur- lyndis. Viö verðum, ef við vilj- um eiga möguleika á bættum og bráðgóðum samskiptum, að temja alla þá þætti skaphafnar okkar sem teljast jákvæðir og þægilegir. Við vitum að það getur skipt sköpum um framgang okkar og tækifæri í lífinu, ef við kunnum m.a. að temja þá þætti skap- lyndis okkar, sem eru önugir og stiröir. Við, sem viljum láta öör- um líða vel nálægt okkur, erum náttúrlega glaölynd og gefandi, en ekki skapill og örg. Það segir sig sjálft að þaö hlýtur aö skipta töluverðu máli um framgang fólks, hvort það er viðmótskœrt eöa bráðlynt. Viö vitum það, aö hvers kyns ergi og önugheit lífga ekki uppá tilveruna á já- kvæðan og kærleiksríkan máta. Höfnum því alfarið allri fýlu og fáleika, en látum geðgöfga og Ijúflyndi veröa jákvæða kveikju að gegnumgóðum sam- skiptum. ■ B lindrafélagið SAMTÖK BLJNDRA OG SJÖNSKERTRA A ÍSLANDl Happdrætti Blindrafélagsins 1994 Dregið 23. júní Vinningsnúmer eru: 19475 20393 9944 15966 16445 12372 13841 16508 145 6999 7613 13229 19316 1127 7115 9052 14742 20747 1402 7234 9130 15531 20841 2373 7523 12007 15658 22608 RAUTT LjOS jf^RAUTT IjOSf yUMFHtÐAR LAUSN GATU NR. 23 ÍtWtJft® KROSSGÁTAN NR. 24 ÁMGti "A ÚmriAt itlC Ut Tut Srlúið f r m; OrMtH ídUfsr v'O Al unsrAtC >8 ú. Æ e 5 1 T U 9 —> 7 —> Sit/rl S T '0 L —> ASH 0 G > yVíua Glysi 'A ð A K HULfíkA TJ'ttV u* M L A SoUul MATUA ? 1 t/ K I L ÍÍMI0 VMJ/BtS tRylli s T uf H Ú u Ni HÆLIS f.fWi 17 9 S OAYIOut £KK» K ‘0 K EY6A E '7 s /E T 1 OiEtuR G/tlP G ) s r ) 9 OXYKfUt Llra T £ ÍEiALS GtLT A U S XrJtPA fwW« l 9 VHUTA AHÍíO M 1 ú L A u ÞoLnV XÖF- Al/KilA s £ / G STÖHG DAl 9 'A SALO 1 £ 1 5 T U 9 ÍEIKI EVOA A i N Æ 1 TtMA Lf.ir 'A 9 s WM- Irtu s J M UUA T7TJF- OA6A 5 E H A D/ttVfiS s T 9 'A K S H/ZCu 0 /LT'rO tuu- SAMT s '1 fUiruM O'ók r/íOA M £ / d MACH- HAtTA s/fnM A h L V A K A u«- UlfArtlf DA0LLA » S T ) N A Æ r 1 HAb V/YM G A 9 Aí ó'ku- M Alilts HAA0A F K 1 L s1 CKArlOI HAíTTA £ ) Ð 1 Æ if/xitr 6£lti |íTvtjA 1 6" 9 u fOA- Mf.Cri 'A A KA TI ftAilt- HÓfti 9 £ 1 f l SrAtf UAUKA I ú d ■0 L ÓSXVAS hrrJCO 0 * Q 5 HlbOig LfWCO S T '0 PLPAO- isr MUgOA F L A N A tí I KA/IL- mahHí- r/AFH IS £ K K WtÚQA FÆfíOl A K K A OirAti- tlQHAO 0 L A N u KOMAiJ «vK-. K oXY N 'A ,A 4 Q J/ SAÍIKI f A T / £ T l/JOAOI L A u K MiA T —> fú k A 0 HEiTA f 'A K A mr.ua T A r A 9 W' m 1 •SZSS# AtáiST'y RAGI t- 1 B/fKuR fULL.- KDhlf/iR fTLuTTIR HuGuR'V SKEMA LEIT ÁLETT kJARKA fORPAMH PÚK4 'Ý Gdl£) W' TddFLA Ro 'AfLQQ M6bT-)s PRT'lB FóÖL FLAH -ls VARáÐ RUQLI TiQRAsT AtóAOf) BELTi CcAGR CcRAS tdppuR DfjLA HRÓS B'ATA- fy/ZjA- CAHGuR Ei/VATT ÞýóOu BoPA- MÖI R£ ie IzRÉI-ÐI LAu/V VF/VJU ötti 6bK 'OTfláR HMM OÖkAíT ÓEISLA- BAUOc BuriOið VATíVA- CR'oÐuR HE/VOjR SofVuR HUS QRVKM MJUKA /vm\ HLt HóPuR STAílf- K/ÍKT / 5TARF- AríOI ÞJ'AIST Au£- VtLORl BATfVA MYSu. 'OBAQDT AUPóT RÝJA LÚKA H'AR SjfELLT FAT 8 PLóHtuR L5ST $ þRÆLL slKkkv- ARAR M'ALMúR IKIL þ£(*AR KLIöUR i TVRílm DRtlfl sxm FUGcL pVDTTaR M'AlMnR DÆ-LD HDKlfV SJoR Blska 6RAS- FLoTUR skdMr FELL ORKA VlOuR BOGrl SVoRB DfiElFA PJJÓTUH DVÍRA If/ðK/ÆM ÚTSKÝRA OPDI £ JLÆV'IS SREMHA VAKQA- SKtGcC, £imR- L5YSI 'AUIÐIS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.