Tíminn - 05.07.1994, Side 1

Tíminn - 05.07.1994, Side 1
SIMI 631600 78. árgangur Stöö 2: Eggert Erjum á Stöb 2 og Bylgjunni er engan veginn lokib þótt ný stjórn íslenska útvarpsfélagsins hafi skipt meb sér verkum og nýr útvarpsstjóri verib rábinn í stab Páls Magnússonar sem nú hefur tekib sæti í stjórn sem fulltrúi abila í fráfarandi meiri- hluta. Eggert Skúlason frétta- mabur var kosinn í nýju stjórn- ina, tilnefndur af stjórn starfs- mannafélags fyrirtækisins, en í framhaldi af því var honum sagt upp störfum á fréttastof- unni. Bobab hefur verib til fundar í starfsmannafélagi íslenska út- varpsfélagsins í hádeginu í dag og er búist vib harkalegum vibbrögb- um þess fundar vib brottrekstri Eggerts. Starfsmannafundurinn mun taka afstöbu til þess hvort Vilja rannsókn Enn sem komib er hefur ekki enn verib gefin út opinber yfir- lýsing hvab hafi í raun og veru valdib því ab gæbingurinn Gýmir fótbrotnabi í úrslita- keppni A-flokksins. Eins og getib er um ában eru uppi ýmsar kenningar um tildrög slyssins. Ein er sú ab hesturinn hafi stigib af sér hófhlífina á vinstri fætinum. Abrir vibmælendur Tímans sögbu ab þetta væri enginn möguleiki, óhugsandi væri aö leöuról hefbi slíkan styrk. Þetta væru ólar sem slitnubu viö ákveöiö átak. Önnur kenningin er sú aö Gým- ir hafi alls ekki gengiö heill til skógar. Þaö hafi gfeinilega sést í töltinu þar sem hver gæöingur- inn á fætur öörum reiö fram úr honum en Gýmir var fyrst og fremst mikill rýmishestur. - Sjá umfjöllun um lands- mótiö á bls. 7, 8, 9 og 10. STOFNAÐUR 1917 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti Þriðjudagur 5. júlí 1994 123. tölublað 1994 rekinn starfsmenn skuli áfram eiga full- trúa í stjórn íslenska útvarpsfé- lagsins. Heimildarmenn Tímans halda því fram ab Eggert hafi veriö geröur út af stuöningsmönnum fráfar- andi meirihluta en Páll Magnús- son, fráfarandi útvarpsstjóri, telur ab Elín Hirst hafi látiö nýja meiri- hlutann kúga sig til aö reka Egg- ert. Því neitar Elín afdráttarlaust. „Ég taldi sjálfstæöi fréttastof- unnar ógnaö meb setu eins af fréttamönnum Stöövar 2 í stjórn íslenska útvarpsfélagsins, og á erf- itt meö ab sjá hvernig ég hefbi í framhaldi af því átt aö framfylgja kröfu um þaö ab enginn í stjórn útvarpsfélagsins heföi afskipti af fréttum," segir Elín Hirst, frétta- stjóri Stöbvar 2. „Ég bab Eggert aö endurskoöa þá ákvörbun sína aö taka sæti í stjórninni en hann vildi þaö ekki. Því sagöi ég hon- um upp störfum. Þab er eftirsjá aö Eggerti. Ég harma aö hann skuli ekki hafa viljaö taka sjónarmiö mitt til greina og skil raunar ekki hvaö hann rekur þetta mál af miklum ákafa." Eggert Skúlason kveöst ósam- mála þessu sjónarmiði Elínar Hirst og segir: „Ég var hreinlega rekinn og þaö kom mér vægast sagt á óvart. Ég veit aö ég get mætavel sinnt hvoru tveggja, því að vera fréttamaður og að vera fulltrúi starfsmanna í stjórn ís- lenska útvarpsfélagsins." Um þá ráðstöfun að segja Eggerti Skúlasyni fréttamanni upp störf- um segir Jóhann J. Ólafsson, einn fulltrúa hins nýja meirihluta í stjóm íslenska útvarpsfélagins: „Élín Hirst hefur mannaforráö á fréttatofunni og gætir þess greini- lega mjög vel aö ekki leiki minnsti vafi á sjálfstæði frétta- stofunnar. Maöurinn er aubvitað áfram velkominn í stjórn og þaö er vonandi aö hann geti fengið starf annars staðar í fyrirtækinu." Svífbu seglum þöndum Krakkar úr Þróttheimum í Reykjavík voru ígœr upp viö Hafravatn aö lcera aö standa á seglbrettum, en þar er rekinn sér- stakur seglbrettaskóli. Veöriö var eins og best veröur á kosiö, ekki of lygnt og ekki of hvasst fyrir byrjendur. Á myndinni er Eydís leiöbeinandi aö sýna einni stúlkunni handtökin viö seglbrettasiglingarnar. Tímamynd cs Forsœtisráöherra kynnir drög aö spá þjóöhagsstofnunar fyrir áriö 1995. Hillir undir lok kreppunnar? Kaupmáttur mun aukast nokk- ub á næsta ári, landsfram- leibsla verbur meiri en á þessu ári, þjóbartekjur aukast og vib- skiptakjör fara batnandi. Þjób- arútgjöld munu einnig aukast og gert er ráb fyrir ab hailinn á ríkissjóbi verbi innan vib tíu milljarbar. Þetta er mebal nib- urstabna undirbúningsvinnu fyrir þjóbhagsáætlun og fjár- lagagerb sem Davíb Oddsson forsætisrábherra kynnti í gær. Davíö Oddsson sagði ekkert benda til þess ab efnahagskreppa undanfarinna ára myndi verða meiri en oröiö er. Þvert á móti sæist loksins hilla undir lok kreppunnar bæbi hér á landi og erlendis. Hann sagbi tvennt or- saka þessa jákvæöu spá, annars vegar hefði þróun efnahagsmála verið jákvæb í heiminum að undanförnu og hins vegar hefbu íslendingar brugbist skynsam- lejga viö kreppunni. I drögum ab þjóbhagsspá er því spáð að hagvöxtur muni smám saman taka vib sér á íslandi þótt þaö veröi hægar og seinna en í mörgum öbrum löndum. Á móti komi að viðleitni til eflingar fiskistofna feli í sér von um hrað- ari hagvöxt þegar fram í sæki. Spáb er aö landsframleiðsla verbi hagstæðari á þessu ári en áður var gert ráb fyrir, þ.e. ab hún muni standa í stað milli áranna 1993 og 1994 í stað samdráttar. Landsframleiðslan muni síöan aukast um 1% á næsta ári, sam- kvæmt spánni. Þjóðartekjur eru taldar aukast meira en landsframleiösla á næsta ári, eba um 1,6%, vegna batnandi viðskiptakjara. Búist er við aö útflutningur vöru og þjón- ustu veröi sá sami á næsta ári og þessu þrátt fyrir minni fiskafla. A móti vegur aukinn útflutningur ibnabarvara og auknar tekjur af ferðaþjónustu. Reiknab er meö ab viðskiptakjör batni um 1,4% á milli áranna 1994 og 1995. Gert er ráb fyrir ab kaupmáttur muni aukast nokkuð á næsta ári og jafnframt að atvinnuleysi muni standi í staö. Verölag verb- ur áfram stööugt, samkvæmt spánni, og er gert ráb fyrir ab verðbólgan verði um 2% á næsta ári. Davíö segir ab ríkisstjórnin miöi viö að hallinn á ríkissjóöi veröi innan við tíu milljarðar og ab áfram veröi beitt aðhalds- samri stjórn peningamála. Reiknab er meb ab þjóðarútgjöld aukist um 2,2% á næsta ári. I áliti þjóbhagsstofnunar segir aö þótt þessi áætlaba aukning sé ekki ýkja mikil feli hún í sér mikla breytingu frá ámnum á undan þar sem þjóöarútgjöld hafi dreg- ist saman undanfarin þrjú ár. Viðskiptajöfnuður er talinn veröa hagstæbur á árinu 1995. Gangi þab eftir yröi það í fyrsta sinn frá stofnun lýðveldisins sem afgangur veröur á vibskiptajöfn- uði þrjú ár í röb. í framhaldi af því er gert ráð fyrir ab erlendar skuldir minnki bæbi aö raungildi og sem hlutfall af landsfram- leibslu. ■ Davíö Oddsson forsœtisráöherra og ráögjafar hans á blaöamannafundi í gœr. Tímamynd CS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.