Tíminn - 28.12.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.12.1994, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 28. desember 1994 DAGBOK Mibvikudagur 28 desember 362. dagur ársins - 3 dagar eftir. 52. vlka Sólris kl. 11.22 sólarlag kl. 15.37 Dagurinn lengist um 2 mínútur. Hafnargönguhópurinn: Lambastabir-Grótta Hafnargönguhópurinn heldur áfram gönguferöum sínum umhverfis gamla Sel- tjarnarnesiö í kvöld, miöviku- dagskvöld 28. desember. Fariö veröur frá Hafnarhús- inu kl. 20 stundvíslega og meö SVR leið 3 vestur á Nes. Gengiö verður frá Lambastöö- um með ströndinni út á Suð- urnes og að Snoppu við Gróttu. Heimsótt verður að- staða Björgunarsveitarinnar Alberts í leiðinni. SVR teknir til baka við Suðurströnd. Frá Kvennakirkjunni Jólamessa Kvennakirkjunn- ar verður í Seltjarnarneskirkju í kvc ld, miðvikudaginn 28. des., kl. 20.30. Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir prédikar. Bryndís Páls- dóttir leikur á fiðlu. Sönghóp- ur Kvennakirkjunnar leiðir al- mennan söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheim- ilinu. Jólatónleikar Skóla- kórs Kársness Skólakór Kársness heldur jólatónleika í Kristskirkju í kvöld, miðvikudaginn 28. des., kl. 21. Á efnisskrá eru mörg alkunn og falleg jólalög og jólasálmar í vönduðum raddsetningum. Kórinn syng- ur m.a. Jól eftir Jórunni Viöar og leikur Martial Nardeau með á flautu og Monika Ab- endroth á hörpu, Te Deum eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Máríuvers l’áls ísólfssonar, og Ave María, 8 radda mótettu eftir G. Holst. Kórinn flytur einnig nokkra kafla úr Söngvasveig, „A Ceremony of Carols", eftir B. Britten, en þetta tónverk er flutt á jóla- tónleikum kóra um allan heim og nýtur mikilla vin- sælda. íslenska þýöingu gerði Heimir Pálsson fyrir Skólakór Kársness og syngur kórinn ár- lega nokkra kafla úr verkinu um jólin. I Skólakór Kársness eru um 50 söngvarar á aldrinum 11- 16 ára. Stjórnandi er Þórunn Björnsdóttir tónnrenntakenn- ari. Undirleikarar kórsins á tónleikunum eru þau Mar- teinn H. Friðriksson orgelleik- ari og Monika Abendroth hörpuleikari. Námskeib Gigtarfé- lagsins ab hefjast I byrjun janúar 1995 hefjast ný hópþjálfunarnámskeiö á vegum Gigtarfélags íslands. í boði verða sérstakir hópar fyr- ir fólk með hrygggigt og vefja- gigt auk blandaðra hópa fyrir fólk með ýmsa gigtarsjúk- dóma. Einnig verða hópar, sem fá þjálfun í sundlaug. Nýskráning á námskeiðin fer fram hjá Gigtarfélagi ís- lands í síma 30760, dagana 2., 3. og 4. janúar milli kl. 13 og 15. Nánari upplýsingar veitir Erna J. Arnþórsdóttir sjúkra- þjálfari. Notub frímerki óskast Kristniboðssambandið, sem er með 14 kristniboða að störfum í Eþíópíu og Kenýu, þiggur notuð frímerki, inn- lend og útlend; þau rnega vera á umslögunum eða bréf- sneplum. Einnig eru þegin frí- merkt umslög úr ábyrgðar- pósti eöa með gömlum stimplum. Viðtaka er í félags- húsi KFUM, Holtavegi 28 (inngangur frá Sunnuvegi), pósthólf 4060, og á Akureyri hjá Jóni Oddgeiri Guðmunds- syni, Glerárgötu 1. Pennavinir í Svíþjób og Japan 14 ára sænsk stúlka óskar eftir pennavini á íslandi á aldrinum 10-20 ára. Áhuga- mál hennar eru íslenskir hest- ar, stórir hundar, ísland og TIL HAMINGJU Þann 28. maí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni, Bára Hafsteinsdóttir og Jón S. Garð- arsson. Heimili þeirra er að Suðurhúsum 10, Reykjavík. I.jósm. Sigr. Bachmann Þann 10. september 1994 voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjörns- syni, Kristín Pétursdóttir og Brynjólfur Smárason. Heimili þeirra er að Njörvasundi 7, Reykjavík. Ljósm. K.S. Hugskot Þann 11. júní 1994 voru gefin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Tómasi Sveins- syni, Ásdís Óskarsdóttir og Jón Daði Ólafsson. Heimili þeirra er að Barmahlíð 31, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann teiknun. Ekki síst þætti henni varið í að komast í kynni við hestaeiganda. Therese Norgren Vástomán 150 922 32 Vindeln Sweden Frá Japan skrifar 28 ára kona, sem vill skrifast á við ís- lendinga, án tillits til kyns eða aldurs. Áhugamál hennar eru tónlist („Cocteau Twins", hljómfögur heimstónlist, þjóðleg tónlist, „alternative" tónlist, óvenjuleg tónlist o.fl.) og myndlist (J. Torrents I.la- dó, Carl Larsson o.fl.). Hún segist best geðjast að einföldu, fábrotnu lífi. Skrifið á ensku til: Mayumi K. 1-9-6 Higashinogawa Komae, Tokyo Japan Pagskrá útvarps og sjónvarps Miövikudagur 28. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitfska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Stjarneyg" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í naermynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Verkakona heldur aldamótaræbu 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Ég skal rába yfir lífi mínu svo lengi sem ég lifi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sfbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel -Þrjár sögur úr fornum bókum 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Barnasaga frá morgni endurflutt: „Stjarneyg" 20.00 Tónlistarkvöld 21.00 jólin, jólin 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miövikudagur 28. desember 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (51) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (38:65) 19.00 Pabbi í konuleit (4:7) 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Hvíti daubinn Leikin saga af Vffilsstöbum Þessi dag- skrá hefst meb sögulegum inngangi um berkla, þar sem sýnt er mikib heimildaefni og rætt vib fyrrum sjúk- linga og abra sem tengdust sjúk- dómnum. Kl. 21.05 hefst slban leikna myndin Hvíti daubinn sem Sjónvarpib gerir í samstarfi vib Kvik- myndaakademíuna í Múnchen. Sag- an gerist á árunum 1951-52 og segir frá nokkrum sjúklingum á Vífilsstöb- um og baráttu þeirra vib berklana. Handritshöfundur og leikstjóri er Ein- ar Heimisson. í helstu hlutverkum eru Þorsteinn Cunnarsson, Þórey Sig- þórsdóttir, Hinrik Ólafsson og Aldi's Baldvinsdóttir. Haraldur Fribriksson kvikmyndabi og Tage Ammendrup stjórnabi upptöku. Textab fyrir heyrnarskerta á sibu 888 ÍTexta- varpi. 22.00 Taggart: Verkfæri réttvísinnar (2:3) (Taggart: Instrument of justice) Skosk sakamálamynd í þremur þátt- um um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Lokaþátturinn verbur sýnd- ur á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Richard Holthouse og abalhlutverk leika Mark McManus, james MacP- herson og Blythe Db í leiki helgarinn- ar í ensku knattspyrnunni.-x- tveirSpáb f leiki helgarinnar f ensku knattspyrnunni. 23.05 Alltíbaklás (Dog Day Afternoon) Bandarísk bíó- mynd frá 1975 um aubnuleysingja sem rænir banka til ab fjármagna kynskipti elskhuga sfns. Myndin fékk á sínum tíma óskarsverblaun fyrir besta handritib. Leikstjóri: Sidney Lumet.Abalhlutverk: Al Pacino, john Cazale og Charles Durning. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. Ábur sýnt f októ- ber 1993. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Miövikudagur 28. desember 17.05 Nágrannar 17.30 Litla hafmeyjan 17.55 Skrifab í skýin ^ 18.10 Sterkasti mabur jarbar 18.40 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Vikingalottó 20.15 Eirikur 20.40 jólin vib jötuna Til er fólk á íslandi sem býr svo af- skekkt og í slíkri einangrun ab allur glaumur og glys sem fylgir jólahald- inu fer algerlega framhjá því. Farib er um hrikalegustu óvegi landsins og flögrab út í eybibyggb til ab svara spurningunni: Er þetta betra líf eba verra? Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöb2 1994. 21.05 Melrose Place (22:32) 21.55 Stjóri (The Commish II) (10:22) 22.45 Tíska 23.10 Eilífbardrykkurinn (Death Becomes Her) Fólk gengur mislangt í ab vibhalda æsku sinni og sumir fara alla leib í þessari hábsku og gamansömu kvikmynd sem fékk Óskarsverblaun fyrir frábærlega vel gerbar tæknibrellur. Abalhlutverk: Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isabella Rossellini. 1992 00.50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 23. tll 29. desember er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neydarvakt Tanniæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalíleyri r...........................11.096 Full tekjutrygging ellilileyrisþega.........35,841 Full tekjutrygging örorkulíleyrisþega........36.846 Heimilisuppbót...............................12,183 Sérstök heimilisuppbót........................8,380 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 barns..............................10.300 Mæöralaun/leöralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .......... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Feeðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir læöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á Iramlæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 í desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilísuppbótina og skerðist á sama hátt. GENGISSKRÁNING 27. desember 1994 kl. 10,48 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 69,06 69,24 69,15 Sterlingspund ....106,65 106,95 106,80 Kanadadollar 49,34 49,50 49,42 Dönsk króna ....11,170 11,204 11,187 Norsk króna ... 10,037 10,067 10,052 Sænsk króna 9,220 9,248 9,234 Finnskt mark ....14,496 14,540 14,518 Franskur franki ....12,676 12,714 12,695 Belgiskur franki ....2,1301 2,1369 2,1335 Svissneskur franki. 51,82 51,98 51,90 Hollenskt gyllini 39,12 39,24 39,18 Þýsktmark 43,78 43,90 43,84 ítðlsk Ifra ..0,04204 0,04218 6,239 0,04211 6,229 Austurrfskursch ....1.6,219 Portúg. escudo ....0,4257 0,4273 0,4265 Spánskur peseti ....0,5180 0,5198 0,5189 Japansktyen ....0,6878 0,6896 0,6887 írskt pund ....105,21 105,55 100,29 105,38 100,14 Sérst. dráttarr 99I99 ECU-Evrópumynt.... 83,27 83,53 83,40 Grisk drakma ....0,2829 0,2839 0,2834 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.