Tíminn - 30.12.1994, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. desember 1994
f?fiwýnfnt
'SÍVWI
7
Iþrótta-
annáll 1994
Gubrún Arnardóttir, Ármanni, setti mörg glœsileg íslandsmet í sprett-
hlaupum á árinu. Tímamynd Pjetur
jANÚAR
Sigurbjörn Bárðarson, hesta-
maöur, er kjörinn íþróttamaöur
ársins 1993.
Sjónvarpsmál frá HM í hand-
knattleik er mikiö hitamál og ís-
lendingar eiga á hættu aö missa
keppnina.
• Vilhjálmur Þór Sigurjónsson,
19 ára lyftingamaöur, er dæmdur
í 18 mánaöa keppnisbann vegna
misnotkunar lyfja í íþróttum.
Magnús Scheving vinnur ís-
landsmeistaratitilinn í þolfimi
þriöja áriö í röö.
Karlalandsliö íslands í hand-
bolta kemst ekki í úrslitakeppnina
í Portúgal. Til þess þurfti 27
marka sigur á Finnum, en leikur-
inn vannst meö 5 marka mun.
Kristján Arason ákveöur aö
þjálfa þýska handknattleiksfélag-
iö Bayer Dormagen. Samningur-
inn er til tveggja ára.
FEBRÚAR
Knattspyrnugoöiö Diego Mar-
adona kemst í sviösljósið eftir að
hann skýtur úr loftriffli á frétta-
menn.
ingibergur Jón Sigurðsson sigr-
ar í 82. Skjaldarglímu Ármanns.
Þorsteinn Páll Hængsson verð-
ur íslandsmeistari í einliöaleik
karla í badminton og Elsa Nielsen
í kvennaflokki.
Sigríöur Anna Guöjónsdóttir,
HSK, setur íslandsmet í þrístökki
innanhúss, stekkur 12.4Sm.
Ólympíuleikarnir í Lillehamm-
er settir 12. febrúar í 16 stiga
frosti.
Sigrún Huld Hrafnsdóttir setur
fjögur heimsmet á alþjóðlegu
móti fatlaöra.
Kristinn Björnsson og Haukur
Arnórsson keppa ekki í risasvigi í
Lillehammer vegna misskilnings
um lágmarksárangur.
Víkingsstúlkur vinna bikar-
keppnina í handbolta eftir 19-18
sigur á ÍBV.
Bonnie Blair vinnur gull í
skautahlaupi á Ólympíuleikun-
um, þriöju leikana í röö.
Arnór Guöjohnsen sló í gegn meb
Örebro í sœnsku knattspyrnunni
og var valinn besti leikmabur
deildarinnar. Tímamynd Pjetur
Rússar hlutu 11 gull í Lille-
hammer, flest allra liða.
Magnús Scheving veröur Evr-
ópumeistari í þolfimi, sigrar meö
yfirburðum.
MARS
FH-ingar tryggja sér sigur í bik-
arkeppni karla í handbolta eftir
30-23 sigur á KA.
Ásmundur ísak Jónsson og
Anna Marcos urðu íslandsmeist-
arar í karate.
Haukar verða deildarmeistarar í
handknattleik karla.
Pétur Guömundsson, kúluvarp-
ari, nær í bronsið á Evrópumeist-
aramótinu innanhúss í frjálsum.
Þróttur R. veröur bikarmeistari í
blaki karla, en ÍS í kvennaflokki.
ísland ver titilinn á NM heyrn-
arlausra í handknattleik.
Guðmundur E. Stephensen
sigrar í einliöaleik karla á íslands-
mótinu í borötennis aðeins 11 ára
og verður um leið yngsti íþrótta-
maöur landsins, sem verður ís-
landsmeistari í meistaraflokki.
Aöalbjörg Björgvinsdóttir sigrar í
einliðaleik kvenna.
APRÍL
Mikil umræða er um yfirbyggö
íþróttamannvirki og þá helst í
tengslum viö HM í handbolta.
Vernharö Þorleifsson krækir í
tvo titla á NM í júdó og Sigurður
Bergmann í einn.
Víkingsstúlkur vinna íslandstit-
ilinn í handbolta eftir fjóra leiki
við Stjörnuna.
Njarðvíkingar tryggja sér ís-
landsmeistaratitilinn í karlaflokki
í körfu eftir 5 magnaða leiki viö
Grindavík.
Keflvíkingar vinna íslandstitil-
inn í kvennakörfu og voru þaö
KR-stúlkur er lágu fyrir þeim í
fimm leikjum.
Magnús Scheving vinnur silfur
á HM í þolfimi í Japan.
Island vinnur Bandaríkin í
vináttuleik í knattspyrnu, ytra,
1-2.
David Robinson geröi 71 stig
fyrir San Antonio í 112-97 sigri
liðsins á LA Clippers í NBA-deild-
inni.
MAÍ
Einar Þór Einarsson, sprett-
hlaupari úr Ármanni, fellur á
lyfjaprófi, sem tekið er fyrir EM
innanhúss, og er dæmdur í fjög-
urra ára keppnisbann.
Skarphéöinn Orri Björnsson úr
KR verður glímukóngur íslands
1994.
Geir Sveinsson og Júlíus Jónas-
son veröa Evrópumeistarar í
handbolta með hinu spænska liði
sínu, Alzira.
ísland spilar æfingaleik viö
Brasilíumenn í knattspyrnu ytra
og leikurinn tapast 3-0. Ekki hefur
veriö sýnd ein mínúta frá þessum
leik í sjónvarpi hérlendis!
KR-ingar tryggja sér titilinn í
Reykjavíkurmótinu í fótbolta eftir
5-0 sigur á Fram.
Valsmenn sigra á íslandsmót-
inu í handknattleik karla eftir
fjórar viöureignir viö Hauka. Þetta
var 17. meistaratitill Valsara í
karlaflokki.
ísiand vinnur Bólivíumenn 1-0
í æfingaleik á Laugardalsvelli.
Sigurganga íslenska kvenna-
landsliðsins í fótbolta hefst fyrir
alvöru með 3-0 sigri á Grikkjum í
Laugardalnum.
]ÚNÍ
Svíar veröa Evrópumeistarar í
handknattleik karla eftir 34-21
sigur á Rússum.
Guðrún Arnardóttir og Sigríður
Anna Guöjónsdóttir setja íslands-
met í 200m hlaupi og þrístökki á
Reykjavíkurleikunum í frjálsum.
Þjóöverjar sigra Bólivíu 1-0 í
opnunarleik HM í knattspyrnu.
Houston tryggir sér meistaratit-
ilinn í NBA-körfuboltanum eftir
sjöundu viöureign sína viö New
York Knicks.
JÚLÍ
Maradona fellur á iyfjaprófi á
HM.
Eydís Konráðsdóttir setur tvö
íslandsmet á sundmeistaramóti
íslands.
Brasilíumenn sigra ítali í víta-
keppni á HM í fótbolta. Svíar
vinna Búlgara í leik um þriðja
sætið.
HSK sigrar meö yfirburðum í
heildarstigakeppninni á 21.
Landsmóti UMFÍ á Laugarvatni.
Stefanía Stefánsdóttir veröur ís-
landsmeistari í einliðaleik kvenna
í tennis og Einar Sigurgeirsson
vinnur hjá köriunum.
Sumarliöi Árnason gerir 5 mörk
fyrir ÍBV í 6-1 sigri liðsins á Þór í
1. deildarkeppninni í knatt-
spyrnu.
Guðmundur Karlsson, í sleggju-
kasti, og Guðrún Arnardóttir, í
200m hlaupi, setja íslandsmet á
Meistaramótinu í frjálsum.
Sigurpáll Geir Sveinsson og
Karen Sævarsdóttir tryggja sér tit-
ilinn á íslandsmótinu í golfi á Ak-
ureyri.
ÁGÚST
Pétur Guðmundsson, kúluvarp-
ari, hafnar í 7. sæti á EM í frjálsum
eftir að hafa unnið undankeppn-
ina.
Pétur Gubmundsson nábi 3. sœt-
inu í kúluvarpi á EM innanhúss í
frjálsum íþróttum í París.
Tímamynd CS
Þekktur 17 ára eistneskur/
rússneskur fimleikamaöur, Ruslan
Outchinnkov að nafni, sækist
eftir íslenskum ríkisborgara-
rétti.
Breiöablik vinnur bikarkeppn-
ina í fótbolta kvenna eftir 1-0 sig-
ur á KR.
KR-ingar vinna hinsvegar bikar-
inn í karlaflokki og er þetta fyrsti
stóri titillinn hjá félaginu í 27 ár.
Sumir kaila Guðjón Þóröarson,
þjálfara KR, „töframann".!
Jón Arnar Magnússon, UMSS,
bætir glæsilega 10 ára gamalt met
í langstökki þegar hann stekkur 8
m slétta á bikarmóti FRÍ.
SEPTEMBER
Svíar vinna íslendinga í undan-
keppni Evrópukeppninnar, 0-1, á
Laugardalsvelli.
Lambi var fórnað Eyjólfi Sverr-
issyni til lukku hjá Besiktas í Tyrk-
landi, þegar leikmenn liösins
voru kynntir fyrir áhangendum
sínum.
Skagamenn eru íslandsmeistar-
ar þriöja áriö í röö í fótbolta
kvenna, en Breiöabiik í kvenna-
flokki.
íslenska kvennalandsliöiö í
knattspyrnu kemst áfram í 8-liða
úrslit EM eftir 1-0 sigur á Hollandi
á útivelli.
OKTÓBER
ísland er úr leik í EM kvenna-
knattspyrnu eftir tvö töp gegn
Englandi.
Tyrkir mala íslendinga í undan-
riöli EM í knattspyrnu, 5-0, í Tyrk-
landi.
ÍR-ingar stöðva sigurgöngu
Njarðvíkinga í úrvalsdeildinni í
körfubolta.
NÓVEMBER
Svíar vinna auöveldan sigur á
íslendingum á Alþjóða Reykjavík-
urmótinu í handbolta, 27-19.
Sigrún Huld Hrafnsdóttir setur
heimsmet í 50m bringusundi á
HM fatlaðra í sundi og vinnur auk
þess önnur gullverölaun.
Eiöur Smári Guðjohnsen, efni-
legasti leikmaður íslandsmótsins í
fótbolta, semur við PSV Eindho-
ven í Hollandi til tveggja ára og
veröur um leið yngsti atvinnu-
maður íslands í knattspyrnu, 16
ára.
Breytingar á Laugardalshöll
vegna HM í handbolta hefjast.
Kostnaöur er áætlaður 125 millj-
ónir.
Meö framkvæmdunum komast
um 5000 manns fyrir í Höllinni,
900 fleiri en áður.
Arnór Guðjohnsen, Örebro, er
útnefndur besti leikmaöur
sænsku úrvalsdeildarinnar af leik-
mönnum deildarinnar.
Sviss vinnur ísland 1-0 í undan-
keppni EM í knattspyrnu. Þetta er
þriðji tapleikur Islendinga í
keppninni í jafnmörgum leikjum.
FH og Haukar komast bæöi
áfram í 8- liöa úrslit EM félagsliða
í handbolta.
Magnús Bess og Margrét Sigurð-
ardóttir hampa Islandstitlinum í
vaxtarrækt.
íslendingar vinna til sjö gull-
verðlauna á Opna skandinavíska
mótinu í júdó hér á landi.
Jóhannes R. Jóhannesson vinn-
ur til silfurverölauna á HM áhuga-
manna í snóker.
DESEMBER
Boso Skaramuca, króatískur
landslibsþjálfari islands í
tennis, stingur af eftir þátttöku
kvennalandsliösins á EM í
Portúgal.
Lára Hrund Bjargardóttir veröur
NM- meistari í 200m bringusundi
unglinga.
Bjarki Sigurðsson, Víkingi, leik-
ur meb heimsliöinu í handbolta
og skorar eitt mark gegn Egypt-
um.
ísland er í 39. sæti af 180 knatt-
spyrnuþjóbum, samkvæmt styrk-
leikaskrá FIFA.
íslenska kvennalandslibib í knattspyrnu stób sig frábœrlega í Evrópu-
keppninni. Á myndinni er Ásthildur Helgadóttir í baráttu vib hollenskan
leikmann. Tímamynd Gs