Tíminn - 18.08.1994, Blaðsíða 24
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Brei&afjarbar, Su&vesturmib til Breibafjarbar-
miba: Austan qola eba kaldi og skýjab en þurrt ab kalla. Léttir til síb-
degis meb noroaustan kalda.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Hæg breytileg átt og skýjab meb
köflum.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest-
ur- og Norbausturmib: Hæq breytileg átt og léttskýjab í fyrstu. Snýst í
hæga norbaustlæga átt meb þokubökkum a mibum og annesjum en
áfram björtu vebri til landsins.
• Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austur- og Austfjarbamib:
Gengur í norbaustan kalda meb súld, einkum á mibum og vib strönd-
ina.
• Subausturland og Subausturmib: Austan og naubaustan kaldi og
dálítil súld.
C lœsilegur
árangur i
Finnlandi
Gullverblaunahafar á Norb-
urlandameistaramótinu í
hestaíþróttum í Ypajá í
Finnlandi ásamt libsstjórum.
Frá vinstri: Sigurbur Marín-
usson, libsstjóri, Sveinn
Ragnarsson á Fleyg, Hinrik
Bragason á Eitli, jóhann G.
jóhannesson á Galsa, Gub-
mar Þór Pétursson á Ottó,
Einar Öder Magnússon á
Háfeta og Pétur jökull Há-
konarson, libsstjóri. í blab-
auka um landbúnab á blab-
síbum 8-17 er fjallab um
mótib í máli og myndum.
Tímamynd, Kári Arnórsson
Mestu munar aö ekki hefur tekist aö spara í heilbrigöiskerfinu eins
ráögert var. Cuömundur Bjarnason:
Útgjöldin langt
fram úr áæthmum
Guðmundur Bjarnason segir
ab inntakiö í skýrslu Ríkis-
endurskobunar sé ab sá áætl-
abi sparnabur sem fjárlög
gerbu ráb fyrir hafi alls ekki
nábst. Ástæban fyrir því ab
hallin er ekki meiri sé sú ab
tekjur hafi verib vanáætlabar
og orbiö mun meiri en gert
var ráb fyrir.
„í skýrslu Ríkisendurskoöunar
kemur þaö fram ab sá áætlaöi
sparnabur sem fjárlög þessa árs
gerbu ráb fyrir hefur alls ekki
náöst. Þar munar mestu þaö
sem spara átti í heilbrigöiskerf-
inu í útgjöldum almannatrygg-
inga bæbi á lífeyristryggingum
og sjúkratryggingum sem aö
ekki virbist ætla aö ganga fram.
Ég held hins vegar ab menn hafi
ætlaö sér of mikiö og ég benti á
þab í vetur, þegar rætt var um
fjárlögin í þinginu. Þá kom fram
aftur og aftur aö spara ætti í
sömu málaflokkunum. Fyrst var
þaö boöaö í fjárlagafrumvarp-
inu sjálfu aö spara ætti í lyfjaút-
gjöldum og læknisþjónustu,
síban kom þaö fyrir tvívegis í
gögnum sem fjárlaganefnd
barst ab skera ætti meira niöur í
þessum sömu málaflokkum.
Stjórnarandstaban benti á aö
þetta væri algjörlega óraunhæft
enda kemur þaö nú fram aö þar
munar mestu í þeim halla sem
nú blasir vib," segir Gubmund-
ur Bjarnason.
Hann segir aö viö þetta bætist
líka nýjar ákvaröanir eins og
þyrlukaup, Vestfjaröarabstobin,
einnig fari Vestfjaröargöngin
350 miljónir fram úr áætlunum
og komi þab fyrst og fremst til
vegna vatnsflaumsins sem opn-
aöist fyrir í göngunum.
„Síban fara atvinnuleysistrygg-
ingar fram úr og svo er alveg
óséö hvernig á leysa vanda
sjúkrahúsanna. Á ríkisspítalana
vantar 250 milljónir, á Borgar-
spítalann vantar 240 milljónir
og á Landakoti vantar 180 millj-
ónir. Svo segir fjármálrábherra
aö þetta líti bara vel út því fjár-
lagahallinn veröi ekkert meiri
en fjárlög gerbu ráö fyrir. En þab
er vegna þess aö tekjumar hafa
aukist, afkoma fyrirtækja á síð-
Áhugi á nútímaíslensku fer sí-
fellt vaxandi í Svíþjób. Ab mati
sendikennara í íslensku vib
háskólann í Gautaborg hefur
umræban um abild Svíþjóbar
ab ESB þau áhrif ab auka
áhuga ungs fólks á íslensku og
norrænum tengsium. Um eitt
hundrab nemendur leggja ab
jafnabi stund á íslenskunám í
Gautaborg á hverri önn.
Kristinn Jóhannesson hefur
kennt íslensku á Noröurlöndun-
um í 20 ár, lengst af í Svíþjóð og
gegnir nú stöðu sendikennara
viö Gautaborgarháskóla. ís-
lenska er kennd víðar í Svíþjóð, í
Uppsölum er einnig lektor í ís-
lensku og að auki er kennd ís-
lenska í Lundi og í Umeá. Á síð-
asta ári innrituðust 60 nemend-
ur á byrjendanámskeið á haust-
önn í Gautaborg einni og 70
nemendur á vorönn.
Kristinn segir engan vafa á því
að áhugi á nútímaíslensku fari
vaxandi í Svíþjób. „Ábur vildu
asta ári hefur verið betri en áætl-
að var. Það er auðvitað blekking
að segja að fárlögin hafi staðist,
það fara einstaka liðir langt
fram úr áætlunum og það er alls
ekki hægt að segja að fjárlögin
standist vegna þess aö auknar
tekjur hafi komið á móti. Þab er
auövitað mjög ánægjulegt að
það séu aukin umsvif í þjóbfé-
Kristinn jóhannesson, sendikenn-
ari í Gautaborg. Tímomynd iak
flestir læra forníslensku til að
geta lesið fornbókmenntirnar en
það hefur breyst. Öfugt við þaö
sem margir halda hefur umræð-
an um ESB í Finnlandi og Sví-
þjób hreinlega aukiö aðsóknina í
að læra norræn mál og norræn
Gubmundur Bjarnason
laginu og betri afkoma fyrir-
tækja, en það breytir ekki því að
útgjöldin fara langt fram úr
áætlunum," sagði Guðmundur
Bjarnason að lokum. ■
fræði. Það er eins og yngra fólkið
vilji vita meira um sjálft sig, land
sitt og uppruna áður en það tek-
ur ákvörðun um hvort það vilji
ganga í ESB. Þab er einnig talað
um að hvort sem löndin ganga
inn í ESB eöa ekki veröi þau að
auka samstarfiö sín á milli á ein-
hvern hátt. Það þýðir um leið að
áhugi á grannmálunum eykst."
Kristinn segir einnig að margir
sæki íslenskunám vegna fjöl-
skyldutengsla og eins hafi út-
flutningur á íslenska hestinum
til Svíþjóðar vakið áhuga margra
á íslandi. „Margir hafa láta sig
hverfa þegar þeir uppgötva hvað
íslenskan er erfitt mál en yfirleitt
eru um 20-30 manns eftir á byrj-
unarnámskeiðinu í lok annar.
Um helmingur þeirra sækir síð-
an framhaldsnámskeib og eins er
boðið upp á sérnámskeið í þýð-
ingum og forníslensku. Aö meö-
altali hef ég um 100 nemendur í
íslensku á hverri önn."
Hagstæður
vibskipta-
jöfnubur
Vibskiptajöfnubur vib útlönd var
hagstæbur um 4 milljarba króna
á fyrsta ársfjórbungi og 550 millj-
ónir á öbrum fjórðungi ársins.
Þessi hagstæði jöfnuður á fyrstu
mánuðum ársins stafar af auknum
útflutningi, sem nemur í heild um
13% á föstu gengi, en verðmæti
innflutnings jókst aöeins um 1%
miðaö við sama tíma árið áður.
Verðmæti vöruútflutnings jókst
um 15,6% og þar af jókst útflutn-
ingur á áli hlutfallslega mest, en í
krónum talið munar mestu um
12% aukningu á útflutningi sjávar-
afurða. Vöruinnflutningur jókst
um 1,6% eftir mikinn samdrátt á
síðustu tveimur árum.
Halli á þjónustujöfnuöi nam 8,1
milljarði króna á fyrstu sex mánuð-
um ársins samanboriö við 9,4
milljaröa króna halla á sama tíma-
bili árið áður. Hreinar vaxtagreiðsl-
ur til útlanda námu 8,2 milljörðum
en þær námu 8,4 milljörðum árið
áður.
Fjármagnsjöfnuður við útlönd
varö neikvæður um 7,7 milljarða
vegna erlendra verðbréfakaupa,
aukinna afborgana af erlendum
langtímalánum og útstreymis
skammtímafjármagns. Hreint út-
streymi vegna verðbréfaviðskipta
nam 4,2 milljörðum kr. á fyrstu sex
mánuðum ársins. ■
Hagblikk hf.
Kristján P. Ingimundarson
S: 91-642211 Fax: 91-642213
ÁL, ÞAKRENNUR OG
FYLGIHLUTIR
BLIKKSMÍÐAVÉLAR
HANDVERKFÆRI
Umrœban um aöild Svíþjóöar aö ESB eykur áhuga Svía á norrœnum málum:
Ört vaxandi áhugi
á ab læra íslensku