Tíminn - 03.09.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.09.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 3. september 1994 Stjörniispá /& Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður mikið á bakinu í kvöld og nótt. Er ekki spatt í Golu? Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú þyngist um 1,5 kg í dag. Þá veistu það og þú getur því rólegur farið hamförum í snakkinu. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars Karlmenn í þessu merki munu njóta þess að vera karlmenn og leggja þunga- vigtarlóð á eigin skálar þeg- ar skyggir. Hveitibrauðs- drengir munu kikna undan álaginu, en loðnar bringur og stórar munu njóta ávaxtanna. Hrúturino jfV 21. mars-19. apríl Þú kaupir úthafstogara í dag. Nautib 20. apríl-20. maí Laugardagar eru þeirrar náttúru að það er alveg sama hversu ömurlega þeir byrja, síðdegið er tími æv- intýranna. Þannig verður þessi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Margir í þessu merki telja sig skáld, en eru misheppn- aðir sem slíkir. Seltirningur af enskum ættum, sem hef- ur aldrei náð valdi á ís- lenskunni, mun yrkja í sjálfsmiskahugleiöingum: ÆÆ ég krææ segi gúddbæ -B8 Krabbinn 22. júní-22. júií Þú verður andlega ríkur og fallegur í dag. Börnin þín ljóma og græn epli verða rauö í tilefni dagsins. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ferð í skógarferð í kvöld og færð ótal tilboð. Betri er ein í rúmi en tvær í ein- rúmi. 81 M'y|an 23. ágúst-23. sept. Þú verður með versta móti fram eftir degi og þrjóskur með fádæmum. Því neit- arðu náttúrlega. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Drullaöu þér úr ísskápnum Ófeigur! Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verbur svo einmana í kvöld að þig grípur æði og býður ryksugunni í dans. Hún mun þverneita. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Karlmenn í bogmanns- merkinu þykjast margir hverjir vera konungar spendýranna og átta sig ekki á að konur eru líka menn. í kvöld munu ein- hverjir hitta sannar íslensk- ar valkyrkjur sem kenna þeim hvar Eva faldi snákinn. Sumarspaug £F FERTUCAR KONUR FA HRUKKUR ER ÞAD OFTAST ‘ AF ÞVIAD ÞÆR ERU 50 ÁRA le: REYKJA5 Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasalan er opin alla daga frákl. 13-20 meðan kortasalan stendur yfir. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Simi 680680. Greiðslukortaþjónusta. sísfcf WÓÐLEIKHUSIÐ Sfmi11200 Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa er hafin. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Miðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frákl. 10.00. Græna línan 996160 Bréfsimi 611200 Simi 11200 Greiðslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI ^TÍ 'W1 „Wilson segist hafa heiminn í hendi sér og geti misst hann ef ég sé aö flækjast fyrir honum." KROSSGATA 1— Z— ri ■ 7 8 ■ r 10 ■ P ■ • ií ■ %— P 17- m r ■ 147. Lárétt: 1 skrefs 5 knái 7 húsnæbi 9 flökt 10 böggla 12 illgresi 14 ábata 16 fugl 17 róleg 18 veggur 19 sveifla Lóbrétt: 1 plagg 2 loddara 3 reiðtygi 4 hlass 6 ástundir 8 planta 11 út- limur 13 pússa 15 grænmeti Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sorg 5 ólund 7 efli 9 na 10 flata 12 sult 14 ótt 16 mót 17 tækin 18 bik 19 rif Lóbrétt: 1 stef 2 róla 3 glits 4 önn 6 dautt 8 flótti 11 aumir 13 lóni 15 tæk EINSTÆÐA MAMMAN ÞAÐ VILL SVO TIL AÐ ÞESSI LOSTAFULLA STÚLKA ER SYSTIR MÍN DYRAGARÐURINN O’íS WllMS írRAyMAKERS ifr \ © Bulls JH72. KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.