Tíminn - 05.07.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.07.1994, Blaðsíða 9
Þribjudagur 5. júlí 1994 9 Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Keflav./Njarðv. Akranes Borgarnes Stykkishólmur Nafn umboðsmanns Katrín Siguröardóttir Aöalheiöur Malmquist Soffía Óskarsdóttir Erla Lárusdóttir Grundarfjöröur Anna Aöaisteinsdóttir Hellissandur Búðardalur Rhói./Króksfjn. Tálknafjörður Patreksfjörður ísafjöröur Hólmavík Hvammstangl Blönduós Skagaströnd Sauöárkrókur Siglufjöröur Ólafsfjörður Dalvík Akureyri Húsavlk Reykjahlíð Raufarhöfn Vopnafjöröur Egilsstaðir Seyðisfjöröur Neskaupstaður Reyðarfjörður Eskifjörður Lilja Guðmundsdóttir Sigurlaug Jónsdóttir Sólrún Gestsdóttir Margrét Guölaugsdóttir Snorri Gunnlaugsson Petrlna Georgsdóttir Elisabet Pálsdóttir Hólmfríöur Guömundsd. Snorri Bjarnason Ólafur Bemódusson Guörún Kristófersdóttir Guðrún Auðunsdóttir Helga Jónsdóttir Harpa Rut Heimisdóttir Baldur Hauksson Þórunn Kristjánsdóttir Daði Friðriksson Sólrún H. Indriðadóttir Ellen Ellertsdóttir Sigurlaug Björnsdóttir Margrét Vera Knútsdóttir Bryndís Helgadóttir Ólöf Pálsdóttir Björg Sigurðardóttir FáskrúösfjörðurÁsdis Jóhannesdóttir Djúpivogur Höfn Nesjar Kirkjubæjarkl. Vík Hvolsvöllur Selfoss Hverageröl Þorlákshöfn Eyrarbakki Laugarvatn Ingibjörg Ólafsdóttir Sigurbjörg Einarsdóttir Ásdls Marteinsdóttir Bryndís Guögeirsdóttir Áslaug Pálsdóttir Ómar Eyþórsson Margrét Þorvaldsdóttir Þórður Snæbjarnarson Halldóra S. Sveinsdóttir Jóhannes Eriingsson Ásgeir B. Pétursson Vestmannaeyjar Auróra Friöriksdóttir Helmlll Hólagötu 7 Dalbraut 55 Hrafnakletti 8 Silfurgötu 25 Grundargötu 15 Gufuskálum Gurinarsbraut 5 Hellisbraut 36 Túngötu 25 Aöalstræti 83 Hrannargötu 2 Borgarbraut 5 Flfusundi 12 Urðarbraut 20 Bogabraut 27 Barmahlið 13 Hverfisgötu 28 Hrannarbyggð 8 Bjarkarbraut 21 Drekagili 19 Brúnagerði 11 Skútahrauni 15 Ásgötu 21 Kolbeinsgötu 44 Árskógum 13 Múlavegi 7 Blómsturvöllum 46 Máriagötu 31 Strandgötu 3B Skólavegi 8 Borgarlandi 21 Víkurbraut 11 Ártúni Skriöuvöllum Sunnubraut 2 Litlagerði 10 Engjavegi 5 Heiðmörk 61 Egilsbraut 22 Túngötu 28 Stekk Síml 92- 12169 93- 14261 93-71642 93-81410 93-86604 93-66864 93-41222 93-47783 94-2563 94-1373 94-3543 95-13132 95-12485 95-24581 95-22772 95- 35311 96- 71841 96-62308 96-61816 96-27494 96-41620 96-44215 96- 51179 97- 31289 97-11350 97-21136 97-71682 97-41167 97-61366 97-51339 97-88962 97-81274 97- 81451 98- 74624 98-71378 98-78269 98-22317 98-34191 98-33627 98-31198 98-61218 Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 ÖKUMENN Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindir og sjónskertir. Ökumenn! Minnumst þess að aðstaða barna í umferðinni er allt önnur en fullorðinna! ÚUMFERÐAR RÁÐ Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga f blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum rffefjr______♦.____, ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. sími (91) 631600 ------------------------------------------------------------\ Eiginmaöur minn Gestur Jónsson Ártúni 8, Selfossi sem lést á Landspítalanum föstudaginn 1. júlí verður jarðsunginn frá Selfosskirkju föstudaginn 8. júlí kl. 15.00. Steinunn Ástgeirsdóttir V_______________ - __________________________________ v Þaö var laglegt. Geturöu aldrei látiö mann í friöi? Beatrice prinsessa sýnir Ijósmyndurum aö þeir geta gengiö oflangt og viöhefur Konunglega ókurteisi Beatrice prinsessa, dóttir Söru og Andrews, sló í gegn á sérstökum íþróttaskóladegi sem haldinn er ár- lega í Bretlandi. Það var þó ekki fyr- ir sérstaka hæfni í íþróttalífinu, heldur einstaklega fjörug svipbrigði og ákveðið viðmót við ljósmyndara, eins og myndirnar bera meö sér. Svo virðist sem prinsessunni ungu hafi snemma skilist að ljósmyndarar geta verið plága þegar þekkt fólk eins og hún og ættmenni hennar eiga í hlut. Margur heldur því t.d. fram ab sambandi Díönu og Karls hafi verið stefnt markvisst í hund- ana af hálfu óprúttinna fjömibla og einnig hafa sambúðarslit Söru og Andrews verið mikið til umfjöllun- ar. Það er hins vegar helst af samskipt- um Söru og Andrews að frétta ab samkvæmt slúðurblöðunum leggur Andrew snörur sínar fyrir Söru með góðum árangri upp á síðkastið. Honum á að hafa tekist að þróa ná- ið vináttusamband og þá er bara ab sjá hvort eitthvab meira fylgi í kjöl- farið. í SPEGLI TÍIVIANS Aftur búin aö ná sér á strik. Nú gekk ég aöeins of langt, eöa hvaö?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.