Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Allhvass eba hvass subaustan á mibum en kaldi eba stinningskaldi til landsins. Síban heldur hægari ab austan og þurrt ab mestu. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Austan stinningskaldi eba allhvasst. Þurrt ab mestu. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Austan og norbaustan hvassvibri og skúrir eba súld. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest urmib og Norbausturmib: Austan stinningskaldi eba allhvasst og dá- litlar skúrír. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba mib: Gengur í subaustan kalaa en síbar stinningskalda meb skúrum. • Subausturland og Subausturmib: Subaustan kaldi og skúrir. Félag dagvörukaupmanna kœrir nokkur iön- og heildsölufyrirtœki til Samkeppnisstofnunar: Fjölmargar vörur frá 20-70% dýrari í heildsölu en í Bónusi „Hér á landi hefur þróun verslun- ar verib óeblileg og ekki í anda eblilegrar frjálsrar samkeppni. Hér hefur vantab reglur til að vernda eblilega samkeppni. Einn stórmarkabur hefur komist upp meb ab vaxa og dafna á kostnab neytenda, sem ekki eru í vib- skiptum vib þá. Afleibingin er gjaldþrot minni verslana og lélegri þjónusta, sér- staklega úti á landsbyggðinni," sögðu forsvarsmenn Félags dag- vörukaupmanna sem nú hefur kært nokkur íslensk fyrirtæki til samkeppnisstofnunar vegna þess ab þau mismuni kaupmönnum í verði fjölmargra vörutegunda sem þau framleiða eða flytja inn. Gögn sem félagsmenn í Félagi dagvöru- kaupmanna (FD) hafa aflað, sýna að fyrir fjölmargar almennar neysluvömr verða þeir að borga innflytjendum/framleiðendum 20- 45% og allt upp í 70% hærra verð en sömu vörur em seldar á í Bónusi (ódýru deild Baugs). Gögn þessi hefur lögmaður Félags dagvörukaupmanna sent Sam- keppnisstofnun með ósk um þaö að hún athugi viðskiptaskilmála heildverslana og iðnfyrirtækja gagnvart Baugi og Bónusi annars vegar og hins vegar félagsmönnum í FD. Dagvömkaupmenn telja mjög brýnt að Samkeppnisstofnun bregðist skjótt vib og kanni til hins ýtrasta hvort Baugur geti í krafti stærðar sinnar knúið fram afslætti eða önnur viðskiptakjör, sem leiða til þess að félagið fái vömr á verði sem sé Iægra en raunverulegt kostnaðarverð. Dagvömkaupmenn telja vafalaust að framleibendur/innflytjendur hafi um langan tíma mismunað kaupmönnum að einhverju leyti. Það var þó ekki fyrr en eftir opnun Takmörkun á kvóta- framsali: Fyrir umbobs- mann Alþingis eöa dómstóla „Vib reiknum meb ab láta reyna á þab annabhvort hjá umbobsmanni Alþingis eba fyrir dómstólum hvort þab standist stjórnarskrána ab mismuna mönnum svona innan kvótakerfisins," segir Eiríkur Ólafsson, formabur Útvegsmannafélags Austur- lands. Á aöalfundi Útvegsmannafé- lagsins sl. helgi kom fram hörð gagnrýni á svokallaða 15% regl- una sem bannar kvótaflutning til skips eða frá ef flutt hafa ver- ið meira en 15% af tiltekinni tegund innan ársins. Eiríkur segir að þessi regla muni hafa mjög heftandi áhrif á einyrkja í útgerð, þ.e. þá sem aðeins gera út eitt skip. Hinsvegar er flutn- ingur á kvóta á milli skipa í eigu sömu útgerbar ekki takmarkab- ur né heldur jöfn skipti á milli • óskyldraabila,. Bónus- verslananna, að kaupmenn tóku eftir því ab sumar vörur voru ódýrari í Bónusi en frá sjálfum framleiðandanum eða innflytj- anda. í byrjun hafi þetta þó verið fremur fáar vörutegundir. Kaup- menn hafi brugðist við meb því að lækka álagningu sína, kaupa sjálfir vömrnar í Bónusi eða hætt að selja þær. „Smám saman urbu þessar vöru- tegundir fleiri og fleiri og eftir sam- einingu Hagkaups og Bónusversl- ana keyrði um þverbak. Nú er fjöld- inn allur af vömtegundum mun ódýrari út úr verslun hjá ódýrari deild Hagkaups-hringsins (Bónus) en hjá sjáifum framleiðendum og innflytjendum varanna," sagði fé- lagsformaður Dagvömkaupmanna. Hann vakti samt atygli á, að þrátt fyrir sameiginleg innkaup Hag- kaups- deildanna tveggja í Baugi, þá „skilar hinn óeðlilegi afsláttur, sem þessu viðskiptaveldi tekst að knýja fram, sér öftast ekki til neyt- enda nema í ódýrari deildinni [Bónusi]." Félag dagvömkaupmanna, sem er félag innan Kaupmannasamtak- anna, lítur á þetta mál sem réttlæt- ismál þeirra kaupmanna sem mis- Dagvörukaupmenn henda gaman aö þeim oröum Jóhannesar í Bón- usi í DV aö meö kceru til Sam- keppnisstofnunar hafi þeir skipab sér íflokk meö kúabœndum og œttu því aö sœkja um inngöngu í Landssamband kúabœnda. Afþví tilefni sýndi Friörik Friöriksson, for- maöur verölagsnefndar Félags dagvörukaupmanna, nýju „félags- sokkana" á blaöamannafundi í gcer. Stjórnarformabur Spalar gefur lítiö fyrir mótmceli Ólafs á Þaravöllum: Nenni ekki ab svara svona rugli Stjórnarformabur Spalar seg- ist ekki taka mark á mótmæl- um Ólafs Sigurgeirssonar, bónda á Þaravöllum, gegn stabsetningu fyrirhugabra Hvalfjarbarganga. Hann segir ab Óíafur hafi ekki gert at- hugasemdir vib vegalagning- una þegar hún var auglýst. í Tímanum fyrir helgi sagbi Ól- afur ab ekki heföi verið hlustað á mótmæli íbúa í Innri Akranes- hreppi. Hann sagbi ab þeir myndu halda áfram að berjast gegn staðsetningu ganganna og jafnvel fara í mál vegna hennar. Birgir Gubmundsson, um- dæmisverkfræðingur hjá Vega- gerbinni í Borgarnesi, segir það rangt að ekki hafi verib hlustað á skobanir íbúa Innri Akranes- hrepps við hönnun vegarins. „Þegar verib var að hanna veg- inn gengum við á milli manna og töluðum við þá. Það er til bókab hjá okkur. Einnig er í kerfinu tryggt að fólk geti gert athugasemdir. Annars vegar í gegnum svæöisskipulag sem er staðfest af sveitarstjórninni og hins vegar í gegnum umhverfis- mat. Þab er hinn opinberi vett- vangur til ab koma skoðunum sínum á framfæri. Matib hékk uppi hjá skipulagsstjóra í fjórar vikur og á meðan var öllum heimilt aö gera athugasemdir. Ég veit til þess að það komu at- hugasemdir frá fólki á Móum og bændum á Reyni en fleiri at- hugasemdir komu ekki eftir því sem ég best veit. í þriðja lagi er hægt að kæra úrskurð skipulags- stjóra til ráðherra." Gylfi Þórðarson, stjórnarfor- mabur Spalar, segist ekki h,afa áhyggjur af hugsanlegum mála- ferlum. „Við hættum ekki viö þótt Tíminn eigi viðtal við Ólaf á Völlum. Þab hefur ekki heyrst orð frá Ólafi í tvö og hálft ár. Hann gerði ekki einu sinni at- hugasemd við vegalagninguna þegar hún var auglýst og hefur því varla mikinn rétt til mála- ferla úr þessu." í Tímanum sagði Ólafur vonast til að fjármögnunaraðilum sner- ist hugur þegar þeir sæju ab von væri á mótmælum og málaferl- um. Gylfi gefur ekki mikib fyrir það. „Ég nenni ekki að svara svona rugli. Það er allt of mikib gert úr svona nöldurseggjum sem gjósa upp og hverfa síðan. Enda heyrðist mér allur vindur vera úr honum í útvarpsviðtali í morgun." munað er og ekki síður þeirra neyt- enda sem við þá versla. Talsmenn félagsins leggja áherslu á að þeir séu ekki að fjalla um hvað magnaf- sláttur eigi að vera mikill eða lítill, heldur hitt ab allir kaupmenn hafi aðgang að sömu kjörum miðað vib sama magn. „Krafa kaupmanna er, að framleiðslu- og innflutningsfyr- irtækin gefi út verðlista, þar sem kveðið er á um öll kjör, hvort held- ur er magn- eða greiðslukjör. Talsmenn dagvörukaupmanna nefna leiðir sem framleiðend- ur/innflytjendur geti notað til mis- mununar milli verslana. Þeir geti selt stórmörkuðum vörur sínar ná- lægt eba jafnvel undir kostnaðar- verbi, en látið aðrar verslanir borga alla álagninguna sem fyrirtækin þurfa að fá. Minni búðirnar og vib- skiptavinir þeirra greiði þá niður verðið í stórmörkuðunum. Sagt er algengt að stórmarkaðir fari fram á 20% afslátt. Til að mæta 20% af- slætti þurfi heildsali 25% álagn- ingu til þess að standa á sléttu (100 + 25% álagning = 125 - 20% afslátt- ur = 100). Vilji heildsalinn ekki láta abra viöskiptavini niðurgreiða vör- urnar til stórmarkaða, sé því ljóst að álagning hans þurfi að vera 25% plús það sem hann þarf til að reka fyrirtæki sitt. Eða með öðrum orð- um, að hann verði að hækka álagn- ingu sína í heild, sem þá þýðir hærra almennt vöruverð. ■ Birna kjör- in ungfrú Norðurlönd Ungfrú Norðurlönd 1995 er að þessu sinni 19 ára íslensk yngis- mær, Birna Bragadóttir, nemi við Fjölbrautaskólann í Garða- bæ. Birna náöi þessum eftirsótta titli í keppni í Finnlandi um helgina. Alls tóku 10 stúlkur þátt í keppninni, tvær frá hverju þátttökulandi en auk ís- lands tóku þátt Danmörk, Nor- egur, Svíþjóð og Finnland. Auk Birnu tók þátt fyrir íslands hönd Unnur Guðný Gunnars- dóttir. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.