Tíminn - 23.09.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.09.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 23. september 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin 22. des.-19. jan. Einhver er að slíta þig í sundur og það er býsna slæmt. Betri er maðurinn heill en 50% feill. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Tveir leitandi menn í þessu merki munu hitta sama kvenmanninn og hrífast báðir. Hún mun taka eftir hvorugum og sagan verður ekki lengri. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Þú ræöst á Ófeig í dag og hendir honum út. Hann finnur sér aftur leið inn um bréfalúguna. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú munt naga blýanta í gríð og erg fyrir hádegi en ein- hver strokar þig út áður en kvöldar. Nautið 20. apríl-20. maí Þú ákveöur í dag að gera átak í líkamshreystinni og ferð í sund. Mundu eftir sundfötunum, þau draga að- eins úr sársaukanum hjá hinum sem eru að horfa á Þig- Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú munt sigla þinn sjó í dag en hann veröur þyngri þeg- ar kvöldar. Þú endar í fínum málum í nótt, þ.e.a.s. ef sjálfvirki sleppibúnaðurinn klikkar ekki. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður hálfviti í dag. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú ferð í samkvæmi í kvöld þar sem mikið verður talað um Guðmund Árna. Þú hef- ur ekki skoðun á málinu en nagar saltstangir þess í stað af miklum krafti. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú horfir á björgunarhring- ina á maga konunnar þinn- ar í kvöld og óskar þess að kominn væri mánudags- morgunn. Annars pass. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður á bullandi snún- ingi eins og þinn er háttur á föstudögum. Nokkrir í merkinu verða ástfangnir en þó aðallega af sjálfum sér. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú lætur gabba þig í við- skiptum í dag og verður þar af leiðandi nokkuð fúll. Að öðru leyti hangirðu áfram í sama farinu en heldur áfram aö hugsa stórt. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Einhver innan fjölskyldunn- ar verður stórríkur á næst- unni og þú skalt gera hosur þínar grænar fyrir ættingj- unum. Farðu í öll fjölskyldu- og matarboð sem bjóðast. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR ATH. Sölu aögangskorta lýkur um helgina. 6 sýningar aöeins kr. 6400. Litla sviö kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld 23. sept. Uppselt Á morgun 24. sept. Örfá saeti laus Sunnud. 25. sept. Uppselt Miövikud. 28. sept. Fimmtud. 29. sept. Föstud. 30. sept. Örfá sæti laus Laugard. 1. okt. Örfá sæti laus Sunnud. 2. okt. Örfá sæti laus Miövikud. 5. okt. Örfá sæti laus Fimmtud. 6. okt. Örfá sæti laus Föstud. 7. okt. Uppselt Laugard. 8. okt. Uppselt Sunnud. 9. okt. Uppselt Stóra sviö kl. 20.00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurösson, Emil Thoroddsen og Indriöa Waage Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir Leikarar: Gublaug E. Ólafsdóttir, Guömundur Ólafsson, Gubrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Karl Gubmundsson, Katrín Þor- kelsdóttir, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurbur Karlsson, Þórey Sig- Jtórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Börn: Eyjólfur Kári Fribþjófsson, Karen Þór- hallsdóttir, Kári Ragnarsson, Tinna Marína Jónsdóttir. 2. sýn. í kvöld 23. sept. Grá kort gilda Uppselt 3. sýn. á morgun 24. sept. Raub kort gilda Uppselt 4. sýn. sunnud. 25. sept. Blá kort gilda Uppselt 5. sýn. fimmtud. 29. sept. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn föstud. 30. sept. Græn kort gilda Uppselt 7. sýn laugard. 1. okt. Hvít kort gilda Örfá sæti laus Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meban kortasalan stendur yfir. Tekib á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680680. Muniö gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími11200 Sala áskriftarkorta stendur yfir til 25. sept. Stóra svibib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjórn: Maurízio Barbacini/Rico Saccani 3. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 4. sýn. þriöjud. 27/9. Uppselt 5. sýn. föstud. 30/9. Uppselt 6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt 7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt 8. sýn miövikud. 12/10. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Næsta sýningartímabil - mibasala hefst í dag. Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson j kvöld 23/9 - Á morgun 24/9 Fimmtud. 29/9 - Sunnud. 2/10 Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 1 /10 - föstud .7/10 SmiÖaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra Höfundur: Gubbergur Bergsson Leikgerb: Vibar Eggertsson Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson Búningar: Ása Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjórn: Vibar Eggertsson og Ásdís Þórhallsdóttir Leikendur: Gubrún S. Gísladóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Fribriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jón St. Kristjánsson, Valdi- mar Örn Flygenring, Björn Karlsson, Hösk- uldur Eiríksson og Sverrir Örn Arnarson. 2. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 3. sýn. föstud. 30/9. Uppselt 4. sýn. laugard. 1/10 Sala áskriftarkorta stenduryfir til 25. sept. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI KROSSGATA 1— 1 i $ r ■ ? 8 4 7ð n i r ht w L r V r i r ZKL lól.Lárétt 1 kák 5 Ás 7 styrkja 9 lít 10 glaö- ur 12 bundin 14 liðtæk 16 mán- uður 17 ófús 18 hlóðir 19 kyrrð Lóðrétt 1 ágeng 2 hungur 3 fleygaði 4 vaðall 6 beina 8 sjaldgæft 11 hræddum 13 óhreinka 15 hugg- un Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 háks 5 lemja 7 ófár 9 ás 10 myrkt 12 sögu 14 ögn 16 lár 17 netti 18 vit 19 arg Lóðrétt 1 hjóm 2 klár 3 serks 4 sjá 6 ask- ur 8 fylgni 11 tölta 13 gáir 15 net EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR DÝRAGARÐURINN Ctb WILMS (r EAYMAKW25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.