Tíminn - 30.12.1994, Síða 14

Tíminn - 30.12.1994, Síða 14
14 Föstudagur 30. desember 1994 Pagskrá utvarps og sjónvarps um helcpina Föstudagur 30. desember 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörns- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Maburinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíö" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Norrænar smásögur: Draugurinn, 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Úr jóns sögu helga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Víbförlir íslendingar 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.„7 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns 18.25 19.00 20.00 20.35 20.40 Föstudagur 30. desember 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (53) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna Úr ríki náttúrunnar Pabbi í konuleit (6:7) Fréttir Vebur Lottó 20.50 Á Dröngum Drangar eru jörb langt norban vib fasta byggb á Ströndum. Kristinn á Dröng- um og hans fólk býr þar enn á sumrin í nánum tengslum vib náttúruna og nýtir bæbi sel og reka. í myndinni fjall- ar Páll Benediktsson um mannlíf á Dröngum og ræbir vib heimilisfólkib. Kvikmyndataka: Fribþjófur Helgason. 21.45 Rábgátur (3:22) (The X-Files) Bandarískur sakamála- flokkur byggbur á sönnum atburbum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eblilegar skýr- ingar hafa fundist á. Abalhlutverk: Dav- id Duchovny og Gillian Anderson. Þýb- andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.35 Cyrano de Bergerac Frönsk bíómynd frá 1990 um nefstórt og rómantískt skáld sem þjáist af ó- endurgoldinni ást til hinnar fögru frænku sinnar, Roxanne. Leikstjóri er jean-Paul Rappenau og abalhlutverk leika Gérard Depardieu, jacques Weber og Anne Brochet. Þýbandi: Olöf Pét- ursdóttir. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 30. desember 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugam- ^ 17.45 Listaspegill 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Fréttaannáll 1994 Fréttastofa Stöbvar 2 og Bylgjunnnar hefur tekib saman helstu atburbi libins árs. Stöb2 1994. 22.05 Ótemjan (The Untamed) |im Craig er kominn aftur til Snowy River eftir ab hafa verib í burtu f þrjú ár. Nú krefst hann þess sem honum ber og reynir ab endur- nýja kynni sín vib jessicu Harrison. En -þab eru ekki allir jafn ánægbir meb ab sjá jim aftur. Hann verbur ab berjast fyrir frelsi sínu og framtíb og mætir mikilli andstöbu, ekki síst frá föbur jessicu sem á stóran búgarb á þessum slóbum. Þessi ástralska mynd er sjálf- stætt framhald myndarinnar The Man From Snowy River og fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. í abalhlutverkum eru Tom Burtinson, Sigrid Thomton, Brian Dennehy og Nicholas Eadie. Leikstjóri erGeoff Burrowes. 1988. 23.45 Hoffa Stórmynd um verkalýbsleibtogann |im- my Hoffa sem barbist meb kjafti og klóm fyrir bættum kjörum umbjób- enda sinna og var um margt umdeild- ur á sinni tíb. Hann átti stóran þátt í því ab gera samtök flutningabílstjóra ab öflugasta verkalýbsfélagi Bandaríkj- anna. Þetta var á kreppuárunum þegar almenningur bjó vib kröpp kjör og mikib óöryggi rikti í atvinnumálum. Hoffa var formabur alþjóbasamtaka flutningabílstjóra frá árunum 1957-71 og var mebal annars grunabur um tengsl vib skipulagba glæpastarfsemi. Hann var dæmdur í 13 ára fangelsi árib 1967 en nábabur 1971. Nú veit hins vegar enginn hvort Hoffa er lífs eba libinn. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. í abalhlutverkum eru jack Nicholson, Dany DeVito, Armand Assante og j.T. Walsh. Leikstjóri er Danny DeVito. 1992. Stranglega bönnub börnum. 02.05 Réttlætinu fullnægt (Out for Justice) Steven Seagal er hér í hlutverki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. Annab er þó upp á ten- ingnum þegar hann þarf ab kljást vib æskuvin sinn úr Brooklyn-hverfinu. Ab- alhlutverk: Steven Seagal, William For- sythe og Jerry Orbach. Leikstjóri: John Flynn. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.35 Dagskráriok Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 „Nú árib er libib" 10.00 Fréttir 10.03 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Hringiban 14.00 Afhending styrks úr Rithöfundasjóbi Ríkisútvarpsins 14.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 15.00 Fiéttir 15.03 Nýárskvebjur 16.00 Fréttir 16.10 Hvab gerbist á árinu? 16.30 Veburfregnir 16.35 Fréttaannáll heldur áfram 17.45 Hlé 18.00 Messa í Akureyrarkirkju 19.00 Fréttir 19.05 Þjóblagakvöld 20.00 Ávarp forsætisrábherra, 20.20 Tenórar syngja 21.10 Draugur upp úr öbrum draug 22.00 „Nú er glatt hjá álfum öllum" 22.30 Veburfréttir 22.35 Nýárstónlist ab hætti Vínarbúa 23.30 Brennib þib vitar 23.35 Kvebja frá Ríkisútvarpinu 00.05 Árib dansab út meb harmónikkutónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 31. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og vebur 13.25 Jólastundin okkar 13.45 Úrval úr Stundinni okkar 14.25 Þytur í laufi - áramótaþáttur 14.55 Enska knattspyrnan 17.00 Áramótasyrpan 17.50 Hlé 20.00 Ávarp forsætisrábherra, Davíbs Oddssonar Textab fyrir heyrnarskerta á sibu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir. Textab fyrir heyrnarskerta á síbu 888 f Textavarpi. 21.15 Svipmyndir af erlendum vettvangi Umsjón: Jón Óskar Sólnes. Textab fyrir heyrnarskerta á síbu 888 f Textavarpi. 22.05 f fjölleikahúsi 22.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins í skaupinu ber hæst lýbveldisafmælib á Þingvöllum en önnur hápólitfsk og 6- pólitfsk mál ber einnlg á góma. Leikar- ar enu Bessi Bjarnason, Edda Björgvins- dótUr, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Gubmundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir og Randver Þoriáksson. Leikstjóri er Gubný Halldórsdóttir, Tage Ammendrup stjómabi upptökum en höfundur er ókunnur. Textab fyrir heymaskerta á sfbu 888 ÍTextavarpi. 23.35 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar. Á undan ávarpinu leikur Hörbur Áskelsson á orgel Hall- grfmskirkju í Reykjavík Toccötu og fúgu í D-moll eftir Jóhann Sebastian Bach. Ávarpib er textab fyrir heyrnarskerta á sibu 888 ÍTextavarpi. 00.10 Silkisokkar (Silk Stockings) Söngleikur frá 1957 meb lögum eftir Cole Porter. Leikstjóri er Reuben Mamoulian og abalhlutverk leika Fred Astaire, Cyd Charisse, Janis Paige og Peter Lorre. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 02.05 Dagskráriok Laugardagur 31. desember Gamlársdagur jm 09.00 Meb Afa _ 10.15 Benjamín og sirku- [fSWSÍ sljónin 11.00 Ævintýri Vífils 11.30 Eyjaklikan 12.00 Burknagil 13.30 Fréttir 13.45 Kryddsíld 15.00 Sástóri 16.40 Listaspegill 17.05 HLÉ 20.00 Ávarp forsætisrábherra íslands 20.30 Imbakassinn Þeir félagar í Gysbræbrum kvebja árib eins og þeim einum er lagib meb fullt af góbu gríni. Stöb 2 1994. 21.20 Konungleg skemmtun (The Royal Variety Performance 1994) Þessi árlegi vibburbur fór fram 28. nóv- ember síbastlibinn og var þab í 67. skipti. Fjöldi þekktra listamanna kemur fram og má þar m.a. nefna hljómsveit- ina Take That, Shirley Bassey, atribi ú r söngleiknum Oliver, bandaríska söngv- arann Tony Bennett og fleiri og fleiri. Stjórnandi sýningarinnar er Kevin Bish- op, svibsstjóri og danshönnubur er Kim Gavin og tónlistarstjóri er Michael Reed. 00.00 Nú árib er libib ... 00.05 Nýársrokk 00.30 Óskar Sylvester Stallone leikur sprúttsalann Angelo "Snaps" Provolone í þessari far- sakenndu gamanmynd. Hann er kall- abur ab dánarbebi föbur síns og á von á hinu versta. Og karlinn gerir meira en ab kvebja son sinn. Hann lætur hann lofa því ab bæta nú ráb sitt og gerast heibvirbur mabur fjölskyldunni til sóma. Angelo getur ekki neitab pabba um þessa hinstu bón og gerir þau reginmistök ab lofa bót og betrun. En þab er ekki hlaupib ab því fyrir Ang- elo ab breytast í góbborgara. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. í öbrum helstu hlutverkum eru Don Ameche, Tim Curry, Ornella Muti, Peter Riegert og Vincent Spano. Leikstjóri er John Landis. 1991. 02.15 Löggan og hundurinn (Tumer and Hooch) Scott Turner er haldinn þráhyggju þegar kemur ab þvf ab skipuleggja og allt hans líf er nibur- njörvab í litlar einingar sem allar smella saman á óabfinnanlegan hátt. Þegar hann tekur ab sér ab gæta sóbalegasta, illgjarnasta og ókurteisasta hunds á jarbriki fer sko allt í hundana. Abalhlut- verk: Tom Hanks, Mare Winningham og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1989. Lokasýning. Bönnub börnum. 03.50 Ungi njósnarinn (Teen Agent: If Looks Could Kill) Gam- asöm og spennandi kvikmynd um ó- sköp venjulegan menntaskólastrák sem fer f lestarferbalag um Frakkland meb bekkjarfélögum sínum en fyrir tilviljun er njósnari, sem ber sama nafn og hann, staddur í lestinni og stórhættu- legir en seinheppnir óvinir hans fara mannavillt. Abalhlutverk: Richard Grieco, Linda Hunt og Roger Rees. Leikstjóri: William Dear. 1991. Loka- sýning. Bönnub bömum. 05.15 Dagskráriok • Sunnudagur 1.janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.30 Hlé 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur Textab fyrir heyrnarskerta á síbu 888 ÍTextavarpi. Ab loknu ávarpinu verbur ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi 15.15 Ótelló 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ási 18.45 Þabvarskræpa 19.00 Pabbi í konuleit (7:7) 20.00 Fréttir 20.20 Vebur 20.25 Nfna - listakonan sem ísland hafnabi Ný leikin heimildarmynd um listakon- una Nínu Sæmundsson. í myndinni er fetab í fótspor Nínu á íslandi, Frakk- landi, í Danmörku og Bandarikjunum og nokkur atribi úr lífi hennar svibsett. Handritib unnu Bryndís Kristjánsdóttir og Valdimar Leifsson og kvikmynda- gerbin var einnig í hans höndum. Nínu unga leikurÁsta Briem en þegar hún eldist tekur Vigdís Gunnarsdóttir vib hlutverkinu. 21.25 Howards End (Howards End) Bresk bíómynd frá 1992 byggb á sögu eftir E.M. Forster. Leikstjóri: James Ivory. Abalhlutverk: Anthony Hopkins, Emma Thompson og Vanessa Redgrave. Þýbandi: Páll Heibar Jónsson. 23.45 Tekib undir meb Frank Sinatra (Frank Sinatra - Duets) Frank Sinatra syngur þekkt lög meb frægum starfs- bræbrum og systrum. 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur I. janúar Nýársdagur 10.00 Úr ævintýrabókinni 0ÉptiIjio ^0.25 Leikfangasinfónían ^fuluo'í 10.50 Snædrottningin II. 20 í barnalandi 11.30 Nemó litli 13.00 Ávarp forseta íslands 13.30 Fréttaannáll 1994 14.40 íþróttaannáll 1994 15.15 Sumarvinir 17.00 Addams fjölskyldan 18.35 Listaspegill 19.00 Úr smibju Frederics Back 19.19 Hátíbafréttir 19.45 Nýárskvebja útvarpsstjóra 19.55 E.T. Hin fræga kvikmynd Stevens Spielberg um geimveru sem leitar skjóls hjá bandarískri fjölskyldu. Abal- hlutverk: Henry Thomas, Peter Coyote, Dee Wallace og Drew Barrymore. 1982. 21.50 Ógnarebli (Basic Instinct) Rannsóknariögreglu- manninum Nick Curran sem er falib ab rannsaka morbib á Johnny Boz, út- brunnum rokkara og klúbbeiganda í San Francisco. Ástkona Boz myrti hann meb klakasting í bólinu. En hver var hún? Grunurinn beinist einna helst ab þremur ungum konum og rithöfund- urinn Catherine Tramell er óneitanlega gru.isamleg. Hún hélt vib Boz og í einni af bókum hennar er framib ná- kvæmlega eins morb. (abalhlutverk- um eru Oskarsverblaunahafinn Michael Douglas, kynbomban Sharon Stone, George Dzundza og Jeanne Tripp- lehorn. Leikstjóri er Paul Verhoeven. 1992. Stranglega bönnub börnum. 23.55 Á tæpasta vabi II (Die Hard II) John McClane glímir enn vib hrybjuverkamenn. Abalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia og William Sadler. Leikstjóri: Renny Harlin. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 01.55 Dagskráriok Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 9.00 Klukkur landsins 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12.10 Dagskrá nýársdagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og tónlist 13.00 Ávarp forseta íslands, 13.30 Nýársglebi Útvarpsins 14.50 Meb nýárskaffinu 15.20 Frá Hólahátíb 16.00 Gloria eftir Antonio Vivaldi 16.30 Veburfregnir 16.35 Upp úr rústum sálarlífsins 17.40 Tónleikar 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tónlist 19.30 Veburfregnir^ 19.35 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.03 Dagbók hringjarans 22.30 Veburfregnir 22.35 Utla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Officium 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 2. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirsson- ar. 8.00 Fréttir 8.10 Ab utan 8.31 Tlbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu: „Leburjakkar og spariskór" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Aldarlok: Zena snýr aftur 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Nýársglebi Útvarpsins 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 2. Janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (54) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þyturílaufi (14:65) 18.25 Hafgúan (6:13) 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Þorpib (6:12) (Landsbyen) Danskur framhalds- myndaflokkur um glebi og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dön.k- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hede- gaard. Abalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren 0stergaard og Lena Falck. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 21.05 Kóngur í uppnámi (1:4) (To Play the King) Sjálfstætt fram- hald breska myndaflokksins Spila- borgar sem sýndur var haustib 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orbinn forsætisrábherra Bretlands, en sjálfur konungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum mál- um. Og þá er bara ab bola honum frá meb einhverjum rábum. Abalhlut- verk: lan Richardson, Michael Kitch- en, Kitty Aldridge og Rowena King. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Aubvaldib rauba (Red Capitalism) Kanadísk heimildar- mynd um þróun kapítalismans í borginni Shenzhen í Subur-Kína, þar sem reglufargani kommúnismans hefur verib kastaþ fyrir róba. Nú ríkir þar frelsi á öllum svibum og íbúum borgarinnar hefur fjölgab úr 20 þús- undum í þrjár miljónir á abeins rúm- um áratug. Þýbandi og þulur: Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 2. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Vesalingarnir 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 Táningarnir í Hæbagarbi 18.45 NBA tilþrif 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 Matreibslumeistarinn Þórunn Sveinsdóttir er gestur Sigurb- ar f kvöld og ætlar hún ab matreiba míkróbíotískt fæbi. Mebal rétta eru rótarhnybjusúpa, sódabraub og bök- ub epli. Allt hráefni sem notab er fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigurbur L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríus- dóttir. Stöb 2 1995. 21.10 Vegir ástarinnar (LoveHurts III) (6:10) 22.00 Ellen (10:13) 22.25 Lína Wertmuller - mannlíf í Moskvu (Momentous Events - Russia in the 90's) 23.10 Stefnumót vib Venus (Meeting Venus) Zoltan Szanto er nár.ast óþekktur ungverskur hljóm- sveitarstjóri sem fær gullib tækifæri til ab öblast heimsfrægb í einni svip- an þegar honum er bobib ab stjórna uppfærslu Evrópuóperunnar f París á meistaraverkinu Tannháuser eftir Wagner. Abalhlutverk: Glenn Close, Niels Arestrup og Marian Labuda. Leikstjóri: Istvan Szabo. 1992. Loka- sýning. 01.05 Dagskfárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.