Tíminn - 23.09.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.09.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. september 1994 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Danmörk: Uffe spáir nýj- um kosningum á næstunni Kaupmannahöfn - Reuter Uffe Ellemann-Jensen, hinn raunverulegi sigurvegari í dönsku þingkosningunum í fyrradag, býst ekki viö því að minnihluta- stjórnin sem Poul Nyrup Rasmus- sen, leiðtogi jafnaðarmanna, leit- ast nú við að mynda verði langlíf. Poul Nyrup Rasmussen, leiðtogi danskra jafnaðarmanna, sem hef- ur verið forsætisráðherra frá því í Vilja ná- kvæmari upplýs- ingar um lyf Lundúnum - Reuter Samtök neytenda í Bretlandi krefjast þess ab heilbrigðiskerf- ið í Evrópu birti jafnnákvæmar upplýsingar um lyf sem seld eru samkvæmt lyfseðli og veitt- ar eru í Bandaríkjunum. Mikið skortir á að svo sé, að mati sam- takanna, sem krefjast þess að upplýsingaskylda í þessu efni verði ófrávíkjanleg skylda sam- kvæmt starfsreglum nýrrar evr- ópskrar stofnunar sem senn tekur til starfa, en meðal verk- efna hennar er löggilding lyfja. Breska neytendaráðið hefur birt skýrslu þar sem fram kemur að skortur á upplýsingum til neytenda sé óviðunandi, um leið og bent er á að læknar og sjúklingar í Bandaríkjunum hafi abgang að margfalt ýtar- legri upplýsingum varbandi aukaverkanir, virkni og öryggi lyfja en gerist í Evrópu. ■ ársbyrjun 1993, telur góðar horf- ur á að honum takist að mynda minnihlutastjórn innan fárra daga eða í síðasta lagi í næstu viku. Ljóst er ab Nyrup þarf að feta pólitískt einstigi til að koma nýrri stjórn á laggirnar og þarf að sækja stubning til vinstri og hægri til að koma málum í gegn- um Þjóöþingiö á næstunni. Þessir pattaralegu glímukappar takast á um meistaratitil í sumo sem er ein af þjóöaríþróttum japana. Hér beitir Kyokudozan andstœbinginn, Asanowaka, glœsilegu og mjög óvenjulegu bragbi. Reuter Ævafornar mannsleifar fundnar í Eþíópíu Lundúnum - Reuter „Týndi hlekkurinn" í þróunar- sögu apa og manns er senni- lega fundinn, að því er mann- fræðingar skýrðu frá í Lundún- um í dag. Steingervingar, sem margt bendir til að séu eftir forvera nútímamannsins, fundust í árfarvegi í námunda við Aramis í Eþíópíu í fyrra, en það er ekki fyrr en nú að rann- sóknir á þessum leifum eru komnar á það stig að vísinda- menn telja tímabært að tjá sig um málið. Þeim ber saman um að hér sé um afar merkilegan fund að ræða og segja leifarnar staðfesta fyrri hugmyndir um útlit frummannsins. Hins veg- ar segja þeir að leifarnar séu svo slitróttar að ekki sé hægt að fullyrða hvort þær séu af frumútgáfu simpansa eða mannskepnu. í þær vantar t.d. eitthvað sem bendir til þess hvernig mjaðmagrindin og fótleggir eða afturlappir hafa litið út, en án vitneskju um það er ekki unnt að gera sér grein fyrir því hvort skepna þessi hafi gengið upprétt og teljist því til manna. Af leifun- um má ráða að skepnan hefur verið á stærð viö dvergvaxinn simpansa. Hún hefur verið uppi fyrir 4.5 milljónum ára, eða milljón árum fyrir daga fyrirbæris sem í daglegu tali kallast Lucy og hefur hingað til verið álitið elsta áþreifanlega dæmið um forvera mannsins. Lucy fannst reyndar á þessum slóðum, í aðeins 20 kílómetra fjarlægð frá árfarveginum við Aramis. Þessar elstu leifar um mann- inn eru fyrst og fremst tennur, brot úr hauskúpu og molar úr upphandleggsbeini. Glerungur tannanna er mjög þunnur og það bendir til þess að skepnan hafi verið ávaxtaæta en önnur verksummerki benda til að hún hafi lifað í skóglendi. Chris Stringer er sérfræðingur í frummanninum og starfar við náttúrusögusafnið í Lund- únum. Hann segir að þessar leifar séu nokkuö sem vísinda- menn hafi lengi átt von á að kæmi fram í dagsljósið. Hins vegar séu þær ekki nógu greinilegar til þess að hægt sé að skoða þróunarsöguna í til- tölulega skýru ljósi. Því sé vill- andi að tala um „týnda hlekk- inn" í sambandi við þennan merka fund. Nær væri að tala um milljón týnda hlekki vegna þess að hér sé verið að reyna að rekja sögu sem talið sé að hafi byrjað fyrir 5 millj- ónum ára. Stóra spurningin er því eftir sem áöur þessi: Hvað olli því að apinn undi sér ekki lengur við það að sitja uppi í tré og éta ávexti? Af hverju fór hann nið- ur á jafnsléttu og reis þar upp á afturlappirnar? ■ Kampútsea: Kmerar færast í aukana Pnom Pen - Reuter Veburspáin borgar sig Lundúnum - Reuter Reiknað hefur Rauðu Kmerarnir í Kampútseu hafa sótt í sig veðrið að undan- förnu og herja einkum á þorp suður af Battambang, að sögn Kristindómur er að eflast í Kína, að því er Carey erkibiskup í Kant- araborg sagði að lokinni tíu daga heimsókn til landsins, þar sem hann kom í fjórar stórborgir og vitjaði jafnmargra prestaskóla. „1979 voru örfáar kirkjur starf- ræktar í öllu Kínaveldi," segir Nam Tum sem er háttsettur í stjórn hérabsins. Kmerarnir náðu bænum Pailin í Battam- bang á sitt vald í apríl og síðan hefur hvað eftir annaö komið til erkibiskupinn, „en nú eru þær orðnar um átta þúsund, auk um 20 þúsund samkomustaða á veg- um kristinna manna." Erkibiskupinn segir að á undan- förnum árum hafi Biblían verið prentuð í 8 milljónum eintaka í Kína og þar af hafi ríflega fjórð- ungnum veriö dreift árið 1993. ■ átaka milli þeirra og stjórnar- hersins í námunda vib bæinn. Starfsmenn Sameinuðu þjóð- anna og Rauða krossins segja að um 60 þúsundir manna hafi orðið að flýja heimili sín víðs- vegar um land, ýmist vegna árása Kmeranna eöa af ótta við þær. Nam Tum segir að Kmerarnir fylgi þeirri venju að vara fólk við og láta vita að tiltekinn dag muni þeir ráðast á tiltekið þorp. Viðbrögðin verði undantekn- ingarlaust þau að fólk flýi í of- bobi og í mörgum tilvikum hafi Kmerar þar með náð tilgangi sínum. Þetta er alþekkt aðferð í skæruhernaði, en Scott Leiper, sem starfar hjá SÞ í Kampútseu, segir að Kmerar geri sér nú far um að komast óséðir í raðir al- þýöunnar og eigi þannig hæg- ara með að grafa undan stjórn landsins og ná völdum á ný. ■ verið út á vegum bresku veður- stofunnar að veðurfræðingar spari bresku þjóbinni um 1 milljarð sterlingspunda á ári, eða um 105 milljarða íslenskra króna. í skýrslunni er haldið fram að byggingariðnaðurinn einn spari um 107 milljónir punda á ári hverju með því að taka mark á veðurspám og haga störfum sín- um í samræmi við þær. Kostn- aöur Breta viö að gera veðurspár nemur 38 milljónum punda á ári, eða um 400 milljónum ísl. króna. L9TT0 Vinningstölur miðvikudaginn: 21. sept. 1994 Heildarupphæð þessa viku 49.083.889 l isi.: 3.203.889 SINGAR, S .......... LUKKULlNA 69 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR uinningur er tvöfaldur næst Erkibiskupinn í Kantaraborg: Kristindómur í sókn í Kína Beijing - Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.