Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1994, Blaðsíða 16
Veöriö í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Breiöafiar&ar og Su&vesturmiö til Brei&afjaröar- mi&a: SA-gola og sums staoar smáskúrir e&a dálítil súld. • Vestfiröir, Strandir og Nor&urland vestra, Vestfjaröamiö og Nor&vesturmiö: Hæg A- eöa SA-átt og þurrt aö mestu. • Noröurland eystra, Austurland aö Glettingi, Nor&austur- og Austurmiö: A- og SA-gola e&a kaldi. Skýjaö en þurrt a& mestu. • Austfir&ir og Austfjar&amiö: S- og SA-gola e&a kaldi, skýjaö og sums staöar þokusúld viö ströndina. • Su&austurland og Su&austurmiö: S- og SA-gola eöa kaldi. Víöast dálítil rigning eöa súld. Ný menntastefna gerir ráb fyrir lengra skólaári: Styttri fram- haldsskóli Átján manna nefnd um mót- un menntastefnu sem skipuö var í mars 1994 hefur lokiö störfum og lagt fram skýrslu meö tillögum um áherslur í skólamálum á grunn- og fram- haldsskólastigi. Jafnframt hef- ur nefndin lagt fram drög ab nýjum lagafrumvörpum um grunnskóla og framhalds- skóla, en helstu nýmæli sem þar er ab finna er lenging skólaársins úr níu mánuöum í tíu og stytting framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú. Verbi frumvörp þessi ab lögum munu fyrstu stúdentar úr þriggja ára framhaldsskólan- um útskrifast vorib 2001 en fyrsta tíu mánaba skólaárib hefst haustib 1995, um leib og sveitarfélögin í landinu taka vib öllu grunnskólahaldi. Ab sögn Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra var sú staðreynd lögð til grundvallar við mótun hinnar nýju mennta- stefnu að þriðjungur nemenda grunnskólans stenst ekki þau markmið sem þar eru sett. Nefndin leggur til að komið verði á þriggja manna foreldra- ráðum er hefðu það hlutverk að veita umsögn um námsskrá og aðrar starfsáætlanir í skólunum og fylgjast með því að þeim væri framfylgt. Lagt er til að allir skól- ar verði einsetnir og skóladagur samfelldur. Nefndin leggur ennfremur til að samræmdum prófum í grunnskóla verði fjölgað þannig að auk sjálfs grunnskólaprófsins verði samræmd próf í fjórða og Frá blabamannafundi í menntamálarábuneytinu. Taliö frá vinstri: SigríöurAnna Þóröardóttir alþingismaöur, Olafur G. Ein- arsson menntamálarábherra, Gubríbur Siguröardóttir ráöuneytisstjóri og Stefán Baldursson skrifstofustjóri. Tímomynd cs sjöunda bekk. I skýrslunni segir að efla beri al- mennt menntunarhlutverk framhaldsskóla og leggja áherslu á hagnýta þætti í kennslu kjarnagreina hjá öllum nemend- um frmhaldsskólans. Þá segir: „Nefndin bendir á að léleg skólasókn framhaldsskólanema, mikið brottfall úr skóla, tíð skólaskipti og lágt útskriftar- hlutfall endurspegli m.a. ríkj- andi aga- og aðhaldsleysi hér á landi. Því telur nefndin mikil- vægt að framhaldsskólar beiti tiltækum ráðum til að styðja við nemendur og halda þeim að námi. ■ Lagning nýja sœstrengsins um Eyjamib: Hafró varaði Póst & síma tvisvar viö Formaöur utanríkismálanefndar segir nýmœli ef utanríkisráöherra sé fyrirvaralaust fylgjandi aöild aö ESB: „Langsótt aö vitsmunirnir séu allir á annan kantinn" Alþýbublabib sendir forystu- mönnum Sjálfstæbisflokks tóninn í leibara í gær og segir forsætisrábherra og formann utanríkismálanefndar m.a. ekki hafa boriö gæfu til ab standa aö vitsmunalegum um- ræbum um Evrópumál. For- mabur utanríkismálanefndar segir langsótt aö halda því fram ab vitsmunirnir séu allir á annan kantinn. Þab sé jafn- framt nýmæli ef utanríkisráb- herra sé fyrirvaralaust fylgj- andi abild ab ESB. í Ieiöaranum er hanskinn ein- dregiö tekinn upp fyrir utanrík- isráöherra og formann Alþýöu- flokksins, Jón Baldvin Hanni- balsson, en formabur utanríkis- málanefndar, Björn Bjarnason, og Davíð Oddsson forsætisráð- herra eru sagöir hafa þvergirt fyr- ir alla umræðu um Evrópumálin. „Ég hef verið eindreginn hvata- maöur þess aö Evrópumálin séu rædd ítarlega og lagt mitt af mörkum til þess, þannig að það er einhver misskilningur hjá Al- þýðublaðinu að ég sé á móti um- ræöum um máliö," sagöi Björn Bjarnason í gær. En hvaöa merkingu leggur Björn í þá ádeilu sem kemur fram í leiðaranum, þar sem hann og forsætisráðherra eru orðaðir við að stunda ekki vitræna um- ræðu um Evrópumál? „Það hefur verib sagt af ýmsum í þessum Evrópuumræbum að menn stundi ekki vitsmunalegar umræður. Mér finnst langsótt að halda því fram að vitsmunirnir séu bafa á annan kantinn. Mestu máli skiptir að niðurstaðan sé skynsamleg." -Er hægt ab tala um stefnu- breytingu hjá utanríkisráöherra? „Þaö er nýmæli ef hann er fyrir- varalaust fylgjandi aðild að ESB." Björn segir að það hafi komið margoft fram hjá Jóni Baldvini og öðrum Alþýðuflokksmönn- um, ab þeir standi aö einróma ályktun Alþingis um Evrópumál frá 5. maí. Þar sé mælt fyrir um tvíhliða vibræður íslands og Evr- ópusambandsins ef hin EFTA- ríkin ganga inn í ESB. Björn Bjarnason segir að þessi tillaga útiloki ekki að íslendingar sæki um aðild ab Evrópusambandinu. Verbi sú stefna hins vegar ofan á, verði að leggja málið fyrir Al- þingi og fá umboð þess til ríkis- stjórnarinnar. Hann sem for- maöur utanríkismálanefndar hafi hvorki séb slíka tillögu né þurft að taka afstöðu til hennar. „Það liggur ekki nein ný tillaga fyrir utanríkismálanefnd eba Al- þingi um þetta mál," segir Björn. „Þetta hef ég lagt áherslu á og ekki verið að munnhöggvast viö einn eða neinn um þessi mál." „Staöan í launa- og samninga- málum er á því stigi ab brátt hlýtur ab veröa meiriháttar sprenging. Viö sjáum hvernig ASI forystan engist í snöru þjóbarsáttarinnar..." segir rit- stjóri BHMR tíbinda m.a. í inngangi hringborbsumr- æbna nokkurra BHMR félaga um stöbu samningamála. Athygli vekur að þar eru ASÍ send beittari skeyti en algengt er aö gangi milli forystumanna launþegahreyfinga í landinu. Spurningu blaðsins: „Viljið þið ræða aðrar hlibar samninga- mála, t.d. sérkennilega fram- göngu ASÍ sem einskonar launa- löggu?" svarar t.d. Tryggvi Jak- obsson, formabur Útgarðs svo: „Mér hættir til að verða svo orö- ljótur þegar ég minnist á ASÍ að ég vil helst sleppa því að minn- ast á þau samtök..." Hliö meinatækna á málinu lýs- ir formaður þeirra Edda Sóley Óskarsdóttir svo: „í samningum okkar sáum við Þórarin V. Þórar- insson hjá VSÍ hanga yfir herö- Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir aö stofnunin hafi varað Póst & síma vib því í tvígang á síb- asta ári, í febrúar og svo aftur í mars, ab fyrirhugub lagning sæstrengs á milli Ameríku og Evrópu mundi liggja yfir tog- slóbir á fiskimibum vib Eyjar. Hinsvegar mun stofnunin ekki hafa lagt fram neinar til- lögur um breytingar á fyrir- hugabri stabsetningu sæ- strengsins. í gær var unnið að gerö til- unum á Indriöa og Þorsteini og Ara Skúlason hjá ASÍ liggjandi yfir heröunum á okkur til ab fylgjast meb því sem þarna fór fram." Hafi eitthvab komið út úr samningunum sem orðiö gæti öbrum til góðs væri það ánægjuefni. „Ég er bara svo gamaldags og bláeyg að ég hef alltaf litið svo á að stéttarfélög ættu að standa saman hvort sem þau tilheyra BSRB, ASÍ eöa BHMR. Þessvegna er furðuleg tilfinning að meinatæknar skuli allt í einu vera orðnir óvinur- inn, en ekki vibsemjandinn, í augum ASÍ manna." „Ég er mjög undrandi á við- brögöum ASÍ," segir Lilja Stef- ánsdóttir úr samninganefnd Fé- lags ísl. hjúkrunarfræbinga. ASÍ samningar séu nú brátt Iausir og einhvern veginn verði þeir að víkja sér undan áframhaldandi aðiíd ab þjóðarsátt. „Enn er ráð- ist að okkur og sagt eins og 1989: „Þennan samning verður ab fella úr gildi." ASI menn reyna nú að telja fólki trú um að lagna í sjávarútvegsráðuneytinu um breytingar á fyrirhugaðri lagningu sæstrengsins um Eyja- mið sem síðan verða send sam- gönguráðuneytinu. Sem kunnugt er þá hafa út- gerðarmenn í Vestmannaeyjum mótmælt því harölega að sæ- strengurinn veröi lagður yfir gjöful fiskimiö í grennd vib Éyj- ar. Að þeirra mati mundi það ekki einungis eyðileggja fyrir þeim blálöngumib á svæbinu heldur og einnig önnur fengsæl fiskimið. ■ við höfum náö fram umtals- verðum launahækkunum. Þannig virðast þeir ætla að snúa sig út úr sinni eigin þjóðarsátt sem hefur á vissan hátt haldið niðri kjörum eigin félagsmanna þeirra," segir Lilja. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 •631 Fyrirspurnum linnir ekki Þab frumkvæbi byggingafyrir- tækis í Reykjavík ab bjóba kaup- endum nýrra íbúba vib Gullengi í Reykjavík lán á 6% vöxtum sem nemur 10% kaupverbs, og hækka hlutfall lána til 25 ára þannig upp í 75% af söluverbi íbúbar, hefur hlotib verulegjar undirtektir, ab sögn Elvars Ól- afssonar hjá Skeifunni. „Þaö er greinilegt að þessi ný- breytni mælist vel fyrir því að fyr- irspumum linnir ekki og nú þegar er búiö aö festa nokkrar íbúb- anna," segir Elvar, „...þótt ekki standi til að afhenda þær fyrstu fyrr en haustiö 1995." Fjölbýlishúsið sem um ræbir veröur þriggja hæða og þar veröa 30 íbúbir af ýmsum stæröum. Verb á nettófermetra í fullbúinni íbúö, að undanskildum gólfefnum, er 89 þúsund í þriggja herbergja íbúö og 93 þúsund í tveggja herbergja íbúð. Aö sögn Elvars veröa greiðsl- ur kaupenda á byggingartíma í fjárvörslu hjá Handsali og er sú til- högun ætluð sem trygging fyrir kaupandann þangaö til hann fær íbúb sína afhenta. ■ „Sjáum hvernig ASÍ forystan engist ísnöru þjóbarsáttarinnar..." segir í BHMR tíbindum: BHMR deilir á ASÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.