Tíminn - 02.07.1994, Blaðsíða 19
Laugardagur 2. júlí 1994
19
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
LAUGAFtÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning
“Uproarious...
KILLINGLY FUNNY!
- Pelcr Travers. ROLLING STONE
1
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning
KATHLEENTURNER
SÍMI 19000
Galleri Regnbogans:
TOLLI
A Ncw Comcdy By John Watcrs.
HL«i “—-• fálfe
Nýjasta mynd John Waters (Ha-
irspray) með Kathleen Tumer
(War of the Roses) í aðalhlut-
verki. Kathlen Tumer er frábær
í hlutverki sjúklegs raðmorð-
ingja. Sjokkerandi og skelfilega
skemmtileg mynd sem hlaut frá-
bæra dóma á Cannes hátíðinni
1994.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og
körfuboltamynd, frá sömu
framleiöendum og Menace II
Society. Höfundur New Jack
City, Barry Michael Cooper, er
handritshöfundur.
Frábær tónlist í pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í
öllum plötuverslunum.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
ÖGRUN
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Seiðandi og vönduð mynd sem
hlotið hefur lof um allan heim.
Ögrandi og erótískt samband
fjögurrakvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill (Jurasslc
Park, DeadCalm).
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuðinnan12ára.
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöm.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskirnjósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Boðssýningar kl. 3,5,7,9 og 11.
STÚLKAN MÍN 2
Sýnd kl.3,5.
TESSí PÖSSUN
Sýndkl. 11.15
FÍLADELFÍA
★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★★ RÚV.
★★★ Tíminn.
Sýndkl.9.
DREGGJAR DAGSINS
★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl,
★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan.
Sýnd kl. 6.45.
GESTIRNIR
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá 1123
tú vorra daga. Ævintýraleg,
írumleg en umfram allt frábær-
lega fyndin þíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leiksfjóri: Jean-Marie Poiré
Heiðursgestur á 9-sýningu verð-
ur franski sendiherrann á ís-
landi.
★★★ „Hratt, bráðfyndið og vel
heppnað timaflakk... þrælgóð
skemmtun og gerð af viti, fræknleik
og fjöri... besta gamanmynd hér
um langt skeið.“ Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd
sem nær því markmiði sinu að
skemmta manni ágætlega í tæpa
tvotima." A.I., Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan
12ára.
SUGAR HILL
Beinskeytt, hörkuspennandi
bíómynd um svörtustu hliðar
New York.
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuðinnan16ára.
NYTSAMIR
SAKLEYSINGJAR
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuðinnan16 ára
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
REGNBO.GINN
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
gaza - Thousands of Palestinians greeted
PLO Chairman Yasser Arafat on his arri-
val in Gaza City, capital of the Gaza
Strip, at the start of his historic homec-
oming. About 10 men who had climbed
a tree to get a better view ahead of Ara-
fat's speech appeared to have been
seriously injured when the tree collapsed
under their weight and they fell 20 feet
(seven metres) to the road. In Cairo earli-
er, Arafat urged international donors to
honour pledges of aid to develop the au-
tonomous Palestinian areas of Gaza and
Jericho.
damascus - A radical Palestininan group
claimed responsibility for the stabbing of
two Jewish settlers in the West Bank on
the eve of Arafat's visit to the Gaza Strip.
goma, Zaire - France sent a large number
of troops to reinforce its military
strength in southem Rwanda where
hundreds of terrified civilians remain
threatened by pro- government militia.
The move came after the French deploy-
ed under „Operation Turquoise" evacu-
ated 94 wounded Rwandan civilians to
its main base in eastern Zaire. In LIS-
BON, the rebel Rwanda Patriotic Front
said it welcomed a U.N. proposal for a
tribunal to judge military crimes in
Rwanda but urged the United Nations to
withdraw French forces while boosting
the U.N. presence there.
sarajevo - Serb forces counter- attacked
and retook some of the ground lost to a
Moslem advance in a day of heavy fight-
ing in many areas of Bosnia, a United
Nations spokesman said. The intensified
combat came as the U.N. Security Co-
uncil expressed grave concern at the fail-
ure of Bosnia's armies to abide by the
terms of a battered month-long tempor-
ary truce due to expire in eight days
time.
tokvo - Socialist Prime Minister Tomiichi
Murayama vowed his unusual leftist-
conservative coalition was here to stay,
and would not pursue hard-left policies
nor tear up promises with Japan's main
aliies.
berlin - Roman Herzog, saying Germans
should no longer be ashamed to love
their country, was inaugurated as the
nation's seventh post-war president in
the historic Reichstag building.
Joe frændi er gamaU, forríkur
fauskur og fj ölskyldan svífst
einskis í von um arf. Hvað gerir
maður ekki fyrir 25 miUjónir doU-
ara? Michael J. Fox og Kirk Dou-
glas í sprenghlægUegri gaman-
mynd frá Jonathan Lynn (My
Cousin Vinny) og Brian Grazer
(Parenthood Kindergarten Cop).
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15.
VERÖLD WAYNES
tjofskyldu
1 Klassa óg
BfÖHfilÍH.
SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
ounaisamai
„Home Alone“ myndirnar!
„Blank Check“ - Grínmynd fyrir
alla sem dreyma um að verða
mUlar!
Aöalhlutverk: Brlan Bonsall, Miguel
Ferrer, Karen Duffy og James Reb-
horn. Framl: Cralg Baumgarten og
Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert
Wainwright.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýnd kl. 9.
Splunkunýr grín-vestri
ÞRUMU-JACK
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI 22140
GRÆÐGI
FJANDSAMLEGIR
GÍSLAR
Myndin segir frá smákrimma
sem neyðist tU að taka hjón í gísl-
ingu en hann
vissi ekki aö hjón þessi myndu
gera hvem mann khkkaðan!
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
ANGIE
„Angie" - Geena Davis f toppformi!
Sýnd kl.5, 9.10 og11.05.
HÚSANDANNA
Wayne CampeU og Garth Algar
eru mættir aftur í frábæru
Waynesstuði. Nú er þaö mesta
vitleysa allra tíma, rokktónleik-
arnir Wayne-Stock.
Sýndkl.5,7,9og11.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Grátþrosleg kómedia um falskt
brúökaup sem hefur farið sigur-
fór um Vesturlönd. Enska og kín-
verska og danskur texti og frá-
bærhúmor.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
NÝLIÐARNIR
Hörkuspennandi mynd með Nick
Nolte, ShaquUle O’Neal og Penny
Hardaway.
Sýnd kl. 5 og 7.
BEINT Á SKÁ 33 73
Frank Drebin aldrei betri!
Sýndkl.5,7,9og11.
NAKIN
★★★ ’/i Al, Mbl.
Sýnd kl. 11.10.
Bönnuð Innan 16 ára.
LISTISCHINDLERS
7 OSKARAR
Sýndkl. 9.10.
Sýningum fer (ækkandi
Bönnuö innan 16 ára. (195 min.)
Paul Hogan úr „Krokadila-
Dundee” er kominn aftur í hinum
skemmtUega grín-vestra Lightn-
.ing Jack. Jack Kane Uytur frá
Ástralíu til Ameríku og dreymir
um aö verða útlagi eldfljótur með
byssuna og enn fljótari aö taka
niður gleraugun.
Sýnd kl. 9og11.
ACE VENTURA
Sýndkl.5,7og11.
BEINT ÁSKÁ 331/3
Sýndkl.5,7og 11.
BEETHOVEN2
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
ALADDIN
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
................. iti 11111
Hightower, Tackleberry, Jones
og CaUaghan eru komnir aftur í
frábærri grínmynd um félagana
í Lögregluskólanum. Nú halda
þeir til Moskvu og mun borgin
aldrei verða sú sama!
„PoUce Academy” - vinsælasta
grínmyndasería sem um getur!
Aöalhlutverk: George Gaynes, Mlc-
hael Winslow, David Graf og Leslie
Easterbrook. Framleiðandi: Paul
Maslansky. Lelkstjóri: Alan Melter.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
Sýnd sunnudag kl. 3,5,9.10 og 11.
Frumsýning á grinsmellinum
BÆNDURí
BEVERLY HILLS
Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Var-
ney, Cloris Leachman og Erika Elen-
iak. Leikstjóri: Penelope Spheeris.
Sýndkl.5,7,9og11.
Sýnd Sunnudag kl. 5,9 og 11.
ROKNATÚLI
Sýnd kl. 3. Verð 500 kr.
PTJI'll I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Hl I I I I I ITTT
Kravitz, U2, The Juliana Hatfield 3
og Dinosaur Jr.
„Reality Bites“ - Ein virkilega góð
meðdúndurtónlist!
Aðalhl: Winona Ryder, Ethan Hawke,
Ben Stiller og Swoosle Kurtz.
Framl: Danny DeVito og Michael
Shamberg. LelksL: Ben Stiller.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Hinir frábæru leikarar,
Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben
Stiller, koma hér í frábærlega
skemmtilegri mynd um nokkur
ungmenni sem eru nýútskrifuð úr
háskóla og horfast í augu við
óspennandi framtið. í myndinni er
geggj uð tónlist leikin af Lenny
Sýnd kl. 6.45. Síð. sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
ROKNATÚLI
Sýnd kl.3. VeróSOO kr.
ALADDIN
Sýnd kl. 3. Verö 400 kr.
-J 0-jjiý.
' ■t'. -
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy Ro-
gers. Rússneskirnjósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Verö 800 kr.
Frumsýnum grinmyndina
TÓMURTÉKKI
SÍM111384 -SNORRABRAUT 37
ATH. Bara 3 sýningar
ásunnudögum!
Frumsýning á gamanmyndinni
Knew wnarro öö «
with ci milliot) bucki.
, .Blank Check” er frábær ný grín-
mynd frá Disneyfyrirtækinu um
strákpolla sem kemst óvænt yfir
miUjón doUara og nýtur þess að
sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannar-
lega frábær grínmynd fyrir aUa
KISSIOM^KOSCOW
ki: *! tkí
t«y »»•»*»»:...
‘tn c i! 1» thíti fvp
lc it! «(• »53*
When Preston Waters
sees an opportunity,
he takes ít.
11111111111111111IT
S*Gérfm
SIMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning á grinmyndinni
LÖGREGLUSKÓLINN
FERÐINTIL MOSKVU