Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 14
14
mtfiMtfiffiiifiw
Mibvikudagur 20. júlí 1994
DACBOK
rWWWTWWWWWYJWTWWW]
Mibvikudagut*
201. dagur ársins -164 dagar eftir.
29.vlka
Sólris kl. 3.55
sólarlag kl. 23.11
Dagurinn styttist um
ómínútur
Hafnargönguhópurinn:
Skemmtiganga á
milli hafna
í kvöld, miðvikudaginn 20.
júlí, stendur Hafnargöngu-
hópurinn fyrir kvöldgöngu á
milli Sundahafnar og Gömlu
hafnarinnar. Mæting kl. 21
við Hafnarhúsið. Síðan farið
meö SVR að gamla bæjarstæð-
inu í Laugarnesi. Einnig hægt
aö mæta þar kl. 21.15. Gengið
veröur um Laugarnesið inn í
Sundahöfn. Þaðan verður
gengið út með ströndinni og
farin stutt skoðunarferð um
Gömlu höfnina. Val um að
ganga til baka eða taka SVR.
Aætlaö er að ferðin taki tvo til
tvo og hálfan tíma. Ekkert
þátttökugjald.
í ferðinni verður m.a. komið
við á tveim skoðunarverðum
stöðum, sem fáir hafa kynnst.
Þá veröur létt getraun og
dregið úr réttum svörum;
verðlaun veitt. Fleira verður
sér til gamans gert.
Allir eru velkomnir í ferð
meö Hafnargönguhópnum.
Ferbafélag íslands
Laugardagur 23. júlí:
Kl. 08 Þrífjöll-Hestur í Snæ-
fellsnesfjallgarði; dagsferð.
Kl. 08 Löngufjörur á Snæfells-
nesi. Létt og skemmtileg
fjöruganga.
Sunnudagur 24. júlí:
Kl. 08: Þórsmörk, dagsferð.
Verð kr. 2.700.
Kl. 13 Fjölskylduganga í
Reykjanesfólkvangi.
Brottför í dagsferðirnar er frá
Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin, og Mörkinni 6.
Helgarferðir 22.-24. júlí:
1) Hringferð að Fjallabaki:
Laugar- Eldgjá-Álftavatn. Gist
í sæluhúsum.
2) Þórsmörk. Gist í Skag-
fjörösskála/Langadal.
3) 23.-24. júlí kl. 08: Yfir
Fimmvörðuháls (gengið frá
Skógum). Gist í Þórsmörk.
4) Landmannalaugar-Eldgjá.
Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum.
Sumarleyfisferbir:
22.-28. júlí (7 dagar) Lónsör-
æfi (dvöl í Múlaskála). Lands-
lag og litir í Lónsöræfum eiga
ekki sinn líka. Örfá sæti laus.
Fararstjóri: Karl Ingólfsson.
22. -24. júlí (3 dagar) Hreða-
vatn-Langavatn-Hnappadalur.
Göngutjöld. Fararstjóri: Árni
Tryggvason.
23. -27. júlí (5 dagar) Húsavík-
Þeistareykir-Mývatn. Göngu-
ferð frá Húsavík um Þeista-
reyki og Gæsadal að Mývatni.
Gist í húsum/tjöldum. Allur
farangur fluttur milli staða.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs-
son.
23.-26. júlí (4 dagar) Norður-
Gefin voru saman þann 2. júlí
1994 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
þau Júlía Yngvadóttir og Sig-
urjón Grétarsson af séra Einari
Eyjólfssýni. Þau eru til heimilis
að Hverfisgötu 50, Hafnarfirði.
Ljósm.st. MYND, Hafharfiröi
land (Þingeyjarsýslur). Öku-
og skoðunarferð um Jökulsár-
gljúfur, Sléttu, Langanes,
Vopnafjörð, Jökuldalsheiði
(Sænautasel). Gist í svefn-
pokaplássi. Fararstjóri: Sigurð-
ur Kristinsson.
30. júlí-8. ágúst (7 dagar)
Borgarf jörður eystri-Loð-
mundarfjörður. Flogiö til Eg-
ilsstaða og farið þaðan með
bíl til Borgarfjarðar eystri.
Göngur um slóöir álfa og
trölla, Stórurð, siglt til Loð-
mundarfjarðar. Fararstjóri:
Árni Björnsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Mörkinni 6.
TIL HAMINGJU
Gefin voru saman þann 25. júní
1994 í Langholtskirkju þau Elín
Jónsdóttir og Páll Kjartansson
af séra Flóka Kristinssyni. Þau
eru til heimilis að Rauöalæk 12,
Reykjavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi
Gefin voru saman þann 12. júní
1994 í Súöavíkurkirkju þau
Gubmundur Magnús Hall-
dórsson og Salbjörg Sigurbar-
dóttir af séra Magnúsi Erlings-
syni. Þau eru til heimilis að
Svarthamri, Súðavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi
Gefin voru saman þann 25.
júní 1994 í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði þau Gubrún Hafsteins-
dóttir og Abalsteinn Ingólfs-
son af séra Einari Eyjólfssyni.
Þau eru til heimilis aö Álfholti
8, Hafnarfirbi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi
Gefin voru saman þann 2. júlí
1994 í Háteigskirkju þau Guð-
ríöur Linda Karlsdóttir og Jó-
hannes Valdimar Gunnarsson
af séra Helgu Soffíu Konráös-
dóttur. Þau eru til heimilis aö
Flétturima 10, Reykjavík.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröi
Pagskrá útvárps og sjónvarps
Miðvikudagur
20. júlí
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veður-
fregnir
7.45 Heimsbyggö
8.00 Fréttir
8.10 Aö utan
8.20 Músik og minningar
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö f nærmynd
11.57 Dagskrá miövikudags
HÁDEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga
14.30 Þá var ég ungur
15.00 Fréttir
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
1 7.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
1 7.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Horfnir atvinnuhættir
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Ef væri ég söngvari
20.00 Hljóöritasafnið
21.00 íslensk tunga
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.15 Heimsbyggð
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist á síðkvöldi
23.10 Veröld úr klakaböndum
- saga kalda stríðsins
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Miðvikudagur
20. júlí
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Draumur á Jónsmessu-
nótt (5:6)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Leiðin til Avonlea (5:13)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Ferðin til tunglsins 1969
(25th Anniversary of Man’s Landing
on the Moon) Bandarískur þáttur um
framtið geimferðaáætlunar Banda-
ríkjamanna nú þegar 25 ár eru liðin
frá því að Neil Ármstrong steig fyrst-
ur manna fæti á tunglið.
21.30 Viö hamarshögg (6:7)
(Under the Hammer)
Breskur myndaflokkur eftir John
Mortimer um sérvitran karl og rögg-
sama konu sem höndla með listaverk
í Lundúnum. Saman fást þau við ýms-
ar ráðgátur sem tengjast hinum ó-
metanlegu dýrgripum listasögunnar.
Hver þáttur er sjálfstæö saga. Aðal-
hlutverk: Jan Francis og Richard Wil-
son. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
22.25 Hjá Havel f Tékklandi
Katrín Pálsdóttir fréttamaöur fylgdist
með opinberri heimsókn Vigdísar
Finnbogadóttur, forseta íslands, til
Tékklands í sumarbyrjun og átti
meöal annars viðtal við Vadav Havel,
forseta Tékklands, og Vadav Klaus,
leiötoga bandalags hægriflokka sem
nú fer meö völd í landinu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Miðvikudagur
20. júlí
17:05 Nágrannar
17:30 Halli Palli
ffS7u0'2 17:50 Tao Tao
■P* 18:15 Ævintýraheimur
NINTENDO
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
19:50 Víkingalottó
20:15 Á Heimavist
(Class of 96)
(16:17)
21:10 Matglaði spæjarinn
(Pie in the Sky)
(2:10)
22:05 Tíska
22:30 Stjórnin
(The Management)
(6:6)
23:00 Banvænn leikur
(White Hunter,Black Heart)
Clint Eastwood er frábær í hlutverki
leikstjórans Johns Huston. í myndinni
segir frá Huston á meðan á kvik-
myndin The African Queen var tekin.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff
Fahey og George Dzundza. Leik-
stjóri: Clint Eastwood. 1990.
00:45 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavfk frá 15. tll 21. Júlf er f Háaleltls apótekl og
Vesturbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyljaþjónustu eru
gelnar I slma 18888.
Neyðanrakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Slmsvari
681041.
Hafnarf|örðun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600.
AkureyH: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinrta kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavlkun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna trídaga kl. 10.00-12.00.
Apðtek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.JÚIÍ 1994.
Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir -..........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........32.846
Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega........33.767
Heimilisuppbót...............................11.166
Sérstök heimilisuppbót........................7.680
Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300
Meðlag v/1 bams..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæöralaun/leðralaun v/2ja barna...............5.000
Mæðralaun/leðralaun v/3ja barna eóa fieiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeninga/vistmanna........................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygg inga..............10.170
Daggrelðslur
Fullir læðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á Iramlæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hveri bam á framfæri ....142.80
í júlí er greiddur 44.8% tekjutryggingarauki á tekju-
tryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót,
28% vegna láglaunauppbóta og 16.8% vegna við-
skiptakjarabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður
inn I tekjulrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku
heimilisuppbótina.
GENGISSKRÁNING
19. Júll 1994 kl. 10.53
Opinb. viðm.gengi Gangl
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar ....67,88 68,06 67,97
Sterlingspund ..106,06 106,34 106,20
Kanadadollar ....49,09 49,25 49,17
Dönsk króna ..11,129 11,163 11,146
Norsk króna ... 9,993 10,023 10,008
Sænsk króna ....8,793 8,819 8,806
Finnskt mark ..13,189 13,229 13,209
Franskurfranki ..12,745 12,783 12,764
Belglskur franki ..2,1221 2,1289 2,1255
Svissneskur franki.. ....51,84 52,00 51,92
Hollenskt gyllini ....38,99 39,11 39,05
Þýsktmark ....43,73 43,85 43,79
ítölskllra 0,04354 0,04368 0,04361
Austurrískursch ....6,213 6,233 6,223
Portúg. escudo ..0,4248 0,4264 0,4256
Spánskur peseti ..0,5295 0,5313 0,5304
Japanskt yen ..0,6899 0,6917 0,6908
írskt pund —104,39 104,73 104,56
Sérst. dráttarr ....99^37 99^67 99Í52
ECU-Evrópumynt ....83,46 83,72 83,59
Grfsk drakma ..0,2892 0,2902 0,2897
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVTK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar