Tíminn - 28.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.02.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriðjudagur 28. febrúar 1995 40. tölublað 1995 r / gœr fjölmenntu kennarar í mótmcelastöbu fyrir utan Háskólabíó vib þingsetningu Norburlandarábs. Þar dreifbu kennarar m.a. upplýsingum til nor- rœnna frétta- og blabamanna um kjör sín sem munu vera þau lökustu mebal norrœnna kennara. Ab sama skapi mun framlag hins opinbera til menntamála vera meb því lægsta sem þekkist á Norburlöndum og þótt víbar vœri leitab. Tímamynd cs Málefni fatlaöra nemenda í skoöun hjá verkfallsnefnd kennarafélaganna. Greiöslur úr verk- fallssjóöum aö hefjast: Fá 28.500 kr. í vikunni Ingi Björn í serframboö Ingi Björn Albertsson alþingis- mabur fundabi í gær meb hópi vina sinna, sem skipuleggja frambob í Reykjavík eba á Reykjanesi. Hópurinn er tengdur gamla hulduhemum ab ein- hverju leyti ab sögn þingmanns- ins. „Ég veit ekki hvers vegna sam- starfiö milli mín og Davíös Odds- sonar gekk ekki upp. En þegar öllu er á botninn hvolft gat þetta ekki gengið svona. Við það situr," sagði Ingi Björn og sagðist nánast hafa verið utan þingflokks Sjálfstæðis- flokksins allt frá því að formanns- skiptin fóru fram. „Þetta er ágætur hópur manna sem er að spjalla saman," sagði Ingi Björn. Fljótlega væri að vænta tíð- inda af vinnu hópsins. ■ Skjálftahrina í Hveragerbi Síðustu tvo daga hafa mælst á fjórða hundrað skjálftar á mælum í og við Hveragerði, en Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofu Islands, segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af þessu. ■ Tveir Tímamenn í sérframbobi á Vestíjörbum og kona þess þribja á lista: Fréttaritara- framboö Fréttaritarar Tímans eru í 1. og 2. sæti á frambobslista Péturs Bjarnasonar á Vestfjörbum. Pétur er fréttaritari Tímans á ísafirbi, en fulltrúi í annab sætib er Stefán Gíslason, fréttaritari Tímans á Hólmavík. Þribji fréttaritari Tímans fyrir vestan, Sigurður Viggósson á Pat- reksfirði, tengist reyndar einnig framboðsmálum, en kona hans, Anna Jensdóttir, skipar þriðja sætið á lista Framsóknarflokksins á eftir Gunnlaugi Sigmundssyni og Ólafi Þ. Þórbarsyni. Sigurður Viggósson og Anna Jensdóttir starfa bæði innan sama stjórnmálaflokksins, en þab á ekki við í öllum tiifellum. Þannig má búast við líflegri stjórnmálaum- ræbu á heimili Stefáns Gíslasonar á Hólmavík en Björk Jóhanns- dóttir kona hans skipar annað sætið hjá Samtökum um kvenna- lista í Vestfjaröakjördæmi. ■ Ábur en langt um líbur mun verkfallsnefnd kennarafélag- anna taka ákvörbun um þab hvort frekari undanþágur verba veittar vegna kennslu fatlabra bama og unglinga. í gær fundabi Ásta Þorsteins- dóttir, formabur Þroskahjálp- ar, meb verkfallsnefndinni og í framhaldi af þeim vibræbum ákvab nefndin ab leita frekari upplýsinga um málib og m.a. hvaba vibmibun hægt væri ab notast vib. Jóhann Guðjónsson hjá verk- fallsnefnd kennarafélaganna segir að byrjað verbi að greiba úr verkfallssjóðum kennarafé- laganna í vikunni, eða 2. og 3. mars n.k. Fullar bætur, 57 þús- und krónur fá þeir sem hafa verið í fullri kennslu. Þessi upp- hæb kemur þó ekki til útborg- unar í einu heldur fá kennarar í fullri kennslu helming upp- hæðarinnar í vikunni, eða 28.500 krónur. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær seinni helmingurinn verður greiddur en það mun væntan- lega ráðast af framvindu verk- fallsins. En samanlagt eiga kennarafélögin um hálfan milljarð króna í verkfallssjóbi. Töluverðrar óánægju hefur gætt meðal foreldra og hags- munasamtaka fatlaðra barna og unglinga vegna þess hversu fáar undanþágubeiðnir hafa verib samþykktar vegna kennslu fatl- abra nemenda. En taliö er ab þessir nemendur séu um 200 talsins. Þab sem af er verkfalli kennara hafa undanþágur fyrst og fremst verið veittar vegna kennslu einhverfra barna. Helstu rök kennara fyrir fram- komnum synjunum hafa m.a. veriö þau að samkvæmt lögum sé það skylda sveitarfélaga að veita félagsþjónustu fyrir fatl- aða s.s. heimaþjónustu, skamm- tímavistun, stuöningsfjölskyld- ur og dagvist. Að mati kennara geta þeir ekki tekið á sig ábyrgð á þeim félagslegu erfibleikum sem skapast í verkfallinu. Kenn- arafélögin minna jafnframt á að þab séu stjórnvöld sem bera ábyrgb á því ófremdarástandi sem skapast hefur og úr því verði ekld leyst nema því aðeins að samningar takist um kaup og kjör kennara. ■ Frá vettvangi vib Ásvallagötu 4 íReykjavík. Rœningjarnir skildu flóttabifreib þeirra eftir í innkeyrslunni og á myndinni má sjá hvar peningataskan liggur. Tímamynd Pjetur Þrír grímuklceddir menn rœndu tvo starfsmenn Skeljungs: Komust undan meb 5 milljónir Þrír grímuklæddir menn rændu tvo starfsmenn Skeljungs, bábar konur, sem hafa þab hlutverk ab safna saman fjármunum á bensínstöbvum fyrirtækisins á höfubborgarsvæbinu og koma þeim í banka. Alls höfbu ræn- ingjarnir um fimm milljónir upp úr krafsins, en talib er ab ránib hafi verib vandlega undir- búib og skipulagt. Gríbarlega umfangsmikil leit var gerb að mönnunum. í henni tók þátt fjölmennt lögreglulib, auk sporhunda og þá var þyrla notuð. Munir úr ráninu fundust við Hvammsvík um miðjan dag í gær og var gerö ítarleg leit ab Granda, en þar lentu menn sem lýsingin.gat átt við í árekstri. Atburðurinn átti sér stað á bíla- stæði við íslandsbanka í Lækjar- götu. Ræningjarnir börðu abra kon- una í jörðina, hrifsuðu peninga- töskuna af henni og komust á brott í hvítri SAAB-bifreið, sem þeir höfðu stolið og sett önnur númer á. Bifreiðin fannst skömmu síöar í innkeyrslu vib hús númer fjögur viö Ásvallagötu. Svo virðist sem öryggisbúnabur, sem komiö hafði verib fyrir í tösk- unni, hafi ekki virkab og þjófarnir því náb fénu úr töskunni. Um er ab ræða hylki, sem inniheldur rautt litarefni og 'á hylkið að springa fimm mínútum eftir að hún hefur farið úr höndum burðarmanns. Þab gerðist hins vegar ekki. Talið er að ránið hafi verið vandlega undirbú- iö, þar sem ákveðnar öryggisreglur hafa veriö í gildi hjá fyrirtækinu, hvað varðar peningaflutninga. Þeg- ar pengingar eru fluttir í banka er þess gætt aö ávalt sé farið í sitthvort bankaútibúið og engin regla á því höfö hvert farið er. Samkvæmt upplýsingum vitna að atburðinum, voru tveir mann- anna klæddir í bláa samfestinga, en sá þriðji í grænum hermannajakka og bláum gallabuxum. Allir voru þeir með brún höfuðföt þar sem ab- eins sást í munn og augu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.