Tíminn - 05.07.1994, Page 12

Tíminn - 05.07.1994, Page 12
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 f gær) • Suöurland til Stranda og Nor&urlands vestra og Su&vesturmi6 • Su&austurland og Subausturmib: Fremur hæg breytileg átt og til Nor&vesturmi&a: NA-læg e&a breytileg átt, gola e&a kaldi. Skýjab þokubakkar í nótt. NA gola eba kaldi og þokubakkar a mi&unum. Ský|- me& köflum til landsins en þokubakkar á mi&um og annesjum. aó me& köflum til landsins. • Nor&uriand evstra til Austfjar&a og Norbausturmib ti Aust- fjar&ami&a: Fremur næg breytileg eba austíæg átt. Þokubakkar á mib- um og annesjum en skýjað me& köflum til landsins. Þab var á köflum mikib líf í dansinum og eins og sjá má giltu lopapeysur og lambagœrur íklæbaburbi. Fœrri en búist var Wð á afmcelishátíö Woodstock: Gekk stóróhappalaust þrátt fyrir mikla ölvun Síld og loðna skapa góðaerí á Seyðisfirði. Þorvaldur Jóhannesson baejarstjórí: Verðum aö fá markað fyrir Demantssíld Um tólfhundruö gestir voru á afmælishátíb Woodstock tón- leikanna um síbustu helgi en mótshaldarar bjuggust vib allt ab þrjú þúsund manns. Karl Hermannsson, abstobaryfirlög- regluþjónn í Keflavík, segir ab þó nokkur ölvun hafi verib á hátíbargestum og í fimm tilvik- um hafi lögreglan haft afskipti af fólki vegna fíkniefna. Alvarlegasti atburburinn á mót- inu var þegar flytja þurfti unga stúlku mebvitundarlausa á Borg- arspítalann á laugardagsmorgun. Grunur leikur á aö stúlkan hafi neytt eitraöra sveppa og einnig fundust pillur í fórum hennar og duft sem er talið vera amfetamín. Karl segir að löggæsla hafi verið öflug á svæðinu, m.a. vegna þess ab lögreglan var með viðbúnað til ab halda uppi eftirliti meö allt ab þrjú þúsund manns. Hann telur að hátíðin hafi gengiö nokkuö vel fyrir sig miöað vib aðrar sambæri- legar skemmtanir. Vel var fylgst „Fribur bróbir!" Gamla hippa- kvebjan var í hávegum höfb. Tímamyndir CS Hvorki Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent fjármálarábherra óformlegar ábendingar og fyrirspurnir varbandi sölu og dreifingu áfengis innan ramma EES samningsins. Um er ab ræba óformlegt trúnabarbréf sem einnig var sent ríkisstjórnum hinna Norburlandanna og barst til fjölmibla þaban. „Okkur barst óformlegt bréf frá eftirlitsstofnun EFÍA og þar var beöið um trúnaö frá þeirra hálfu. Þetta er samskonar bréf og hefur verið sent öörum ríkisstjórnum meö því aö krakkar yngri en sex- tán ára færu ekki inn á svæðiö og mikið magn áfengis var gert upp- tækt. Karl segir áberandi hversu margir hafi verið með landa og telur aö lögreglan hafi hellt niöur um þrjátíu lítrum af landa um helgina. Fulltrúar fíkniefnalög- reglunnar voru einnig á hátíðinni með fíkniefnahund og þurftu eins og ábur segir aö hafa afskipti af fólki í fimm tilvikum. Slagsmál brutust nokkrum sinnum út á mótssvæöinu og þurfti aö flytja einn pilt á sjúkrahús af þeim sök- Noröurlanda og í því eru almenn- ar ábendingar um þessi mál og fyrirspurnir. Fulltrúar ráöuneytisins hafa rætt við fulltrúa Eftirlitsstofnunarinn- ar og þeir munu fá frá okkur óformlegt svar síöar í vikunni eba í byrjun næstu viku," sagöi Friö- rik Sophusson. Friðrik segir þaö hafa veriö mat fjármálaráðuneytisins á sínum tíma aö núverandi fyrirkomulag á sölu og dreifingu áfengis gæti í meginatriðum gengið eftir gildis- töku EES samningsins. um. Nokkrir aðrir hlutu minni- háttar áverka, m.a. var starfsmað- ur hátíðarinnar sleginn í andlitið. Ekkert tilvikanna haföi þó verið kært í gær. Á sunnudeginum var fylgst með því að menn færu ekki ölvabir af stab á bílum en þrátt fyrir þaö voru tíu manns stöðvaö- ir fyrir meinta ölvun viö akstur. Karl segir að einhverjar gróður- skemmdir hafi orbið á Höskuldar- völlum um helgina. Bílastæðin hafi verið á grasi og þar séu nokk- uð miklar skemmdir á flötinni. „Hitt er svo annað mál að ég hef haft áhuga á því að gera ýmsar breytingar á ÁTVR sem eru ekkert viðkomandi þessu máli. Eins og menn muna þá reyndi ég að koma tóbakinu út úr ÁTVR og tel að það megi gera ýmsar breyting- ar, en það tengist ekkert EES samningnum. Ég get því miður ekki birt efni bréfsins, sem er nú ekkert merkilegt út af fyrir sig, einfaldlega vegna þess að send- andinn bað um aö farið væri með þab sem trúnaðarmál. En ég und- irstrika það ab þetta er óformlegt „Þab er alveg bullandi gób- æri og enginn barlómur í okkur lengur. Vib fengum 10 þúsund tonn af þessari líka svaka Demantssíld sem fór ab vísu öll í bræbslu hér í júní. Þetta er bara eins og ab vinna þann stóra í Víkinga- lottóinu," sagbi Þorvaldur Jóhannesson bæjarstjóri. Jóhannes segir aö vissulega sé slæmt ab jafn gott hráefni og norsk-íslenska síldin fari í bræbslu og því sé mikiö verk ab vinna ab finna markaöi fyr- ir saltsíld. „Markaöurinn fyrir þessa síld er mjög erfiöur og þetta er í fyrsta skipti sem hún veiðist síðan 1966. Þetta kom þaö óvænt aö menn voru ekki til- búnir aö vinna síldina til manneldis. Nú verba þeir aö fara aö gera sér þaö ljóst aö síldin er að koma og því er mjög mikilvægt að markaðir finnist. Þetta er bara alveg eins og í gamla daga þegar maöur tók upp síld þá fyllti hún alveg upp í greipina, þetta er alveg sama síldin." En þaö er ekki bara síldin sem gleður Seyðfirðinga heldur er loðnubræðslan hafin og hún lofar góðu, enda er í undir- búningi opnun á gömlu Haf- síldarverksmiðjunni sem ekki hefur veriö starfrækt undan- farin ár. „Þaö er búð aö landa hér 4- 5000 tonnum síðan á laugar- dag og þaö er bullandi veiði. Þaö er aö vísu mikil rauðáta í henni þannig aö bræðslurnar þurfa aö hafa mjög vel undan. Helgan var rúman sólarhring hingaö og Gígjan rétt um sól- arhring, þannig að þetta kem- ur til meö að dreifast eitthvaö. Þær hafnir sem búa viö þaö aö taka á móti loðnu vinna geysi- lega mikið upp á móti skertum þorskkvóta þannig að þetta bréf og ber ekki að skilja sem kæru eða kvörtun," sagði Friðrik ennfremur. „Þegar gengiö var frá samningn- um um EES þá var gerður fyrirvari af hálfu þessara fjögurra Norður- landaþjóða sem að samningnum stóðu. Þjóðirnar vilja geta haft veruleg afskipti af áfengismálum sem eru hluti af heilbrigðis- og fé- lagsmálum þessara ríkja þannig aö ég vil halda því alveg sér," sagði Friðrik Sophusson að lok- um. lofar allt góöu. Svo er önnur verksmiðja sem hefur ekkert verið í gangi í eitt og hálft ár. Það er gamla Hafsíld sem heit- ir núna Vestdalseyrarmjöl hf. sem er aö fara í gang núna eft- ir hálfan mánuö. Það er verið að vinna í henni af fullum krafti. Það hefur ekkert verið unnið í henni undanfarnar tvær vertíðir, en fyrstu bátar þangaö eru væntanlegir eftir hálfan mánuð," segir Þorvald- ur. Varðandi norsk-íslenska síld- arstofninn sagði Þorvaldur að lokum: „Nú er síldin að koma sem menn eru búnir að vera að bíða eftir síöan 1967 og þá verða þessir spekúlantar sem hafa verið að bíða eftir henni að vera klárir í að selja hana svo þetta fari ekki bara allt í bræðslu. Þetta er nú einu sinni svona að þó að heimurinn svelti þá er þab svo einkenni- legt að ekki skuli vera hægt ab selja síld. Og við íslendingar étum síld alltof lítið og við verðum bara að byrja á því að éta hana sjálfir minnst einu sinni í viku. Ég vil leggja það til að ef síldin er að koma þá á að skylda öll íslensk heimili að hafa síld minnst einu sinni í viku." ■ Lífræn rækt- un veröi efld Landsþing Kvenfélagasambands íslands beinir því til Hollustu- verndar ríkisins að efla almenn- ingsfræðslu um áhrif hvers kyns rotvarnar- og eiturefna sem not- uð eru í tengslum við ræktun grænmetis og ávaxta. Þingið vill að fræbsla fari fram á gildi líf- rænnar ræktunar og leitab verði leiða til að efla útbreiðslu slíkra ræktunaraðferða. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631•631 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Óformlegt trúnaöarbréf frá Eftirlitsstofnun EFTA vegna áfengissölu. Friörik Sophusson: kæra né kvörtun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.