Tíminn - 28.12.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.12.1994, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 28. desember 1994 mwwii 3 Gjaldheimtustjóri: Félagsmálastofnun gerir skjólstceöingum ekki Ijóst aö styrkir eru skattskyldir: Styrkþegar þurfa meiri styrk upp í skatta af fyrri styrkjum Talsverð brögb eru aö því aft skjólstæöingar Félagsmálastofn- unar Reykjavíkur lendi í stór- vandræöum þegar þeir fá álagb- an skatt á styrktarféb — vegna þess ab þeir hafa notab allan persónuafsláttinn upp í stab- greibsluskatt af öbrum tekjum. Sumir finna þá þab ráb helst ab slá Félagsmálastofnun um meiri styrk — til ab borga skatta- skuldina vegna styrkjanna árib ábur. Fetta kom fram í vibtali vib gjaldheimtustjórann í Reykjavík, Þorvald I.úbvíksson. En Tíminn spuröi hvort veruleg brögö væru aö því aö fólk lcndi í greiöslu- vandræöum vegna eftirálagöra skatta af atvinnuleysisbótum, eins og talsvert hcfur boriö á aö fólk kvarti yfir. Þaö hafi ekki áttaö sig á aö þær væru skattskyldar og þess vegna látiö maka sinn hafa skattkortiö eöa notaö sér uppsafn- aöan persónuafslátt þegar þaö fékk loksins vinnu. „Þetta svona kemur fyrir. Þaö eru alltaf ein 100 til 200 mál á ári, sem viö vitum um, en þau eru þó aðallega í sam- bandi viö styrki Félagsmálastofn- unar, sem viröist ekki hafa gert fólki ljóst aö allar tekjur og pen- ingagreiöslur eru skattskyidar, hvort sem þær eru í formi gjafa, styrkja eða ölmusu. En hún dreg- ur ekki staögreiðslu af styrkjum sínum. Þaö er því mikið um aö þaö komu fólki í opna skjöldu aö fá skatt af þessum greiðslum Fé- lagsmálastofnunar viö álagningu áriö eftir," sagöi gjaldheimtu- stjóri. Þetta valdi sumum verulegum vanda. Þeir hafi kannski aðrar tekjur þaö háar á árinu, þótt þeir samt af einhverjum ástæöum hafi líka þurft aö þyggja styrki Félags- málastofnunar, t.d. hluta úr ári. Aöspuröur segir Þorvaldur fara um þessi mál eins og aörar skatta- skuldir. „Menn slá kannski Félags- málastofnun um meira fé til aö borga skattaskuldina. Síöan átta þeir sig á aö þetta er skattskylt og vara sig væntanlega betur á þessu framvegis," sagöi gjaldheimtu- stjóri. Tíminn leitaði líka upplýs- inga um sama efni hjá innheimtu ríkissjóðs úti á landi þar og varö skrifstofa sýslumannsins í Rangár- vallasýslu fyrir valinu. „Það er svolítiö um þetta. Fólk áttar sig ekki alltaf á því aö þaö aö atvinnuleysisbætur eru ekki staö- greiösluskyldar þýöir ekki aö þær séu ekki skattlagðar. Þetta á raun- ar viö um fleiri greiöslur, m.a. sjúkradagpeninga. Fólk þarf aö telja þetta fram og þá er þaö skatt- lagt eftir á. Og þaö lenda sumir í þessu að eiga ekki þá ónýttan per- sónuafslátt á móti," sagöi Helga Þorsteinsdóttir. Sagðist hún m.a. vita þess dæmi meö nokkur hjón, aö annað þeirra hefur verið á atvinnuleysis- bótum og látiö makann fá skatt- kortið. Þetta fólk hafi síöan fengið eftirá álagningu árið eftir sér að óvörum. Og þaö þarf ekki háar bótafjár- hæöir til þess aö slíkir eftiráskattar geti skipt verulegum fjárhæðum. Hafi viökomandi nýtt persónuaf- sláttinn á skattkorti sínu á móti öörum tekjum eöa tekjum maka getur skatturinn af hverjum 100.000 kr. atvinnuleysisbótum oröiö alit aö 42.CXX) kr. Þannig aö eftir aöeins nokkra mánaöa at- vinnuleysisbætur getur fólk jafn- vel setið uppi meö margra tuga þúsunda króna skattaskuldir viö álagningu, hafi þaö ekki gætt þess aö geyma persónuafslátt til aö mæta skatti af bótunum. „Þetta er bara athugunarleysi hjá fólki, þaö þekkir ekki reglurn- ar nógu vel," sagöi Helga. Þeir sem greiöa út ýmiskonar bætur þyrftu því kannski að brýna betur fyrir þeim sem byrja á bótum aö þær séu skattskyldar. Ný reglugerö um Þróunarsjóö sjávarútvegs: Styrkhlutfall lækkar en sjóbsgjöld hækka Ný reglugerb fyrir Þróunar- sjób sjávarútvegsins tekur gildi þann 1. janúar n.k. Sam- kvæmt henni lækkar styrk- hiutfall vegna úreidingar úr 45% af húftryggingarverb- mæti fiskiskips í 40%. Þá hækka sjóbsgjöld eigenda fiskiskipa til sjóbsins. í nýju reglugerðinni, sem sjávarútvegsrábuneytið gaf út sl: fimmtudag, er kveðib á um að hámarksstyrkur vegna úreld- ingar skuli nema 93 miljónum króna. Þá verða umsóknir um úreldingarstyrki, sem berast Þróunarsjóönum á þessu ári, af- greiddar samkvæmt núgildandi reglum um styrkhlutfall, enda fullnægi umsækjandi skilyrðum fyrir styrkveitingu innan þess frests sem kveöið er á um í starfsreglum sjóðsins. Á næsta ári hækkar þróunar- sjóðssjaldið, sem eigendum fiskiskipa er gert skylt að greiða til sjóðsins, úr 750 krónum í 775 krónur fyrir hvert brúttó- tonn. Þessi hækkun er rökstudd með því að hún sé í samræmi við vísitölubreytingar. Á sama hátt hækkar þab hámarksgjald, sem eigandi hvers skips greiðir í Þróunarsjóðinn, úr 285 þúsund krónum í 294 þúsund krónur. Þá er í reglugerðinni einnig skil- greint hvaba eignir fiskvinnsl- unnar mynda stofn til þróunar- sjóðsgjalds, en gjaldskyldan hvílir á eigendum fasteigna sem nýttar hafa verið til fiskvinnslu á yfirstandandi ári. ■ Eyjafjöröur: Kjötskobun dýralœkna í sláturhúsum: Samband dýra- lækna og slátur- Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerbarmabur varb fyrir valinu þegar úthlutab var styrk úr Leik- listarsjábi Þorsteins Ö. Stephensen, til eflingar leiklist í útvarpi. Cubrún Stephensen afhenti styrkinn þann 21. desember s.l. Þorsteinn Ö. Steph- ensen, leikari og fyrrverandi leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins, fœddist 21. desember 1904 og lést 13. nóvember 1990. Leiklistarsjóbur í hans nafni var stofnabur Þorsteini til heiburs ab frumkvœbi Félags íslenskra leikara í tilefni af 50 ára afmceli Ríkisútvarpsins. húsa brotið upp Framleiðsluréttur á mjólk selst úr héraði Frá og meb áramótum munu sláturieyfishafar greiba fyrir heilbrigbiseftirlit sláturafurba til dýralækna og abstobarfólks í opinberan sjób, eftirlitssjób, sem verbur í vörslu landbún- abarrábuneytisins. Ab sögn Brynjólfs Sandholts yfirdýra- læknis er þessi breyting til- komin vegna krafna frá Evr- ópusambandinu og bandarísk- um heilbrigbisyfirvöldum. Dýralæknar hafa nánast ver- ib verktakar hjá sláturhúsum, enda þótt opinberir embættis- menn séu, en svo verður ekki í framtíðinni. Breyting á reglu- gerb um skoðun og mat á slátur- afurbum vár samþykkt á Alþingi í fyrrinótt og leiðir til þessara breytinga. „Það eina sem gerðist var að greiösluforminu hefur verið breytt. Greiðsla sláturhússins til dýralækna fyrir kjötskoðun fer núna í sjóö í vörslu landbúnab- arrábuneytisins. Dýralæknar munu innheimta þóknun sína hjá ráðuneytinu í stabinn fyrir ab senda reikninginn til eftir- litsabilans," sagbi Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir í gær. Greiðslan fyrir skobun á kjöti er heimiluð allt aö 2,50 krónur fyrir hvert kíló sem fer fyrir augu dýralæknis og aöstoðar- fólks hans í sláturhúsunum. „Þessi breyting skiptir í raun engu máli, hvorki fyrir kjöt- skoðunina né launaþættina, þannig að það er aöeins verið ab breyta fyrirkomulaginu. Þetta er krafa um að brjóta upp þessa þætti þannig að hvorki sá sem eftirlitið hefur geti sett þrýsting á viðkomandi slátur- hús, né heldur að sláturhúsið geti legið á greiðslum til dýra- læknisins," sagöi Brynjólfur Sandholt. Hann sagði ennfremur að greiöslan fyrir kílóið væri sú hin sama og fyrr. Þarna væri um aö ræða ákvebna krónutölu, en kjötskoöunarkostnaður er mis- munandi eftir sláturhúsum. Eft- ir árib verbur þessum sjóbi jafn- að út, þannig að sláturleyfishaf- inn kann að eiga inni hjá sjóbn- um. ■ Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Meiri réttur til framleiðslu mjólkur hefur veriö seldur frá Eyjafjaröarsvæðinu á undan- förnum mánuðum en eyfirskir bændur hafa keypt frá öðrum svæðum á sama tíma. Frá fyrsta september síbastliðnum hefur sala á framleiðslurétti verib frjáls á milli svæða en áður voru í gildi sérstök ákvæbi um forkaupsrétt bænda á fram- leiðslurétti innan síns fram- leiðslusvæðis. Mikil eftirspurn hefur verið eftir framleiðslurétti að undan- förnu og verb haldist hátt eba um 120-130 krónur fyrir lítr- ann, auk þess sem viðskipti hafa farið fram gegn stab- greibslu. Framleiðsluréttur frá Eyjafjaröarsvæbinu hefur meb- al annars verið seldur í Húna- vatnssýslur, til Snæfellsness og Suburlands en talsvert er um að sunnlenskir bændur leiti eftir kaupum á framleiðslurétti í Eyjafirði. Guðmundur Steindórsson, héraðsráðunautur á Akureyri, sagði að hvab Eyjafjörð varb- aði, væri þessi þróun öfug vib það sem menn hefðu óttast þegar viðskiptin voru gefin frjáls milli framleiðslusvæba. Gert hafi verið ráð fyrir að rétt- urinn myndi í auknum mæli færast til stærstu framleiðslu- svæðanna, það er til Suöur- lands og Eyjafjarðar. Því hafi bændur úr öðrum landshorn- um barist fyrir að halda ákvæð- um um forkaupsrétt innan við- komandi framleibslusvæða. Á síðasta ári var mikib spurst fyrir um kaup á framleibslurétti í Eyjafirbi úr öðmm byggðum en eyfirskir bændur náðu ab nýta sér kaup á þeim rétti vegna ákvæðanna um for- kaupsrétt. „Meb því móti tókst að halda verulegum fram- leiðslurétti áfram innan hérabs sem annars hefði verið seldur burt," sagði Guðmundur, sem telur að aukið frambob á fram- leiðslukvóta á Eyjafjarðarsvæð- inu geti meðal annars stafað af því ab bændur, er sjái fram á að þurfa að hætta búskap innan fárra ára, vilji selja nú á meðan verð sé í hámarki fremur en taka áhættu á því að markabs- verð lækki er dregur að lokum gildistíma búvörusamnings. Gera má ráö fyrir aö úr vib- skiptum dragi meb fram- leiðslurétt eftir því sem líbur á samningstímann á meðan ekk- ert liggur fyrir um hvab tekur vib að honum loknum. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.