Tíminn - 06.09.1994, Síða 11
Þri&judagur 6. september 1994
n
Fólksfjölgunarrábstefna S.þ.:
Illindi vegna fóstureybinga
Kaíró, Reuter
vangi kynntist ég Ásgeiri fyrst.
Samstarf okkar varö þó nánast
þegar ég var skrifari meðan
hann var forseti Sameinaðs
Alþingis síðustu fjögur árin
sem hann átti þar sæti, 1974-
1978. Það var mikils virði fyrir
nýliða að njóta reynslu og
ráðgjafar Ásgeirs þann tíma og
kynnast mannkostum hans.
Ásgeir var formaður Búnað-
arfélags íslands 1971-1987 og
var því trúnaðarmaður þess í
meira en þrjátíu ár. Ég vil á
þessum tímamótum færa Ás-
geiri þakkir Búnaðarfélags Ís-
lands fyrir langt og farsælt
starf í þágu þess og íslenskrar
bændastéttar. Þar fylgdi hugur
jafnan máli að vilja hag þeirra
sem bestan. Og enn eru þau
málefni honum efst í huga,
þegar fundum við hann ber
saman.
Viðhorf Ásgeirs og Ingi-
bjargar konu hans til sveitar-
innar kom líka fram í ákvörð-
un þeirra hjóna að reisa sér
lítið íbúðarhús í Ásgarbi að
loknum erilsömum starfsdegi
á vettvangi félagsmála, oft
fjarri heimaslóðum. Þangað
hefur verið gott að koma og
njóta gestrisni þeirra og vin-
áttu.
Um leiö og við hjónin, með
þessum fáu orðum, sendum
þeim Ásgeiri og Ingibjörgu
bestu árnaðaróskir, væntum
við þess að eiga sem oftast
kost á að hitta þau á aðlað-
andi heimili þeirra í Ásgarði
eba annars staöar.
Jón Helgason
Lesendur skrifa
Bær
eða
hreppur
Þab er mér heldur til leiðinda
hvernig nú er stefnt að því að
útrýma nafninu hreppur. Það
hafa þó sveitarfélögin heitið
hér á landi frá því að félags-
legri skipan var komið á
mannfélag á íslandi.
Ég hef ekkert á móti nafni
eins og Eyjafjarðarsveit, enda
hefur sveit lengi haft sömu
merkingu og hreppur í ýmsum
samböndum (sveitarsjóður,
sveitarstjórn, sveitarstyrkur).
Þegar Dalasýsla veröur eitt
sveitarfélag, finnst mér að
beint lægi við að nefna það
Dalahrepp. Auðvitað er hægt
ab verja nafnið Dalabyggð, því
ab um byggð er að ræða, þó ab
orðið byggð hafi ekki söguleg
tengsl við mannfélagsskipun
eins og sveit eba hreppur.
Hitt finnst mér fráleitt að fara
nú að kalla dreifbýla sveit eins
og Staðarsveit á Snæfellsnesi
bæ. Hvar eru þess dæmi í máli
þessarar þjóðar að slíkt byggð-
arlag heiti bær? Sáma hygg ég
að eigi vib um gamla og gróna
sveitahreppa austur í Horna-
firði, sem nú skulu heita Hafn-
arbær.
Ystu hreppar á Snæfellsnesi,
sem nú að kalla Snæfellsbæ,
hefðu vel mátt heita hinu
gamla nafni Neshreppur. Stað-
arsveit og Breiöuvíkurhreppur
hefðu vel mátt una því nafni.
Hér af má sjá ab ég vil verja
nafnið hreppur. Fari svo að
Vestur-ísafjarðarsýsla sameinist
í eitt sveitarfélag ásamt kaup-
stöbunum Bolungarvík og ísa-
firði, vildi ég gjarnan að það
héti ísafjarðarhreppur.
H.Kr.
Hörkurifrildi og djúpstæður
ágreiningur um leiöir til að
sporna við of mikilli fólks-
fjölgun einkenna ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna sem haf-
in er í Kaíró. Blaðamenn eru
fleiri en fulltrúar á ráðstefn-
unni, 3.800 á móti 3.500. Gro
Harlem Brundtland, forsætis-
ráðherra Noregs, og Benazir
Bhutto, forsætisrábherra Pak-
istans, láta þar mjög að sér
kveða. Báðar mæla meb því að
fóstureyöingar verði leiddar í
lög til að sporna við fólksfjölg-
un, en málflutningur þeirra
fellur í grýttan jaröveg eins og
nærri má geta.
74 falla í
Afganistan
Islamabad, Reuter
Ab minn'sta kosti 74 létu lífið í
átökum fyrir utan Kabúl og
Logar sem er í grennd við höf-
ubborgina í gær. Þaö voru her-
menn á vegum Rabbanis for-
seta sem réðu niðurlögum 70
stjórnarandstæðinga í Logar,
um leiö og þeir náðu þremur
hernaðarlega mikilvægum
stöðum á sitt vald.
Allt frá áramótum hafa menn
Rabbanis tekist á við skæruliða
sem vilja koma honum frá
völdum, en síðan hann komst
á valdastól í apríl 1992, er talið
Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna
í Sarajevó segja að Jóhannes
Páll páfi stofni lífi sínu í hættu
meö því að koma til þessarar
stríðshrjábu borgar. Erkibiskup-
inn í Sarajevó kveðst enn vona
að heimsókn páfa verði aö
veruleika, en hann er að
óbreyttu væntanlegur þangab
Ýmsir þjóðarleiðtogar vilja
bera klæði á vopnin og
leggja til að ályktun ráð-
stefnunnar beri vott um um-
burðarlyndi og vilja til mála-
miðlunar. í þeim drögum að
ályktun sem fyrir liggja er
engin siðferðisleg afstaða
tekin til fóstureyðinga eða
kynlífs utan hjónabands. Við
það geta kaþólikkar og mús-
limar ekki unað og er nú
unnið að því á bak við tjöld-
in að koma saman texta sem
þeir gætu fellt sig við.
Antonio Guidi, fjölskyldu-
málaráðherra Ítalíu, segir að
Gro Harlem Brundtland hafi
með málflutningi sínum kom-
Glæpir kosta bresku þjóbina 24.5
milljarða sterlingspunda á ári,
eða sem svarar 2.585 milljörðum
ísl. króna. Miðað við fólksfjölda
jafngildir þetta því ab íslendingar
þyrftu að bera 12 milljarða króna
kostnab af glæpastarfsemi árlega.
Þessar upplýsingar komu fram í
könnun sem Crime Concern,
samtök sem vinna gegn glæpum,
lét gera, en samtökin telja ab um
nk. fimmtudag.
Páfi hefur sjálfur lýst því yfir
að hann vilji ekki hætta vib för
sína til Sarajevó, en nú má
heyra á talsmönnum Vatíkans-
ins að hugsanlega verði heim-
sókninni aflýst. Endanlegrar
ákvörðunar er þó ekki að vænta
fyrr en á miðvikudagskvöld.
ið andrúmsloftinu í ráðstefnu-
höllinni til aö minna á fót-
boltaleik.
Yitzhak Rabin, forsætisrábherra
ísraels, segir að Yasser Arafat,
leiðtogi PLO, sé einn þeirra ógeö-
felldu arabaleibtoga sem hann
420 þúsund glæpamenn skipti
þessum gífurlega afrakstri á milli
sín. Skoðanakannanir benda til
þess að aukning glæpa sé þab
þjóbfélagsmein sem flestir Bretar
hafa mestar áhyggjur af, en gagn-
rýni á bresku stjórnina fer sívax-
andi fyrir ab takast ekki að
stemma stigu við glæpum.
Kúbverskir flóttamenn
voru í gœr teknir um borb íbanda-
ríska strandgœsluskipib Chandele-
ur í vötnunum út af Flórida. Hér
má sjá ab þótt yfir litlu væri ab
fagna þá gátu þeir notib regnbog-
ans sem skartabi sýnu fegursta eft-
ir stuttan regnstorm. Bandarísk og
kúbversk stjórnvöld reyndu áfram í
gœr ab brúa bilib milli landanna
um þab hvernig best vœri ab leysa
hinn gríbalega flóttamannavanda
frá Kúbu.
þurfi að eiga samskipti við og sé
þrátt fyrir allt reiðubúinn að
semja vib um frið.
Þessi ummæli birtust í blaðavið-
tali, en þegar Rabin er inntur eftir
ástæðu þeirrar stirfni sem gæti á
fundum þeirra Arafats leggur
hann áherslu á ab um úlfúð milli
þeirra sé ekki ab ræöa. „Það
tvennt sem veldur þó helst vand-
ræðum er að hann gerir hvorki
nóg til að koma höndum yfir
hryðjuverkamenn né leggur það
af mörkum sem gæti tryggt hon-
um alþjóðlega fjárhagsaðstoð sem
mundi bæta efnahagsástandib til
muna," segir Rabin.
Arafat er ekki eini arabaleiðtog-
inn sem Rabin kallar „ógeðfelld-
an." Hann nefnir líka Élias Hrawi,
forseta Líbanons, og segir ab samt
væri hann reiöubúinn að semja
um frið viö hann, en Saddam
Hussein í írak kæmi ekki til
greina í því sambandi, að mati
ísraelska forsætisráðherrans. ■
F ÉLAG S MÁLARÁÐU N EYTIÐ
Laust embætti
Embætti ríkissáttasemjara er laust til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist félagsmálaráðuneyti eigi síðar en 7.
október nk.
Félagsmálarábherra skipar rfkissáttasemjara til fjögurra
ára í senn, skv. I. nr. 33/1978.
Félagsmálarábuneytið,
5. september 1994.
Bretland:
Gífurleg fjárútlát
vegna glæpa
Lundúnum, Reuter
S.þ. vilja ab páfinn hætti
viö ab koma til Sarajevo
Sarajevó, Reuter
Rabin segir Ara-
fat ógebfelldan