Tíminn - 24.09.1994, Síða 17

Tíminn - 24.09.1994, Síða 17
Laugardagur 24. september 1994 17 t ANPLAT Sigurbjörg Gubmundsdóttir, Sandi, Aöaldal, lést á sjúkra- húsi Húsavíkur miövikudag- inn 14. september. Rannveig Ásgeirsdóttir, Laugavegi 70b, lést á Land- spítalanum 15. september sl. Benedikt Gíslason, Njálsgötu 82, lést á Hrafn- istu í Reykjavík, föstudag- inn 16. september. Benedikt Sigurösson, Króki, Borgarhöfn, lést þann 13. september. Eggert Theódórsson, Selbraut 8, Seltjarnarnesi, lést á Landspítalanum aö- faranótt 16. september. Helgi S. Árnason, Trönuhólum 6, Reykjavík, er látinn. (Þorleifur) Viggó Ólafsson, Litla-Laugardal, Tálknafiröi, er látinn. Unnur Siguröardóttir, fyrrverandi húsfreyja á Hall- dórsstööum í Reykjadal, lést á sjúkrahúsi Húsavíkur 19. september. Jón Þorsteinsson hæstaréttarlögmaöur, Sel- braut 5, Seltjarnarnesi, er látinn. Lúövík Kjartansson, Kirkjuvegi le, Keflavík, and- aöist fimmtudaginn 15. september. Svanhildur Hjaltadóttir, Hlíöargeröi 13, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 18. septem- ben Árdís Ármannsdóttir frá Myrkárbakka í Hörgárdal lést á Hjúkrunarheimilinu Seli aöfaranótt 18. septem- ber. Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld andaðist á Land- spítalanum 18. september. Olga Árnason, áöur til heimilis aö Hring- braut 41, Reykjavík, lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði, 16. september. Sæmundur Bjarnason, Freyjugötu 6, Reykjavík, andaöist á Vífilsstaðaspítala sunnudaginn 18. september. Eyjólfur Gíslason, Njálsgötu 82, lést á Hrafn- istu í Reykjavík föstudaginn 16. september. Oddný Gísladóttir Brussela frá Gauksstöðum í Garöi lést á heimili sínu í Banda- ríkjunum 26. ágúst. Valgaröur Klemenzson, Álftamýri 41, lést á heimili sínu 20. september. Haflína Hafliöadóttir, Reykjafold 1, lést á Land- spítalanum 20. þessa mán- aöar. Einar Pálsson, Hátúni 10, er látinn. Sigurbjörn Magnússon hárskeri andaðist á Hrafn- istu 20. september. Jakob Gísli Ágústsson, Lindarbergi, Kirkjuhvamms- hreppi, andaðist aðfaranótt 20. september. Kristjana Magnúsdóttir frá Lykkju á Kjalarnesi, Fálkagötu 2, andaöist á Landspítalanum fimmtu- daginn 22. september. Þórunn Guölaugsdóttir, Einimel 24, Reykjavík, and- aðist miðvikudaginn 21. september að elliheimilinu Grund. Valgeir Einarsson frá Höfðahúsum, Fáskrúös- firði, lést á Fjóröungssjúkra- húsinu, Neskaupstaö, aö kvöldi 20. september. Sigurpáll Vilhjálmsson, Kringlumýri 10, Akureyri, lést á Fjóröungssjúkrahús- inu á Akureyri 21. septem- ber. H0 FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan a& Digranesvegi 12 er opin alla þri&judaga frá kl. 17-19. Komi& og fái& ykkur kaffisopa og spjallið. Kjördcemissamband framsóknarmanna Reykjanesi Absendar gréinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa aö hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum,'sem texti, eöa ^WlWMlWÍSl vélritaöar. sími (91) 631600 LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! rtsr*" ------------------------------------------------------------------N Innilegar þakkir fyrir aubsýnda samúö og vinarhug vi& andlát og útför’ eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Benedikts F. Þór&arsonar fv. sendibílstjóra Álftamýri 26, Reykjavík Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Landakotsspítala. Cuöný Jónsdóttir Aðalheiður Benediktsdóttir Höröur Árnason Jón Ágúst Benediktsson Jónína Siguröardóttir Cuörún Benediktsdóttir Hjörtur Erlendsson Þóröur Benediktsson Kristín Unnur Þórarinsdóttir og barnabörn Hjónaband Michaels Jackson og Lisu Marie Presley: Ennþá bullandi hamingja! Þeir voru margir sem spáðu því að hjónaband Lisu Marie Presley og Michaels Jackson yrði skammlíft. Gmnur lék á að at- höfnin heföi fariö fram í bríaríi og hvorugt þeirra heföi hugsað út í hvort þau ættu í raun saman. Ekki er langt liöið frá giftingu þeirra, en þeir sem til þekkja segja aö samband þeirra sé traust og gott, svartsýnismönnum væntanlega til mikilla von- brigöa. Lisa Marie og Michael fóru ekki í eiginlega brúbkaupsferö eftir giftinguna, en á dögunum brugöu þau sér óvænt til Frakk- lands, þar sem þau heimsóttu kvikmyndaborgina Cannes og nutu lífsins á frönsku Rívíerunni. Þau virtust yfir sig ástfangin í ferðinni, gengu hönd í hönd og slógu á létta strengi hvar sem þau komu. Gríðarlega sterk öryggis- gæsla kom hins vegar í veg fyrir aö þau gætu notið lífsins til Lisa Marie skobar sig um í fataverslun, en sameiginlegt áhugamál hennar fullnustu. Þaö er nefnilega ekkert og eiginmannsins er ab líta sem best út. Þab hefur hins vegar orbib jack- til sem heitir frelsi, þegar jafn son dýrkeypt, eins og kunnugt er. frægir einstaklingar og Jackson- hjónin eiga í hlut. Þungu fargi mun vera létt af Jackson eftir aö drengur, sem ákæröi hann fyrir kynferöislega áreitni, ákvaö aö falla frá kær- unni, í bili a.m.k. Poppstjarnan þurfti þó að hafa fyrir því aö mál- iö gengi ekki lengra, en talið er að Jackson hafi þurft að greiöa fjölskyldu drengsins fleiri hundr- uð miiljónir íslenskra króna til að ekki yrði réttaö í málinu. ■ Hamingjan geislar af Michael jackson og Lisu Marie Presley. í SPEGLI TÍIVIANS Rísandi stjörnur Frægasta stjörnupar Breta í kvikmyndaheiminum um þessar mundir eru óumdeilan- lega Hugh Grant og Elizabeth Hurley. Elisabeth er nýjasta Bond-stúlkan, en Hugh sló ný- verið rækilega í gegn í gaman- myndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför, sem slegiö hefur í gegn hérlendis sem annars staðar. Myndin er tekin af þeim á góðgerðarsamkomu, en þau hafa starfað ötullega að bættum hag þeirra sem minna mega sín. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.