Tíminn - 24.09.1994, Page 18

Tíminn - 24.09.1994, Page 18
18 ffrtTu IffrihT iaiipi'iwu Laugardagur 24. september 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Laugardagur 24. september 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiöir 10.00 Fréttir 10.03 Meö morgunkaffinu 10.45 Veöurfregnir 11.00 (vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Systurvinna saman 15.00 Rossini, Rossini 16.00 Fréttir 16.05 Kinderszenen ópus 15 eftir Robert Schumann 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Hátíö í Helsinki 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Kíkt út um kýraugaö - Svon'er á síld 22.00 Fréttir 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veöurfréttir 22.35 Smásaga, „Ungfrú Marple segir sögu" 23.10 Jorg Bolet leikur píanóútsetningar 24.00 Fréttir 00.10 Dustaö af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 24. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 14.00 íþróttaþátturinn 16.00 Mótorsport 16.30 íþróttahornib 17.00 Enska knattspyrnan 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (25:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstö&in (13:20) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (5:22) (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna mó&ur sem stendur (ströngu eftir skilnaö. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Átján á ný (18 Again) Bandarísk gamanmynd frá 1988. Hér segir frá áttræ&um herra sem þráir meira en nokkuö annab a& verba 18 ára á nýjan leik. Dag einn rætist ósk hans óvænt og þá gengur á ýmsu.A&alhlutverk: George Burns, Charlie Schlatter, Tony Roberts og Anita Morris. Leikstjóri: Paul Flaherty. Þýbandi: Reynir Harbarson. 22.50 Kræfur kynskiptingur (Switch) Bandarísk bíómynd frá 1991 um kvennabósa, sem ein kærastan kál- ar, en hann snýr aftur til jar&lífsins í konulíki. A&alhlutverk: Ellen Barkin, jimmy Smits og JoBeth Williams. Leik- stjóri: Blake Edwards. Þý&andi: Krist- mann Ei&sson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 24. september 09:00 Meö Afa 10:15 Gulur, raubur, grænn og blár 10:30 Baldur búálfur 10:55 Jarbarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjaklíkan 12:00 Sjonvarpsmarka&urinn 12:25 Gott á grillib (e) 12:55 Rússlandsdeildin 15:00 3-BÍÓ 16:15 Fö&urarfur 17:45 Popp og kók 18:45 NBA molar 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:30 BINGÓ LOTTÓ Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar Nú er bara a& hafa BINGÓ LOTTÓ se&lana tilbúna og spila me&. Þa& er aldrei a& vita nema einhver f fjölskyld- unni fái bingó og geti freistab gæf- unnar í síma 91 -886060. Umsjón me& þættinum hefur Ingvi Hrafn Jónsson en stjórn beinnar útsendingar er í höndum Sigur&ar Jakobssonar. Þáttur- inn er unninn í samvinnu Happdrættis DAS, Saga Film og Stö&var 2. 21:45 Boomerang Eddie Murphy leikur Marcus Graham, óforbetranlegan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gam- anmynd. Hann ver&uryfir sig ástfang- inn af konu sem tekurvinnuna fram yfir rómantíkina og kemur fram vi& Marcus eins og hann hefur komiö fram vib konur fram a& þessu. Marcus er rómantískur a& e&lisfari en þegar kona ver&ur ástfangin af honum missir hann áhugann og for&ar sér. En hlut- unum er ekki þannig fariö eftir ab hann kynnist Jacqueline. Marcus er bólginn af ást en hún hefur ekki minnsta áhuga á rómantfsku sam- bandi. Me& önnur aöalhlutverk fara Robin Givens, Halle Berry, David Alan Grier, Martin Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. 23:40 Tango og Cash Gamansöm og þrælspennandi kvik- mynd um rannsóknarlöggurnar Ray Tango (Sylvester Stallone) og Gabe Cash (Kurt Russell) sem eru eins og svart og hvítt. Tango klæðist jakkaföt- um, ekur um á Cadillac og talar kurt- eislega. Cash safnar hins vegar hári og fataskápurinn hans er fullur af rifnum gallabuxum og þreytulegum bómull- arbolum. í ofanálag er or&afor&i hans alls ekki prenthæfur. Þab, sem þeir eiga sameiginlegt, er a& telja sig bestu löggur sem völ er á og helsti óvinur þeirra er eiturlyfjabaróninn Yves Perret sem er valdur a& því a& þeir eru í fang- elsi. Til a& sleppa lifandi frá fangelsis- vistinni brjótast þeir út.tií a& hreinsa mannorb sitt og þab gengur á ýmsu en þrátt fyrir a& vera ekki alltaf sam- mála um hvernig eigi a& framkvæma hlutina geta þeir þó verib sammála um a& þeir vinni hreint ótrúlega vel saman! 1990. Stranglega bönnub börnum. 01:20 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt- myndaflokkur. Banna&ur börnum. (17:24) 01:50 Víma (Rush) Kristen Cates, nýli&a í fíkniefna- lögreglunni, er falib a& fylgjast meb ferbum gruna&s eiturlyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er ver- aldarvanur lögreglumabur. Þau reyna a& vinna traust hins gruna&a en ver&a um leib ab tileinka sér lífemi kæru- lausra fikniefnaneytenda. A&alhlutverk: Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Zanuk. 1991. Stranglega bönnub börnum. 03:45 í beinni frá dau&adeild (Live! From Death Row) Virt sjónvarps- kona fær leyfi til a& taka vibtal vib sturla&an fjöldamor&ingja nokkrum klukkustundum á&ur en hann á ab láta lífib í rafmagnsstólnum. Vi&talib fer úr böndunum og fangarnir á dau&adeild- inni ná sjónvarpskonunni og töku- manni hennar í gíslingu. A&alhlutverk: Bruce Davison, Joanna Cassidy og Art LaFleur. Leikstjóri: Patrick Duncan. 1992. Stranglega bönnub börnum. 05:15 Dagskrárlok Sunnudagur 25. september 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Lengri lei&in heim 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Arbæjarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 Ull í klæ&i og skinn í skæ&i 15.00 Af lífi og sál 16.00 Fréttir 16.05 Sjónarhorn á sjálfstæ&i, Lýbveldib ísland 50 ára 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Líf, en aballega dau&i —- fyrr á öldum 17.05 Úr tónlistarlífinu 18.00 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af íslenskum uppruna 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Eins og hvítur galdur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á si&kvöldi 22.27 Or& kvöidsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 25. september 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 17.00 Lífib í Smugunni 17.50 Skjálist (4:6) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sagan um barnib (3:3) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr ríki náttúrunnar: 19.30 Fólkib í Forsælu (12:25) 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Ve&ur 20.40 Upp undir jökul Fariö var í leitir me& fjallmönnum úr Gnúpverjahreppi sí&astli&ib haust. Dagskrárgerb: Steinþór Birgisson. 21.30 Öskustígur (3:3) (The Cinder Path) Nýr breskur mynda- flokkur ger&ur eftir sögu Catherine Cookson. A&alhlutverk: Lloyd Owen, Catherine Zeta-Jones, Tom Bell og Maria Miles. Leikstjóri: Simon Laughton. Þýbandi: Kristmann Ei&s- son. 22.25 Sekt e&a sýkna (Question of Guilt) Bresk spennumynd byggb á skáldsögu eftir Francis Fyfield. Kaupkona verbur ástfangin af lögfræb- ingi sínum og ákvebur a& láta ry&ja konu hans úr vegi en ræ&ur vibvaning til verksins. Leikstjóri: Stuart Orme. A&alhlutverk: Cheri Lunghi og Derrick O'Connor. Þý&andi: Örnólfur Árna- sop. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 25. september 09:00 Kolli káti fJnjfinj 09:25 Kisa litla r“ú/l/B£ 09:50 Köttur úti í mýri 10:15 Sögur úr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Brakúla greifi 11:30 Unglingsárin 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Hollywood-læknirinn 14:40 Ein útivinnandi 16:30 Sjónvarpsmarka&urinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svi&sljósinu 18:45 Úrvalsdeildin 19:1919:19 20:00 Hjá Jack Qack'sPlace) (17:19) 20:55 Nýr og betri myndlykill Nú ver&ur kynntur nýr og betri mynd- lykill sem öllum áskrifendum Stö&var 2 stendur til bo&a endurgjaldslaust. Þessi fró&legi þáttur ver&ur endurtekinn mi&vikudagskvöldi& 28. ágúst. Stö& 2 1994. 21:10 Brögb í tafli (Night of the Fox) Fyrri hluti vanda&r- ar og hörkuspennandi njósnamyndar sem ger& er eftir metsölubók Jacks Higgins. Seinni hluti er á dagskrá ann- a& kvöld. 22:40 Mor&deildin (Bodies of Evidence) (5:8) 23:30 Harley Davidson og Marlboroma&urinn Vinirnir Harley Davidson og Marl- boroma&urinn ætlubu sér aldrei a& ræna banka en þeir höf&u þó gó&a á- stæbu til þess a& gera þa&; a& bjarga vini sínum frá gjaldþroti. A&alhlutverk: Mickey Rourke, Don Johnson og Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon Wincer. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01:05 Dagskrárlok Mánudagur 26. september 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Fjölmiblaspjall 8.00 Fréttir 8.10 Ab utan 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Sænginni yfir minni" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&uifregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ambrose í París 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Aldarlok: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbókin 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 22.27 Or& kvöldsins: Birna Fri&riksdóttir flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammermúsík 23.10 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 26. september 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Kevin og vinir hans (4:6) 19.25 Undir Afríkuhimni (14:26) 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Ve&ur 20.40 Vinir (1:7) (My Good Friend) Breskur gamanmyndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir meb ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrikum. A&alhlutverk: George Cole og Richard Pearson.Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 21.10 Leynifélagib (2:6) (Association des bienfaiteurs) Nýr franskur myndaflokkur, blanda af ævintýrum og kímni, um leynifélag sem hefur þa& a& markmi&i a& hegna hverjum þeim erveldur umhverfis- spjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Ver- haeghe. Höfundur handrits er Jean- Claude Carriére sem skrifa&i kvik- myndahandritin fyrir Óbærilegan létt- leika tilverunnar og Cyrano de Berger- ac. A&alhlutverk leika Hanna Schygulla, Marie Bunel, Alain Doutey, Bruce Myers, Edward Meeks og Pierre Vernier. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Blób og rósir (Blod och rosor) Sænsk heimildarmynd sem ger& var fyrir þingkosningarnar (Su&ur-Afríku í aprít sí&astlibnum. [ myndinni er fjall- a& um sambýli hvítra manna og svartra í landinu og væntingar þeirra um framtí&ina. Þý&andi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 26. september 17:05 Nágrannar 17:30 Vesalingarnir 17:50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18:15 Táningarnir í Hæ&agar&i 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Matrei&slumeistarinn Matrei&slumeistarinn Sigurbur L. Hall stendur alltaf fyrir sínu þegar matseld er annars vegar. Allt hráefni, sem not- a& er, fæst í Hagkaup. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 21:10 Neybarlínan (Rescue 911) (23:25) 22:00 Brögb í tafli (Night of the Fox) Seinni hluti hörku- spennandi njósnamyndar sem ger& er eftir metsölubók spennusagnahöfund- arins Jacks Higgins. 23:30 Blekkingar tvíburabræ&ranna (Lies of the Twins) Rachel Mark ver&ur ástfangin af sálfræðingnum sínum, Jonathan McEwan, og allt gengur vel um tíma. Þá hittir hún tvíburabró&ur hans, James, sem er óárei&anlegur og ómótstæ&ilegur. A&alhlutverk: Aidan Quinn og Isabella Rossellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnub börnum. 01:00 Dagskráriok Símanúmerib er 631631 Faxnúmerib er 16270 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik trá 23. tll 29. september er I Lylabúölnnl löunnl og GarAs apótekl. ÞaA apótek sem tyrr er nelnt annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aA morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. NeyAanrakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. HafnarflörAur: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- Is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apötek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekín skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió vlrka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GarAabær: Apólekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. september 1994. Mánaóargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalileyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalíteyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 barns..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feóralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............f 1.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur............-.................25.090 Vasapeningar vistmanna..................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar..............1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Enginn tekjutryggingarauki er greiddur í september og eru bætur þvf lægri nú en I júlf og ágúst. GENGISSKRÁNING 23. september 1994 kl. 10,57 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 67,58 67,76 67,67 Sterlingspund ....106,57 106,87 106,72 Kanadadollar 50,29 50,45 50,37 Dönsk króna ....11,106 11,140 11,123 Norsk króna 9,963 9,993 9,978 Sænsk króna 9,060 9,088 9,074 Flnnskt mark ....13,736 13,778 13,757 Franskur franki ....12,778 12,816 12,797 Belgfskur franki ....2,1226 2,1294 2,1260 Svissneskur franki. 52,58 52,74 52,66 Hollenskt gyllini 38,98 39,10 39,04 Þýsktmark 43,70 43,82 43,76 ítölsk líra ..0,04325 0,04339 0,04332 Austurrfskur sch ...1.6,206 6,226 ’ 6,216 Portúg. escudo ....0,4274 0,4290 0,4282 Spánskur pesetí 0,5288 0,5279 Japanskt yen ....0,6904 0,6923 0,6913 ....105,23 105,57 105,40 Sérst. dráttarr 99^27 99^57 99Í42 ECU-Evrópumynt.... 83,42 83,68 83,55 Grfsk drakma ....0,2867 0,2877 0,2872 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.