Tíminn - 03.09.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.09.1994, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 3. september 1994 Paqskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 3. september 06.45Veourfregnir 6.50 Bæn 7.30 Veðurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiðir 10.00 Fróttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnir 11.00 ( vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Útvarp lýðveldisins 15.00 Af óperusöngvurum 16.00 Fréttir 16.05Tónlist 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sónata I D-dúr K 283, 17.00 Af hjartans list - um MA kvartettinn frá Akureyri 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Klkt út um kýraugað 22.00 Fréttir 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfréttir 22.35 Ástkær eiginkona Hængs 23.10 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustað af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 3. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 12.55 Heimsbikarmót I frjáls- um Iþróttum 15.55 Hlé 16.30 Mótorsport 17.00 íþróttahornið 17.25 Milliliðirnir 17.55 (þróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfróttir 18.30 Völundur (22:26) 18.55 Fróttaskeyti 19.00 Geimstöðin (10:20) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (2:22) (Grace under Fire) Bandariskur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur I ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Ástarflækjur (Les Barricades Mysterieuses/Per- haps Love) Frönsk/áströlsk blómynd frá 1987 þar sem segir frá pari sem verður ástfangið I sumarleyfi á eynni Ball. Af óviöráðanlegum ástæðum verða þau að skilja, en mörgum árum slðar leitar hann hana uppi. Aðalhlutverk: Francois Dunoyer og Annie Grigg. Leikstjóri: Lex Marinos. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.45 Taggart - Forboðnir ávextir (Taggart: Forbidden Fruit) Rann- sóknarlögreglumaðurinn hrjúfi I Glas- gow fær hér mál til meðferöar. Aðal- hlutverk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 00.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Laugardagur 3. september 09:00 Með Afa 10:30 Baldur búálfur 10:55 Jarðarvinir ll:l5SimmiogSammi 11:35 Eyjaklíkan (10:26) 12:00 Skólalff I Ölpunum (12:12) 12:55 Gottágrillið (e) 13:25 Harmsaga drengs 15:00 3-BÍÓ 17:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:30 Kossinn (Prelude To A Kiss) Alec Baldwin og Meg Ryan fara með aðalhlutverkin I þessari seiðmögnuðu dæmisögu um ódauðleika ástarinnar. Það er ást við fyrstu sýn þegar Peter og Rita hittast og skömmu slðar eru þau komin upp að altarinu. En I brúökaupinu birtist roskinn maður að nafni Julius og biður um að fá að kyssa brúðina. Peter verður Ijóst að hann veit litil deili á þessari ungu eiginkonu sinni... Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1992. 22:15 Á bannsvæði (Tresþass) Hörkuspennandi mynd um tvo slökkviliðsmenn sem fyrir tilviljun komast að leyndarmáli deyjandi manns. Mikið magn gulls, sem var stolið fyrir 50 árum, er enn grafið þar sem þjófarnir földu það. Reknir áfram af græðgi halda þeir til St. Louis I lllinoisfylki I von um skjótfenginn gróða. En þær vonir verða að engu þegar þeir komast I kast við skuggalega glæpakllku I bænum. Með aðalhlutverk fara Bill Paxton, William Dadler, lce T og lce Cube. Leikstjóri: Walter Hill (48 HRS). Maltin gefur þrjár stjörnur. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23:55 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótlskur stuttmyndaflokkur. Bannaöur bömum. (14:24) 00:25 Fallandi engill (Descending Angel) Spennumynd um virtan þjóðfólagsþegn I Bandarlkjunum sem nú, mörgum árum slðar, er minntur rækilega á þátttöku slna I fjöldamorðum á gyðingum og sá, sem upplýsir fortlð hans, er I bráðri llfshættu. Aðalhlutverk: George C. Scott, Diane Lane og Eric Roberts. Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1990. Bönnuð börnum. 02:00 Á vlgaslóð (El Diablo) Gamansamur vestri um kennarann Billy Ray Smith sem veit varla hvað snýr fram eða aftur á hesti og hefur aldrei á ævinni mundað byssu. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Louis Gossett Jr., John Glover og Joe Pantoliano. Leikstjóri: Peter Markle. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 03:45 Dagskrárlok Sunnudagur 4. september 08.00 Frettir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 10.00 Fréttir 10.03 Ævintýri I Islenskum bókmenntum - I tilefni 10.45 Veðurfregnir 11.00 Frá Hólahátlð: Messa I Hóladóm- kirkju 14. ágúst sl. Séra Sigurður Guðmundsson vlgslubisk- up prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Óratórlan Sál eftir G.F. Hándel 16.00 Fréttir 16.05 Umbætur eða byltingar? 16.30 Veðurfregnir 16.35 Llf, en aöallega dauði — fyrr á öld- um 17.05 Frá setningu RúRek 94 18.00 Klukka (slands 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 „Einn þessara drauma var um ást- ina" 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á slðkvöldi 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Frá fyrri hluta tónleika trlós Niels- Hennings Örsted Pedersens á upphafs- tónleikum RúRek 1994 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 4. september 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.20 Hlé 16.30 Pilsaþytur á Nordisk For- um 17.30 Skjálist (1:6) Endursýndur 17.50 Hvlta tjaldið Endursýndur 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sonja mjaltastúlka (3:3) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr rlki náttúrunnar - 19.30 Fólkið I Forsælu (9:25) 20.00 Fréttir og Iþróttir 20.35 Veður 20.40 Ég er á leiðinni heim Mynd um Hlln Baldvinsdóttur hótel- stjóra I Kaupmannahöfn. Rætt er við hana og samstarfsmenn hennar og brugðið upp svipmyndum úr llfi hennar. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 21.40 Höfgi hamskipta (1:2) (L’lvresse de la metamorphose) Frönsk mynd (tveimur hlutum gerð eftir skáldsögu Stefans Zweig, „Rausch der Verwandlung". Segir myndin frá konu sem starfar við póstinn I smábæ I Austurrlki fær boð um að koma og búa með rlkum ætt- ingjum og gjörbreytir það llfi hennar. Annar hluti verður sýndur fimmtu- daginn 8. september. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.10 RúRek'94 Myndir frá opnun hátlðarinnar sem fram fór fyrr um daginn og koma þar fram margfrægir djassistar m.a. Niels-Henning 0rsted Pedersen og Ole Koch Hansen. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 23.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Sunnudagur 4. september 09:00 Kolli káti 09:25 Litla kisa 09:50 Slgild ævintýr ^ 10:15 Sögur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtlðar 11:30 Unglingsárin (3:13) 12:00 (bróttir á sunnudegi 13:00 A vit gleðinnar 14:30 Frankie og Johnny 16:20 Andstreymi 18:00 (sviðsljósinu 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Hjá Jack (Jack's Place) (14:19) 20:55 Borgardrengur (City Boy) Nick (Christian Campbell) er ungur maður sem nýlega hefur yfirgefið munaðarleysingjahælið sem hann er alinn upp á. Hann leggur land undir fót I þeirri von að honum takist að finna fjölskyldu slna. Á þessu ferðalagi slnu kynnist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er séður, en Nick tekur þátt I ráni með honum til að komast yfir peninga. Fyrir aurana kaupir hann sér reiðhjól til að komast ferða sinna og ævintýrið er hafið. Myndin er gerð eftir skáldsögunni "Freckles" eftir Gene Stratton Porter. 1993. 22:25 Morðdeildin (Bodies of Evidence) (2:8) 23:15 Feigðarflan (She Was Marked for Murder) Elena Forrester er glæsileg og vel efnuð kona sem hefur nýlega misst manninn sinn. Eric Chandler er útsmoginn, ungur maöur sem ætlar að notfæra sér sorg hennar og hafa hana að féþúfu. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, Lloyd Bridges, Hunt Block og Debrah Farentino. Leikstjóri: Chris Tomson. 1988. 00:45 Dagskrárlok Mánudagur "3. september 06.45Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöur- fregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirsson- ar. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Tlöindi úr menningarllfinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segður mér sögu, „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið I nærmynd 11.57 Dagskrá mánudags 12.00 Fróttayfirlit á hádegi 12.01 Aðutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Eldurinn á ein upptök 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel-úr Sturlungu 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlistá 20. öld 21.00 Lengra en nefið nær 21.30 Kvöldsagan, Að breyia fjalli 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Samfélagið I nærmynd 23.10 RúRek 94 24.00 Fréttir 00.10 (tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 5. september 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Kevin og vinir hans (1:6) 19.25 Undir Afrlkuhimni (11:26) 20.00 Fréttir og Iþróttir 20.35 Veöur 20.40 Gangur llfsins (21:23) (Life Goes On II) Bandarlskur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Sækjast sér um llkir (13:13) (Birds of a Feather)Breskur gaman- myndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quir- ke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Carl Barks og Andrés Önd (Paa jakt etter Andeby: Om Carl Barks) Ný heimildamynd um teiknarann og rithöfundinn Carl Barks I tilefni af 60 ára afmæli Andrésar Andar á þessu ári. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nor- dvision - Norska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Svlarnir koma! Þáttur um bronslið Svía I heims- meistarakeppninni I knattspyrnu 1994. Litið verður á brot úr leikjum Svla I keppninni og spáð I spilin fyrir landsleik Islendinga við þetta liö á Laugardalsvelli. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 5. september ^ 17:05 Nágrannar , 17:30 Fjallageiturnar 17:50 Afmælisveislan mikla & 18:15 Táningarnir I Hæða- garði 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Eirlkur 20:35 Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall er kominn aftur eftir gott sumarfrl og ætlar að matreiða dýrindis rétti fyrir áskrifendur Stöðvar 2 I allan vetur. Allt hráefni, sem not- að er, fæst I Hagkaup. Umsjón: Siguröur L. Hall. Dagskrárgerð: Marla Marlusdóttir. Stöð 2 1994. 21:10 Neyðarllnan (Rescue911) (20:25) 22:00 Seinfeld (8:13) 22:25 Hollywoodkonur (Hollywood Women) Fróðlegur heimildarmyndaflokkur I fjórum hlutum þar sem rætt er við frægar konur I Hollywood um það hvernig sé að vera kona þar I borg. Þættirnir eru vikulega á dagskrá. (1:4) 23:20 Á rúi og stúi (Disorganized Crime) Bófaforingi skipuleggur fullkomið bankarán og sannfærir félaga slna um að bókstaflega ekkert geti farið úrskeiðis. En þótt hann hafi skipulagt allt I þaula þá sást honum yfir þann möguleika að hann yrði handtekinn I millitlðinni. Aðalhlutverk: Hoyt Axton, Corbin Bernsen, Ruben Blades og Fred Gwynne. Leikstjóri: Jim Kouf. 1989. 01:00 Dagskráriok APÓTEK Símanúmeríb er 631631 Faxnúmerib er 16270 Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frð 2. september tll 8. september er I Vesturbæjar apóteki og Háaleltls apótekl. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Simsvari 681041. Hafnarf|örður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina víkuna hvod að sinna kvöld-, nætur- og hetgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Qarðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGIKGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1994 Mánaðargrelðslur Elti/örorkul ífeyrir (grunnlífeyrir)..... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.......22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.....23.320 Heimilisuppbót.............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.....................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.....................10.300 Meðlagv/1 barns...........................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams...............1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða...........15.448 Ékkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..........11.583 Fullur ekkjulifeyrir......................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ...............15.448 Fæðingarstyrkur...........................25.090 Vasapeningar vistmanna....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar..............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingaraiJd er greiddur i september og em bætur því lægri nú en I júlí og ágúst. GENGISSKRÁNING 2. september 1994 kl. 10,49 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Qengl skr.fundar Bandarfkjadollar 68,68 68,86 68,77 Sterlingspund ....105,90 106,18 106,04 Kanadadollar 50,28 50,44 50,36 Dönsk króna ....11,045 11,079 11,062 Norsk króna 9,937 9,967 9,952 Sænsk króna 8,911 8,939 8,925 Finnskt mark ....13,466 13,506 13,486 Franskur franki ....12,726 12,764 12,745 Belgískur franki ....2,1154 2,1222 2,1188 Svissneskur franki. 51,78 51,94 51,86 Hollenskt gylllni 38,82 38,94 38,88 Þýskt mark 43,55 43,67 43,61 ítölsk líra ..0,04339 0,04353 6,207 0,04346 6,197 Austurrlskur sch !.6,187 Portúg. escudo ....0,4270 0,4286 0,4278 Spánskur peseti 0,5248 0,5266 0,5257 Japansktyen 0,6876 0,6894 0,6885 irsktpund 104,58 104,92 104,75 Sérst. dráttarr 99,64 99,94 99,79 ECU-Evrópumynt..., 83,26 83,52 83,39 Grlsk drakma 0,2868 0,2878 0,2873 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Lj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.