Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. nóvember 1994 ^SÍhff ff 13 JVIeð sínu nefl í þættinum í dag verbur eitt af frægustu sönglögunum sem Jón- as Árnason hefur gert. í vikunni kom út söngvasafn meö nótum meö söngtextum Jónasar og heitir bókin „Einu sinni á ágúst- kvöldi". I þessari bók eru gefin upp gítargrip auk nótna viö sönglög viö kvæöi Jónasar. Auk þess koma fjölmargir myndlist- arménn aö því aö skreyta bókina. Síöasta lag bókarinnar er lag þáttarins, en þaö er lagiö „Þeir sögöu þaö um Sókrates" úr leik- ritinu Gísl. Lagiö er löngu þekkt í þýöingu próf. Árna Pálssonar og heitir þá „Hin gömlu kynni gleymast ei". Góöa söngskemmtun! ÞEIR SÖGÐU ÞAÐ UM SÓKRATES D A Þeir sögöu þaö um Sókrates D G hann svæfi jafnan einn, D Hm Em A því sumir hafa sexappíl Hm G AD en sumir ekki neinn. G D Hm Em A En seint viö fáum svar viö því G D G hvaö sexappíllinn er, D Hm Em A því hvaö er hver og hver er hvaö Hm G AD og hvaö er ekki hver? Þó ýmsir vilji segja sex, þaö samt ei breytir því aö okkar sex er óþekkt X og allabadderí! Ó, lífsins mikla laumuspil! Ó, litla fíkjublað! Já, hver er hvað og hvaö er hver og hver er ekki hvaö? D A Em < M * 0 2 3 0 0 0 FORKÖNNUN Rafmagnsveita Reykjavíkur og Rafmagnsveitur ríkisins hafa í samstarfi unn- i& a& undirbúningi á endurnýjun vi&skiptakerfa sinna. Um er a& ræ&a hug- búnaö sem nota&ur er til a& halda utan um upplýsingar sem var&a við- skiptamenn og orkusölu til þeirra. Þar á meðal er meðhöndlun upplýsinga varöandi gerö orkureikninga, mælabúnað og mælaálestur, heimtaugar, innheimtu og fleira sem snertir samskiptin viö viöskiptavini orkuveitna. A&ilum sem bjó&a upp á slíkan hugbúnað er bent á a& nálgast má gögn um málib á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, og hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, til 16. nóv- ember n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskaö eftir tilboöum vegna innkaupa á salti til hálkueyöingar. Útboðið nefnist: Götusalt efniskaup. Áætlaö magn er um 6.000 tonn. Afhendingu skal aö fullu lokiö fyrir 15. mars 1995. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilbobin veröa opnub á sama stab fimmtudaginn 17. nóvember 1994, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 ícuo w wigtfuríttur 250 gr reyktur lax 1 dós sýröur rjómi Smávegis svartur kavíar Örlítill pipar Salatblöb Laxinn sneiddur í aflangar sneiöar. Þeim er rúllaö saman, svo líkist rós. Salatblöö sett á disk og laxarósunum raðað þar á. Sýröur rjómi settur í Iaxarósirnar og smávegis pipar stráö yfir. Skreytt með kaviar. Ristað brauð eöa annaö gott braub borið meö. 3egg 150 gr sykur Rifiö hýöi utan af 1 appels- ínu og safi úr 2 appelsínum 200 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 gr smjör 50 gr suöusúkkulaöi Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Appelsínuhýöi og safa bætt út í. Hveiti og lyftidufti hrært varlega saman viö. Smjöriö er brætt og látið aðeins kólna áð- ur en því er blandað út í hrær- una. Súkkulabiö saxað og sett í. Deigið sett í vel smurt form og kakan bökuö í 30 mín. viö 175°-200°. Sigta má flórsykur yfir kökuna þegar hún er oröin köld, eöa hræra saman flór- sykri og appelsínusafa og smyrja yfir kökuna. Rú&uterta 3egg 1 1/2 dl sykur 1 1/2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 2 msk. strásykur til aö strá á pappírinn, þegar kökunni er hvolft 2 dl góö sulta eöa önnur fylling Bökunarpappír settur í ofn- skúffuna. Egg og sykur þeytt vel saman í þétta eggjahræru. Hveiti og lyftidufti blandað varlega saman við. Deiginu smurt á pappírinn og kakan bökuö í ca. 8 mín. viö 225°. Pappír settur á borðið og sykri stráö jafnt yfir. Kökunni hvolft þar á, þegar er hún er bökuð. Pappírinn tekinn af kökunni (ef pappírinn er fast- ur viö kökuna, má pensla yfir hann meö vatni), sultutaui smurt yfir volga kökuna og henni vafið saman, á lengri hlibina. SardíKuírauð 4 ristaöar brauösneiöar 50 gr smjör 1 tsk. sinnep 1 dós sardínur í olíu 4 salatblöö 2 msk. saxaöur púrrulaukur Smjör og sinnep hrært saman, smurt á brauösneiðarnar. Sal- atblaö lagt yfir og sardínurnar þar ofan á. Stráö yfir púrrulauk og tilbúiö á borðið. Gott ráö: Ef brauðiö er orðið hart og þurrt í brauðkassan- um, má skella því í örbylgju- ofninn á hæsta straumi í 1 mín. og það verður næstum eins og nýtt brauð. FYRIR4 200 gr beikon, skoriö í litla bital/2 dl olía 1-2 tómatar 600 gr kaldar, soönar kart- öflur 1 agúrka Sósatt: 3/4 dl olía Salt og pipar 3 msk. söxuö steinselja Beikonið steikt á pönnu í olíu, sett á pappír svo feitin sígi af. Sósan hrærö saman. Kartöfl- urnar skornar í ferhyrninga og agúrkan í smábita. Sett út í sósuna og látið bíða um stund. Salatið sett á fat, smávegis dökkur pipar malaður yfir og skreytt meö tómatbátum. 400 gr stórar kartöflur 2 1/2 dl kaffirjómi Salt 50 gr rifinn ostur 25 gr smjör 100 gr skinka Kartöflurnar skrældar, skornar í þunnar sneiðar, skolaöar. Settar á þurrt stykki. Eldfast mót er smurt með smjöri og kartöflusneiðunum raöað jafnt í mótiö. Rjómanum hellt yfir og salti stráö á. Skinkan er skorin í mjóar ræmur og sett inn á milli kartöflusneiðanna. Ostinum stráö yfir. Mótiö sett í 200° heitan ofn í ca. 50 mín. Borið fram heitt, beint úr ofn- inum. Gott grænmetissalat meö. Fis&ÍafiýanýQf' Kaldur fiskur, t.d. lúða, getur oröiö aö góðum rétti. Fljótlegt er að laga hann og gott að hafa ristab brauð eöa heitar brauö- bollur meö. 300 gr kaldur soöinn fiskur 1 lítil dós maískorn 1 lítil dós grænar baunir 100 gr rækjur 1 dós sýrbur rjómi Fiskinum skipt í litla bita, blandaö saman rækjum, maís- baunum, grænum baunum og sýröa rjómanum hellt yfir. Sett á fat og skreytt meö nokkrum rækjum. Til umhugsunar Veist þú hvaö þú átt aö gera, ef slys ber að höndum? Aubvitað. Tilkynna slysiö, segja hver hringir, nafn og heimilisfang svo og símanúmer. Segja til um hvaö kom fyrir og hve margir eru slasaöir. Hvaö getum viö gert til hjálpar? Hefur þú fariö á skyndihjálparnámskeiö hjá Rauöa krossi íslands? Ef ekki, athugabu þá hvort ekki henti þér aö fara næst þegar námskeiö veröur auglýst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.