Tíminn - 06.09.1994, Side 14

Tíminn - 06.09.1994, Side 14
14 Þribjudagur 6. september 1994 DAGBOK [uuuuuuuuuuuuu Þribjudagur 6 september 249. dagur ársins • 116 dagar eftir. 36.vlka Sólris kl. 6.24 Sólarlag kl. 20.27 Dagurinn styttist um 6 mínútur Námskeib í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiöi í almennri skyndihjálp sem hefst miöviku- daginn 7. sept. Kennt veröur frá kl. 20 til 23. Kennsludagar veröa 7., 8., 12. og 13. sept. Nám- skeiöiö telst vera 16 kennslu- stundir og veröur haldiö í Fákaf- eni 11, 2. hæö. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir, sem hafa áhuga á aö kom- ast á þetta námskeiö, geta skráö sig í síma 688188 frá kl. 8-16. Námskeiösgjald er kr. 4000. Skuldlausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt veröur aö ganga í félagiö á staönum. Einnig fá nemendur í framhaldsskólum og háskólum sama afslátt gegn framvísun skólaskírteinis. Meöal þess, sem kennt veröur á námskeiöinu, er blástursaö- feröin, endurlífgun meö hjarta- hnoöi, hjálp viö bruna og blæöingum úr sárum. Einnig veröur fjallaö um helstu heima- slys, þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Aö nám- skeiöinu loknu fá nemendur skírteini, sem hægt er aö fá metiö í ýmsum skólum. Önnur námskeið, sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeild- inni, eru um áfallahjálp og það hvernig á aö taka á móti þyrlu á slysstað. Ýmis önnur nám- skeiö eru í undirbúningi. Tekiö skal fram að Reykjavík- urdeild RKÍ útvegar leiðbein- endur til aö halda ofangreind námskeiö fyrir þá sem þess óska. Hópþjálfun fyrlr gigtarfólk* 14. september næstkomandi hefst aö nýju hópþjálfun fyrir gigtarfólk á vegum Gigtarféíags Islands. í boöi veröa sérstakir hópar fyrir fólk meö slitgigt, vefjagigt, iktsýki og hrygggigt, auk blandaöra hópa fyrir fólk meö ýmsa gigtarsjúkdóma. Einnig veröa hópar sem fá þjálfun í sundlaug. Skráning á námskeiöin fer fram hjá Gigtarfélagi íslands í síma 30760, dagana 7., 8. og 9. september milli kl. 13 og 15. Skákæfingar í Gerbubergi Taflfélagiö Hellir mun í vetur standa fyrir vikulegum skákæf- ingum. Æfingarnar verða haldnar á mánudögum kl. 20 og er teflt í Menningarmiðstöð- inni Geröubergi. Þátttökugjöld veröa kr. 200,- fyrir félags- menn, en kr. 300,- fyrir aöra. Unglingar 15 ára og yngri fá helmingsafslátt. Einnig verbur boöiö upp á haustkort sem gildir á allar æfingar fram aö áramótum. Verö á þeim eru kr. 900,- fyrir félagsmenn, en kr. 1.400,- fyrir aöra. Einnig er helmingsafsláttur á kortum fyr- ir unglinga. Æfingarnar eru öll- um opnar. Hiö íslenska náttúrufræöi- félag: Ferb til Lakagíga og á slóblr Kötluhlaupa Dagana 9.-11. september n.k. efnir Hiö íslenska náttúrufræði- félag ásamt Feröafélagi íslands til ferbar um Lakagíga og á slóöir Kötluhlaupa. Feröafélag íslands sér um framkvæmd ferbarinnar. Fariö veröur frá Umferðarmib- stöbinni, austanveröri, kl. 20 föstudagskvöldið 9. sept. og ek- ið þaöan í Tungusel í Skaftár- tungum, þar sem gist verður í svefnpokaplássi í tvær nætur. Laugardaginn 10. sept. verða Lakagígar skoðaöir og gengið á Laka, en sunnudaginn 11. sept. verður hugaö aö farvegum Kötluhlaupa og verbur þá geng- ið á Hjörleifshöfba og að Sól- heimajökli. Guttormur Sig- bjarnarson jaröfræöingur mun leiöbeina um helstu jarömynd- anir á þessum slóöum, sem hafa verib eitt virkasta eldgosa- svæöi íslands. Þátttaka í þessa ferö er öllum heimil. Áætluö endurkoma til Reykjavíkur er um kl. 18 á sunnudag. Sýning á myndum úr Ijósmyndamaraþoni Nú stendur yfir sýning á veg- um Félagsstofnunar stúdenta í anddyri Stúdentaheimilisins viö Hringbraut á myndum sem unnu til verðlauna í ljós- myndamaraþoni Stúdentaráðs Háskóla íslands. Maraþonið var haldiö laugardaginn 26. mars s.l. og var þetta í annað sinn sem þaö er haldið. Ríflega 100 manns skiluöu inn filmum. Hugmyndaauðgi keppenda réöi mestu um úrslitin, en alls komu um 60 keppendur til álita, er sigurvegaranna var leit- aö, og því var keppnin jöfn og spennandi. Sýningin mun standa yfir til 1. október og er húsið opið alla virka daga frá kl. 8-18. Söngnámskeib Eugeniu Ratti ítalska söngkonan og söng- kennarinn Eugenia Ratti heldur námskeið fyrir söngvara og söngnema í Reykjavík, sem hefst 26. september. Þetta er í 10. skipti sem Eugenia kemur hingaö til lands til námskeiöa- halds, og í 6. skiptið sem hún kemur á vegum Jóhönnu G. Möller söngkonu. Að þessu sinni veröur nám- skeiðinu þannig háttað aö ann- ars vegar er um venjulegt söng- námskeib meö einkatímum aö ræða og hins vegar óperustúd- íó. Söngvarar geta því valið hvort þeir kjósa söngnámskeið- ið eða óperustúdíóiö. Á nám- skeiðinu síöastliöið haust settu þær á svið æskuverk Mozarts, L'oca del Cairo (Öndina frá Kairó), meö nokkrum þátttak- endum námskeiösins og sýndu í Leikhúsi frú Emilíu. Að þessu sinni er ætlunin aö æfa og setja upp óperuna Nína eða Hin ást- sjúka (Nina ossia La pazza per amore) eftir G. Paisiello. í óper- unni syngja tveir sópranar, tveir tenórar og tveir bassar ásamt kór. Innritun á námskeiðið, sem hefst 26. september og lýkur 25. október, er þegar hafin. Farandsýning í Vestmannaeyjum Laugardaginn 3. september kl. 14 hefst í Safnahúsinu í Vest- mannaeyjum sýning á 120 úr- valsverkum úr myndlistarverk- efni barna og unglinga, á veg- um feröaátaksverkefnisins ís- land — sækjum þaö heim. Sýn- ingin er farandsýning og er sýningin í Vestmannaeyjum sú sjöunda í sumar, en hún stend- ur til 11. september nk. Sýning- in verður opin alla virka daga frá kl. 14 til kl. 19, en frá kl. 14 til kl. 17 um helgar. Fyrsta sýn- ingin var opnunaratriði Lista- hátíöar í Reykjavík, en hátt í tíu þúsund gestir sóttu þá sýn- ingu, sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur. TIL HAMINGJU Þann 23. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Bústaða- kirkju af séra Pálma Matthías- syni, Linda Wessman og Knútur Rúnarsson. Heimili þeirra er að Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfiröi. Ljósm. Sigr. Bachmann Þann 6. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Strandar- kirkju af séra Svavari Stefáns- syni, Ólafía H. Þóröardóttir og Brynjar Birgisson. Heimili þeirra er aö Selvogsbraut 31, Þorlákshöfn. Ljósm. Sigr. Bachmann Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur 6. september 6.45 Veðurfregrtir 6.50 Bært f 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 9.00 Fréltir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurlregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan 11.57 Dagskrá þriðjudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikril Útvarpsleikhússins, Ambrose 1 Parls 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Austast fyrir öllu landi 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjöllræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarlregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Af óþerusöngvurum 21.00 Sklma - Ijölfræðiþáttur. 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli 22.00 Fróttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Smásaga: Eplið, 23.10 RúRek 94 24.00 Fréttir 00.10 ftónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 6. september f 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frægðardraumar 'CJH 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Fagri-Blakkur (12:26) 19.30 Staupasteinn (12:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Nýjasta tækni og visindi 20.55 Forskriltin (1:3) (Blueprint) Nýr sænskur sakamálaþáttur þar sem sögusviðið er barátta og spilling á sviði umhverlismála. Hópur ungs fólks gerir 1 mótmælaskyni árás á skip sem flytur kjarnorkuúrgang. Að- gerðin helur voveiflegar afleiðingar og leiðir til atburða sem enginn gat sóð fyrir. Þáttaröðin hlaut verðlaun 1 Monte Carlo. Aðalhlutverk: Ása Göransson, Marika Lagercrantz og Samuel Fröler. Leikstjóri: Rickard Petrelius. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Mótorsporl í þessum þætti Militec-Mótorsports er sýnt frá íslandsmótunum 1 sandspyrnu og ralllkross. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 Skjálist (2:6) Annar þáttur 1 nýrri syrpu sem ætlað er að kynna þessa listgrein sem er f örri þróun. Rætt er við inn- lenda og útlenda listamenn og sýnd verk eftir þá.Umsjón: Þór Elis Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 6. september 17:05 Nágrannar 17:30 Pétur Pan f ÆPjýjfl-9 17:50 Gosi r ú/l/Ui 18:15 Smælingjarnir (6:6) 18:45 Sjónvarpsmarkaður- inn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Barnlóstran (The Nanny) (17:22) 21:00 Einn I hreiðrinu (Empty Nest) (20:22) 21:25 Þorpslöggan (Heartbeat II) (6:10) 22:20 Lög og regla (Law and Order) (4:22) 23:10 Hestar 23:25 Vélabrögð (Circle of Deceit) Liðsmenn (rska lýðveldishersins myrtu eiginkonu Johns Neil og son án nokkurrar sýnilegrar ástæðu fyrir tveimur árum. Hefndarþorstinn blundar innra með honum og nú tek- ur hann að sér stórhættulegt verkefni á Norður-írlandi. Aðalhlutverk: Denn- is Waterman, Derek Jacobi og Peter Vaughan. Leikstjóri: Geolf Sax. Stranglega bönnuð börnum. 01:05 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 2. september tll 8. september er I Vesturbæjar apótekl og Háaleltls apótekl. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma bóóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opkð i þvi apóteki sem sér um þessa vórslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selloss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.september1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.7)1 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams ..............................10.300 Mæðralaun/feóralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjullfeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingarauki er greiddur I september og em bætur þvl lægri nú en I júll og ágúst. GENGISSKRÁNING 5. september 1994 kl. 10,54 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 68,04 68,22 68,13 Sterlingspund ....105,22 105,50 105,36 Kanadadollar 49,81 49,97 49,89 Dönsk króna ....11,075 11,109 11,092 Norsk króna 9,966 9,996 9,981 Sænsk króna 8,859 8,887 8,873 Flnnskt mark ....13,468 13,500 13,488 Franskur franki ....12,773 12,811 12,792 Belgiskur frankl ....2,1235 2,1303 2,1269 Svissneskur frankl. 51,98 52,14 52,06 Hollenskt gyllinl 38,98 39,10 39,04 Þýsktmark 43,74 43,86 43,80 itölsk llra ..0,04336 0,04350 0,04343 Austurrfskur sch 6,214 6,234 6,224 Portúg. escudo ....0,4281 0,4297 0,4289 Spánskur peseti ....0,5260 0,5278 0,5269 Japansktyen ....0,6859 0,6877 0,6868 írskt pund ....104,11 104,45 99,59 104,28 99,44 Sérst. dráttarr 99^29 ECU-Evrópumynt.... 83,44 83,70 83,57 Grfsk drakma ....0,2876 0,2886 0,2881 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.