Tíminn - 24.08.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.08.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamií>: Breytileg eöa austlæg átt. Vífeast gola og sennilega bjart en sufeaustan og austan gola eða kaldi og dálitlar skúrir þegar lífeur á daginn. • Breifeafjörfeur, Vestfirfeir, Breifeafjarfearmife og Vestfjarfeamife: Austan og noröaustan gola efea kaldi. Þurrt og vífea bjart vefeur, en þokubakkar á mifeum. • Strandir og Norfeurland vestra, Norfeurland eystra, Norfeaust urmife og Norfevesturmife: Austlæg átt, qola eöa kaldi. Þokubakk- ar á miöum og annesjum en vfta bjart veour í innsveitum. • Austurland afe Glettingi og Austurmife: Austan gola og þoku- loft í fyrstu en sífean austan og noröaustan gola efeaxaldi og rign- ing efea súld annaö slagiö. • Austfirfeir, Sufeausturland, Austfjaröamiö oa Suöausturmiö: Austlæg átt, vífea kaldi. Sums staðar purrt fram eftir kvöldi en ann- ars rigmng efea súld. Óttar Felix segist ekki hafa selt minna af smjörlíki þrátt fyrir mikla söluaukningu á smjöri. Hann bendir á aö ís- lendingar innbyrbi nú íslensk hvítlauksbrauö en ekki erlend og hesthúsi íleiöinni íslenskt smjör í brettavís. Tímamynd CS Borgarstjóri svarar fyrirspurnum um ráöningu Stefáns Jóns Hafstein: Fagmenn vildu forkönnun A abalfundi Landssamtaka kúabænda á Flúbum kom fram aí> á þessu ver&lagsári stefnir í söluaukningu í kring- um 100 tonn. Þetta kom fram í máli Jóns K. Qaldurssonar, starfsmanns SAM, og segir hann a& hér sé aö skila sér ver&Iækkun frá í desember og einnig öflugt markaösstarf. Ekki hefur komiö fram aö þessi aukna sala á smjöri hafi komiö niöur á smjörlíkisframleiöend- um, því Óttar Felix Hauksson hjá Kjarnavörum segir aö smjör- líkisframleiösla þeirra hafi auk- Afuröarlán frá útlöndum Frá Jóni Daníelssyni, fréttaritara Tfmans á Reykjum í Hrútafir&i: „Sauöfjárbændur hyggjast leita eftir afuröarlánum frá útlönd- um, veröi ekki breyting á af- stööu íslenska bankakerfisins." Þetta er megininntak einnar af fjölmörgum samþykktum sem geröar voru á aöalfundi samtaka þeirra í gær. Afuröarstöövum er samkvæmt núgildandi lögum skylt aö staö- greiöa bændum afuröir á haust- in. Til þess þurfa stöövarnar af- uröarlán en hafa átt í vaxandi erfiöleikum viö aö fá bankana til aö veita þessi lán, auk þess sem þau eru meöal allra dýrustu lána sem þekkjast hérlendis. Fá- ist íslenska bankakerfiö ekki til aö veita nægjanleg afuröarlán til aö afuröarstöövum veröi unnt aö standa viö skuldbind- ingar sínar í haust, krefjast sauöfjárbændur þess aö leitaö veröi til erlendra banka í skjóli ríkisábyrgðar. ■ Loksins þegar kaupendur höf&u fundist í Bandaríkjun- um sem tilbúnir voru a& grei&a ásættanlegt ver& fyrir íslenskt nautakjöt þá vir&ist allt stefna í óefni sökum slei- farlags hjá íslenskum kjö- tvinnslum, samkvæmt skýrslu formanns Landssambands kúabænda á a&alfundi í gær. „Vinnslan á kjötinu hérlendis hefur veriö miklum erfi&leik- um bundin. Þa& hefur einfald- lega komiö í ljós a& afkasta- getu og vinnubrög&um kjöt- ist um 70 tonn á síðasta ári. „Viö höfum á undanförnum árum búib við u.þ.b. 10% aukn- ingu á undanförnum árum þar til nú á árinu 1994, en nú stefn- ir í 20% aukningu á þessu ári en viö höfum verið aö selja um 400 tonn fyrstu sjö mánuöi ársins á móti 330 tonnum fyrstu sjö mánuðina í fyrra," segir Óttar Felix. Hann segir þessa auknu mark- aðshlutdeild ráöast aö einhverju leyti af aukinni neyslu og aö einhverjum hluta séu þeir aö ná markaði af samkeppnisaöilum. Hvað varðar söluaukninguna í smjöri segir Óttar Felix aö bak- arastéttin hafi náö miklum áfangasigri í samkeppni viö er- Jendar vörur þegar hafin var framleiösla á hvítlauksbrauði. „Nú kaupi bakaríin inn hvít- laukssmjör af Osta- og smjörsöl- unni í brettavís en hér áður voru þessi brauð flutt inn í stórum stíl. Þessi hvítlauksbraub hafa veriö í mikilli markaössókn og hafa íslenskir bakarar náð aö til- einka sér framleiðslu á þessari vöru. Mér finnst þetta sýna vel hvaö óbeinu áhrifin eru mikil þegar íslensk framleiðsla og iönaður ná að vinna saman og vera samkeppnisfær á mark- aöi," sagöi Óttar Felix Hauks- son. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, manneldisfræbingur hjá Mann- eldisráöi, segir aö þaö sé ekki farið aö taka saman tölur fyrir þetta tímabil og vildi því ekkert um þaö segja á þessu stigi hvort um verulegar neyslubreytingar væri að ræöa hjá fólki. Hólm- fríöur segist vonast eftir ein- hverjum niöurstöðum í septem- ber en vildi ekki dagsetja þaö sérstaklega. ■ vinnslu hér á landi er veru- lega áfátt," segir Gu&mundur Lárusson, forma&ur Lands- sambands kúabænda. Hann sag&i þa& dapurlega stö&u í umtalsver&u atvinnuleysi hér á landi a& þa& þurfi í alvöru a& sko&a þann kost a& flytja kjötib óunni& úr landi, „en því mi&ur vir&ist fátt annaö blasa vi& í dag." Guömundur tók fram a& aöal- samstarfsaðilinn, K.Þ., hafi staö- iö sig mjög vel „og án þeirra ágætu manna værum viö enn á Fagmenn á svi&i stjórnsýsluút- tektar og -rá&gjafar mæltu meö því a& borgarstjóri léti gera for- könnun á hluta stjórnsýslunnar á&ur en frekari úttekt færi fram. Meö því telja þeir a& spara megi fé og fyrirhöfn á sí&ari stigum. Þetta kemur fram í svörum meirihluta borgarstjórnar vi& fyrirspurnum fulltrúa Sjálf- stæ&isflokksins um rá&ningu Stefáns Jóns Hafstein til aö gera forkönnun á þeim hluta stjórn- sýslu borgarinnar sem heyrir beint undir borgarstjóra. Svörin voru lög& fram á fundi borgar- rá&s í gær og voru þau í sjö liö- um eins og fyrirspum Sjálfstæöis- manna frá 9. ágúst sl. byrjunarreit. Aðrar kjötvinnslur sem hafa vinnsluleyfi til út- flutnings hafa ekki getu til aö takast á við verkefnið." Eftir Bandaríkjaferö sína í sum- ar sagbist formaöurinn sann- færður um aö þar væri framtíð- armarkaöur ef vel væri staðið aö verki. „Þar á ég viö aö bæta þarf eldi gripa, slátra á réttum tíma og síðast en ekki síst þarf aö laga verulega til í kjötvinnslum ef vinna á kjötib hér á landi." Til þess aö kenna kjötvinnslu- mönnum rétt handbrögö fengu Sjálfstæðismenn spuröu m.a. hvers vegna þörf hefði verið á að rába sérstakan starfsmann til hliðar við nýráðinn aðstoöar- mann borgarstjóra. í svari meiri- hlutans segir aö borgarstjóri hafi gert það aö forgangsverkefni sínu að ná föstum tökum á stjórn og rekstri borgarinnar með breyttum áherslum nýs meirihluta. „Fyrstu vikur borgarstjóra í embætti sýndu svo ekki varð um villst að borgarstjóri og aöstoðarkona heföu meira en nóg að starfa viö að hreinsa boröiö eftir viöskilnað fráfarandi meirihluta. Til aö flýta fyrir því mikla endurreisnarstarfi sem fyrir höndum er, telur borg- arstjóri nauðsynlegt aö rába LK og Kaupsýslan hf. hingað í sumar bandarískan sérfræöing, sem varöi hér viku til nám- skeiðahalds og fyrirlestra fyrir kjötvinnslufólk og fleiri abila. „Aö hans áliti ber aö færa gripi til slátrunar þegar þeir eru á kjörstigi hvaö varöar stærð og aldur, án tillits til þess hvort markaöur er fyrir kjötiö eöa ekki," sagöi Guömundur. „Mun betra er að úrbeina kjötiö, pakka því og frysta, því þaö skemmist minna frosið en lifandi í fjós- um." ■ starfsmann tímabundið á sínum vegum." Sjálfstæöismenn spurðu einnig hver menntun og bakgrunnur Stefáns Jónsværi sem geröi hann öðrum fremri til starfsins. í svari borgarstjóra segir aö Stefán Jón hafi MA-grábu í boðskiptafræb- um og hann hafi í námi og sam- skiptum við erlenda fræ&imenn kynnt sér bobmiðlun og boðskipti stofnana. Þá hafi hann tekið þátt í viðamiklum stjórn- kerfisbreytingum í starfi sínu sem yfirmaöur hjá Ríkisútvarpinu og unniö ráögjafarstörf, greininga- vinnu og skýrslugerð fyrir opin- bera aðila, einkafyrirtæki og fé- lagasamtök. I svari viö fyrirspurn um kostnað viö gerð forkönnunarinnar segir aö borgarstjóri muni gæta þess aö verkið veröi ekki dýrara en ráö- gjafarvinna fyrir borgina að und- anfömu. Upplýsingar um kostn- aö veröi veittar viö verklok. ■ Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 SÝRUHELDIR BLÁSARAR RÖR OG FITTINGS ÞAKBLÁSARAR HLJÓÐGILDRUR Dapurleg staba aö skoba þurfi þann kost alvarlega ab flytja nautakjötib óunnib úr landi, segir Gubmundur Lárusson: Afkastagetu og vinnubrögðum í kjötvinnslu verulega áfátt Stefnir í söluaukningu um 7 00 tonn á smjöri og Kjarnavörur hf. reikna meb söluaukningu á smjörlíki um 70 tonn á þessu ári: Mörlandinn bætir við sig fitunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.