Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 2
2
Miövikudagur 20. júlí 1994
Guörún Helgadóttir
alþingismabur:
„Það eru til tvenns konar
stjórnmálamenn. Þeir sem
gera eitthvert gagn og þeir
sem spila meb pólitík. Auðvit-
aö vita allir ab það er ekkert á
dagskrá að ísland gangi inn í
ESB. Það tekur tíma og þarf að
semja um þab eins og annað.
Ég veit ekki hvort ég á ab taka
þetta alvarlega. Leyfum strák-
unum að leika sér á meban
ekkert er að gera yfir sumar-
tímann."
Ógna skoðanaskipti stjórnar-
liba um ESB lífi ríkisstjórnar-
innar?
Björn Bjarnason,
formabur utanríkismála-
nefndar Alþingis:
„Ég hef hvatt til mikillar um-
ræbu um Evrópumálin og get
því ekki talið ab þær ógni
samstarfi manna í stjórnmál-
um. Ég hef ekki verið að
hvetja til umræðna í Evrópu-
málum í þeim tilgangi ab
stofna stjórnarsamstarfinu í
hættu."
Finnur Ingólfsson
alþingismaöur:
„Þetta er bara eitt af mörgum
málum sem ógna lífi ríkis-
stjórnarinnar. Það eru at-
vinnumálin, Evrópumálin,
ríkisfjármál, landbúnaðarmál
og svo mætti lengi áfram
telja. Þab ógnar allt lífi ríkis-
stjórnarinnar og hefur gert
það frá upphafi vegna þess að
hún hefur ekki náb saman um
nokkurt einasta mál."
Fjölmennasta knattspyrnumót í Kanada:
Breyttar áherslur á Kjarvalsstööum:
Menningarmiöstöð
fyrir alla fjölskylduna
„Þetta var afskaplega kærkom-
ib, en líka erfitt," segir Gylfi
Baldursson heyrnarfræbingur,
sem flutti ávarp vib setningu
knattspyrnumóts sem haldib
er í Kanada ár hvert í minn-
ingu dóttur hans, Gunnhildar
Sifjar Gylfadóttur, sem lét lífib
í bílslysi í Kanada 1987. Viö-
stödd setningu mótsins var
einnig móbir Gunnhildar, Þur-
íbur J. Jónsdóttir taugasálfræb-
ingur, ásamt tveimur eftirlif-
andi systkinum hennar, Baldri
og Yrsu Þöll.
Mótið var haldiö í sjöunda sinn
nú í byrjun júlí í háskólabænum
Wolfville í Nova Scotia í Kanada.
Þetta er fjölmennasta knatt-
spyrnumót sem haldið er í Kan-
ada, að sögn Gylfa, en þátttak-
endur í mótinu voru um sextán
hundruð knattspyrnukonur,
hvabanæva úr austurfylkjum
Kanada. Mótið stób í þrjá daga
og áttust þar vib 88 lib á tólf
knattspyrnuvöllum í Wolfville
og nágrenni.
„Hún var sennilega fjölhæfasti
og snjallasti leikmaður sem ég
hef unnib meb í þau tíu ár sem
ég hef þjálfab hér," segir Laura
Sanders, yfirþjálfari knatt-
spyrnulibs Acadia- háskóla, en
Gunnhildur Sif var annar fyrir-
liba kvennaknattspyrnulibs
skólans. Hún var markahæsti
leikmabur libsins 1985-87, um
leib og hún var í úrvalslibi há-
skólaliba Austurfylkjanna. 1987,
árib sem hún lést, stýrbi hún libi
sínu til sigurs í úrslitakeppni há-
skólaliba Austurfylkjanna. Meb
stendur til að fjölga.
Ýmislegt fleira er í boði fyrir
fjölskyldur og hópa á Kjarvals-
stöðum. Boðið er upp á leið-
sögn um safnið á hverjum
sunnudegi kl. 16.00 og einnig
geta hópar pantað leiðsögn
með skömmum fyrirvara.
Leiðsögnin er jafnt fyrir börn
og fullorðna, að sögn Önnu
Margrétar, og hún býðst á
mörgum tungumálum.
Anna Margrét segir að for-
svarsmenn safnsins leggi
aukna áherslu á ab kynna þá
starfsemi sem þar fari fram,
bæði fyrir Reykvíkingum og
ferðamönnum. Listasafni
Reykjavíkur tilheyra fimm
söfn og eru fjögur þeirra á
Kjarvalsstöðum. Þau eru: Kjar-
valssafn, Errósafn, Bygginga-
listasafn og Bókasafn Lista-
safns Reykjavíkur. Ásmundar-
safn er einnig hluti af Lista-
safni Reykjavíkur. „Við erum
mjög hrifin af hugmyndinni
um að gera Reykjavík að höf-
uðborg menningar og lista ár-
ib 2000. Til þess ab hún geti
orðiö að veruleika verður að
gera list og menningu í
Reykjavík sýnilegri. Þess vegna
höfum við dreift upplýsingum
til allra gististaða og ferbaskrif-
stofa í Reykjavík á íslensku og
ensku," segir Anna Margrét
Bjarnadóttir.
Þuríbur). jónsdóttir og Gylfi Baldursson, foreldrar Gunnhildar Sifjar, í hópi hressra keppenda á minningarmótinu á
dögunum.
í Listasafni Reykjavíkur ab
Kjarvalsstöbum er nú lögb
aukin áhersla á ab gera safn-
ib fjölskylduvænt, þ.e. ab
gera safnib áhugavert og
skemmtilegt fyrir alla ald-
urshópa. Um leib hefur verib
hrundib af stab átaki til ab
kynna safnib og starfsemina
sem þar fer fram.
Anna Margrét Bjarnadóttir,
upplýsingafulltrúi Listasafns-
ins, segir að hugmyndin sé að
Kjarvalsstaðir verði eins konar
menningarmiðstöð þar sem
öll fjölskyldan geti fundið eitt-
hvað við sitt hæfi. Eitt af því,
sem gert hefur verið í þessu
skyni, er ab kaffistofan hefur
verið gerð upp og er núna rek-
in af Kjarvalsstööum, en áður
var rekstur hennar leigbur út.
Kaffistofan er opin á sama
tíma og safniö, frá klukkan 10
til 18 alla daga ársins. Þar hef-
ur verið komib upp barna-
horni þar sem börnin geta
púslað, teiknað, lesið, litað eða
leikib sér ab kubbum á meban
foreldrarnir skoða sýningarn-
ar. Á kaffistofunni er einnig
blaðahorn og lögð er áhersla á
að halda verði veitinganna í
lágmarki. T.d. kostar kaffibolli
100 krónur með ábót, en séu
aðrar veitingar keyptar er kaff-
ið frítt. Á sumrin er hægt ab
sitja úti og þá geta börnin nýtt
sér leiktækin á Miklatúni, sem
því tryggði hún sér sæti í úrslita-
keppni kanadískra háskólaliða
og var kjörin í stjörnulið Kan-
ada. Á þessu tímabili var Gunn-
hildur Sif einnig í úrvalsliði
kvenna í Nova Scotia og var val-
in í kanadíska landsliðið 1987.
Gunnhildur Sif Gylfadóttir var
tvítug að aldri þegar hún lést, en
þá var hún á þriðja ári í læknis-
fræðinámi við Acadia-háskóla.
Hún fluttist til Nova Scotia
ásamt fjölskyldu sinni, þegar
hún var sjö ára. Hún var af-
burðanemandi og naut ýmissa
stýrkja, auk þess sem hún lék á
fiölu með Ungmennahljómsveit
Nova Scotia og var konsertmeist-
ari Sinfóníuhljómsveitar Acadia-
háskóla.
Gunnhildur Sif var sú þriðja í
röðinni af fimm börnum Þuríöar
og Gylfa, en Arngunnur Ýr sem
er myndlistarmaður og Bryndís
Halla sellóleikari voru eldri syst-
ur hennar. Yngst systkinanna er
Yrsa Þöll sem leikur með Stjörn-
unni í Garðabæ, en eini bróðir-
inn, Baldur sálfræðinemi, mun
að öllum líkindum hefja nám
við Acadia-háskólann á næst-
unni. ■
Frá Stefáni Gíslasyni, Hólmavík
Næstkomandi laugardag verður
mikiö um að vera í Djúpuvík á
Ströndum, en þá efna Stranda-
menn til sérstakrar sumarhátíöar í
þessum yfirgefna síldarbæ.
Á þessu ári eru liðin 40 ár frá því
að síldarverksmiðjunni í Djúpuvík
var lokað. Nú hefur verksmiðjan
öðlast líf að nýju, því að undan-
farna daga hafa forráðamenn Leik-
félags Hólmavíkur og Hótels
Djúpuvíkur unniö að því að breyta
einum sal verksmiðjunnar í leik-
hús. Á laugardagskvöld munu fé-
lagar í leikfélaginu setja þar upp
söng- og skemmtidagskrána „Lífið
er lotterí", en dagskráin er unnin
upp úr verkum Jónasar Árnasonar.
Sýningin í Djúpuvík er fjórða sýn-
ing leikfélagsins á þessari ciagskrá,
en hún var sýnd þrisvar sinnum á
Hólmavík á vormánuðum viö fá-
dæma góöar undirtektir.
En það verður fleira til skemmt-
unar í Djúpuvík á laugardaginn.
Handverkskonur í Strandasýslu
efna til handverksmarkaöar í til-
efni dagsins, boðiö verður upp á
bátsferðir um Reykjarfjörö og nóg
er af fallegum gönguleiðum í ná-
grenni Djúpuvíkur. Gestir geta gist
í tjöldum í „blóðrauöu sólarlagi"
eða sofiö í herbergjum á Hótel
Djúpuvík.
Sýning Leikfélags Hólmavíkur á
„Lífið er lotterí" í Djúpuvík hefst
kl. 9 á laugardagskvöld. Að sýn-
ingu lokinni veröur kveiktur varö-
eldur í fjörunni. Þar verður haldiö
áfram aö syngja við undirleik gít-
ara og harmonikku. ■
Gunnhildur Sifí keppnisbúningi
Acadia-háskóla.
Frá Djúpuvík.
Ljósmynd S.G.
Tíminn
spyr...
Haldib í minningu
íslenskrar stúlku
Sumarhátíð í
Djúpuvík