Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 13
Þribjudagur 6. september 1994 13 N Ástkær eiginmaöur minn, fabir okkar, tengdafabir, afi og langafi Þórbur Kárason fyrrverandi lögregluvar&stjóri Sundlaugavegi 28, Reykjavík er lést 29. ágúst verbur jarösunginn frá Laugarnes- kirkju miövikudaginn 7. september kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkabir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Elín Gubrún Gísladóttir Vilborg Þórbardóttir Sigurjón Torfason Kári Þórbarson Rósa V. Gubmundsdóttir Gísli Þórmar Þórbarson ' Ulla Juul Jörgensen Elmar Þórbarson Ólafía Sigurbardóttir barnabörn og barnabarnabörn J "N Innilegar þakkir fyrir aubsýnda samúb og hlýhug vib andlát og jarbarför Magdalenu Guðlaugsdóttur Ijósmóbur á Þambárvöllum Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á sjúkrahúsinu á Hólmavík fyrir góba umönnun þegar hin látna dvaldi þar. Magnús Kristjánsson Erla Magnúsdóttir Ásgeir Magnússon Sigríbur Ólafsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Sveinn Eysteinsson barnabörn og barnabarnabörn Breibholtsbúar, athugib Stofnfundur hverfafélags Reykjavíkurlistans \ Breiðholti verbur haldinn í Gerðubergi í kvöld, þribjudagskvöld 6. september, kl. 20.00. Alfreð Þorsteinsson ávarpar fund- inn. Undirbúningsnefndin. ||l| FRAMSÓKNARFLOKKU RINN Sumarhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1994 Dregiö verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 9. september 1994. Velunn- arar flokksins eru hvattir til ab greiöa heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins eba f síma 91-28408 og 91-624480. — Framsóknarfíokkurinn Miöstjórnarfundur SUF Fyrsti fundur mibstjórnar SUF, kjörtímabilib 1994-1996, verbur haldinn föstudag- inn 16. september n.k. kl. 20.30 á Norræna skólasetrinu á Hvalfjarbarströnd (um 1 km vestan vib Ferstiklu). DACSKRÁ 1. Stjórnmálaástandib — Cubmundur Bjarnason, ritari Framsóknarflokksins. 2. Alþingiskosningar. 3. Vetrarstarf SUF. 4. Önnur mál. Framkvcemdastjórn SUF Samband ungra framsóknarmanna og International Federation of Liberal and Radical Youth halda málþing á Hótel Loftleibum, þingsal 2, fimmtudaginn 8. september n.k. kl. 9:00-12:00. Atvinnuleysi og fátækt: Ógnun vib frelsib. DACSKRÁ Kl. 9:00 Setning. G. Valdimar Valdemarsson, formabur utanríkisnefndar Sambands ungra framsóknarmanna. Kl. 9:05 Abalsteinn J. Magnússon, lektor vib Samvinnuháskólann á Bifröst. Kl. 9:25 Lára V. Júlíusdóttir hérabsdómslögmabur, fyrrverandi framkvæmda- stjóri ASÍ. Kl. 9:45 Kaffihlé Kl. 10:00 Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, lektorvib Háskóla íslands. Kl. 10:20 Fulltrúi IFLRY. Kl. 10:40 Kaffihlé Kl. 10:45 Pallborbsumræbur Stjórnandi: Birgir Cubmundsson, fréttastjóri Tímans. 12:00 Þinglok. Málþingib fer fram á ensku og er öllum opib. Abgangur ókeypis. FAXNUMERIÐ ER 16270 Fabirinn Michael meb Sam og hund í bandi Hiö unglega útlit leikarans Michaels J. Fox villir mörgum sýn: Strákpjakkurinn er fyrirmyndarpabbi íraun Það er erfitt ab ímynda sér Hollywood-leikarann Michael J. Fox sem fjölskyldumann. Strákslegt útlit hans og atgervi hefur löngum villt gestum kvik- myndahúsanna sýn, en Micha- el getur leikið 15 ár aftur fyrir sig í aldri án þess ab nokkrum finnist þab athugavert. Frægb hans hófst fyrir alvöru meb Back to the Future myndun- um og síðan hafa leikstjórar leitab til hans meb hlutverk sem ætlab er ab höfba til barna og unglinga, en í því er Michael einmitt bestur. Reyndin er sú ab Michael er enginn strákpjakkur nema á hvíta tjaldinu, hefur full 33 ár ab baW og er kvæntur og ábyrgbarfullur fjölskyldufabir. Sonur hans, Sam, er 5 ára gam- all og hann hefur verib kvænt- ur leikkonunni Tracy Pollan í 6 ár. Þab skók abdáendur Michaels í fyrra, þegar hann lýsti því yfir ab hann væri fyrmm alkóhól- isti og neitubu margir ab trúa ab þab gæti stabist hjá „strákn- um þeirra". Stabreyndin mun vera sú ab þegar Michael var um tvítugt, var hann villtur mjög og kaus að lifa hratt. Hann fór yfir strikib og í meb- ferb eftir þab. Síbustu árin hefur ekkert borib á þessu vandamáli, enda héldist honum varla á táningahlutverkunum ef hann væri meb nefib ofan í viskí- flöskunni öll kvöld. Þab myndi fljótt koma nibur á strákslegri ímyndinni. ■ í SPECLI TÍMANS Michael er umhyggjusamur fyrir- myndarpabbi, ab sögn konunnar hans. Cott ef koll- vikin eru ekki ab teygjast lít- illega upp á vib. Ferli Michaels sem ung- lingastjörnu fer senni- lega brátt ab Ijúka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.