Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.11.1994, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. nóvember 1994 fSfftttffwyy Sparnaö Sighvatar má aö hluta rekja til 30% sparnabar í eldhúsum Ríkisspítala sem náöist fram vib hagrœöingarabgerbir 1992: Maturinn 60 milljónum ódýrari og mun betri Sá einstaki starfskraftur Rík- isspítalanna, sem Sighvatur Björgvinsson getur hvab mest þakkab stórfelldan sparnab í heilbrigbiskerfinu, er forstöbumabur eldhúsa Ríkisspítalanna, Valgerbur Hildibrandsdóttir, sem kom- ib hefur í kring verulegum sparnabi. Hún og starfslib hennar, 130 manns í 110 stöbugildum, eldar 1.200 til 1.500 hádegisverbi á dag í tveim eldhúsum, á Landspít- ala og Vífilsstöbum, auk þess ab reiba fram morgunverbi, eftirmibdagskaffi og létta kvöldverbi í þúsundatali. Fjárveiting til Ríkisspítala er 7 milljaröar króna — þar af er velta eldhússins 420 milljónir króna ári, eba um 6% af heild- arveltu Ríkisspítalanna. 220 milljónir renna til matvöru- innkaupa. í Fréttabréfi Matvæla- og Næringarfræbingafélags ís- lands segir ab fyrir rúmum tveim árum hafi verib sett af stab verkefni í þeim tilgangi ab ná fram sparnabi í inn- kaupum eldhúsanna. Eftir eitt ár hafbi nábst 30% spamabur og jafnframt jukust gæbi fæbisins. Samkvæmt þessu hefur starf Valgerbar og starfsfólks hennar skilab ríkis- sjóbi góbum árangri — sparn- aburinn er meira en 60 millj- ónir króna á ári. Innra eftirlit Valgerbur Hildibrandsdóttir er matarfræbingur og næring- arrábgjafi ab mennt, nam í Svíþjóo og starfabi þar ábur en hún hóf ab starfa hjá Ríkissp- ítölunum. Hún hefur annast ab bjóba út innkaup, komib á markvissu eftirliti meb mat- vælum eftir ab þau koma í hús og komib á innra eftirliti meb öllum abgerbum í eldhúsinu sem og opinberu eftirliti meb matvælunum auk ýmissar hagræbingar annarrar. Valgerbur nefnir athyglis- vert dæmi um innra eftirlit sem sparar skattborgurum nokkrar milljónir á ári: „Meb því ab hita óþarflega mikib tapast miklir peningar, til dæmis ef réttir sem á ab hita upp í 65 grábur á Celsíus, eru hitabir upp í 85 grábur eba þeim er haldib heitum of lengi, þá geta tapast nokkrar milljónir króna á ári í stóreld- húsi eins og hér," segir Val- gerbur. Betra og hollara Hún segir um breytingar á innihaldi fæbunnar ab pró- teinskammtar, kjöt og fiskur, hafi verib minnkabir og kol- vetnaskammtar stækkabir. Meb þessu varb næringarlegri samsetningu matsebilsins breytt í samræmi vib þab sem kvebib er á um, mebal annars í Manneldismarkmibum fyrir íslendinga og í norrænum ráb- leggingum um næringu sjúkra. Meb þessu nábist fram tvennt: Betri og hollari matur — en jafnframt ódýrari. Meb þessari samsetningu á al- menna fæbinu nábist þab líka fram ab þá þurftu færri sjúk- lingar ab vera á sérfæbi en fyrr. Á spítálanum þarf ab útbúa 15-20 tegundir af mismun- andi sérfæbi daglega sem óhjá- kvæmilega er dýr kostur. í hinu mikla eldhúsi Ríkis- spítalanna er notub tölva til ab reikna út næringargildi al- menns fæbis og hluta af sér- fæbinu. Vib útreikninga er notab forrit frá Svíþjób meb vibbættum íslenskum for- sendum. Uppskriftir eru bak vib alla matsebla og alltaf hægt ab fletta þeim upp. í tölvunni eru núna um 1.000 uppskriftir. Hér er um ab'ræba tilraun sem mörg stóreldhús í landinu hljóta ab horfa til, svo mikill og skjótvirkur hefur árangur- inn verib. Eldhús Ríkisspítal- anna er stærsta eldhús lands- ins, en litlu minna er Flugeld- hús Flugleiba á Keflavíkurflug- velli. Alþingi: Spurt um sérverkefrú Komin er fram á Alþingi fyr- irspurn til forsætisrábherra í fimm libum frá Kristínu Ást- geirsdóttur, þingmanni Kvennalistans, um sérverk- efni fyrir Stjórnarrábib. Spurt er hversu mörg sér- verkefni hafi verib unnin fyrir sérhvert rábuneyti Stjórnar- rábsins 1989-1994, hvaba sér- verkefni hafi verib unnin og fyrir hvaba rábuneyti, hverjir hafi unnib þessi verkefni og hver útgjöld hvers rábuneytis hafi verib vegna þeirra á hverju ári um sig. Loks er spurt hversu margir þeirra sem unnib hafa sér- verkefni hafi verib starfsmenn vibkomandi rábuneyta og hversu margir hafi verib rábn- ir sérstaklega til ab vinna slík sérverkefni. Sunnlensk menn til hvers? Málþing um sunnlenska menn- ingu verbur haldib í Fjölbraut- arskóla Suburlands Iaugardag- inn 12. nóvember. í fyrirlestrum verður fjallab um listir og í umræbum um menn- ingarlíf á Suburlandi. Samtök áhugamanna um listir og fræbi, Menningarsamtök Sunnlend- inga, gangast fyrir þinginu sem er opið öllum. Kristinn Kristmunds- son fjallar um bókmenntir: „Af hverju lesa menn bókmenntir", Agnes Löve ræbir um tónlistar- ibkun og skóla: „Tónlist — fyrir hvern — til hvers?" Eyvindur Er- lendsson hugar ab leiklist undir yfirskriftinni „Lítil mynd í stór- um, gullnum ramma". Gréta Mjöll Bjarnadóttir talar um myndlist. Auk fyrirlestra verbur m.a. upplestur á dagskrá og Ung- lingakór Selfosskirkju syngur. í pallborbsumræbum verba mebal þátttakenda fulltrúar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfé- laga. Málþingib hefst kl. 10 áideg- is og lýkur um 16.30. ¦ Úr leikritínu Mark eftir Bjarna Jónsson. Lóggan ísinni alkunnu hvíldarstellingu og Ijósmyndari blabsins ab filma kvennaflokkinn í knattspyrnu. Mark eftir Bjarna Jónsson hjá Skagaleikflokknum á Akranesi: Bobið á leiklistarhá- tíb í Svíþjób í vor Skagaleikflokkurinn sýnir um þessar mundir nýskrifab leik- húsverk, Mark, eftir Bjarna Jónsson, Skagamann og leik- húsfræbing. Meb helstu hlutverk fara þau Árni Pétur Reynisson, Ásta Ingi- bjartsdóttir, Sigríbur Hjartar- dóttir og Arnar Sigurbsson, en hlutverk eru meira en tuttugu auk fótboltalibs kvenna sem kemur vib sögu. Skipta þeir tug- um sem lagt hafa lib vib upp- setninguna. í fyrrasumar var Skagaleik- flokkurinn á leiklistarhátíb í Danmörku. Arnar Sigurbsson formabur sagbi blabinu ab nú hefbi flokknum borist annab bob, honum væri bobib ab koma á leiklistarhátíb í Vesterás í Svíþjób í vor og sýna þar „Allt- af má fá annab skip" sem sýnt var í Danmörku. „Þetta telst víst töluverbur heibur þar sem abeins einu eba rveimur útlenskum verkum er bobib út hvert ár," sagbi Arnar. „Ef allt gengur eftir þá förum vib," sagbi hann. ¦ Davíb segir mál Gubmundar Árna vœntanlega skýrast í dag: Tilbúnir að kljúfa flokkinn Kratar í Hafnarfirbi eru sam- kvæmt heimildum Tímans reibubúnir ab kljúfa flokkinn í Reykjaneskjördæmi beiti Jón Baldvin Hannibalsson sér fyrir því ab Gubmundi Árna Stefáns- syni verbi vikib úr rábherraemb- ætti. Davíb Oddsson forsætisráð- herra segir mál Guömundar Árna Stefánssonar félagsmálaráöherra væntanlega skýrast í dag. Forsætis- ráðherra vildi ekki tjá sig í gær um sögusagnir úr herbúðum sjálfstæð- ismanna um að vantrauststillaga yrbi ekki látin koma á dagskrá Al- þingis, yrbi hann fyrr látinn víkja. Stubningsmenn Guömundar Árna sem rætt var viö í gær voru hins vegar á einu máli um að hann léti frekar vísa sér úr ríkisstjórn en að segja af sér sjálfviljugur. Aðhaf- ist Guðmuhdur Árni ekkert sjálfur eru þeir möguleikar fyrir hendi að Jón Baldvin Hannibalsson vísi honum frá embætti, að forsætis- ráöherra geri það, að boðuð van- trauststillaga Ólafs Ragnars Gríms- sonar, formanns Alþýðubanda- lags, komi á dagskrá, eða að Gub- mundur Árni sitji áfram. Hib síb- asttalda er Jalið ólíklegt. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um embættis- færslur Gubmundar Áma sem heilbrigöisrábherra verbur gerb opinber í dag, en samkvæmt heim- ildum Tlmans felst ekki í henni af- gerandi dómur hvorki til sektar eba sakleysis. Jón Baldvin Hannibalsson, for- mabur Alþýöuflokksins, hefur lýst því yfir að hann taki ekki afstöðu til málefna Gubmundar Árna fyrr en skýrsla Ríkisendurskobunar liggi fyrir. Hann mun því væntan- lega gefa yfirlýsingar þar ab lút- andi á morgun. Samkvæmt heimildum Tímans mun forsætisráðherra ekki blanda sér í málið fyrr en forysta Alþýðu- flokks hefur lýst yfir hvaða afstöðu hún tekur. Forsætisrábherra mun líta þannig á ab þetta sé fyrst og fremst mál Alþýbuflokksins en ekki ríkisstjórnarinnar, en innan Sjálfstæbisflokksins eru menn allt eins vibbúnir stjómarslitum og kosningum fyrir áramót. Mikil spenna ríkir innan Al- þýbuflokksins vegna þessa máls. Gunnlaugur Stefánsson, alþingis- mabur á Austurlandi, og bróbir Gubmundar Árna hætti vib að fara austur í gær af pólitískum orsök- um. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.