Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 16
WftfiSlf Föstudagur 11. nóvember 1994 Vébrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Suöaustan og austan kaldi eba stinningskaldi, sums stabar allhvasst á mibum. Víbast bjartvibri. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Austan kaldi en stinningskaldi sunn- an til á mibum. Skúrir norban til en léttskýjab sunnan til. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Subaustan og austan kaldí. Þokuloft á mib- um og vlo ströndina en bjartvibri í innsveitum. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjaroa- mib: Subaustan og austan kaldi. Þokubakkar norban til en skúrir sunn- an til. • Subausturland og Subausturmib: Austan stinningskaldi meb skúrum. Allhvasst á mibum. Obbinn af sveitaríélögum landsins hafnar þátttöku í húsaleigubótakeríi ríkisstjórnar: Einungis 25 sveitarfélög af 171 eru ennþá meb Mikill meirihluti sveitarfélaga landsins hefur hafnab þátttöku í húsaleigubótakerfi ríkis- stjórnarínnar. Abeins 25 sveit- arfélög af 171 hafa tilkynnt fé- lagsmálarábuneytinu þá ákvörbun sína ab greiba bæt- urnar samkvæmt ákvæbum laga þar ab lútandi. Þórbur Skúlason, fram- kvæmdastjóri Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, segir ab þessi dræma þátttaka sveitarfé- laganna stabfesti framkomin varnarorb sambandsins um að þarna væri verib ab koma á fót ógebfelldu kerfi. Hann segir ab meb húsaleigubótakerfinu sé Ver- ib ab koma á laggirnar nýju sam- starfsverkefni ríkis og sveitarfé- laga meb stirbvirku endur- greibslukerfi, sem er öndvert vib þá þróun sem átt hefur sér stab í samskiptum þessara abila. Grindavík: Snarpir skjálftar Nokkrir snarpir jarbsjálftar ab styrkleika 3,2 til 3,4 á Richter urbu í Grindavík og næsta ná- grenni í fyrrinótt. Ragnar Stefánsson jarbskjálfta- fræbingur segir vibbúib ab fleiri skjálftar muni fylgja í kjölfarib. ¦ Framkvæmdastjóri SÍS segir ab þessar slæmu undirtektir sveitar- félaganna hljóti ab leiba til þess ab lögin um húsaleigubæturnar verbi fljótlega tekin til endur- sköbunar og þá jafnvel strax í upphafi næsta árs. Hann segir af- ar líklegt ab núverandi lög muni abeins gilda í eitt ár og þeim síb- an breytt í samræmi vib fram- konar tillögur sambandsins um ab bæturnar verbi greiddar til leigjenda í gegnum skattakerfib. Þórbur bendir hinsvegar á ab þótt mikill meirihluti sveitarfé- laganna vilji ekki vera meb í hús- bótakerfi ríkisstjórnar, þá hafa þau í gegnum tíbina greitt húsa- íeigubætur eftir eigin reglum og svo mun verba áfram. Þau sveitarfélög sem hafa til- kynnt þátttöku í húsaleigubóta- kerfinu til félagsmálarábuneytis- ins eru Reykjavík, Hafnarfjörbur, Garbarbær, Mosfellsbær, Seltjarn- arnes, Selfoss, Saubárkrókur, Nes- kaupstabur, Dalvík, Grindavík, Vopnafjörbur, Eyrarbakki, Stokkseyri, Súbavík, Táíknafjörð- ur, Þingeyrarhreppur, Öxarfjarb- arhreppur, Sveinsstabahreppur, Fellahreppur, Hofsstabahreppur, Torfalækjarhreppur, Abaldæla- hreppur, Reykholtsdalahreppur Arnarneshreppur og Reybarfjarb- arhreppur. ¦ Steingrímur Hermannsson seblabankastjóri, Hr. Ólafur Skúlason biskup og Dr. Qerald O. Barney hittust ígcer og rœddu um hugsanlegan fund trúar- og þjóbarleibtoga á Þingvóllum árib 2000. Tímamynd cs Rætt um Þingvalla- fund á heimsvísu Hér á landi er nú staddur dr. Gerald O. Barney frá banda- rísk/alþjóblegu stofnuninni „The Millenium Institute", en sú stofnun hefur áhuga á ab koma á alþjóblegum fundi þjóbar- og trúarleibtoga á ÞingvóTIum árib 2000. Vib- fangsefni slíks fundar væri ab ræba og kanna framtíbarhorf- ur mannkyusins. Dr. Barney hitti ýmsa fyrir- menn íslensks þjóbfélags í gær og fór m.a. á fund Vigdísar Finnbogadóttur forseta, Davíðs Oddssqnar forsætisrábherra og herra Ólafs Skúlasonar biskups. Einnig ræddi hann við alþingis- menn um hugmynd sína en eins og Tíminn sagði frá fyrr í vikunni liggur nú fyrir Alþingi tillaga um að kannaðir verði móguleikarnir á að halda slíka fund á Þingvöllum. Þeir sem Dr. Barney hitti í Alþingi voru Jón Helgason og Kristín Einarsdóttir (sem eru flutningsmenn), Svav- ar Gestsson, Geir Haarde og Trukkar fyrrverandi hers A-Þýskalands til björgunarstarfa á Islandi: Bjargvætturinn hefur staðist öll próf Fyrsti Ural-trukkurinn sem SÍysavarnafélag íslands fékk til sín frá A-Þýskalandi, fékk nafn- ib Bjargvætturinn og er kominn á götuna. Senn munu átta slíkir trukkar verba til taks, sex hjá björgunarsveitum SVFÍ og tveir í einkaeign, en þeir verba áreib- anlega til reibu ef á þarf ab halda vib björgunarstörf. Kristján Fribgeirsson, fulltrúi björgunardeildarSlysavamafélags íslands, tjábi Tímanum í gær ab Ural-trukkana hefbu Rússar smíb- ab fyrir austur-þýska herinn. Þeir væru tveggja tii fimm ára gamlir, lítib sem ekkert eknir, eba þetta 2- 300 kílómetra. Hingab komnir kosta trukkarn- ir um milljón krónur stykkib, en á markaði ytra kostuðu þeir 787 þúsund krónur hver. Björgunar- sveitir þurfa ekki ab greiða VSK eba tolla af björgunartækjum. „Vib höfuirt reynt okkur meb þessa bíla og þeir hafa reynst frá- bærlega vel," sagbi Kristján. Bíl- arnir eru þungir, um 9 tonn á þyngd, búnir rúmlega 200 hest- Össur Skarphébinsson umhverf- isrábherra. Steingrímur Hermannsson, seblabankastjóri er í stjórn The Millennium Institute og fylgdi Dr. Barney í ferðum sínum í gær. Steingrímur sagði í samtali við Tímann að Dr. Barney hafi farið víða til að kynna hug- mynd sína um fund þjóðar- og trúarleiðtoga á Þingvöllum og fengið nokkuð góðar undirtekt- ir. Menn virðist sammála hon- um um aö Þingvellir hafi fjöl- margt til að bera sem geri slík fundahöld þar við eftirsóknar- verð. Sögulega séð sé þetta eini staðurinn í veröldinni þar sem trúskipti hafi farið friðsamlega fram, þar sé náttúrufegurð mik- il, og þessi staður tengi á ákveð- inn hátt saman Evrópu og Am- eríku. Þarna hafi páfinn messað og ýmislegt fleira telur.Dr. Barn- ey að mæli með fundi á þessum stað. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 URAL-trukkar vib Sundahófn. Rússnesk smíb fyrir austurþýskan her. Nánast ónotabir bílar, sem henta vel til björgunarabgerba hér á landi. afla vélum, Caterpillar-eftirlík- ingu að talib er. Aftan á trukkunum eru gámar þar sem er ab finna fullkominn búnab til sótthreinsunar. Þessi búnabur verbur ekki nýttur hér, en gámurinn innréttabur fyrir mannskap og tæki til björgunar. Þá er afar heppilegur búnabur í hjólbörbum bílanna. Hægt er ab hieypa lofti úr þeim, eba pumpa þá aftur, meb einfaldri abgerb úr Tímamynd CS bílstjórasæti. Tveir trukkanna fara til Víkur í Mýrdal þar sem þeir verba í förum meb ferbamenn hjá Gísla Reynissyni auk þess ab nýt- ast vib björgunaraðgeröir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.