Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 10
10 iCTpi Tlti Ji ITun Mi&vikudagur 20. júlí 1994 KRISTJAN GRIMSSON Molar . . . ... Tony Cascarino, hinn 31 árs gamli irski landsliðsma&ur í knattspyrnu, skrifaöi í gær undir eins árs samning vib Marseille í Frakklandi, en hann lék ábur meb Chelsea. Marseille var dæmt niöur í 2. deild vegna mútumála, en ef liöib kemst aft- ur upp í deild þeirra bestu, eru líkur a áframhaldandi samningi Cascarinos. ... Blackburn Rovers hefur verib líkt vib AC Milan vegna allra þeirra leikmannakaupa sem þeir hafa stabib fyrir. Síbast keyptu þeir Chris Sutton frá Norwich á 5 miljón pund, sem er met í ensku knattspyrnunni. Blackburn hefur nú keypt leikmenn fyrir 27 miljónir punda á þremur arum. ... Lou Macari, fyrrum fram- kvæmdastjóri Celtic, ætlar ab höfba mál gegn félaginu vegna þess ab hann var rekinn úr starfi aöeins örfáum mánuöum eftir aö hann tók viö því. Macari stjórn- abi Þorvaldi Orlygssyni og félög- um í Stoke áöur en nann fór til Celtic. „Ef forrábamenn Celtic halda þab ab ég ætli ab skríba burtu frá þeim, þá er þab mikill misskilningur," sagbi Macari. Málib snýst ab mestu leyti um þab ab Macari neitabi ab flytja frá Englandi til Skotlands, einsog forrábamenn Celtic ætlubust til. ... Tomas Skuhravy, tékkneski landslibsmaburinn í Genoaliöinu, var sagbur á leib til Leeds, en nú virbist vera komib babb í bátinn. „Tilbobiö er ekki nærri því eins gott og ég bjóst vib," sagöi Sku- hravy. ... HM í knattspyrnu er lokib og er talib ab fjórir milljarbar manna hafi fylgst meb leikjunum 52 og mörkunum 141 í þeim. Samtals var boöiö upp á 80 tíma knatt- spyrnu i sjónvarpinu, sem jafn- gildir rúmlega þremur sólar- hringum. ... Bandaríkjamenn eru mjög ánægbir meb hvernig til tokst meb HM- keppnina og fram- kvæmdastjóri keppninnar sagbi ab markmibib væri ab gera knattspyrnuna jafnvinsæla og körfuboltann, ameríska fótbolt- ann og hafnabolta í Bandaríkjun- um. ... Arrigo Sacchi, þjálfari ítala, sagbist vera óánægbur meö ab niburstaba í úrslitaíeiknum þyrfti ab fást meb vítaspyrnukeppni. Hann lýsti hins vegar yfir ánægju sinni meb aö á næstu HM-leik- um í knattspyrnu, sem fara fram í Frakklandi, verbur tekin upp sú nýbreytni ab fari leikur í fram- lengingu, þá vinni libib sem skorar á undan. Ef hins vegar jafnt verbur áfram, þá er vita- spyrnukeppnin næst á dagskrá, bví ekki er hægt ab bíba enda- laust eftir marki í framlenging- unni. ... Romario er búinn ab fá nóg af fótbolta og vildi ekkert tala um knattspyrnu eftir úrslitin. Hann fór strax í kirkju eftir úr- slitaleikinn og babst fyrir. ... Greg Norman hefurverib iönastur vib ab hala inn verblaun á golfmótum þab sem af er ár- inu. Norman hefur unnib til rúmlega miljón dollara, en Nick Price kemur næstur meb 786 þúsund dali í verblaunafé. ... Steffi Graf frá Þýskalandi er efst á heimslistanum í tennis kvenna, sem birtur var í cjær. Ar- antxa Sanchez Vicario fra Spáni er númer tvö, jDrátt fyrir sigur á Wimbledonmotinu um daginn. ... Oavis-bikarkeppnin í tennis fer fram á næsta ári, en ábur verbur forkeppni nokkurra lands- liba,. Þar mætast m.a. Ungverjar og ítalir, Danir og Perúmenn, Indland og Subur-Afríka og Ind- ónesía og Sviss. í kvöld 4. deild karla Njaröv.-Gk. Grind. kl. 20 UMFL-KBS kl. 20 KVA-Sindri kl. 20 Dómarar og línuveröir settir í þolprófmeö litlum fyrír- vara. Páll Bragason, formaöur dómaranefndar KSÍ: Látum ekki stjórnast af umræöunni Nokkur umræ&a hefur veriö um frammistööu knatt- spyrnudómara í 1. deildar- keppninni og sýnist sitt hverj- um um ágæti þeirra. Þaö vek- ur því óneitanlega svolitla fur&u aö sí&astli&inn föstudag fengu FIFA dómarar og línu- ver&ir tilkynningu um a& mæta í þoípróf í kvöld, en samkvæmt heimildum Tím- ans hafa dómarar venjulega í minnsta lagi hálfan mánuö til a& undirbúa sig fyrir próf af þessu tagi. Páll Bragason, formaöur dóm- aranefndar KSÍ, segir ástæöuna fyrir þessu ekki vera aö þeir hjá nefndinni láti stjórnast af um- ræöunni. „Þaö þarf ab prófa FIFA dómara og línuveröi tvisv- ar á ári, svo aö viö getum sent þá í störf erlendis. Þeir eiga ekki að þurfa neinn fyrirvara, heldur vera í toppformi alla vertíöina og vera því tilbúnir þegar kalliö kemur," sagöi Páll. Hann sagöi að það væri allur gangur á því hve fyrirvarinn væri langur. „Ákvörðunin er ekki beintengd umræöunni í fjölmiölum um slaka frammi- stööu dómara, enda eru þetta helst þeir sem eru bestir og best á sig komnir sem veröa í þessu prófi. Umræðan um frammi- stööu dómara stjórnar okkur kannski ekkert, enda er hún mjög ómálefnaleg á köflum. Þaö er því bara tilviljun aö þeir skuli vera kallaðir til svo fljótt eftir umræöuna, en þaö var alltaf ljóst að þörf var á aö prófa þá fyrir mitt ár, enda fara Evrópu- keppnirnar að byrja í ágúst og þá veröa þeir aö vera tilbúnir," sagði Páll Bragason í samtali viö Tímann. ■ Sœmundur Víglundsson er einn þeirra sem þurfa aö drífa sig í þolpróf í dag. Tímamynd Pjetur Cústaf Adolf Björnsson er annar þjálfara íslenska drengjalandsliös- ins í knattspyrnu. 2. deild karla í knatt- spyrnu: Leiftur burstaöi Grindavík Úrslit í 9. umferð Leiftur-Grindav. ...3-0 (1-0) ÍR-Víkingur...2-4 (2-2) HK-KA ........3-1 (1-1) Fylkir-Þróttur R. ...1-2 (1-1) Staðan Leiftur.9 7 1 1 23-8 22 Grindavík 9 6 1 2 22-8 19 Þróttur R. .9 5 3 1 15-7 18 Fylkir .9 5 1 3 19-13 16 Seifoss.9 4 2 3 9-13 14 Víkingur „9 3 3 3 10-14 12 KA...... 9 30 6 12-14 9 HK .....9 2 1 6 5-13 7 ÍR .....9 1 2 6 8-21 5 Þróttur N. 9 1 2 6 7-19 5 Næstu leikir: 22. júlí Sel- foss-KA, HK-Víkingur, ÍR- Þróttur R., Fylkir-Grindavík, Leiftur-Þróttur N. Drengjalandsliöiö / knattspyrnu á Noröurlandamót í byrjun ágúst: Landsbyggöarlið! — „Rennum blint ísjóinn," segir Gústaf Adolf Björnsson, annar þjálfara liösins sem skipaö er 10 leikmönnum utan Reykjavíkursvœöisins Noröurlandamót drengjalands- liða í knattspyrnu fer fram í Danmörku dagana 2.-8. ágúst. Aö sögn Gústafs Adolfs Björns- sonar, sem er þjálfari íslenska liösins ásamt Ásgeiri Elíassyni, er rennt blint í sjóinn hvaö varðar árangur á mótinu. „Þetta er yngsta landsliöiö okkar og því í fyrsta sinn sem þessir drengir spila fyrir íslands hönd. Þess vegna rennum við blint í sjóinn hvab varðar árangur á mótinu. Svíar, Danir og Norbmenn hafa U-15 ára landsliö og því má segja aö þeir séu komnir aöeins fram- úr okkur. En aöalmarkmiöib er ekki endilega aö vinna sem flesta leiki, heldur aö strákarnir fái reynslu og góöan undirbúning fyrir Evrópumótið í september og október þar sem leikið veröur heima og að heiman gegn Finn- um og Skotum," sagði Gústaf. Þaö vekur nokkra eftirtekt að aðeins sex leikmenn af sextán koma frá félögum af Reykjavík- ursvæðinu, sem er mikil breyt- ing frá fyrri landsliðum í öllum aldursflokkum. „Þaö er engin einhlít skýring á þessu. En þetta er í fyrsta sinn sem viö erum meö átak í gangi, sem heitir „Hæfileikamótun", út um allt land og þetta er kannski góð af- leiðing af því starfi og viö því ekki að missa góða einstaklinga frá okkur úti um allt land. Þaö er þó aldrei hægt að segja aö það sé beint samhengi þarna á milli," sagöi Gústaf Adolf Björnsson í samtali við Tímann. íslenska landsliöið er þannig skipað: Guðjón Skúli Jónsson, Selfossi, og Ásmundur Gíslason, Völsungi, eru markverðir. Aörir leikmenn eru: Edilon Hreinsson, KR, Egill Skúli Þórólfsson, KR, Árni Ingi Pjetursson, KR, Grímur Garöarsson, Val, Harald Haraids- son, Fjölni, Freyr Karlsson, Fram, Haukur Ingi Guðnason, ÍBK, Kristján Jóhannsson, ÍBK, Ás- mundur Jónsson, Reyni S., Bjarni Guöjónsson, ÍA, Þorleifur Árnason, KA, Örvar Gunnars- son, KA, Dagur Sveinn Dag- bjartsson, Völsungi, og Siguröur Jónsson, Djerv Noregi. Libið leikur 3. ágúst vib Noreg, 4. ágúst viö Englendinga og 6. ágúst viö Dani. Daginn eftir er síðan leikiö um sæti. ■ Coventry bœtist libsstyrkur: „Skreppur" til Coventry „Skreppur seiökarl", eins og margir kalla Alexi Lalas, varnar- mann í bandaríska landsliöinu í knattspyrnu, eöa „Geithafur- inn", er mjög líklega á leiö til Coventry í ensku úrvalsdeild- inni fyrir 500 þúsund pund. Forráðamenn Coventry eru þessa dagana í Los Angeles og vonast til að geta skrifað undir samninga í dag. Lalas kemur því til með aö leika viö hlið írska landsliösmannsins Phils Babb, sem mörg stórlið á borð viö Blackburn og Liverpool, sýndu áhuga. ■ Alexi Lalas leikur meö Coventry í ensku knattspyrnunni á nœsta tímabili. ílfltíM ii^UlgítS rlijÍJíjCi .siíii4ÍOllOii»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.