Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 18. ágúst 1994 21 Hjartans þakkir færum við þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Arndórs Jóhannessonar bónda frá Skálholtsvík Fjóla Arndórsdóttir, Jón Birgir Pétursson _____________________ J Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjald- föllnum opinberum gjöldum að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dag- setningu áskorunar þessarar. Gjöldin sem hér um ræðir eru: Tekjuskattur, sérstakur tekjuskattur, útsvar, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, markaðsgjald, gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald og slysatryggingariðgjald v/heimilisstarfa. gjöldin voru álögð 1994 og féllu í gjalddaga 1. ágúst 1994. Einnig verð- bætur af tekjuskatti og útsvari ásamt eldri gjöldum og gjöldum sem Gjaldheimtunni ber að innheimta skv. Norðurlandasamningi, sbr. lög nr. 46/1990, auglýsingu nr. 16/1990 og auglýsingu nr. 480/1991. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Reykjavík 17. ágúst 1994. Gjaldheimtan í Reykjavík. Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Keflav./Njarðv. Akranes Borgarnes Stykkishólmur Nafn umboðsmanns Katrin Siguröardóttir Aöalheióur Malmquist Soffía Óskarsdóttir Erla Lárusdóttir Grundarflöröur Anna Aðalsteinsdóttir Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Rhól./Króksfjn. Sólrún Gestsdóttir Tálknafjöröur Margrét Guölaugsdóttir Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson ísafjöröur Petrlna Georgsdóttir Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Hvammstangi Hólmfriöur Guömundsd. Blönduós Snorri Bjarnason Skagaströnd Ólafur Bernódusson Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Ólafsqöröur Helga Jónsdóttir Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Akureyri Baldur Hauksson Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Reykjahlíð Daöi Friöriksson Raufarhöfn Sólrún H. Indriðadóttir Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Egilsstaöir Sigurlaug Björnsdóttir Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Neskaupstaður Bryndis Helgadóttir Reyöarflöröur Ólöf Pálsdóttir Eskifjörður Björg Siguröardóttir FáskrúösfjöröurÁsdis Jóhannesdóttir Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Nesjar Ásdis Marteinsdóttir Kirkjubæjarki. Bryndís Guögeirsdóttir Vík Áslaug Pálsdóttir Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Hverageröi Þóröur Snæbjárnarson Þorfákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Laugarvatn Ásgelr B. Pétursson Vestmannaeyjar Auróra Friöriksdóttir Helmlll Hólagötu 7 Dalbraut 55 Hrafnakletti 8 Silfurgötu 25 Grundargötu 15 Gufuskálum Gunnarsbraut 5 Hellisbraut 36 Túngötu 25 Aöalstræti 83 Hrannargötu 2 • Borgarbraut 5 Flfusundi 12 Uröarbraut 20 Bogabraut 27 Barrr.ahlíö 13 Hverfisgötu 28 Hrannarbyggö 8 Bjarkarbraut 21 Drekagili 19 Bainageröi 11 Skútahrauni 15 Ásgötu 21 Kolbeinsgötu 44 Árskógum 13 Múlavegi 7 Blómsturvöllum 46 Mánagötu 31 Strandgötu 3B Skólavegi 8 Borgarlandi 21 Vlkurbraut 11 Ártúni Skriöuvöllum Sunnubraut 2 Litlageröi 10 Engjavegi 5 Heiömörk 61 Egilsbraut 22 Túngötu 28 Stekk Kirkjubæjarbraut 4 Siml 92- 12169 93- 14261 93-71642 93-81410 93-86604 93-66864 93-41222 93-47783 94-2563 94-1373 94-3543 95-13132 95-12485 95-24581 95-22772 95- 35311 96- 71841 96-62308 96-61816 96-27494 96-41620 96-44215 96- 51179 97- 31289 97-11350 97-21136 97-71682 97-41167 97-61366 97-51339 97-88962 97-81274 97- 81451 98- 74624 98-71378 98-78269 98-22317 98-34191 98-33627 98-31198 98-61218 98-11404 Ferill Cages sem stórleikara hófst í Coppola-myndinni Rumble Fish ór/ð 1983. Breytt ímynd leikarans sérstaka, Nicolas Cage: Sól í skugga staö Þaö var fyrir nokkrum árum að Hollywood-stjarnan Nico- las Cage horfði á gamalt sjón- varpsviðtal við Jim Morrison, uppdópaðan og drafandi. Þar sagði Morrison m.a.: „Við höf- um aldrei gert neitt lag sem færir hlustandanum hreinan hamingjuboðskap." Þessi orð uröu Cage tilefni til vangaveltna sem áttu eftir að breyta lífsstíl hans, hlutverka- skipan og framtíðarsýn. „Ég hugsaði með mér: Af hverju geri ég ekki eitthvaö slíkt, af hverju bera flest mín verk keim af ofbeldi, svikum og af- brigðilegheitum? Hver er til- gangurinn?" spurbi Cage og ákvað að snúa við blabinu og prófa eitthvað nýtt. Útkoman varö það sem Cage kallar „sólskinstrílógíuna"; kvikmyndirnar Honeymoon in Vegas, Guarding Tess og It Co- uld Happen To You. í þessum myndum snýr Cage baki við þeim afbrigbilegu týpum sem hann stóð fyrir í t.a.m. Birdy Alan Parkers, Joel og Ethan Coen's Raising Arizona, Wild at Heart, eftir David Lynch og Red Rock West, sem John Dahl gerbi. Cage leikur í þessum mynd- um eðlilega borgara meb traustar samfélagslegar rætur. „Ég ásetti mér að verða betri fyrirmynd," segir leikarinn. Nicolas Cage ásetti sér frá 17 ára aldri að vera töffari og harðnagli, var með hákarl sem gæludýr og lét húðflúra eðlur á bakið á sér. Hann segist sjálf- ur hafa orðib að segja eðli sínu stríð á hendur í t.a.m. mynd- inni Moonstruck árið 1987. „Öll þessi hamingja og róm- antík var að gera mig brjálaö- an og ég varð að flýja í Vamp- írukossinn, þar sem ég barðist við kakkalakka og litaði götur Manhattan blóði. Upp úr því festist ég í hörðum og ofsa- fengunm hlutverkum en nú er þeim kapítula lokið og það hefur einnig orðið hugarfars- breyting hjá mér sjálfum, ekki bara persónunum sem ég túlka," segir Cage. Nicolas Cage er á fertugsaldri og á 3ja ára gamlan son. Hárib er farið að þynnast og hann allur að róast. Hann segist vera mun jákvæðari út í lífið / nýjasta hlutverkinu, íkvik- myndinni It Could Happen to You. Úr Moonstruck. Honeymoon in Vegas. í SPEGLI TÍMANS en ábur. „Ég sé ekki eftir neinu því allir hafa rétt á að breyta skoðunum sínum," segir Cage. „Ég hef eytt nægum tíma í skugga mannlífsins á undanförnum árum og hyggst leyfa sólinni að skína, um stund a.m.k."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.