Tíminn - 18.01.1995, Síða 13

Tíminn - 18.01.1995, Síða 13
Mi&vikudagur 18. janúar 1995 13 H| FBAMSÓKNARFLOKKURINN Fulltrúarábib í Reykjavík Abalfundur Aðalfundur fulltrúará&s framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur haldinn laugardag- inn 21. janúar nk. að Hótel Lind og hefst hann kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kl. 10-12 Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 12-13 Hádegisver&ur. Kl. 13-15 Kynning og afgreiðsla á frambo&slista. Stjórnin. Kaffispjall meb fram- bjóbendum á Reykjanesi Frambjóbendur á Reykjanesi bjóba til kaffispjalls á eftirfarandi stööum: Laugardaginn 21.janúar kl. 10.30- 12.00 Garöur, Slysavarnarskýliö Laugardaginn 21.janúar kl. 13.00- 15.00 Sandgeröi, Björgunarstööin Laugardaginn 21.janúar kl. 16.00- 18.00 Keflavík-Njarövík-Hafnir, Framsóknarheimiliö, Hafnargötu 62 Mánudaginn 23. janúar kl. 17.30- 19.00 Vogar, Lionsheimiliö Mánudaginn 23. janúar kl. 20.00- 22.00 Grindavík, Sjómannastofan Vör Miövikudaginn 25. janúar kl. 17.00- 19.00 Garöabær, Framsóknarheimiliö Lyngási 10 Miövikudaginn 25. janúar kl. 20.00- 22.00 Kjósarsýsla, Framsóknarheimiliö Háholti 14 Rætt veröur um kosningabaráttuna framundan. Allir velkomnir. Frambjóöendur Kópavogur — Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30 í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit jakobs jónssonar leikur fyrir dansi. Ræ&uma&ur kvöldsins ver&ur Hjálmar Árnason skólameistari. Nánari upplýsingar gefa Hansína s. 43298, og Stefán s. 42587. Stjórn Fulltrúarábs Framsóknarvist Spilum félagsvist í Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir: Sunnudag 22. janúar kl. 21:00 Sunnudag 5. febrúar kl. 21:00 Sunnudag 19. febrúar kl. 21:00 Cóð kvöldver&laun öll kvöldin. Mætum öll. Framsóknarfélag Rangceinga Þorrablót Athugib breytta dagsetningu Þorrablót Framsóknarflokksins í Reykjavík ver&ur haldið föstudaginn 3. febrúar, en ekki laugardaginn 4. eins og auglýst var á laugardag. Nánar auglýst si&ar. Stjórnin Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bla&inu þufa aö hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a vélrita&ar. SÍMI (91) 631600 FAXNÚMERIÐ ER 16270 í SPEGLI TÍMANS Cott er aö eiga góöa vini. Hér er Liza meö vini sínum Paul Anka, sem leyfir kabarettstjörnunni aö styöjast viö sig. Liza er hér meö beinalœkni sínum eftir aögeröina og er ekki beinlínis líkleg til stórrœöanna þar sem hún styöur sig viö hœkjuna. Kabarettstjama í mjaðmaraögerö Kabarett var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudags- kvöld viö ágætar undirtektir áhorfenda, en eitthvaö minni hrifningu gagnrýnenda. Þaö er þó á engan hallað, þegar því er haldið fram aö enginn einn eigi eins stóran þátt í frægð leikverksins Kabarett og leik- konan Liza Minnelli. En á sama tíma og verkið er fært upp hér í Reykjavík á Liza Minnelli hins vegar undir högg að sækja, í það minnsta ímynd hennar sem dansandi kabarettstúlku, því hún haltr- ar um eftir mjaömaraðgerð. í stað þess að sveifla leggjunum taktfast í háhæluðum skóm, sveiflar hún nú ýmist hækjum eða staf, en hún fékk nýjan mjaðmarlið á dögunum. Liza Minnelli hafði þjáðst af liðagigt í mjöðm um árabil, en haldið því leyndu fyrir um- heiminum. Hún vonast þó til að með nýrri mjöðm geti haf- ist nýtt danstímabil hjá henni. Vinir hennar hafa stutt vel við bakið á henni og meðal þeirra dyggustu er stórsöngvarinn Paul Anka. ■ Hér er Liza Minnelli íhlutverki sínu í Ka- barett, en þannig þekkir heimurinn þessa leikkonu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.