Tíminn - 24.09.1994, Page 3

Tíminn - 24.09.1994, Page 3
Laugardagur 24. september 1994 Iií« 3 Rábstefna um framtíb íslensks ibnabar: Skýrsla kynnt um starfsskil- yrbi ibnaöar Samtök iönaöarins og iönaö- ar- og viöskiptaráöuneytiö standa aö sameiginlegri ráö- stefnu, undir yfirskriftinni „Framtíö iönaöar á íslandi: Starfsskilyröi og sambúö viö sjávarútveg". Á ráðstefnunni verður kynnt skýrsla starfshóps um skilyrði iönaðar og er honum einkum ætlað að líta á stöðu iðnaðar í samanburði viö aðrar atvinnu- greinar. Hópnum var einnig ætlað aö fjalla um sveiflur í þjóðarbúskapnum og áhrif þeirra, og að bera saman helstu þætti í starfsskilyrðum iðnfyrir- tækja á íslandi og í helstu ná- granna- og samkeppnislöndum. I skýrslunni kemur fram að ís- lenskur iðnaður hefur átt undir högg að sækja og hefur dregist nær samfellt saman allar götur frá árinu 1987. Starfshópurinn bendir á ýmsa þætti, sem ráða því hvort unnt verður að tryggja að sóknarfæri iðnaðar nýtist sem best. Auk þess munu koma fram á ráð- stefnunni sjónarmið iðnaðar og sjávarútvegs um það hvernig farsælast sé að tryggja öfluga at- vinnuuppbyggingu og hagvöxt til frambúðar og leysa úr því sem nefnt hefur verið sambúö- arvandi iðnaðar og sjávarút- vegs. Ráðstefnan verður haldin í Átt- hagasal Hótel Sögu þann 27. september og hefst íd. 14.00. Meðal þeirra, sem flytja ávarp, er Sighvatur Björgvinsson, iðn- aðar- og viðskiptaráðherra. ■ Vantar presta Tvö prestaköll eru laus til um- sóknar: Desjamýrarprestakall á Borgarfirði eystra og Hvanneyr- arprestakall í Borgarfjarðarpró- fastsdæmi. Umsóknarfrestur um prestaköllin er til 16. októ- Notkun ómsjáa veldur straumhvörfum í sauöfjárrœktinni: Rækta upp „diet"-fjalla- lamb meb hljóbbylgjutækni Notkun ómsjáa viö úrval líf- lamba hefur valdiö straum- hvörfum í búfjárrækt und- anfarin ár. íslendingar eru lengst komnir Noröurlanda- þjóöa viö notkun þessarar tækni í kynbótum sauöfjár, en hún gerir mögulegt aö rækta upp stofn „diet"- lamba, sem fullnægja kröf- um markaöarins um litla fitu og mikiö kjöt. Ómsjárnar eru nú notaöar um allt land, en þessi tækni var fyrst reynd hér á landi á tilraunabúinu á Hesti árið 1990. Ómsjártæknin byggir á notkun hljóðbylgna og grund- vallast á sömu tækni og sónar, sem notaður er til að fylgjast með fóstri í móðurkviði. Óm- sjáin mælir þykkt bakvöðvans og fitulagsins ofan á honum. Þessi tækni hefur verið notuð við kynbætur á svínum og nautgripum erlendis, en til- koma smærri færanlegra óm- sjáa, sem ráðunautar geta haft með sér heim í fjárhús til bænda, opnar nýja möguleika í sauðfjárræktinni. Um 4000 lömb mæld Um 4000 lömb voru mæld með þessum hætti í fyrrahaust og vonast er til að sú tala tvö- faldist í ár. Tilraunir á Rann- sóknarstofnun landbúnaðar- ins hafa staðfest að bein fylgni er á milli þykktar bakvöðvans og vöðvamagns í skrokknum. Þá hefur einnig verið leitt í ljós að marktæk fylgni er á milli magns fitu í lambsskrokkun- um og þykktar hennar þar sem hún er mæld á hryggnum. Það þarf hins vegar ekki ab vera samhengi á milli þyngdar skrokkanna og fitunnar utan á þeim. Ómskobun líflamba hefur verið framkvæmd í Skagafirði undanfarin þrjú ár og gefið mjög góða raun. Mælingarnar eru notaðar með hefðbundn- um málbandsmælingum og flýta mjög fyrir úrvali. „Við erum fyrst og fremst að leita að einstaklingum með þykka vöðva og litla fitu," seg- ir Jóhannes Ríkarbsson, ráðu- nautur hjá Búnaöarsambandi Skagfirðinga. Aðspurður segir hann að í raun sé verið að rækta upp „diet"-lambib, sem fullnægi kröfum markaðarins um minni fitu og meira kjöt. „Þab er verið að reyna það," Skyldu þetta vera „diet"-lömb, sem hér eru flegin í sláturhúsi SS á Selfossi? segir Jóhannes. „Áður fyrr höfðu kannski verið settir á hrútar, sem virkuðu skemmti- legir en reyndust síðan bara fituhlunkar. Við erum að grisja þá úr." Ómsjáin kostar um eina millj- ón króna og fyrirferðin er svip- uð og venjulegt barnaburðar- rúm. Þetta tæki sparar hins vegar verulegan tíma og pen- inga við kynbótarannsóknir. Jón Viðar Jónmundsson, sér- fræbingur hjá Búnaðarfélagi ís- lands, er einn þeirra sem hafa verið í forsvari við notkun þessarar nýju tækni. Eigum að ná verulegum árangri „Allar niðurstöður benda til þess ab vib eigum að geta náb verulegum árangri í kynbót- unum með þessu á skömmum tíma," segir Jón Viðar. „Þetta breytir því að við get- um valið úr lifandi fé. Ábur þurftum við að byggja þetta allt á afkvæmarannsóknum. Slátra lömbunum og velja líf- hrútana á grundvelli þess, sem er dýr og seinvirk aðferð. Nú getum við valið lömb til ásetn- Tímamynd SBS ings beint út frá þeirra eigin mælingu." Stefán Scheving Thorsteins- son, búfjárfræðingur hjá Rannsóknarstofnun landbún- abarins, stabfestir einnig ab notkun ómsjárinnar sé ger- breyting til betri vegar í sauð- fjárkynbótum. Notagildi hennar er reyndar mögulegt fyrir rannsóknir hjá RALA, en þar hafði ábur með mælingum verið staðfest fylgnin á milli þykktar hrygg- vöbvans og fitulagsins og hlutfalls kjöts og fitu í lambs- skrokkum. ■ Framúrstefnulist á Kjarvalsstöðum I dag, laugardag, kl. 16.00 verb- ur formlega opnub ab Kjarvals- stöbum yfirlitssýning á verkum Magnúsar Pálssonar. Myndverk Magnúsar eiga það yf- irleitt sameiginlegt að vera á mörkum þess, sem við erum vön ab kalla myndlist í daglegu tali. Það er ekki hægt að skilgreina þau meb einföldum hætti sem mál- verk, höggmynd, grafík eða teikn- ingu og á seinni tímum hafa þau nálgast það að vera bókmenntir, hljóðverk eða tónverk eða jafnvel leiklist. Sýningin verður opin daglega frá 24. sept. til 23. okt. frá kl. 10.00 til 18.00. Kaffistofa Kjarvalsstaba verbur opin á sama tíma. Listamaburinn Magnús Pálsson sést hér koma fyrir einu listaverkanna, ásamt abstobarmönnum sínum. Góbœri / rekstri frystiskipa, rœkju og lobnu. Þjóbhagsstofnun: Hagur botnfiskveiða og -vinnslu versnar Svo virbist sem hagurbotnfisk- veiba og -vinnslu fari versn- andi, en góbæri virbist ríkja í rækju, loönu og útgerb frysti- skipa. Þetta kemur m.a. fram í niburstöbu Þjóbhagsstofnunar á afkomu sjávarútvegsfyrir- tækja þar sem reiknab er meb 6% ávöxtun stofnfjár. Þar kemur t.d. fram að ekkert lát virðist vera á verðhækkunum á skelflettri rækju og er rækju- vinnsla talin vera rekin með 19% hagnaöi, miöað við rekstrarskil- yrði í sl. mánuði. Þá er 9% hagn- aður af loönubræðslu, 10% a .iiiRbnedínBíenncínain go | hagnaður af útgerð lobnuskipa og 15% hagnabur af rekstri frystiskipa. Samtals reyndist afkoma sjávar- útvegsins, þ.e. botnfiskveiba og - vinnslu, rækjuveiða og -vinnslu og loönuveiða og -vinnslu vera jákvæb um 2,2% í fyrra. Áætlað er að hagnaður þessara greina sé 2,3% í sl. ágúst, en 0,6% sé mið- að vib verð í þeim mánuði en afla og framleiðslu ársins 1995. Samkvæmt stöðumati við skil- yrði í ágúst sl. var 2,9% tap á frystingu og söltun, ef miðað er viö áætlaða framleiðslu ársins í iKAf.íW • -ví. «•*• - ■ ‘Jt ár. Ef hinsvegar er miðað við áætlaða framleiðslu á næsta ári og óbreytt rekstrarskilyrði, nem- ur tap í frystingu og söltun 3,3% af tekjum. Athygli vekur ab hráefniskostn- aður hefur aftur hækkað sem hlutfall af tekjum vinnslunnar. Hæst var það 1991, eða 58,6%. Það lækkaði í 57,3% árið 1992 og niður í 56,5% í fyrra. í síðasta mánuði hafði það hækkað í 61%. Þá er gert ráð fyrir ab hráefnis- verð í ár verði 10% hærra en það var í fyrra, en á fyrstu sjö mánuð- um yfirstandandi árs var hráefn- /'j • J■• 'i1, i >-fc l-j' * •*,' J• . J.1 -V.f' . •>' i j- -.. isverð vinnslunnar 11%-12% hærra en það var fyrstu sjö mán- uðina í fyrra, samkvaemt upplýs- ingum frá Fiskifélagi íslands. Að meðtöldum frystiskipum var hagnaður af botnfiskveiöum í fyrra 0,2% af tekjum. Þá var 2,9% tap á rekstri ísfisktogara, 10,6% hagnaður af rekstri frystiskipa, en 4,9% halli var á rekstri ann- arra en loðnuskipa. Miðað við rekstrarskilyrði í ágúst sl. er áætl- ab að 1,7% hagnaður verði á botnfiskveiðum, en 0,7% tap sé mibað við áætlaðan afla á næsta ári. Þrátt fyrir að verð á saltsíld hafi lækkað um 14,2% á milli áranna 1992 og 1993 í SDR-mynt, þá minnkaði tapið í söltuninni úr 13% 1992 í 1% í fyrra. Að mati Þjóðhagsstofnunar bendir þetta til þess að veruleg hagræðing hafi orðib í greininni. Þá virðist fátt benda til þess aö vænta megi verðhækkana á botnfiski á erlendum mörkuð- um, þrátt fyrir uppsveiflu í efna- hagslífi helstu markabslandanna og minnkandi frambobs, eink- um á þorski.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.