Tíminn - 22.03.1995, Síða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Miövikudagur 22. mars 1995 56. tölublað 1995
Milljónatjón í
Vestmannaeyjum
Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tím-
ans í Vestmannaeyjum:
Milljónatjón varö í asahláku í
Eyjum í gær. Kjallarar íbúbarhúsa
urbu þar verst úti og sérstaklega
urbu miklar skemmdir á Kirkjubæj-
arbraut þar sem ágætis stöbuvatn
myndabist í hluta götunnar. Dæmi
em um ab íbúbareigendur hafi stig-
ib í ökkladjúpt vatn þegar þeir fóm
á fætur í gærmorgun. Einnig urbu
miklar skemmdir á íþróttasal
íþróttafélagsins Þórs, í kjallara
Sjúkrahússins, í nýju Hvítasunnu-
kirkjunni og fleiri stöbum. Alls bár-
ust vel á þribja tug tilkynninga um
tjón. Einnig safnabist óhemju vatn
fyrir í Herjólfsdalnum. Nær allt
þjóbhátíbarsvæbib var undir vatni
og rétt örlabi á handribinu vib
gamla danspallinn. Salernisabstab-
an í dalnum var líka á kafi í vatni,
um metrahátt vatn þar. Talib er ab
frost í jörbu og ófullnægjandi hoi-
ræsakerfi, auk úrhellis og asahláku,
hafi gert Vestmannaeyjar ab hálf-
gerbu flóbasvæbi og muna elstu
menn vart annab eins. ■
Ríkiö og aöildarfélög BSRB:
Vibræður á lágu nótunum
Arni Stefán Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana, sem er fjöl-
mennasta abildarfélag BSRB,
segir ab vibræbur félagsins vib
saminganefnd ríkisins um gerb
nýs kjarasamnings séu á lágu
nótunum.
Hann segir ab engir fundir hafi
átt sér stab milli abila í 10-14
daga. Þab helgast m.a. af því ab
verib sé ab bíba eftir mati Þjób-
hagsstofnunar á sérkjarasamning-
um abildarfélaga ASÍ. Árni segir
ab vaxandi þrýstings sé farib ab
gæta mebal félagsmanna SFR á ab
eitthvab fari ab gerast í samninga-
málum félagsins en töluvert er
um libib síban SFR lagbi fram
kröfugerb sína á hendur ríkinu. ■
Asahlákan í Reykjavík:
Enginn á
slysadeild
Mikil hláka og hálka henni sam-
fara var á höfubborgarsvæbinu,
sem og víbast hvar annars stabar
á landinu í gær. Engin teljandi
vandræbi hlutust af í höfubborg-
inni og samkvæmt upplýsingum
sérfræbings á slysadeild Borgar-
spítalans undir kvöld í gær, hafbi
enginn komib á deildina meb
meibsli sem rekja mætti til hál-
kunnar, „tóm búb" eins og hann
orbabi þab.
Þab sama mátti segja úr herbúb-
um lögreglunnar. Engin óhöpp
urbu í umferbinni sem rekja mátti
til hálku, enda ökumenn vel undir
þab búnir. Þab var hins vegar erill
hjá slökkvilibinu, sem abstobabi
marga vegna vatnselgs í íbúbum.
Þegar líba tók undir kvöld hafbi
slökkvlibib í Reykjavík farib í 10 út-
köll vegna vatnselgs og var tjón
mismunandi. Víba varb mjög mikib
tjón á gólfefnum og innanstokks-
munum en abrir sluppu betur. ■
Vopnafjöröur:
Tangi kaup-
ir Drangey
í fyrradag keypti sjávarút-
vegsfyrirtækib Tangi hf. á
Vopnafirbi togarann Drangey
SK 1 af Skagfirbingi hf. á
Saubárkróki.
Meb togaranum fylgir 300
tonna karfakvóti og 60 tonna
kvóti af grálúbu. Drangey er
450 tonna togari sem var smíb-
abur á Spáni árib 1974. ■
Þaö var vissara
aö ganga varlega um glerhálar gang-
stéttir höfubborgarinnar í gær.
Tímamynd CS
Ttmamynd GS
Kennarar hugleiöa viörceöuslit viö ríkiö efekkert nýtt kemur fram í Karphúsinu á allra nœstu dögum:
Næsta skólaár í uppnámi?
Eiríkur Jónsson, formabur KÍ,
segir ab ef svo skelfilega vildi til
ab verkfall kennara stæbi til
vorsins þá væri ekki abeins þetta
skólaár fyrir bí, heldur væru
miklar líkur á ab næsta skólaár
yrbi líka í uppnámi vegna áunn-
inna orlofsdaga kennara og
skipulagsvinnu í upphafi hvers
skólaárs. Auk þess hefbu kennar-
ar engan hvata til ab ganga til
samninga fyrr en í haust, takist
ekki samningar fyrir vorib. Þá
útilokar formabur KÍ ekki vib-
ræbuslit vib samninganefnd rík-
isins í Karphúsinu ef ekkert nýtt
kemur fram á allra næstu dög-
um.
„Ef samninganefnd ríkisins ætlar
ab svæla okkur eitthvab til, þá er
þetta bara sprengja sem hittir þá í
bakib í haust," segir formabur KÍ.
Ef svo fer ab verkfall kennara
stendur fram yfir sumarib og samn-
ingar takast ekki fyrr en rétt fyrir
skólabyrjun næsta haust, þá mun
þab skólaár hefjast meb 4-5 vikna
sumarleyfi kennara. Ab því loknu
mundi síban taka vib samnings-
bundinn undirbúningstími kenn-
ara, eba 153 stundir sem eru hérum-
bil einn mánubur. Samkvæmt því
mundi skólaárib næsta haust hefj-
ast í fyrsta lagi einhverntíma í nóv-
ember n.k. En frá sl. hausti og fram
til 17. febrúar þegar verkfallib hófst,
hafa kennarar unnib sér inn 19-24
sumarorlofsdaga, mibab vib ab þeir
eru rábnir ýmist frá 1. ágúst eba 1.
september sl.
„Þetta er hlutur sem menn hafa
ekki áttab sig á. Þannig ab menn eru
ekki ab tala um ab eybileggja þessa
önn, heldur líka þá næstu," segir
formabur KÍ. Þá sé meb öllu óvíst
hvaba kennarar hyggjast starfa
áfram, því ekki er hægt ab ganga frá
rábningum kennara í verkfalli.
Formabur KÍ var ekki bjartsýnn á
ab eitthvab mundi fara ab rofa til í
vibræbum kennara og ríkisins í gær
Eiríkur Jónsson var
í hvíldarstellingum
í Karphúsinu í gœr,
enda lítib ab gera.
Tímamynd GS
og sagbi ab deilan væri enn í hnút.
Hann segir ab sá möguleiki hafi
ekki verib ræddur innan samninga-
nefndar kennara ab setja skipulags-
breytingar í nefnd og reyna ab ná
lendingu um launin. Sérstaklega
þegar haft er í huga ab skipulags-
breytingarnar voru ekki í upphaf-
legri kröfugerb kennarafélaganna,
auk þess sem ríkib virbist hafa van-
metib þann kostnab sem því fylgir.
Eiríkur segir ab þessi skipting hafi
ekki komib frá samninganefnd rík-
isins og því sé ekki hægt ab taka af-
stöbu til málsins fyrr en slík tillaga
kemur fram og hvaba forsendur
væru þar til grundvallar.
Um helgina ræddu kennarar
millilibalaust vib bæbi fjármálaráb-
herra og menntamálarábherra, en
ab sögn kennara kom ekkert fram í
þeim vibræbum sem leitt gæti til
samninga. Þá hafa kennarar ekki
hitt forsætisrábherra ab máli síb-
ustu daga vegna anna rábherrans í
kosningabaráttunni, vítt og breitt
um land allt. ■