Tíminn - 06.09.1994, Side 12
12
Þri&judagur 6. september 1994
Stjörnuspá
flL Steingeitin
/■yfrn 22. des.-19. jan.
Dagurinn veröur skárri en
gærdagurinn en þó ekkert til
að hrópa húrra yfir. Þú gætir
hins vegar prófað að hrópa:
„Óófeiiiguuur Óófeiiiguu-
ur". Samt er ekkert víst að
þaö bjargi neinu.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
I>ú finnur þér nýtt áhugamál
í dag og ferð spenntur á
kaffihús og segir: „Lukot-
rimablö, gajóna eham-
blapúggó." Enginn mum
skilja þetta nýja áhugamál.
(5^2^ Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Láttu bróður þinn í friði
Sveinn!
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú veröur mjög atorkusamur
og ákveður m.a. að laga til í
geymslunni í kvöld. Þar
finnurðu tengdamömmu
þína sem búið hefur þar við
vondan kost síðan 1984.
Með ykkur takast kveðjur
góðar og þú leyfir henni að
búa þarna áfram, enda
hjartahlýr einstaklingur.
i&Tjp Nautið
20. apríl-20. maí
Þú verður grasmaðkur í dag.
Tími fiðrildanna rennur upp
síðar.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú setur aðeins minna smjör
á brauösneiðina en vanalega
og bíllinn fer ekki alveg
strax í gang. Þú lifir mjög
spennandi lífi og aldrei að
vita nema eitthvað fleira
skemmtilegt gerist.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þér finnst sem á móti blási
og svarar með aö leysa vind
í miklum mæli í dag. Vel
gert.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Frances Drake í merkinu
hefur kvartað undan því að
Tímaspáin hafi ítrekað staö-
ist upp á síðkastið. Hér er
ekki lagt upp úr dægradvöl
eða afþreyingu heldur vís-
indum, en sannleikanum
verður sérhver sárreiðastur.
ftg/ Meyi“
23. ágúst-23. sept.
Vondur matur í dag.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Fjármálin eru aðeins skárri
nú eftir mánaöamótin en
betur má ef duga skal.
Gerðu úttekt hvort eitthvaö
fáist fyrir Snorra.
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú ferð í eftirminnilega inn-
kaupaferð í dag. Græna
paprikan veröur ekki á
gamla staðnum og þú átt
eftir að leita og leita og verð-
ur alveg ruglaður og kaupir
bara kiwi.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðurinn bensínlaus
samkvæmt hefð. Kemur
næst.
<bi<b
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKLIR
Sala abgangskorta er hafin!
6 sýningar aheins kr. 6.400.
Litla sviö kl. 20.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Leikgerb og búningar: Páll Baldvin
Baldvinsson
Lýsing: Lárus Björnsson
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Hljóbmynd: Hilmar Örn Hilmarsson
Þjálfun: Árni Pétur Guöjónsson
Leikstjórn: Páll Baldvin Baldvinsson
Leikarar: Árni Pétur Gubjónsson,
Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimund-
arson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Theodór júlíusson.
Frumsýning laugard. 10. sept. Uppselt
Sunnud. 11. sept. Uppselt
Þriöjud. 13. sept.
Miövikud. 14. sept.
Fimmtud. 15. sept.
Föstud. 16. sept.
ÞJÓÐLEIKHUSID
Sími11200
Sala áskriftarkorta til nýrra
korthafa er hafin.
Með áskriftarkorti má tryggja sæti
a& óperunni
Vald örlaganna.
Miöasala á óperuna hefst
9. september.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
meban á kortasölu stendur.
Tekib á móti símapöntunum alla virka
daga frá kl. 10.00.
Græna línan 996160
Bréfsími 611200
Sfmi 11200
Grei&slukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
„Wilson! Ef þér finnst einhvern tíma að öllum finnist þú
leiðinlegur, mundu þá að þú hefur rangtfyrir þér."
148. Lárétt
1 hár 5 hélt 7 pysja 9 haf 10
spark 12 súrefni 14 þannig 16
peninga 17 sterk 18 fugl 19 lát-
bragö
Lóðrétt
1 svipaö 2 rola 3 ánægöi 4 kusk 6
áhaldið 8 gætin 11 skarð 13 end-
ast 15 hitunartæki
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 fets 5 röski 7 íbúð 9 ið 10 kuðla
12 arfi 14 akk 16 már 17 náöug
18 þil 19 rið
Lóbrétt
1 flík 2 trúö 3 söðla 4 æki 6 iðkir
8 burkni 11 armur 13 fági 15 kál
KR0SSGATA
1— z—i—■»—u
■
? 8 p
Jö 9 n
y WL, ií
r
■ y
r Ul i
EINSTÆDA MAMMAN
MÉR DATT í HUG HVORT
ÉG ÆTTI AÐ FARA HEIM
MEÐ ÞÉR OG HJÁLPA r~i
ÞÉR MEÐ DÆMIN^
KUBBUR
DYRAGARDURINN
(| . ®'4S WILMS 2. ravmaiærs
.ffSn,
© tíuus