Tíminn - 28.02.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.02.1995, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Subvesturmib til Breibafjarbar- • Strandir, Nl. vestra og Nl. eystra: Hægari NA-átt. Él. miba: Léttir til meb NA-golu. Breytileg átt og smáél síbdegis. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norbaustan kaldi. Smáél á • yestfirbir: Austan og norbaaustan átt, gola eba kaldi inni á fjörb- annesjum um. Él. • Subausturland: Léttir til meb NV- kalda. Sólveig Óíafsdóttir lögfrœbingur ekki á lista Þjóbvaka í Reykjavík en búist var vib ab hún yrbi í öbru sœtinu: Ásta R. kemur óvænt inn á Þjoövakalista Þjóðvaki birti tólf efstu nöfn á mynd. Þetta er listinn eins og framboöslista sínum í Reykja- vík sl. laugardag og hefur vakib óskipta athygli ab Ásta Ragn- heibur Jóhannesdóttir deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun rík- isins er þar í öbru sæti. Á þessu kjörtímabili hefur Ásta verib varaþingmabur Framsóknar- flokksins og fulltrúi hans í Út- varpsrábi, en daginn ábur en Þjóbvakalistinn var birtur sagbi hún sig úr Framsóknarflokkn- um og hefur jafnframt sagt af sér í Utvarpsrábi. Tíminn hefur heimildir fyrir því ab allt fram í mibja síðustu viku hafi staðib til aö Sólveig Ól- afsdóttir lögfræbingur skipaöi þab sæti sem Ásta Ragnheibur hefur nú tekið, en forrábamenn Þjóðvaka vilja ekki tjá sig um þaö mál nú. „Þaö sem einfald- lega hefur gerst," segir heimild- armabur sem er innanbúbar hjá Þjóövaka, ^er þaö aö Mörður Árnason, Oskar Guömundsson og kó hafa náö undirtökunum og nú ráða þeir ferðinni." í samtali viö Tímann vildi Sól- veig Ólafsdóttir hvorki neita því né játa að þetta væri rétt. Kvabst Sólveig ekki mundu ræða þetta mál viö fjölmiöla. Er Jóhanna Sigurðardóttir, formaöur og upp- hafskona Þjóðvaka, var spurö um aödraganda þess að Ásta Ragnheiður skipaöi annaö sætiö sagði hún aö uppstillinganefnd, skipub henni sjálfri, þ.e. Jó- hönnu, Láru V. Júlíusdóttur og Katrínu Theódórsdóttur fram- kvæmdastjóra Þjóðvaka, hefði raðaö á listann „í samráði viö ýmsa abila og þetta varö niður- staöan," segir Jóhanna, sem verst allra frétta um þátttöku Ástu Ragnheiðar í starfi Þjób- vaka aö undanfömu. „Ja, hún hefur bara verib í svona sam- bandi við okkur," er þaö eina sem Jóhanna vill segja um þetta. Þegar Jóhanna var spurö hvort ekki heföi staöib til aö Sólveig Ólafsdóttir lögfræðingur yröi á listanum, svaraöi hún þessu til: „Ég ræbi ekkert um einstök nöfn sem hafa verið inni í þessari hann lítur út." Um framboð sitt á lista Þjóö- vaka segir Ásta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir: „Þetta leggst mjög vel í mig og ég hef fengið frábær viðbrögö. Allir sem hafa talab viö mig em aö hvetja mig og meðal þeirra sem hafa hringt í mig eftir aö listinn var birtur eru margir framsóknarmenn. Það vom svo margir óánægðir meö úrslit prófkjörs Framsóknar- flokksins. Þetta er fólk sem er ánægt með mín störf á vettvangi stjórnmálanna og finnst hafa verið vegið ómaklega aö mér í þessu prófkjöri Framsóknar- flokksins." Ásta Ragnheibur kveðst finna greinilega Reykjavíkur- lista- stemmningu hjá Þjóðvaka. „Þarna ríkir sami andi og hjá Reykjavíkurlistanum og þarna er líka margt af því fólki sem þar var. Ég finn ekki síst þennan anda hjá unga fólkinu. Þaö er óánægt meö að ekki skuli vera einn valkostur á hvorn væng. Þaö sættir sig ekki við gamla flokkakerfiö. Eg tek sérstaklega eftir þessu meö krakka sem nú em aö kjósa í fyrsta sinn." Sá hluti frambobslista Þjóð- vaka sem þegar hefur veriö birt- ur er á þessa leið: 1. Jóhanna Sigurbardóttir, 2. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, 3. Möröur Árnason, 4. Guðrún Árnadóttir, 5. Lára V. Júlíusdótt- ir, 6. Þór Örn Víkingsson, 7. Margrét Ákadóttir, 8. Páll Hall- dórsson, 9. Arnór Pétursson, 10. Svanhildur Jóhannesdóttir, 11. Heimir Ríkharðsson, 12. Þóra Gubmundsdóttir. ■ Norrœnu forsœtisrábherramir héldu biabamannafund ab fundi sínum afloknum en blabamenn flykktust ab ráb- herrunum engu ab síbur. Hér er Ingvar Carlsson ab svara spurningu. Tímamyndir. cs Noröurlandasamstarf á fundi forsœtisráherrra: Vegabréfsmálin ættu að haldast óbreytt A fundi forsætisrábherra Norb- urlandanna í gærmorgun, ábur en sjálft þingib var sett upp úr hádeginu, var abalumræbuefn- ib framtíbarskipulag vegabréfs- mála milli Norburlandanna í ljósi þess ab nú verba þrjár af fimm Norburlandaþjóbunum abilar ab ESB en tvær, ísland og Noregur, verba áfram utan vib sambandib. Evrópubandalagiö er um þess- ar mundir aö taka upp nýtt vegabréfskerfi sem kennt hefur verið viö borgina Schengen í Luxemburg, og mun þaö kerfi færa sameiginleg ytri landa- mæri bandalagsins að íslandi og Noregi. Í rauninni er veriö aö taka upp svipað kerfi innan ESB og verið hefur í gildi milli Norö- Tjaldgöng hafa verib reist á milli Hótel Sögu og Háskólabíós og ganga þingfulltrúar þar á milli. urlandanna um langa hríö. Allir forsætisráöherrarnir aö Esco Ac- ho meötöldum sem var í síma- sambandi viö starfsbræður sína, lýstu á fundinum í gær yfir vilja til aö viðhalda núverandi vega- bréfakerfi milli Noröurland- anna. Davíö Oddsson forsætis- ráöherra sagði aö meginatriðið væri að menn hefðu náö saman um aö tryggja að íslendingar og Norömenn myndu uppfylla þær skyldur sem ESB hefur um ytri landamæri og svo virtist sem slíkt væri gert meö EES sam- komulaginu. Hann sagöi að ef Svíar og Finnar ákveöa að ganga inn í ESB samstarfið á þessu sviði, sem enn hafi ekki gerst, þá bendi engu að síöur flest til aö hægt yröi aö halda uppi því vegabréfskerfi sem veriö hefur í gildi milli Noröurlandanna meö sérstökum samningum um þaö. Ný bœndasamtök kjósa sér formann um mibjan mars: Utlit fyrir aö kosningin verði a milli Hauks og Jóns MAL DAGSINS 40,0% Alit lesenda Síbast var spurt: Eiaa opinberir starfsmenn ao fá sör sömu launp- 60,0% hœkkanir og ASI samdi 5 um í vikunni? Nú er spurt: Finnst þér nýja HM-lagib vera vel heppnaö? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Búnabarþing kemur saman mánudaginn 13. mars og stendur í viku. Eitt af eldfimustu verkefn- um búnabarþingsins verbur ab kjósa formann nýrra sameinabra bændasamtaka, en samkvæmt heimildum Tímans er líklegast ab slagurinn verbi á milli Hauks Halldórssonar og Jóns Helgasonar. Þetta búnabarþing veröur hiö fyrsta síban bændasamtökin sam- einuðust og þess bíöa óvenju mörg verkefni. Að hluta til eru þingfull- trúarnir nýir, en aörir voru áður fulltrúar á þingi Stéttarsambands- ins og búnaðarþingi Búnaöarféags íslands. Líklegast er ab kosið veröi á milli Jóns Helgasonar, alþingis- manns og fyrrverandi landbúnaö- arrábherra, og Hauks Halldórsson- ar, fyrrverandi formanns Stéttar- sambands bænda. Jón Helgason var formaður Búnaöarfélags ís- lands, en viö sameiningu bænda- samtakanna um áramót vom B.í. og Stéttarsambandið lögö niöur. Þessir tveir menn hafa frá áramót- um veriö í sameiningu formenn bændasamtakanna, en stjórnir B.í. og S.B. fara í sameiningu með ákvaröanatöku þar til búnabarþing hefur kosiö sér nýja stjórn og nýj- an formann. Ekki hefur veriö ákveðiö hvort formaöur nýrra bændasamtaka verður kosinn sérstaklega eba hvort kosin verður stjórn sem síð- an kýs sér formann. Haukur Hall- dórsson hefur þegar lýst því innan stjórnar Stéttarsambands bænda, ab hann hafi hug á embættinu. Jón Helgason hefur ekki gefið upp sinn hug opinberlega en samkvæmt heimildum Tímans hefur verið talsvert skoraö á hann að gefa kost á sér. Auk þess aö kjósa stjórn og for- mann býöur það verkefni búnaðar- þings að velja nafn á nýju bænda- samtökin og kjósa í verkefna- nefndir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.