Tíminn - 18.01.1995, Síða 14

Tíminn - 18.01.1995, Síða 14
14 Mi&vikudagur 18. janúar 1995 DAGBOK Mibvikudagur 18 janúar 18. dagur ársins - 347 dagar eftir. 3.vlka Sólris kl. 10.48 sólarlag kl. 16.29 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í hteykjavík og nágrenni Föndur og handavinnu- námskeiö í Risinu kl. 13 í dag. Fyrirhugað framsagnarnám- skeið byrjar þriðjudaginn 24. janúar, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í s. 5528812. Félagsfundurinn, sem vera átti á mánudaginn var, verður í Risinu kl. 17 á morgun. Gjábakkl, Fannborg 8 Námskeið í myndlist byrjar kl. 09.30. Spilað og spjallað eftir hádegi. Um kl. 15 verður kynning á ferðum fyrir eldri borgara á vegum Samvinnuferða- Landsýnar. Ferbafélag íslands: Myndakvöld Fyrsta myndakvöld nýja árs- ins er á fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð (Faxafeni 14, næsta nágrenni við Mörkina). Fyrir hlé verða sýndar myndir úr sumarleyfisferðum síðastliðið sumar. 1. Miðhá- lendisferðin í ágúst. Þór Hall- dórsson sýnir myndir af nátt- úruperlum norðan Vatnajök- uls. Næsta sumar verður ný athyglisverð hálendisferð á dagskrá í samvinnu við Nátt- úrufræðifélagið. 2. Gönguleið- in frá Hreðavatni um Langa- „Ég held ég gangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn mBumferðar Uráð vatnsdal í Hnappadal í júlí. Þessi fjölbreytta en fáfarna leið var farin í fyrsta sinn í fyrra og sýnir Árni Tryggva- son myndir úr þeirri ferð. Hún verður einnig á dagskrá í sumar. Eftir hlé sýnir Jóhannes I. Jónsson, margreyndur farar- stjóri í Ferðafélagsferðum, myndir úr ferðum sínum, m.a. vetrarferðum. Góðar kaffiveitingar í hléi, verð 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Myndakvöldið er öllum opið, félögum sem öðr- um. Fræðsluritið nýja, Saga Fjall- vegafélagsins, mun liggja frammi til sýnis og sölu. Verð 1.000 kr. til félaga F.í. 60 ára söguleg kvik- mynd sýnd í bíósal MIR Kvikmyndasýningar eru hafnar að nýju eftir hlé um jól og áramót í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, og nk. sunnu- dag, 22. janúar kl. 16, verður sovéska myndin „Kátir félag- ar" (Vésjolíe rebjata) sýnd. Þetta er sögufræg 60 ára göm- ul kvikmynd, frumsýnd í árs- lok 1934 og sögð vera fyrsta sovéska söngvamyndin. Hlaut hún miklar vinsældir og fá- dæma aðsókn á sínum tíma og hefur síban verið talin í hópi þekktustu kvikmynda í Sovétríkjunum fyrrverandi, þó að hún verði tæplega talin í hópi þeirra bestu. Leikstjóri myndariflnar er Alexandrov, samstarfsmaður Eisensteins í Mexíkó-leiðangrinum á fjórba áratugnum. Tónlistin í mynd- inni er eftir Dúnajevskíj og hlutu mörg laganna í mynd- inni miklar vinsældir. Mynda- tökumaðurinn bar norrænt nafn, hét V. Nielsen. Með helstu hlutverkin fara L. Út- esov og L. Orlova. Kvikmynd- in er hér sýnd án þýddra skýr- ingatexta og kemur textaleys- ið vonandi ekki í veg fyrir ab menn hafi gaman af henni eða þyki forvitnilegt ab sjá hana. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Aldarminning Davíðs Stefánssonar: Afmælistónleikar í Gerbubergi Menningarmiðstöðin Gerðuberg minnist þess á laugardaginn 21. janúar að hundrað ár eru libin frá fæð- ingu ljóöskáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 17, flytja Elín Ósk Óskars- dóttir, sópran, og Þorgeir J. Andrésson, tenór, lög við ljóð eftir Davíð við undirleik Jón- asar Ingimundarsonar. Val- gerður Benediktsdóttir, rit- stjóri hjá útgáfufyrirtækinu Vöku- Helgafelli, flytur inn- gangsorð og fléttar inn í dag- skrána frásagnir af skáldinu og ljóðum hans. Einfaldleiki einkennir ljóð- mál Davíðs og henta ljóðin vel til sönglagagerðar, sem í tíð skáldsins var í mikilli upp- sveiflu á íslandi. íslensk tón- skáld sömdu lög við ljóð eftir skáldiö, sem einnig náðu miklum vinsældum, og á tón- leikunum í Gerðubergi flytja listamennirnir lög viö ljóð Davíðs eftir tónskáldin Gunn- ar Sigurgeirsson, Jakob Hall- grímsson, Jórunni Viðar, Karl O. Runólfsson, Markús Krist- jánsson, Pál ísólfsson, Pétur Sigurðsson, Sigfús Halldórs- son, Sigurð Þórðarson og Sig- valda Kaldalóns. Afmælistónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Borg- arbókasafnið, Ríkisútvarpið og Vöku-Helgafell. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Pennavinir í Ghana Frá Ghana skrifa tvær ungar konur, báðar einhleypar og 27 ára gamlar. Miss Jennifer Obeng P.O. Box 5464, Kumasi, Ghana, West Africa. Áhugamál: Lestur, tónlist, íþróttir, ljósmyndir. Langar líka að kynnast góðhjörtuð- um, heiöarlegum manni meb nánara samband í huga. Miss Barbara Quansah P.O. Box 3012, Kumasi, Ghana, West Africa Áhugamál: Kyrrlátt heimil- islíf, lestur, tónlist, landslags- póstkort, að skiptast á gjöfum og langvarandi vinátta. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára afmæli Steingrímur Gíslason, fyrr- um auglýsingastjóri Tímans, fagnar nú 70 ára afmæli sínu á Kanaríeyjum. Steingrímur og eiginkona hans, Ingibjörg Helgadóttir, sem líka hefur verið starfsmaður Tímans í áraraðir, dvelja á Hotel Melia Tamarindos Sanagustin á Kanaríeyjum. TIL HAMINGJU Þann 1. janúar 1995 voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, þau Margrét Ólafsdóttir og Jamil Jamchi. Þau eru til heimilis í San Diego, Kaliforníu. Ljósm.st. MYND, Hafnar- Dagskrá útvarps oq sjónvarps Miðvikudagur 18. janúar 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggö 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíöindi úr me'nningarlifinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 13.20 Stefnumót 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Tahirih - Hin hreina 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Tónaspor 21.00 Krónika 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Karl Benediktsson fls'tur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur: 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mibvikudagur 18. janúar 1995 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (66) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (41:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 í sannleika sagt Umsjónarmenn eru Sigribur Arnardóttir og Ævar Kjartansson. Útsendingu stjórnar Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um sýndarveruleika, skordýrafælur á bifreibar, liprar innkaupakerrur, þróun þyrlunnar og nýja flugelda. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 22.05 Brábavaktin (2:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum ‘ í brábamóttöku sjúkrahúss. Handritshöfundur er Michael Crichton. Abalhlutverk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi: Reynir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Spáb í leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.janúar 17.05 Nágranna 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Skrifab f skýin 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.40 Melrose Place (25:32) 21.30 Stjóri (The Commish II) (13:22) 22.20 Lífib er list Líflegur og skemmtilegur mannlífs- þáttur meb Bjarna Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagib. 22.40 Tíska 23.05 Eituráhrif (Toxic Effect) Spennandi kvikmynd um Steve Woodman, starfsmann bandarísku leyniþjónustunnar, sem fær þab verkefni ab safna upplýsingum um ó- löglega notkun eiturefnis sem eybir gróbri. Abalhlutverk: Phillip Brown, Michelle Bestbier, Ron Smercxak og Michael Brunner. Leikstjóri: Robert Davies. 1989. Lokasýning. Bönnub börnum. 00.30 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk frá 13. til 19. janúar er f Ingólfsapótek! og Hraunbergsapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. NeyðarvaktTannlæknaféiags Islands er slarfrækl um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina ■ vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió í því apóleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er tyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard.kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full fekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalíföyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 barns.............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..:...........................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjukradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjukradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 17. janúar 19951(1.10,45 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 67,76 67,94 67,85 Sterlingspund ....106,09 106,37 106,23 Kanadadollar 47,95 48,15 48,05 Dönsk króna ....11,223 11,259 11,241 Norsk króna ...10,117 10,151 10,134 Sænsk króna 9,089 9,121 9,105 Finnskt mark ....14,315 14,363 14,339 Franskur franki ....12,789 12,833 12,811 Belgfskur frankl ....2,1462 2,1536 2,1499 Svissneskur franki. 52,68 52,86 52,77 Hollenskt gyllini 39,43 39,57 39,50 Þýskt mark 44,23 44,35 44,29 ítölsk líra ..0,04223 0,04241 6,307 0,04232 6,295 Austurrfskur sch 6,283 Portúg. escudo ....0,4278 0,4296 0,4287 Spánskur peseti ....0,5080 0,5102 0,5091 Japanskt yen ....0,6858 0,6878 0,6868 irskt pund ....104,81 105,25 105,03 Sérst. dráttarr 99,39 99,79 99,59 ECU-Evrópumynt.... 83,76 84,04 83,90 Grfsk drakma ....0,2842 0,2852 0,2847 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.