Tíminn - 30.12.1994, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 30. desember 1994
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Vandræbi
Afstaba okkar til hvers kyns
báginda er misjöfn eins og
gengur. Þaö sem sumum okkar
þykir ekkert tiltökumál vand-
ræöa, eiga önnur okkar erfitt
meö að sætta sig viö og vinna
úr. Auðvitað er mismikiö á okk-
ur lagt og viö sennilega misjafn-
lega hæf og sterk til að kljást við
ýmiss konar kröggur og klípur.
Viö getum auöveldlega stabiö
ráðþrota frammi fyrir því, sem
okkur þykir óyfirstíganlegt og
torvelt. Ef þannig árar innra
meö okkur, er áríðandi aö viö
séum bjartsýn. Viö getum
nefnilega valiö ab láta í minni
pokann fyrir því sem viö sjáum
ekki tilgang í og þykir óréttlátt
og framandi, alveg eins og við
getum valiö að sigrast á því.
Ef viö stöndum í þeim stab-
reytidarsporum aö hafa tilfinn-
ingu þess, að við vitum ekki
hvernig viö eigum aö bregöast
viö öröugleikum, er ágætt að
ígrunda vel og af einlægni hvaö
þaö raunverulega er, sem viö
sjáum okkur ekki fært að leysa.
Við fyrstu sýn geta nefnilega
einföld atvik eða óvenjulegar
kringumstæður virst torveldar
viðureignar og alls ekki auð-
veldar til úrlausnar. En ef viö
gefum okkur tíma og færi í friö-
semd, til að reyna að skilja til-
gang þess sem hendir okkur, er
ekki ósennilegt aö við getum
náð járcenum árangri og komið
okkur meb fyrirhöfn og fórnum
í gegnum ástandið eöa atburöa-
rásina.
Vitaskuld kemst ekkert okkar
hjá því aö finna einhvern tíma
til vanmáttar í vandræðum. Þaö
er í sjálfu sér ákaflega skiljan-
legt. Best er, í þannig aöstæö-
um, aö okkur auðnist aö þiggja
t.d. vináttuþel þeirra, sem kjósa
að auðvelda okkur að takast á
við þá innri neyð, sem viö get-
um veriö gripin af vegna mis-
munandi aðþrengsla.
Iöulega er þó staðreynd máls-
ins sú, aö viö vitum ekki hvern-
ig viö eigum aö nálgast þá sem
líða. Þab er líka vitað, að á sama
tíma og viö erum ab takast á viö
öröugt ástand, þá er eins og við
áttum okkur ekki á, hvernig við
eigum aö sækja stuöning til
þeirra sem mögulega vildu auð-
velda okkur þrautirnar. Sökum
þessara staöreynda er ágætt, ab
viö reynum öll aö bæta okkur
að þessu sérstaka leyti. Viö þurf-
um þá í raun aö vera vel vak-
andi, ef hark eða hönk hrjáir þá,
sem viö vildum eiga þátt í að
liöi betur. Góöur vinur í við-
kvæmum vandræöum er líkn í
neyð.
Ef viö lærum ekki bæöi aö
óska eftir stuðningi og hins veg-
ar að veita hann á augnablikum
andstreymis, þá er trúlegt að
sum okkar gefist óþarflega fljótt
upp fyrir fyrirstöbum. Okkur
varðar um bágindi annarra,
ekkert síöur en okkar nánustu.
Viö erum á járœnum þroskaleið-
um, sem veljum aö rétta öðrum
hjálparhönd í vandræðum
þeirra og við finnum til þess, aö
góö breytni okkar og óeigin-
girni gefur okkur aukna hag-
sæld og hamingju.
Hunsum því skeytingarleysi
um velferð þeirra sem minna
mega sín, en gefum fremur góö-
um tækifærum stuðnings aukiö
líf. Berum heldur birtu inní
líf hvers annars en myrkur.
Góðvild og vinarþel eru gulls
ígildi. ■
mmm krossgatan nr. so
LtTTi
Vinningstölur ,------------
miövikudaginn: 28. desember
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
n 63,6 1 39.570.000
GJ 5 af 6 rÆ+bónus 0 1.865.486
fc§ 5 af 6 5 43.930
H 4af6 226 1.540
d 3 af 6 Efl+bónus 917 160
vinningur fór til Danmerkur
Aðaltölur:
Heildarupphæð þessa viku:
42.149.896
áísi.: 2.579.896
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91-6ð 15 11
LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIfiVARA UM PRENTVILLUR
Þegar komió er af vegum meö bundnu slitlagi
\ tekur tíma aö venjast breyttum aöstæðum
\ . FÖRUM VARLEGA!
UMFERÐAR
RÁÐ
LAUSN Á GÁTU NR. 49
'S/ ^ STurTA 5 STAAf nrrtr~ SSm v/ JtAftA *5 LtHD- VB t-iKllJ W-— HubA 'G 'A ElMuK ioKuK 'G IIH■ STIC.I w*- 'b M
M s m 0 U fl H r
fUÍriB 'A 1 N MAK/tS- E i £ u R SKBKK 'o F u G fLÖKTÍ
Mi Hom TAÍ Foii
rxjÁrs r ÍTUAC* ;aw *a rn&a A 5 A R hmoca ÍYSTlK E L T5 A HMOD rfJWA u G G A /v ö 1
1‘0 •L E F T ÍOdDA rÓK 1 L L A TAfPA SVAAA H E G L u H ‘A £>
A ■Ð4 5 1 H H 1 R IlXt SPADA A S K l*£*JA fYAK V R s A 0MAM 5
T A K K A BAA.fl Ríhja F 1 R H 'oAAJlA- IHDI iTÍA K XI M Aula AWuA XI A fTlfHA
’Cl >0) LfKr iSSGý 1 J? M U R T/táO AAúM £ S K I B TR.YLLT £ R K&Cajl AkuK. F 'A
A r 5 P A FoX ÁuKAST A1 A K K A R S&l TAP U F S1 Aloo HLUT/I& EKÍWQ|l A L T
ox t-ÁjöT *D L 0 i KilZ.-- TU uWO £ £ lYl; HUoCi DuLCU. A u* ‘0 'A R iMi- iKLlHAA I A M i T
ÍL m A r (X m /V W- —>• ‘A H 1 m lii f TOKfA
L EYDO )L‘AT U R* 1 Kíftlö ÖPPT— HAF £ T T 1 H A ÍLD- iTABl LEjK /1 R 7 S£YOI L
\ú 'A M ÞujKi 0 'iPl F A r G VJT- SK£«IA T/U 'o‘x 70 A \ L A G CiT- SX)KA CJUltOl /. Ý s A
/Vj H£3 'A S MAO- f. líd '0 $ A L SlM G L u 5 s A KJAfl 0 K
AitOl Huiout U M L H ÖC.C, s" T u ð UÁiAt duO £ & 1 R kORA ‘A R £ \w A