Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. ágúst 1994 ÍÍHÍftKEW LANDBÚNAÐUR 17 DUUN mykjudælur DUUN mykjudælur hafa vakið athygli fyrir vöruvöndun og mikil afköst. Dæla allt að 1700 lítrum á mínútu. Öflugur söx- unarbúnaður tryggir góða söxun. Saxar allt að 84.992 sinn- um á mínútu. DUUN dælurnar eru auðveldar í notkun og vökvastrokkar sjá um að stilla hana við ólíkustu aðstæður. DUUN fæst bæði sem brunn- og skádæla. Athyglisverð nýj- ung á markaðnum. Kynntu þér DUUN dæluna. Viðgerðaþjónusta og söluumboð: GH verkstæðió Brákarey hf., Borgarnesi. Sími 93-72020. Vélsmiðja Húnvetninga hf., v/ Noróurlandsveg, Blðnduósi. Sími 95-24128. Bessi Vésteinsson, Hofstaðaseli, Skagafirði. Sími 95-36064. Viðgerðaþjónustan hf., Dalsbraut 1, Akureyri. Sími 96-25066. Viðgerðaþjónusta Þórarins Sigvaldasonar, Reykjavík. Finnsk timburhús frá Rantasalmi Sumarhús, sklðaskálar, íbúðarhús. Bjálkahús sem einnig henta til bændagistingar. Falleg hús, góður frágangur og gott verð. Skíðadeild ÍR hefur reist sér skíðaskála frá Rantasalmi, og ein- býlishús er á leiðinni.Kynnið ykkur þennan skemmtilega kost. Útvegum flest önnur tæki til búrekstrar ÖFUR TANGARHÖFÐA 6 . ÍS 112 REYKJAVÍK, ÍSLAND SÍMl 354-1-677290. FAX 354-1-677177 HEIMASÍMI 354-1-75160- FARSÍMI 354- 85-34017 Vœtutíb gert bœndum víöa á landinu erfiöara fyrir meö heyskap: Heyskapur á Suöurlandi. Vandaðar vélar og tæki til búrekstrar MUELLER mjólkurkælar. Þekktir fyrir gæði og endingu. Fáanlegir nýir eða endurbyggðir með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda. Þeir endurbyggðu eru búnir nýj- um kælibúnaði og sjálfvirku þvottatæki. Langhagstæð- asta verðið á markaðnum. Þrjár gerðir. Til afgreiðslu strax. Nýr 1250 lítra tankur með kælivél kostar aðeins kr. 398.000,- án vsk. Takmarkaður fjöldi. NY AÐFERÐ VIÐ HEYPÖKKUN / / / •• • t ##/ 'f//////////.J 'pf W///HS '///////// lutiti at Heyið pakkað og bundið í sömu aðgerðinni. Finnska rúllupökkunarvélin er tengd og dregin aftan í rúllubindivélinni. Hún tekur baggann upp á alsjálfvirkan hátt um leið og hann kemur úr bindivélinni, og pakkar honum samtímis og bundið er. Heyið bundið og pakkað í sömu ferðinni! Þessi aðferð sparar mann og dráttarvél og verðið spillir ekki. Leitið upplýsinga og festið kaupin strax, til að tryggja afgreiðslu. Heyskapur hefur gengiö mis- jafnlega á landinu þab sem af er, en af samtölum vib rábu- nauta búna&arsambanda á fjór- um stö&um á landinu, má merkja aö hann hefur gengi& best á Austurlandi. Þar hefur veri& einmunatíö aö undan- förnu, en í Eyjafiröi, Borgarfir&i og á Su&urlandi hefur vætutí& gert bændum skráveifu. Ví&a hefur heyi& hrakiö og gras sprotti& úr sér og magn því mikiö, en gæ&in lakari. Lilja Gubrún Eyþórsdóttir, rá&u- nautur hjá Búnaöarsambandi Borgfiröinga, segir heyskap hafa gengiö mjög misjafnlega eftir bæjum. Ástæðuna segir hún erf- iða tíð að undanförnu. Reyndar hafi verið blíðuveður, en afskap- lega skúrasamt og á meðan hafi grasib sprottið mikið og úr sér. Hún segir bændur almennt langt komna með slátt á svæðinu, marga búna, en ekki nærri því alla. Heymagnið er mikið, en vegna of mikillar sprettu er það mjög misjafnt ab gæbum og eru ástæðurnar að bæði hefur það sprottið úr sér og einnig hrakist. Af Austurlandi eru fregnir um heyskap hins vegar á annan veg, þar sem einmunatíð hefur verið í fjórðungnum að undanförnu. Þorsteinn Bergsson ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austur- lands segir .að heyskapur hafi gengið eins og best verður á kos- ið. Það á vib nánast um allt Aust- urland, en Þorsteinn sagði ab syðst á Austurlandi hafi þó getab verið eitthvað lakari tíð. Bændur hafa heyjað mikið magn og gæði þess hafa verið mikil. „Sem dæmi um það hve vel hefur gengið má nefna að sumir bændur hafa verið að ná að slá í annað sinn, sem er ekki algengt hér á Austurlandi," sagði Þorsteinn. Hann segir þó að borið hafi á skemmdum í túnum frá því í fyrra, en þau séu þó ab ná sér og að þau hafi algerlega slopp- ið vib kal í vor. Samanborið við undanfarin ár er árib í ár vel yfir meðaltali að mati Þorsteins. Runólfur Sigursveinsson, ráðu- nautur hjá Búnaðarsambandi Suöurlands, segir heyskap á svæð- inu hafa gengib frekar erfiðlega að undanförnu. Veður hafi verib gott, en rigningar öðru hvoru hafi gert bændum lífið leitt. „Það er mjög breytilegt eftir bæjum og svæbum. All nokkrir bændur hafa náð mjög góbum .heyjum, þ.e. þeir sem byrjubu snemma og hafa því náð bæði fyrri og seinni slætti. Aðrir hafa verið í vandræb- um með að ljúka fyrri slætti," seg- ir Runólfur. Vegna rigninganna að undanförnu hefur talsvert bor- ið á því að gras hafi sprottið úr sér og jafnvel hrakist og magnib því mikið en gæðin að sama skapi ekki góð. í Eyjafirði hefur heyskapur geng- ið misjafnlega, en ab undaförnu hefur ab sögn Guðmundar Stein- dórssonar, ráöunauts hjá Búnað- arsambandi Eyjafjarðar, gengið þokkalega í kjölfar góðveðurs- kafla. Ástæðan fyrir erfiðleikum í heyskap voru langvarandi skúra- leiðingar á svæðinu í júlímánubi og því hafi verið frekar seinlegt til þurrheyskapar. Að sögn Guð- mundar em bændur þó langt komnir með heyskapinn, en sagbi jafnframt að ef tíð eins og nú hefur verið héldist, yrðu menn að slá svo ekki-yrði f gras- VALMET dráttan/élarnar eru mest seldu dráttarvélarnar á Norðurlöndun- um, enda framleiddar þar fyrir norrænar aðstæður. Vélarnar, sem eru seld- ar hér, eru af tveim gerðum, en þær fást í mörgum stærðum hvor gerð. Hingað til hafa báðar gerðir verió afgreiddar. Sú ódýrari í stærðunum 67- 86 hö. og sú dýrari 85 og 95 hö. Ennfremur má nefna að 140 hö. vél er á leiðinni. Sú vél er einnig með stýribúnað að aftan og má aka henni í báðar áttir jafnhratt. VALMET var í 5. sæti yfir innfluttar dráttarvélar fyrstu 6 mán- uði ársins, samkvæmt skrásetningartölum Bílgreinasambandsins. Þeir sem kynnt hafa sér Valmet dráttarvélarnar veltast ekki í vafa um að VALMET er besti kosturinn. Kynntu þér VALMET, það borgar sig. inu sinufótur á næsta ári. Magnib eitthvað misjöfn, en þó í betri er orðið töluvert, en gæðin eru kantinum. ■ Munið lága verðið. TRIMA moksturstæki á flestar gerðir dráttarvéla. Sænsk gæóavara. Margs konar fylgihlutir. Kannaðu verðið. Þú gerir ekki betri kaup annars staðar. Heyskapur gengib best á Austfjörðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.