Tíminn - 12.01.1995, Side 13

Tíminn - 12.01.1995, Side 13
Fimmtudagur 12, janúar 1995 Mtníim 13 -------------------------------------------------N 1J* Elskuleg móðir okkar, tengdamóóir, amma og langamma Svanlaug Auöunsdóttir Stóru-Borg, Grímsneshreppi sem andaðist 5. janúar, verður jarðsungin frá Stóru-Borgarkirkju laug- ardaginn 14. janúar kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn y \ % Faðir okkar Guðmundur Björnsson frá Grjótnesi, til heimilis að Hlaðhömrum 2 í Mosfellsbæ verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju föstudaginn 13. janúar klukkan 14.30. Björn, Vilborg, Ragnhildur, Böðvar, Þórey Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Þingholtin Endurbætur á gatnamótum Skothúsvegar, Laufásvegar, Þingholtsstrætis og Hellusunds. Á Borgarskipulagi Reykjavíkur eru til sýnis 3 mismun- andi tillögur að endurbótum á ofangreindum gatnamót- um. Gögnin verða til sýnis á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, virka daga frá kl. 8.30-16.00 frá 12. janúar til 10. febrúar 1995. Athugasemdum og ábendingum, ef einhverjar eru, skal komið til Borgar- skipulags fyrir lok kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Frá Borgarskipulagi Tillaga að staðsetningu bensínstöðva fyrir irving Oil Á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð, og í félagsmið- stöðvunum við Frostaskjól, í Árseli í Árbæjarhverfi og í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Efra-Breiðholti, eru til sýnis kynningargögn varðandi tillögur að staðsetningu þriggja nýrra bensínstöðva. Á öllum stöðunum verða eyðublöð fyrir þá sem vilja koma meó ábendingar eða athugasemdir varðandi þessar tillögur. Staðirnir eru: 1) Vió Eiðsgranda (sjávarmegin við dælustöð), á móts við Boöagranda. 2) Milli Stekkjarbakka og væntanlegrar nýrrar stofnbraut ar Höfðabakka, austan Hamrastekkjar. 3) Vestast á ræmu milli Bæjarháls og Hraunbæjar á móts við vestustu fjölbýlishúsin. Gögnin verða til sýnis frá 12. janúar 1995 til og með 18. janúar 1995. Allar ábendingar berist Borgarskipulagi í seinasta lagi 22. janúar 1995. Borgarskipulag, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. FAXNÚMERIÐ ER 16270 Ný könnun í Bretlandi: Breska konungsveldib mun líba undir lok Flestir þegnar Elísabetar Bret- landsdrottningar telja aö breska krúnan riöi til falls og muni konungsdæmið verða lagt niður í byrjun næstu aldar. Þetta kemur fram í nýrri skoð- anakönnun The Guardian. Þetta er mikið áfall fyrir bresku krúnuna, en óumflýj- anlegur skilnaöur Karls Breta- prins og Díönu er talinn eiga stóran þátt að máli í þessari út- komu. Aöeins 32% sögðu að- spurð að konungsdæmið yröi enn við lýði eftir 50 ár, en 49% töldu svo ekki vera. Fyrir tveimur árum sýndi sambæri- leg könnun að aðeins 34% spáöu að breska krúnan yrði lögð niður. Myndirnar á síðunni eru svipmyndir úr röðum bresku konungsfjölskyldunnar frá ýmsum tímum. ■ í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.