Tíminn - 18.01.1995, Side 9

Tíminn - 18.01.1995, Side 9
Miðvikudagur 18. janúar 1995 9 UTLÓND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Þúsundir láta lífiö eba slasast: Mesti jarðskjálfti í Japan í hálfa öld Kobe í Japan - Reuter Þau mœttust stálin stinn þegar Rússar fóru meö her á hendur Téténum. Til vinstri er mynd af heimamönnum er þeirsteöja til Forsetahallarinnar í Grosníu eftir aö sprengjum haföi veriö varpaö á hana. Til vinstri eru rúss- neskir hermenn á skotœfingu í búöum sínum í Samaskí, vestur af borginni. Samib um vopna- hlé í Téténíu Moskvu - Reuter Að minnsta kosti 1.590 manns létu lífib og 6.334 urírn fyrir meibslum í mesta jarbskjálta sem riðiö hefur yfir Japan í nærfellt hálfa öld. Um þúsund manna er enn saknaö og því eru horfur á aö dánartalan eigi enn eft- ir aö hækka til muna. Skjálftinn mældist 7.2 stig á Richters-kvarða. Mest varö tjóniö í hafnarborginni Kobe sem stendur nú í björtu báli. Auk hins gífurlega manntjóns hafa ómetanleg menningarleg verömæti farið forgörðum í þessum náttúruhamförum, en Kobe hefur veriö talin ein feg- ursta borg landsins. Gömul timburhús í hefðbundnum stíl hafa sett mikinn svip á byggö- Stjórnvöld í aðildarríkjunum ættu aö setja sig í spor al- mennings og afnema þær hömlur sem hindrar fólkiö á götunni í því aö njóta hag- ræðisins af sameiginlegu markaössvæöi, sagöi Jacques Santer í stefnuræbu sinni á Evrópuþinginu í gær, en hann tekur nú formlega viö embætti forseta fram- kvæmdanefndar Evrópusam- bandsins. Það kom skýrt fram í ræöu Santers að ekki kæmi til greina aö slaga á grundvallaratriðum í stefnu Evrópusambandsins á meöan hann sæti við stjórn- völinn. Hann benti á að metn- aður og háleit markmið Evr- ópusambandsins væru eflaust ástæður fyrir hve mörg ríki sæktust eftir aöild. Mikilvægt væri aö þetta lægi ljóst fyrir, enda þótt þau ríki sem kynnu að fá aðild aö ESB í framtíðinni fengju að sjálfsögöu svigrúm til aö laga sig að meginatriðum í stefnu ríkjasambandsins. Það kom fram í stefnuræöu Santers að næst þegar kjörinn yrði forseti framkvæmda- stjórnarinnar ætti það að fara fram á sjálfu Evrópuþinginu, um leið og hann sló fram þeirri hugmynd að eftirmaöur hans yröi kjörinn af lista sem þjóð- höfðingjar aðildarríkja Evrópu- sambandsins bæru fram á þinginu. „Eg vildi aö heilbrigö skyn- semi og gagnkvæm tillitssemi kæmust aö í auknum mæli, og mér finnst að stjórnvöld okkar eigi aö gera sér meira far um aö setja sig í spor almennings," sagði Santer. „Alltof oft hefur almenningur ástæbu til ab ætla ab sameiginlegi markaðurinn sé einungis á sviöi kaupsýslu. Fólk skilur t.d. ekki hvers vegna það þarf enn aö framvísa persónuskilríkjum á landa- mærum aðildarríkja Evrópu- ina, en íbúar Kobe eru um 1.4 milljónir. Algjört neyðarástand ríkir í Kobe og þar er allt úr skorðum gengiö. Vatnsveitan er í lama- sessi og kemur það nánast í veg fyrir slökkvistarf sem að gagni má koma. Vegna eld- anna hafa um 70 þúsund manns orðið að yfirgefa heim- ili sín. Það er ekki aðeins í Kobe sem jarðskjálftinn hefur vald- ið tjóni. Eitthvert manntjón varb í Osaka og einnig í hinni fornu höfubborg, Kyoto, þar sem merk hof og búdda- lík- neski hafa orðið fyrir skemmd- um. Reuter-fréttamaður sem flaug yfir jarðskjálftasvæðið í dag lýsir því sem fyrir augun sambandsins," sagði hann og nefndi langar biðraðir á flug- völlum sem dæmi um að sam- eiginlega markaðssvæðib virk- aði ekki eins og ætlast væri til. Annað dæmi um óskiljanlega tregðu kerfisins kvað Santer vera að ekki væri sjálfgefiö að ökuskírteini giltu umyrðalaust í öllum ríkjum Evrópusam- bandsins. Jean-Luc Dahaene, forsætis- ráðherra Belgíu, sem hefur mikil áhrif innan Evrópusam- bandsins og vbarð næstum for- seti framkvæmdastjórnarinnar, lýsti því yfir í Prag í gær að áð- ur en Evrópusambandið byrj- abi að þenja sig í austurátt og veita fyrrum kommúnistaríkj- um Austur-Evrópu aðild, yrði það að koma á reglu á heima- velli. Dehaene sagbi að þetta væri ekki síst nauðsynlegt með tilliti til þess að ný aðildarríki þyrftu ab vita að hverju þau gengju áður en um aðild þeirra gæti orðið að ræða. Dehaene sagði þetta að lokn- um fundi með Vaclav Klaus, forsætisráðherra Tékklands, og bætti því við að skipulagsbreyt- ingar á báða bóga væru naub- synlegar áður en ríki í Austur- Evrópu gætu gengið í Evrópu- sambandið. Fjölgun í Evrópusambandinu kemur til umræðu á ríkjaráð- stefnunni sem hefst eftir tvö ár, en af hálfu sambandsins hafa engin tímamörk verib nefnd varðandi fjölgun aðildarríkja. Á undanförnum misserum hafa málsmetandi menn, þar á meb- al Sir Leon Britten og ýmsir óháðir efnahagssérfræðingar, gefið til kynna að þab yrði Evr- ópusambandinu um megn að taka við fyrrum kommúnista- ríkjum ef stefna sambandsins í landbúnaðar-, niðurgreiðslu- °g byggðamálum yrði í megin- atriðum sú sama og verið hefur. Pólland, Ungverjaland, Tékk- land, Slóvakía, Búlgaría og bar svo að engu sé líkara en risavaxið fornaldarskrímsl hafi troðið það undir fótum sér. Síðasti stórskjálftinn um miðbik Japans varð árið 1946. Han mældist 8 Richter-stig og grandaði næstum 1.500 manns. Þjóöarleiðtogar um heim all- an hafa vottað Japönum sam- úð sína og boðið fram aðstob. Ríkisstjórn Japáns sendi herlið til hjálparstarfa, en það á ekki hægt um vik vegna elda og nístandi vetrarkulda. Flestir þeirra þúsund sem enn er saknað eru taldir vera undir rústum húsa sem voru allt að átta hæðir. Þar á meðal er vit- ab um 20 sjúklinga í sjúkra- húsi sem hrundi til grunna. Rúmenía hafa þegar samið um ákveðin vibskiptatengsl við Evrópusambandið en einungis Ungverjar og Pólverjar hafa sótt um aðild að sambandinu enn sem komið er. ■ Rússar og Téténar hafa komiö sér saman um vopnahlé sem væntanlega veröur aö veru- leika á miövikudagskvöld. Interfax-fréttastofan hefur þetta eftir Usman Imajev sem er dómsmálaráöherra í Tétén- íu, en samkomulag náöist .á fundi hans og rússneska for- sætisráöherrans, Viktors Tsén- ómyrdíns, í Moskvu. Enda þótt fregnir hafi borist af þessum samningum um miðjan dag í gær létu Rússar þab ekki aftra sér frá því að varpa sprengjum á Grosníu, auk þess sem þeir gerðu a.m.k. tvær eld- flaugaárásir. Nýjar tölur um mannfall í liði Rússa voru birtar í gær og gefa þær til kynna að a.m.k. 1.160 hafi farist síðan stríöið í Téténíu hófut fyrir sex vikum. Rússneski utanríkisráðherr- ann Andrei Kosyrev ræðir nú við Warren Christopher, utan- ríkisráðherra Bándaríkjanna, í Genf, en talið er að ástandið í Téténíu verði þungamiðja þess sem þeim fer á milli. Vinum Rússa á Vesturlöndum hefur far- ið fækkandi að undanförnu og fer tregða á því að styöja Jeltsín- stjórnina fjárhagslega vaxandi. Launagreiáendur! Launamiðum ber að skila í síðasta lagi 21. janúar Allir sem greitt hafa laun á árinu 1994 eiga að skila launamiðum ásamt launaframtali á þartil gerðum eyðublöðum til skattstjóra. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Skilafrestur rennur út 21. janúar Santer á Evrópuþinginu: Stjómvöld þurfa að setja sig í spor almennings Strassborg, Prag - Reuter

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.