Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 18. ágúst 1994 Paqskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 18. áaúst 6.45 Veðuríregnir i 6.50 Bæn I 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirli 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A<5 utan 8.31 Tlöindi úr menningarllfinu 8.55 Fróttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Saman ( Hring 10.00 Fréttir 10.03 lylorgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið I nærmynd 11.57 Dagskrá fimmtudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Sending 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Llf, en aöallega dauði — fyrr á öldum 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel — Hetjuljóð 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Kjálkinn að vestan 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóöarorustu 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Spegilmyndir, tvlburar, kettir og dótakassar 23.10 Á fimmdudagskvöldi 24.00 Fréttir 00.10 I tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Fimmtudagur 18. ágúst 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fróttaskeyti 19.00 Úlfhundurinn (9:25) 19.25 Ótrúlegt en satt (3:13) 20.00 Fróttir 20.30 Veður 20.35 Iþróttahornið Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 21.05 Níu litlir dátar (II decimo clandestino) Itölsk blómynd frá 1990 byggð á skáldsögu eftir Giovanni Guareschi um ekkju eina sem flytur á mölina ásamt 10 börnum slnum. Aðalhlut- verk: Piera Degli Esposti, Domin- ique Sanda og Hartmut Becker. Leikstjóri: Lina Wertmúller. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. 22.35 Byron Islensk stuttmynd byggð á sögu- hluta úr "Gravity's Rainbow" eftir bandarlska rithöfundinn Thomas Pynchon. Handrit og leikstjórn: Guðmundur Karl Björnsson. s/h 23.00 Elleíufróttir og dagskrárlok Fimmtudagur 18. ágúst ** 17:05 Nágrannar 17:30 Litla hafmeyjan f^SJOuÍ 17:50 Bananamaðurinn ^ 17:55 Sannir draugabanar 18:20 Naggarnir 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Ættarsetrið 21:10 Laganna verðir 21:35 Ung I anda (The Young in Heart) Slgild gamanmynd um bresku Carleton- fjölskylduna sem hefur sólundað öllum eigum slnum en svlfst einskis til að fá notið lystisemda llfsins. Þessir svikahrappar bjarga gamalli konu úr lestarslysi og setjast upp á heimili hennar. Carleton-fólkið hefur I hyggju að fá þá gömlu til að breyta erfðaskrá sinni en Ijúfmennska hennar bræðir smám saman þessi köldu hjörtu og gerir nytsama einstaklinga úr iðjulausum uppskafningum. í aðalhlutverkum eru Janet Gaynor og Douglas Fairbanks Jr. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1938. 23:10 Kvennamorðinginn (Lady Killer) Madison er skynsöm og sjálfstæð kona og er henni heldur betur brugðið þegar elskhugi hennar er sakaður um að hafa myrt tvær konur á hrottalegan hátt. Aðalhlutverk: Mimi Rogers, John Shea, Tom Irwin og Alice Krige. Leikstjóri: Michael Scott. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 00:40 Afturgöngur geta ekki gert það (Ghosts Can't Do It) Skemmtileg og erótlsk kvikmynd um ástfangin mann sem fellur frá fyrir aldur fram en snýr aftur til þess að njóta samvista með eiginkonu sinni. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Bo Derek og Don Murray. Leikstjóri: John Derek. 1989. 02:10 Dagskrárlok Föstudagur 19. ágúst 6.45 Veðurfregmr 6.50 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tlð“ 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukka íslands 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið I nærmynd 11.57 Dagskrá föstudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Sending 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Lengra en nefið nær 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fróttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofugleði 21.00 Þá var ég ungur 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorustu 22.00 Fréttir 22.07 Heimshorn 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á slðkvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fróttir 00.10 I tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Föstudagur 19. ágúst 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Boltabullur (13:13) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Daglegt llf I Eistlandi 20.00 Fróttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar (14:22) (Frasier) Bandarlskur myndaflokkur um út- varpssálfræðing I Seattle og raunir hans I einkalffinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.05 Maðurinn sem grét (1:2) (The Man who Cried) Bresk sjónvarpsmynd ( tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu Catherine Cookson. Maður nokkur yfirgefur nöldurgjarna konu slna og tekur son sinn með. Aðalhlutverk: Ciaran Hinds, Amanda Root, Dani- el Massey og Ben Walden. Leik- stjóri er Michael Whyte. Slðari hluti verður sýndur laugardaginn 20. á- gúst. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.25 Hinir vammlausu (17:18) (The Untouchables)Framhalds- myndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar I Chicago við Al Capone og glæpaflokk hans. I aðalhlutverkum eru William Forsyt- he, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Woodstock (2:3) (Woodstock)Myndir, tónlist og við- töl frá mestu og votustu rokkhátlð allra tlma. Þriggja þátta röð I tilefni þess að 25 ár eru liðin frá þvl há- tlðin var haldin. Hver þáttur lýsir einum degi helgina 15.-17. ágúst 1969. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. 00.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Föstudaqur •m / X 19. aqust 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draug- arnir 17:45 Með fiðring I tánum 18:10 Litla hryllingsbúðin 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Kafbáturinn 21:10 Alvara llfsins (Vital Signs) Hér er sögð saga nokkurra einstaklinga sem stunda nám á þriðja ári I læknaskóla. Framundan er alvara llfsins þar sem reynir á vináttuböndin I harðri samkeppni um fjármagn og frama. Vlgin falla hvert af öðru og einlægar tilfinningar verða á stundum að vlkja fyrir framapotinu. I aðalhlutverkum eru meðal annarra Adrian Pasdar, Diane Lane og Jimmy Smiths.1990. 22:50 Klárir I slaginn (Grand Slam 2) Gamansöm og spennandi mynd um mannaveiðarana Hardball og Gomez sem eltast við bófa er hafa verið látnir lausir úr fangelsi gegn tryggingu en hverfa slðan sporlaust. Glæpamennirnir eru slóttugir og viðsjárverðir en Hardball og Gomez beita óvenjulegum aðferðum og fella óvinina á eigin bragði. Aðalhlutverk: John Schneider og Paul Rodriguez. 1990. Bönnuð börnum. 00:20 Öfund og undirferli (Body Language) Kaupsýslukona á hraðri uppleið ræður myndarlega stúlku til einkaritarastarfa. Þær eru báðar mjög metnaðargjamar en sú slðarnefnda verður smám saman heltekin af öfund og hatri gagnvart vinnuveitanda slnum. Aðalhiutverk: Heather Locklear og Linda Purl. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1992. Bönnuð börnum. 01:50 (Ijótum leik (State of Grace) Mögnuð spennumynd um þrjá menn sem ólust upp á strætum hverfis þar sem misþyrmingar og morð eru daglegt brauð. Þeir eru allir harðir, þeir kunna allir að verja sig en hafa óllk viðhorf til vináttu og til glæpa. Aðalhlutverk: Sean Penn, Ed Harris og Gary Oldman. Leikstjóri: Phil Joanou. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Dagskrárlok Laugardagur 20. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Snemma á laugardags- morgni 7.30 Veðurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiðir 10.00 Fréttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnir 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Ég hef nú aldrei... 15.00 Tónvakinn 1994 16.00 Fréttir 16.05 Tónleikar 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku, Send- ing 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Klkt út um kýraugað — Lauslætið I Reykjavlk 22.00 Fróttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 „Ákvörðunin“, spennusaga eftir Stanley Ellin 23.10 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustað af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Laugardagur 20. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 17.00 Mótorsport 17.30 Iþróttahornið 18.00 (þróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (19:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstöðin (8:20) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Kóngur I rlki slnu (6:6) (The Brittas Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 21.10 Maðurinn sem grét (2:2) (The Man Who Cried)Annar hluti breskrar sjónvarpsmyndar I tveimur hlutum sem gerð er eftir skáldsögu Catherine Cookson. Maður nokkur yfirgefur nöldurgjarna konu slna og tekur son sinn með. Aðalhlutverk: Ciaran Hinds, Amanda Root, Dani- el Massey og Ben Walden. Leik- stjóri er Michael Whyte. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.30 Bob Roberts (Bob Roberts) Gráglettin bandarlsk blómynd eftir háðfuglinn Tim Robbins um fram- bjóðanda til þings. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Giancarlo Esposito og Ray Wise. Þýðandi: Ýrr Ber- telsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Laugardagur 20. áqúst jm 09:00 Morgunstund 10:00 Denni dæmalausi r“úluu'2 10:25 Baldur búálfur 10:55 Jarðarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjakllkan 12:00 Skólallf I Ölpunum 12:55 Gott á grillið (e) 13:25 Pottormur I pabbaleit II 14:40 Mæðginin 16:20 Llfsförunautur 17:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera) 25:26) 20:25 Mæðgur (Room for Two) (13:13) 20:55 Chaplin Kvikmynd Richards Attenborough um snillinginn Charlie Chaplin sem gladdi miljónir manna um allan heim með myndum sinum en lifði sjálfur stormasömu og á timum erfiðu llfi. Það er Robert Downey Jr. sem fer með titilhlutverkiö og var tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sina en af öðrum leikurum má nefna Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Anthony Hopkins, Kevin Kline, Marisu Tomei og John Thaw. 1992. 23:15 Leigumorðinginn (Double Edge) Hörkuspennandi hasarmynd um alrikislögreglukonuna Maggie sem einsetur sér að koma tálkvendinu Carmen á bak við lás og slá en sú siðarnefnda er skæður leigumorðingi. Fyrrverandi eiginmaður Maggie er fenginn til að liðsinna henni og saman tefla þau á tæpasta vað enda er Carmen ekkert lartib að leika sér við. Aðalhlutverk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Bönnuð börnum. 00:45 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótiskur stuttmyndaflokkur. Bannaður börnum. 01:15 Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedla um bandarfska millistéttarfjölskyldu sem virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkað tvfmælis - eða hvað? Son þeirra fer að gruna að eitthvað undarlegt sé á seyði I kjallara heimilisins og furðar sig á þv( hvaðan allt ketið kemur sem frúin ber á borð... Randy Quaid og Mary Beth Hurt ( aðalhlutverkum. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02:35 í hálfum hljóðum (Whispers) Þessi magnþrungni spennutryllir segir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem verður fyrir árás geðbilaðs morðingja. Aðalhlutverk: Victoria Tennant, og Chris Sarandon. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03:55 Dagskrárlok Sunnudagur 21. ágúst 08.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Á orgelloftinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Sumartónleikar f Skálholti 10.00 Fréttir 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa f Grensáskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Tónvakinn 1994 14.00 Spánska veikin 15.00 Af Iffi og sál 16.00 Fréttir 16.05 Umbætur eða byltingar? 16.30 Veöurfregnir 16.35 Lff, en aðallega dauði — fyrr á öldum 17.05 Úr tónlistarlffinu 18.00 Klukka l’slands 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Funi — helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Bréf Olgu og Boris 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sfðkvöldi 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn f dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Sunnudagur 21. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.25 Hlé 15.00 Mjólkurbikarkeppni KSI 17.50 Hvlta tjaldið 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sonja gætir lamba (1:3) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úrríki náttúrunnar- Leiðin til llfs 19.30 Fólkið I Forsælu (7:25) 20.00 Fréttir og Iþróttir 20.35 Veður 20.40 Manuela Wiesler Ást við fyrstu heyrn Heimsókn til hins kunna flautaleik- ara sem um árabil bjó hér á landi, en býr nú I Vlnarborg. Dagskrár- gerð: Nýja Bló. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir 21.25 Ég er kölluð Liva (3:4) (Kald mig LivaJDanskur framhalds- myndaflokkur I fjórum þáttum um llfshlaup dægurlaga- og revlusöng- konunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Aðal- hlutverk: Ulla Henningsen. Leik- stjóri: Brigitte Kolerus. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Reykjavlkurmaraþon Sýndar verða myndir frá einum af fjölmennari Iþróttaviðburðum sem gerast á íslandi, en hlaupið fer fram fyrr sama dag. 23.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST j* 09:00 Kolli káti Jj . 09:25 Kisa litla l*5Wtl2 09:50 Slgild ævinlýr * 10:15 Sögur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtlðar 11:30 Unglingsárin 12:00 (þróttir á sunnudegi - 13:00 Llfshlaupið 14:50 Beisk ást 16:35 Tryggðarof 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Hjá Jack (Jack’s Place) (12:19) 20:55 Sherlock Holmes og óperusöngkonan (Sherlock Holmes and the Leading Lady) Framhaldsmynd I tveimur hlutum um hinn þjóðkunna einkaspæjara Sherlock Holmes og ótrúlegan eltingaleik hans við óprúttna glæpamenn sem ógna heimsfriðnum. Með aöalhlutverk fara Christofer Lee, Patrick Macnee, Morgan Fairchild og Engelbert Humperdinck. Seinni hlutinn er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld. 22:25 60 mínútur Lokaþáttur að sinni. 23:15 Alltáhvolfi 00:45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.